Ísafold - 19.02.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.02.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 55 aukatölur, ex finnast kér og hvar innan um forvaxtatöiur í sjóðdag- bókum hans og ekki eiga við neina ákveðna vixla, muni að likindum hafa verið bókaðar aðaliega til þess að leiðrétta burtfallnar forvaxtaupp- hæðir, er uppgötvast hafi að vantaði, °g er eigi ástæða til að rengja að þetta geti rétt verið. Nokkrum sleptum forvaxtaupphæðum á tima- bilinu frá i. sept. til 5. des. 1911, alls kr. 174,40, kveðst ákærður hafa varið til endurgreiðslu til ákveðinna manna, og er upphæð þessi falin i b*rri upphæð 379 kr. 50 au., er hann hefir skýrt stjórnarráðinu frá, hann hafi varið til endurgreiðslu °g sent þvi kvittanir hlutaðeigenda fyrir greiðslunni. Kvittanir þessar, sem siðar verða athugaðar, hafa nú að vísu reynst mjög vafasamar og óábyggilegar, en sönnun hefir þó ekki fengist fyrir því, að skýrsla ákærðs um endurborganir hans sam- kvæmt kvittununum hafi verið vís- vitandi röng. Að öðru leyti en því, sem talið er, hefir ákærður ekki getað tilgreint neina ástæðu fyrir því, að heilum forvaxtaupphæðum hafi verið alveg slept, aðra en þá, að hann hafi í ösinni og annríkinu í bankanum gleymt að bóka þær, Og þessa skýrslu hans verður að taka gilda, með því að eðlilegt er að þetta hafi getað komið fyrir, en alsendis ósannað, að slept hafi verið að bóka af ásettu ráði í sviksam- legum tilgangi. Af sleptum forvaxta- upphæðum á timabilinu frá 1. sept. til 5. des. 1911, sem ákærður hefir kannast við, að hann hafi gleymt að bóka, hefir hann greitt bankanum samtals 319 kr. 30 aur. IV. Loks er ákærður sakaður um að hafa lagt rangt saman ýmsar for- vaxtatölur. Á tímabilinu frá 1. sept. til 5. des. 1911 hafa fundist nokkr- ar samlagningarvillur, allar bankan- um í óhag, og nema þær alls kr. 220.55. Þessa upphæð hefir ákærð- ur greitt bankanum. Þá hefir verið gerð skrá yfir samlagningar- skekkjur, er fundist hafa á tímabil- inu frá 1. júlí 1909 til 31. ágúst 1911, og sýnir hún of lága sam- lagningu 78 sinnum um samtals kr. 928,20 au., og of háa samlagningu 2o sinnum um samtals 127 kr. 71 eyri. Mismunur, bankanum í óhag, á þessum 2 upphæðum, er 800 kr. 49 aurar. Ennfremur hafa fundist ýmsar samlagningarvillur á tímabil- inu frá 18. marz 1904 til 29. júní 1909, er alls nema 668 kr. 75 au., bankanum i óhag, og ^r svo ástatt um flestar þeirra, að bókari bank- ans virðist hafa lagt skakt saman í dagbók sinni eða slept eða bókað of lágt einhverja forvaxtaupphæð, en gjaldkerinn síðan breytt tölu sinni, sem oftast var rétt í fyrstu, eftir upphæðinni hjá bókara. Þó kemur það fyrir, en örsjaldan, að gjaldkeri hefir lagt rangt saman forvexti í bók sinni, en þá daga hefir bókari eigi bókað í sína bók nema aðalupphæð forvaxta. Þessu hefir ákærður svar- að svo, að hann hljóti að hafa breytt tölum sínum eftir samráði við bókar- ann, því að þeir hafi jafnan verið Vanir, ef samlagningum þeirra bar eigi saman, að rannsaka hvernig á ósamkvæmninni stóð. Hins vegar et eigi hægt að gera sér neina