Ísafold - 12.10.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.10.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 247 Fjölbreytt úrval aí: Karlni.-fataefnum, Hálslín og Slaufur, Bindingarslifsi, Harðir hattar, Mancliet-skyrtur hvítar og misl., Regnkápur, |Tilbúinn fatnaður, Drengja sportföt, Vetrarliúfur, Hálskltitar Vasaklútar úr silki. o. fl., o. fl. Alt nýtízku-vörur! ALT ER ORRIfl NYTT Í VERZLUNINNI AGSBRÚN því Hreggviður er kominn með ógrynnin öll af nýjum vörum fyrir kvenfólk og karl- menn sem hann hefir keypt af stærstu og beztu heildsöluliúsum á Bretlandi, og hefir því verzlun- in óviðjafuanlegt verð og úrval að bjóða, t. d. Kvenkápur og Hatta, Telpukápur og v Hatta, Kvenkáputau, Svuntuefni, Dömuklæði, Millipils, Nærfatnaði, Höfuðsjöl, Flauel, slótt Silkitau, Hárbönd, Tvisttau, hvít Léreft og allskonar Nærföt o. s. frv. Drengja og Barnahöfuðföt, Enskai’ húfur fleiri hundruð úr að velja, og margt fleir, sem of langt er upp að telja. sendar móti lýðnum og eigi hiífst við að skjóta á hann, ef nokkrar æsingar væru hafðar í frammi. Með þessu móti tókst að hefta mót- j mæla-aðför minnihlutans í bráð, en j tæplega til lengdar, ef að likindum lætur. Eskifjarðarbruninn. Það er haldið, að reykháfseldur hafi valdið bruna sýslumannshúsins.— Hús- ið brann á x/2 klst. til kaldra kola. Engu varð bjargað af lausafé öðru en stofugögnum úr skrifstofu sýslumanns. Embættisbókum og skjölum nærri öllu bjargað. — Bæði lausafé og húsið sjálft var lágt vátrygt, svo að tjónið af brunanum er æði tilfinnanlegt. Þegar kviknaði í voru sýslumanns- hjónin á heimleið á Ceres frá Norð- firði, og ekkert fólk í húsinu, nema móðir sýslumanns og unglingsstú'ka. Beykjavikur-annáll. Fisksalan ytra. Þeasir botnvörpnngar hafa nýlega selt afla sinn i Englandi: Skallagrimnr fyrir 570 sterlingspd., Snorri Sturluson (358 st.pd.), Snorri goði (450 st.pd.) og Marz (444 st.pd.). Geir jThorsteinsson kaupm., sonur Th. ThorBteins80n fór þ. 5. þ. mán. til Eng- lands á Baldri áleiðis til Portúgal. Hann ætlar að vera næatu 2 ár i Lissahon til þess að kynna sér saltfisksverzlun. Guðsþjúnusta á morgun: I dómkirkjunni kl. 12 sira Jóh. Þorkelss. — — — kl. 5 — J. Helgas. próf. í frikirkjunni kl. 12 — Ól. Ól. Hjuskapur. Guðm. Vigfússon trésm. Grg. 56 og ym. Halldóra Gunnarsdóttir Túng. 6. Gift 8. okt. Þorhjörn Þorsteinsson trésm. Bergstaða- stræti 31 og ym. Sigríður Maria Nikulás- dóttir. Gift 5. okt. Þórður Magnússon sjóm. frá Busthúsum á Miðnesi og ym, Sigríður Teitsdóttir. Gift 6. okt. Knattspyrnu ætla knattspyrnufélag Rvikur og fél. Erara að efna til á morgun kl. 4 úti á íþróttavelli, ef veður leyfir. Það mun verða síðasti knattspyrnukappleikur þessa árs. Skipafregn. C e r e s kom 10. þ. mán. að morgni eftir mikið volkferðalag frá Aust- fjörðum um Vestmannoyjar og Keflavik. Farþegar eitthvað 4—500, aðallega verka- fólk frá Austfjörðum. Ennfr.: frú Eggerz frá Eskifirði, jgfr. Lauiey Vilhjálmsdóttir og jgfr. Terp., kaupmennirnir Helgi Zoéga, Hreggviður Þorsteinsson, C. F. Möller agent, lögfræðingarnir Sigurður Lýðsson og Vigiús Einarsson; Þorv. Krabhe verkfr., o. m. fl. D o n r o, aukaskip frá Sam.fél. kom i gær um miðjan