Ísafold - 28.12.1912, Side 3

Ísafold - 28.12.1912, Side 3
ISAFOLD 323 -n Búnaðarfélag íslands; Stórt skautakapph laup 500 metra fer fram á morgun sunnudag 29. des. stundvíslega kl. 2 á íþróttavellinum. Inngangseynr 0,35 f. fullorðna, 0,20 f. börn. Margir hættulegir keppendur fyrir hr. Magnús Tómasson, er bikar- inn vann í fyrra, munu taka þátt í kapphlaupinu, svo sem: L. Miiller verzl- unarstjóri, Herluf Clausen, Tryggvi Magnússon o. fl. — Þáttakendur verða 10—12, svo að bardaginn verður harður. Stjórnin. TO danska smjödiki er be$h tjf BiðjiÖ um \e$uná\mar ^ „Sóley * M inyótflir" « Hehla " «&> Jsafold’* Smjðriihið fœ$Y einungi^ fra : Oífo Mörtsted h/r, Kauprnannahðfri o^/lrdsom • • i Danmðrku. Tralast — Island. Alle Sorter Tralast- & Bygningsmaterialer passende for Island salges til billigste Pris. — Offerter omgaaende fra Chr. Hviid Nielsen Haimstad. (Sverige). (stofnað 1B93) Halmstad, Sverige. — Símnefni: Axelenilsson. Mesta timburverzlun þar. Eigin skógar, sögunarvélar og heflismiðjur. — Þur viður ætíð fyrirliggjandi. Carlsberg ölgerðarhús mæla með Carlsberg skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carisberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Konungl. hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. A'fred Kristensen, bóndi í Einars- nesi veitir nokkrum mönnum tilsögn í plægingu 0. fl. 6 vikna tíma næsta vor, frá 15. maí. Umsóknir séu send- ar Alfred Kristensen, fyrir marzlok, og sé í þeitn getið aldurs, og vottorð fylgi um það, að umsækjandi sé vel vinnufær. Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum. Kensluskeiðið næsta, 19x3—1914, stendur yfir frá 15. október til 15. maí. Námsmeyjar greiði fyrir fæði 16 kr. og 50 aura um mánuðinn. — Þær, sem nokkuð langt eru að, fá ferðastyrk. — Umsóknir séu setxdar Búnaðarfélagi íslands. Aldurs þarf að geta í umsóknunum, og heilsuvottorð frá lækni að fylgja. Slátrunarnám. Sláturfélag Suðurlands tekur r.okkra menn til kenslu í sláturstörfum haust ið 1913. Aðal-námstíminn verður frá 13. sept. til 15. nóv. Þó geta 1 eða 2 menn fengið kenslu í 3 mánuði, frá 1. sept. til 30. nóv. Kostir sömu og áður, sjá Búnaðarrit XXVII, 1. — Umsóknir séu sendar Búnaðarfélagi íslands fyrir 13. maí. Þarf í þeim að geta aldurs, og vottorð að fylgja um það, að umsækjandi sé vel vinnu- fær. Þeir verða látnir ganga fyrir, sem ráðnir eru til sláturstarfa fram- vegis, eða hafa áður verið við slátr- unarnám. eþt Urval af nýárskortum « Rammalistum, Veggjamyndum (olíumálverkum) ® afar ódýrum í verksmiðjunni Laufásveg 2 rA 1 Eyv. Arnason. söt Fyrir kaupmenn er nýkomið með s/s Douro mikið úr- val af Sveskjum, Rúsínum, Gráfíkjum, þurkuðum Eplum, — alt bezta teg. 7. Ttaít-Jlansen, Þinholtsstr. 28 |£ijgf~ íslenzk Frímerki kaupir háu verði /. ^Aall-Hansen, Þingholtssr. 28 9 dlgœfur JísRiGáfur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldckki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, faest hjá Timbur- og kotaverzí. Hvík. Meinlaust mönnum op skepnum. Eatin’s Skalgsontor, Nyösterg. 2. Köbenhvan K mmrmmumiimg Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. Háruppsetning (Frisering). Höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti, Höfuð-massage. Negle-manicure. Einnig alls konar vinna úr hári. Alt eftir nýjustu tízku. Kristin Meinholt, Laufásveg 17, Rvik. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaunum á sýu- ingunni i Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. 'O/D P—( jöZ Ö P-H CXð 'oO t=~ S=-H P-H CÖ ■cxO P-M cp SS—( cö ccs ö 'o/D P-H r-r"\ m rmm4 <as> cÖ S=3 'CÖ -p GG I——i © <0 Tr «0 S-i gg Sh cd © > fl rö r~i bc £ 'rö . ~ a o3 $ a g m m >> GQ ”3 a s br © -m u oS 3 os •s U S a a :© 44 u oS -M © a flS * Ú a <© £ SD * s 3 8 © 45 ► ** -S £ « »a 0 S & ’S 'flS % -a 0 i Q «ÍH 'O ö 8 0 M5 O O • • • T-i eo -h «5 O «5 (N >© >© • • • OOO U 44 •m i. 3 b£ flS h 44 sS *o •—s ® bc 58 a fa © — M © flS Q W § 1© u M a 44 a eð O 05 o ú 44 ® u 00 ■» © 43 a S o W5 O c 44 a •M 44 a eS -M -M *C8 1895. 50 ára afmæli aiþingis. Verzl. Ediuborg stofnuð. SfarésRóp og mynóir nýkomið í bókverzlun Isafoldarpr.sm. Draumar Hermanns Jónassonar eru komnir út. Fást hjá bóksölum um land alt, i Khöfn hjá H ö s t, i Winnipeg hjá B a r d a 1. Lítill ágóði, fljót skii, 1912 veldur því eg enn ertil. c£il Raimaíitunar vll£m vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir 1 íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. SZucRs StarvofaBriR. I cInnRaupin í Cóinðory auRa gleóif minRa sorg. Útboð á byggingu skólahúss Hérmeð er boðin út skólahúsbygging á Eyrarbakka. Húsið á að vera úr steinsteypu, og feli tilboðið í sér efni og vinnu við bygginguna, að und- anskildum sandi og möl, sem verðui lagt til á byggingarsvæðinu, verktaka að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um húsið og fyrirkomulag þess fást hjá fræðslu* málastjóra jóni Þórarinssyni. Húsið sé albúið fyrir 20. sept. 1913, og svari verktaki til úttektar. Svar með janúarpósti. Skólanefndin,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.