grein tyrir þyí, hvernig þeir bókari og gjaldkeri hafi getað komist að þeirri uiðurstöðu, að tölur þær, er þeir bókuðu, væru hinar réttu, því að allar ástæður og atvik, er að þessu gætu legið, er nú gleymt. Að sjálfsögðu getur líka legið svo i villum þessum, að gjaldkeri hafi tekið bókara trúanlegan, án rann- sóknar, að því, að tölur hans væru linar réttu og breytt síðan upphæð- um sínum eftir því. En hvað sem um þetta er, þá er með öllu ósannað, að skekkjur þessar hafi verið gerðar af ásettu ráði í þeim tilgangi að hafa ranglega fé af bank- anum. Og sama máli er að gegna um al!ar aðrar samlagningarskekkjur, er fundist hafa i dagbókum ákærðs. Því að vitaskuld er það, að sam- agningarvillur geta orðið af vangá, ekki sizt hjá manni, er leggur sam- an þreyttur eftir erfitt afgreiðslu- starf. Þess má og geta, að forvaxta- tölur í dagbókum gjaldkera eru eigi ritaðar hver niður af annari, heldur iver við hliðina á annari, og eykur i>að að mun hættuna á því, að skakt verði lagt saman. Kvittanir þær fyrir endurgreiðsl- um, sem áður er getið, að ákærður lafi sent stjórnarráðinu, eru þessar: 1. Kvittun h/f P. J. Thorsteins- son & Co. fyrir endurgreiddum for- vöztum, kr. 95.10, dags. 26. okt. 1911. 2. Kvittun Sláturféiags Suðurlands, sömuleiðis fyrir endurgreiddum for- vöxtum, 30 kr., dags. 22. nóvbr. s. á. 3. Kvittun Chouillou’s fyrir upp- bót á gangverði erlendra sýningar- víxla, 130 kr., dags. 30. nóv. s. á. 4. Kvittun h/f Völundar, dags. 11. jan. 1912, fyrir »Provisions- Rabat« af útlendum tjekkjum sum- arið 1911, að upphæð kr. 223.36, og áttu hinir 3 fyrstnefndu kvittan- ir og hin 4. að nokkru leyti (124 kr. 40 au.) að vera skilríki fyrir greiðslu endurgreiddra forvaxta á tímabilinu frá 1. sept. til 5. desbr. 1911, að upphæð 379 kr. 50 au. Að því er snertir kvittun h/f P. J. Thorsteinsson & Co, þá er eigi sýnilegt af bókum bankans, að fé- laginu hafi verið ofreiknaðir forvext- ir á árinu 1911, er numið geti upp 'aæð þeirri, er kvittunin hljóðar um. Gjaldkerifélagsins hefir þó staðhæft, að ákærður hafi endurgreitt honum þessa upphæð þann dag, er kvittunin sýnir eða einhvern hinna næstu daga, en hins vegar hafi hann eigi bókað í sjóð bók félagsins forvaxtaupphæð þá, er tekin var í fyrstu, heldur hina réttu upphæð, eftir að hann hafði fengið hið ofgreidda endurborgað. En nú hefir það komið í ljós, 'að af öllum víxlum og ávísunum, sem h/f P. J. Thorsteinsson & Co. hefir selt Lands- bankanum á árinu 1911, eru bókaðir nákvæmlega hinir sömu forvextir í bókum félagsins sem í sjóðdagbók ákærðs, og hefir engin skýring feng- ist um, hvernig í þessu liggur. Um kvittun Sláturfélags Suður- lands fyrir endurgreiddum forvöxtum að upphæð 30 kr., er ákærður greiddi framkvæmdarstjóra félagsins 22. nóv. 1911, hefir ákærður skýrt svo frá, að hann minni, að upphæð þessi sé innheimtulaun af víxli eða víxlum, sem ekki hafi greiðst bankanum og þvi verið endurborguð og dregin frá víxlaforvöxtum, en af bókum bank ans sést eigi, að bankinn hafi átt að endurborga félaginu nein inn- heimtulaun né heldur ofgreidda