dag, heina leið frá Danm. F1 ó r a er ekki væntanleg i þetta sinn hingað. I stað hennar kemur annað skip, stærra. Skipið er til muna á eftir áætlun. Var ókomið til Norðurlands i gær og hafði þá ekki fréit til þess enn hér við land. V e s t a kom hingað i morgun með mesta fjölda farþega. Meðal þeirra: Jónas Kristjánsson læknir frá Sauðárkrók (á leið til útlanda), dr. Björn Bjarnason, Sigurður Jóhannesson skáld o. fl. o. fl. Enshu kennir Snæbjörn Jónsson frá Kalastöðum. (Námsskírteini frá skóla í Lundúnum). Einnig islenzku, stærðfræði o. fl. Til viðtals daglega kl. 5—6 í Borg- þórshúsi við Grjótagötu. Uuöirrituð kennir söng, guitar- og fortepianospil. Stúlkur og börn, sem ekki hafa hljóðfæri, geta fengið að æfa sig. — Til viðtals dagl. Þingholtsstr. 18 kl. 12—2 e.m. Hrisfíti Benidikfsdótfir. Leiðrétting. í greininni um háskólann ei stud. theol. Jósef Iöns- son nefndur Jósefsson og er þess getið hér til leiðréttingar. Ókeypis læknishjálp Læknadeild luiskólans veit- ir sjúklingum ókeypis læknishjálp sem hér segir: Við öllum almennum sjúkdómum á þriðjudögum og föstudögum kl. 12 — 1 i húsi læknaskólans. Viö augnsjúkdómuni á miðvikudög- um kl. 2—3 hjá Andrési Fjeldsted augniækni. Við eyrna- nef- og hálssjúkdómum á fimtudögum kl. 2—3 hjá Ólafi Þor- steinssyni eyrnalækni. Við tannsjúkdómum á mánudögum kl. 11 —12 hjá Vilhelm Bernhöft tann- lækni. Guðm. Hannesson. Búnaðarfélag Seltirninga heldur þ. á. siðari aðalfund laug- ardaginn 19. J). m. kl. 1. e. h. i þinghúsi hreppsins. Mörg mikilsverð mál og stjórnarkosning. Áríðandi að mæta. Stjórnin. Um Knút Berlín ritar Ragnar Lundborg nýlega í blað sitt Karlskona-tidningen á þessa leið: »Knud Berlin prófessor er alt af öðru hvoru að gera árásir á íslendinga í dönskum blöðum. En greinar hans munu þó af ýmsum ástæðum, ekki sízt vegna geðæsingar þeirrar og hat- urs, sem út úr þeim skín, hafa gagn- stæð áhrif þeim er hann ætlast til. Nýlega hefir Berlín ritað tvær greinar — til frekari áréttingar — b’æði í »Riget« og »Politiken«, og fárast þar yfir hinum nýju samningatilraunum, sem íslendingar vilja gera við Dani. Auðséð er þó hvar fiskur liggur undir steini. Danska stjórnin á að vera svo innilega greiðug og góð við hann að skipa hann sjálfan í nefnd þá, er hann ætlast til að sett verði á laggirnar. Fyrra sinnið fekk hann að eins að vera réttur og sléttur skrifari en það getur metorðagirnd hans eigi sætt sig við nú. Nú vill hann fá að um hans er eftir að vita.« Lokasvar frá brunabótavirðing- armönnunum til Einars Erlendssonar kemur í næsta blaði — varð að bíða vegna þrengsla. Sfúíka óskast í vist. Frú Brynjólfsson, Mið- stræti 5. Vefrarsfúíka óskast i vist. Sfýrimannasfíg 9. Stúlka, sem getur kent hljóðíæra- slátt (piano) og hannyrðir, getur feng- ið atviunu við kenslu í kaupstað á Vesturlandi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Stúlka óskast í vetrarvist. Upp- lýsingar á Lindargötu i D. Stúlka óskast til morgunverka í vetur á Lindargötu i B. Stórt herbergi með sérstökum forstofuinngangi til leigu í Sauðagerði- Yíirsæng gleymd í »Austra« á Reykjavíkurhöfn 22. sept. siðastl. Finn- andi skili til Guðrúnar Tómasdóttur, Vitastíg 7. Reykjavik. Stór