for- vexti, er kvittun þessi geti átt við, enda hefir framkvæmdarstjóri félags- ins, sem tók við upphæðinni, borið, að hann hafi eigi vitað, hvernig á þessari endurborgun hafi staðið. Þær 130 kr., sem Chouillou voru greiddar 30. nóv. 1911, samkvæmt kvittun hans, ber ákærður, að verið hafi verðmismunur, sem bankinn hafi tekið af erlendum sýningarvíxlum og hafi mismunur þessi verið bókaður á forvaxtareikningi í byrjun og þvídreg- inn þar fráaftur. Heldurhann þvífram, að hann ásamt Albert sál. Þórðar- syni, bankabókara, hafi ákveðið upp- hæðina, er endurgreiða skyldi, sum- arið 1911, og að hann hafi skilið svo bankabókarann, að bankastjórarnir hefðu samþykt greiðsluna, én því hafa bankastjórarnir neitað eindregið, og á skrá þeirri, réttarskjal nr. 130, sem gerð hefir verið yfir gangverðs mun, sem Chouillou hefir greitt bankanum frá 1. júlí 1909 tii 30. ágúst 1911, og alls ítemur 159 kr. 22 au., finst engin upphæð, sem kvittunin geti átt við. Þótt vafi sé um það, að tilefni hafi verið til að endurgreiða h/f. P. J. Thorsteinsson & Co. áðurnefndar 95 kr. 10 au., og þótt eigi sé sýni- legt, að ákærður hafi haft neina heim- ild til endurborgana þeirra, er Slát- urfélag Suðurlands og Chouillou hafa fengið, þá virðist þó eigi verða hjá því komist, að taka gildan fram- burð ákærðs um, að hann hafi talið sér skylt eða heimilt að endur- greiða 'þessar uppbæðir, því að ann- að virðist honum eigi hafa getað til þess gengið, með því að endur- greiðslur þessar fóru fram, ein þeirra áður en bankastjórarnir byrjuðu í kyrþey að rannsaka forvaxtareikning ákærðs um eða eftir miðjan nóvem ber 1911, og hinar áður en nokk- urar líkur eru til, eftir því setn fram er komið í málinu, að hann hafi nokkuð um leynirannsókn þessa vitað. Að því er snertir kvittun h./f. Völutidar, þá hefir ákærður viður- tent, að upphæð sú, er hún hljóðar um, geti ekki að neinu leyti talizt sönnun fyrir endurgreiddum forvöxt um, og að það hljóti því að hafa verið af misskilningi eða misminni sinu, að hann afhenti stjórnarráðinu kvitt- un þessa, en staðhæfir hinsvegar, að það hafi áreiðanlega verið sannfær- ing sín, er hartn afhenti stjórnarráð- inu kvittunina, að hún væri rétti- lega taliti sem greiðsla upp í endur- borgsða forvexti, og þykir etgi alveg næg ástæða til að hrinda þessum framburði hans. Þótt svo virðist, sem alltniklar líkur hafi komið jram í máli pessu jyrir pví, að marqar aj bókunarskekkjum peim, sem ákærður er sakaður um, hafi verið %erður aj ásettu ráði í jjár- dráttarskyni, pá hefir pó eiqi pótt jært, að meta pœr líkur sem jullfilda sónn- un jyrir sekt hans og byq°ja á peim heomnoardöm, og pað með jram aj pví, að sérstakar ástœður eru hér jyrir hendi, sem valda pví, að jara verður mjöo o-xtilega í pví ejni. Fyrst er pað, að hin óeðlileqa bókunarað- jerð á enduroreiðslum, er ákœrður heldur jram, oq eiqi verður renqd, að hann hafi notað í bankanum siðari árin, án ejtirlits af hálju stjórnar oq endurskoðunarmanna bankans, hlaut að auka mjöq hœttuna á reikninqs- oq bókunarvillum. Annað pað, að eiqi hefir orðið að notið