silfurbrjóstnál hefir tapast. Skilist móti fundarlaunum í Þingholtsstræti 11. Ingibj. Sigurðard. FJæði fæst á Spítalastíg 9 hjá a Helgu Ásgeirsdóttnr frá Stað. / fyerbergi til leigu fyrir einhleypa. Sigurður Tfjoroddsen. Fríkirkjuveg 3. — Talsimi 227. Biblíufyrirlestur í Betel sunnudag 13. okt. kl. 6^/2 síðd. E f n i: Austurlandamálið, skoð- að í ljósi Biblíuspádómanna. Hvaða þýðingu hefir Tyrkland í hinum stjórn- arfarslegu byltingum nútímans? Hvað verður, þegar Tyrkir hverfa úr Norð- urálfunni ? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Ókeypis leikfimi. Enn er pláss fyrir nokkrar stúlkur utan Reykjavíkur. Ingibjörg Brands. vanalega heima kl 6—7. Vonarstrati 12. — Talsími 278. Tfannyrðir kennir Guðrún Jónsdóttir í Þingholts- stræti 33, eins og að undanförnu, og teiknar á klæði og annað. Dönsku kennir undirrituð. Til viðtals dagl. kl. 12—2 síðdegis. Þingholtsstrætr 18. Kristin Benidlksdóttir. □ □□□□ □ □ □,□ □ □ □□ □ Maimsíát eystra. Þ. 7. ág. síðastliðinn andaðist í Viði- dal á Fjöllum húsfr. Guðlaug Þor- steinsdóttir ekkja Vilhjálfms Oddsen (Gunnlögsonar dómkirkjuprests), 76 ára gömul. Tungumál. Tilsögn i ensku. dönsku og þýzku veitir Þuríður Árnadóttir Tónsson. Til viðtals á Grundarstíg 4 kl. 7^/2 til 8x/2 e. m. Fataefni, Frakkaefni, stórt úrval, hefi? fatasöludeild EDINBORGAR fengið með Ceres. Þar er áreiðanlega mest úrval á landinu, af efnum i alls kon- karlmannaföt. Komið fljótt, því margir vilja eignast það bezta. □□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □,□ □!□ Tafaefni og Trakkaefni itm tegundum. Fallegt og fjölbreytt i kom með Ceres í klæðaverzl. Tf. Tíndersen & Sön, Tlðafsfræti 16. 2 mótorbátar til sölu, stærð cirka 34 fet, 10 fet og 5 fet. Annar með 12 Hk. Dan tvöfaldri vél, og hinn með 12 Hk. Gedion tvöfaldri. Bátarnir eru báðir rétt að kalla nýir, mjög sterkir og góðir. Nánari upplýsingar gefur Jón Hermannsson úrsmiður, Hverfisgötu 4. Hvítkál, Bauðkál, Rödbeder, Gulrætur, Selleri, Slikpurre, Persillerödder fæst hjá Jes Zimsen. Tfíískonar nýir ávexfir nýkomnir í Liverpoof. SíðastLiðið baust var mér undirritnðum dregið hvitt hrútlamb með mínu marki: Sýlt hægra, tvistýft aftan vinstra. Lamb þetta á eg ekki, getur þvi réttur eigandi vitjað andvirðis þess, að frádregnum kostn- aði, til mín og samið við mig um markið. Einar Ólafsson. Flekkudal i Kjós. Rammalistar og myndainnrömmun fæst á Spítalastíg 6. Peningar tapaðir. Fátæk stúlka er kom með Ceres 10. þ. m. tapaði, rétt áður en hún fór af skipsfjöl, peningabuddu með dálitlu af peningum í. Þar sem þetta var aleiga stúlkunnar og kemnr sér því afarilla, væri óskandi, að finnandi skilaði hnddunni sem fyrst, gegn fundarlannnm. Sömnl. ef nm nppl. er að tala, Rvlk. Njúlsgata 32. Stubbasirz, ensk Vaðmál °g Dömuklæði og margt fleira nýkomið í verzlun G. Zoega. Ágætir ávextir, svo sem: Balvins epli, Vínber, Perur, Cítrónur, Melónur, Bananer, Laukur fást í verzluninni Breiðablik, Lækjargötu 10. Epli, afbragðs góð, Melónur, Vínber o. fl. i verzlun G. Zoéga. Tilboð öskast um íslenzkar peysur. Þyngd þeirra tekin fram. ! Hugo Meyer, Kiel, Holstenbríicke 8/10 I Tyskland.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.