vitnisburðar Mlberts heitins Þórðarsonar banka- bókara, pess manns, sem rnestar og beztar upplýsinqar hejði qetað qefið i niálinu, með pví að hann vann með gjaldkera mestan hluta pess tímabils, sem rannsóknin nær yfir oq átti sam- kvæmt stöðu sinni að hafa sérstakt ejtirlit með störjum hans. Þá verður eiqi hjá pví komist að taka sérstakt tillit til pess, hve marqvisleq og erfið störf ákærður hajði á hendi í bank- anum. Er eðlileqt, að margar villur hafi getað orsakast af pví, að hann varð að vinna að störjum sínum í fiýti oq fiaustri. Enn er pess að geta, að ákærður er haldinn aj sjúkdómi, sem jull ástæða er til að ætla, að átt hafi mikinn pátt i misjellum peim, sem jundist haja í bókum hans. Samkvæmt jramlöpðum vottorðnm Guðmundar prójessors Magnússonar hefir ákærður eina teqund hjartasjúkdóma. er hefir i Jör með sér höjuðsvima, sorta jyrir augum oq hjartslatt, oq sljóvqar sjúkl- inginn við öll andleg oq líkamleq störj. Kvcðst prójessorinn ckki haja getað Jundið aðra orsök til sjúkdómsins en lanqvaravdi Sjjpreytu. Bréj ákærðs til Asqeirs læknis Blöndals, daqs. j. janúar 1911, sem talsmaður ákærðs hefir lagt jram, sýnir, að sjúkdómur hans er ckki nýr. I bréfi pesm seqir ákærður jrá því, að hann sé ekki vel hraustur orðinn í höjðinu, sé Jarinn að finna til preytu oq jái stundum aðkenn- inq aj svima, og telur hann petta orsak ast aj sliti og ojmikilli oq stöðuqri áreynslu á höfuðið. Talsmaður ákærðs hefir oq lagt Jram 2 vottorð, annað jrá landsjéhirði, dags 12. september J. á., um að ákærður hafi eitt sinn á árinu 1911 eða 1910 ojborqað hon- um 4000 kr., oq hitt Jrá Þorleifi Jónssyni póstajgreiðslumanni, dags. 11. s. m., sem sýnir, að eitt sinn jyrir mórgum árum hefir ákærður qreitt honum 80 kr. í stað 80 aur., oq í annað sinn, jynr 2—j árum, 2000 kr. í stað 1000 kr. Þótt vott- orð pessi hafi eigi verið staðjest Jyrir rétti, virðist pó meqa taka jult tillit til peirra. En pau sýna, að ákærð- um haja orðið á stórfeldar villur, sem auqljóst er, að eiqi eru aj ásettu ráði gerðar, oq líklegt er, að qlappa- skot hans aj pessu tægi séu miklu fleiri en pessi dæmi sýna. Að pessar villur séu afleiðingar aj heilsubilun ákærða, er mjöq sennileqt og svo qet- ur verið um marqar aj misjellum peim, er Jundist haja hjá honum. Afi ástæðum peim, sem greindar haja verið, vh ðast eigi nægileqar sann- anir vera Jram komnar til pess, að ákærðtir verði jeldur til heqninqar Jyrir Jramannefnd kæruatriði oq ber pví að sýkria hann aj ákœrum réttvísinnar í máli pessu, en ejtir málavöxtum pyk- ir pó rétt, að hann qreiði allan kostn- að sakarinnar. Ejtir pessum úrslitum verða Lands- bankanum eigi í pessu máli dæmdar skaðabætur fyrir tjón pað, er ákærður kann að haja bakað honum. Hinum mikla drætti, sem orðtð hefir á dómsuppsögninni', valda ýms- ar ástæður. Dómarinn, sem hefir umsvifa- miklu embætti að gegna, var skyld- aður til að taka við máli þessu á þeim tíma árs, er hann á einna annríkast og kom að því al-ókunn ugur málavöxtum, og með því að inálið er óvenjulega umfangsmikið og flókið, hefir hann þurft að verja æði löngum tíma til að kynna sér það. | Á þeim tíma, sem málið hefir verið undir dómi, hafa og auk venjulegra embættisanna, hlaðist á dómarann ýms aukastörf, svo sem meðferð á 11 og dómsuppsagnir á 10 einkamálum, aukafundir sýslu- nefndar, sjóferðapróf og 4 daga uppboðshald út af skipstrandi o. fl., og hefir mikill tími eyðst til þessara starfa að meðtöldum ferðalögum, sem þeim hafa verið samfara, og loks er þess að geta, að dómarinn var á þessu tímabili veikur og ófær til vinnu í fullar 3 vikur. Það vottast, að málsvörnin hefir verið lögmæt. Því dæmist rétt vera: Ákærður, bankagjald- keri Halldór Jónsson, á að vera sýkn af ákærum réttvísinnar í máli þessu en greiði allan kostnað sakarinnar. Dóminum ber að full- nægja að viðlagðri aðfðr að lögum. Erl. slmfregnir. Khöfn 19. febr. 1913. Tyrkir taldir öllum heill- um horfnir í ófriðtium. — TaSið fremur líklegt að Rú- raeinim og Búlgörum iendi Siiman í ófriði. Styrjöidin á Balkansk. Blað frá Edinborg 5. þ. m., sem ísafold hefir borist, flytur þráðlaust símskeyti frá hershöfðingja Tyrkja í Adríanópel. Segir þar að borgin sé sótt með mikilli skothríð af hálfu bandamanna, og hafi 8 borgarar beð- ið bana, en 20 særst. 53 hús segir hann að standi í björtu báli. Yesta strönduð. í fyrradag um kl. 5 síðdegis sigldi Vesta á grunn fyrir framan Hnífsdal. Gat kom á skipið. En hversu rniklar skemdir hafa orðið, var eigi fullkunnugt í gærkveldi. Sagt, af ísafirði, að sjór sé í afturlest ogvéla- rúmi. Geir björgunarskipið fór f fyrra- kvöld vestur til aðstoðar, og Botnia i gær um miðjan dag til þess að taka póst og farþega. Hún væntanleg hingað í fyrramálið. Skrifstofa félagsins hér gat í morg- un ekki sagt neinar frekari fregnir af slysinu. Þjóðmeujasafnið. Forstöðumaður þess stofnar til samsætis i Hotel »Reykjavík« mánudaginn 24. þ. m. kl. 8 siðd. til þess að minnast hátiðlega 50 ára afmælis safnsins. Aðgöngu- miðar fást á veizlustaðnum (f. kr. 2.50) til föstudagskvölds. — »Hvat hefir hann at fá þeim at vistum?; ek hugða, at það skyldi vera allmikit fjölmenni« svo mælti Gangleri forðum og eins spurðum vér. En svarið var og hið sama og Gangleri fékk: »Andhrímnir lætr i Eldhrímni Sæ hrímni soðinn, — fleska beztc. Og svo fá menn »hákarl og brenni- vin á eftir, þeir sem það vilja, en fleira verður matar og mungáts, því að gera má ráð fyrir að ekki taki konur síður en karlar þátt í samsæti þessu, muni þær Sigurð málara enn, stofnanda safnsins. — Ræðuhöld og kvæði verða að sjálf- sögðu. ísafold flytur dóminn í gjaldkeramálinu í heild sinni í dag. Vegna þess hversu mikið rúm hann tekur, verða allar aðrar greinar og margar fréttir að bíða næsta blaðs. Meðal annars biða tiðindi frá hafnarbryggjuvígsl- unni í Hafnarfirði og svargreinar frá þeim Birni Kristjánssyni og Ó. G. Eyjólfssyni út af veðbankaþræt- unni. Dómurinn tekur að visu mikið rúm í blaðinu, en ísafold væntir þess, að lesendum sinum þyki fróð- legt að fá hann óskorinn og kunni sér þakkir fyrir hversu fljótt hún flytur hann — langfyrst allra blaða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.