Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 2
70 ISAFOLD landssjóðslán til að kaupa fyrir banka- vaxtabréf 3. veðdeildar, og var það samþykt. Af þessu láni tók ráðherra B. J. D/a miljón krónur, og núverandi ráðherra */4 miljón kr.; er þá enn ótekið af þessu láni x/4 tniljón kr., sem við vonumst til að stjórninni takist að útvega hið fyrsta, því þörfin kallar brátt að. Þingið 1911 v.tr 1. þingið, sem haldið var, eftir að núverandi banka- stjórn tók við stjórninni; fór hún fram á að landssjóður legði fram tryggingarféð fyrir því, sem eftir var óútlánað af 3. veðdeild, tjáði þinginu að annars yrði að hætta að lána veð- deildarlán. Þetta félst þingið á, og tók landssjóður því að sér samkvæmt lögum nr. 21 21/7 1911 að leggja fram helminginn af tryggingarfénu fyrir 3. veðdeild eða fyrir 1Ý2 milj. kr. Bankastjórnin fór og fram á að létt væri af bankanum þessum 7,500 kr. á ári til byggingarsjóðs, með þvi bankinn liði stórtap árlega við að hafa veltufé sitt alt og meira að veði fyrir veðdeildunum, og kæmi þess utan til að bíða allmikið tap á lán- urn. Var það samþykt i neðri deild, en í efri deiid — þar sem lands- stjórnin hafði meiri styrk — var það felt. Ennfremur var á sama þingi smelt á Landsbankann öllum bankarann- sóknarkostnaðinum frá árinu 1909, enda þótt sú rannsókn væri eingöngu hafin eftir ráðstöfun landsstjórnarinn- ar, án allrar íhlutunar bankans, og því að sjálfsögðu hlaut að hvíla á landssjóði. Þá fór bankastjórnin fram á það á þessu sama þingi, að byrðinni út af reikningsfærslu fyrir landssjóðinn yrði aflétt, og var samþykt að borga bankanum fyrir reikningsfærsluna eftir reikningi það sem hún beint kostaði, en ekkert fyrir ábyrgðina né eftirlit bankastjóranna. Loksins bar bankastjórnin fram á sama þingi frumvarp til laga um sér- stakan veðbanka. Var því máli lítið sint; samt varð það úr, að visa mál- inu tii milliþinganefndar, er sett var á laggirnar á því þingi, og skyldi hún koma fram með rökstuddar til- lögur um málið. En eins og mönnum mun kunn- ugt, rannsakaði nefndin ekki það mál, en kom með órökstuddar til- lögur um að stofna veðbanka upp á samábyrgð (solidariska ábyrgð) Lands bankans og íslandsbanka, sem hafði fyrirfram mætt eindregnum mótmæl- um Landsbankastjórnarinnar, og komu þau mótmæli skýrt fram í nefnd þegar á þinginu 1911, sem fjallaði um peningamálin, en þó voru þau eigi tekin til greina af neinum nefnd- armanna, ekki einu sinni af þeim nefndarmanni, sem stóð þá í pjón- ustu Landsbankans. Það er ekki tími til hér að lýsa því, hvað fráleitar þessar tillögur voru fyrir Landsbankann. En fyrir mitt til þess að menn þess betur geti fært sér hana í nyt, lætur hún sér svo ant um að efla róttan skilning á henni. Stæði ritningin og fólli með þessum eiginleikum, sem eldri stefnan eignar henni, innblæstri, óskeikulleika, gagn- sæleika o. s. frv. — þá mætti segja, að þeir sem andmæla þeim, væru að »ræna kristinn almenning heilagri ritningu«. En ritningin stendur hvorki né fellur með þessum eiginleikum. — Eins og hún hefir staðið öldum sam- an áður en menn tóku að skreyta hana þeim, svo mun hún og geta það nú, eftir að þeir eru fallnir, eða fyrirsjá- anlegt má telja, að þeir muni falla í gildi. Nei. Hin nýja stefna er alls ekki stefna, sem »afneitar ritningunni«, því að hún hefir engu minni mætur á henni en eldri stefnan, og álítur það, engu síður en hún, vera eitt hið æski- legasta fyrir sönn þrif kristninnar, að hún só < sem flestra höndum. En hún lítur öðrum augum á ritn- inguna en gamla stefnan. Hún álítur hana ekki bók tilorðna á yfirnáttúr- legan hátt eða, ef svo mætti segja, bók, er fallið hafi af himnum ofan. Hún lítur á hana svo sem safn af rit Islandsbanka voru þær mjög aðgengi- legar, enda voru þær þar samdar. Annars hefir herra skólastjóri Ó. G. Eyólfsson skýrt þær tillögur nefnd- arinnar rækilega í blaðinu Ingólfi, fyrri hluta ársins 1912. Þegar athuguð er öll þessi með- ferð á bankanum, má með sanni segja, að seðlaútgáfan hafi reynst Landsbankanum harla dýr, því allar þessar kvaðir, sem lagðar hafa verið á bankann, hafa verið á hann lagðar í notum ábyrgðar landssjóðs fyrir þessari 3/4 milj. i seðlum. Eg hefi einatt orðið þess var, hvað mönnum er illa við að þurfa að út- vega sér menn fyrir »ábekinga« á víxla; þeir hafa talið sér það mikinn óhag, og að þeir gætu beðið tjón af því, sem oft mun líka hafa komið fyrir. En það tel eg víst, að fáir ábekingar hafi að tiltölu orðið nokkr- um manni jafn-dýrir og landssjóð- ur hefir orðið Landsbankanum. Það má telja víst að bankar hér geti með öllum aukatekjum haft upp úr sínu eigin veltufé 6°/0 um árið að minsta kosti. Og miðað við það vil eg til glöggvunar skýra frá með tölum hvað Landsbankinn hefir orðið að borga fyrir Landssjóðsábyrgðina síðan hann var stofnaður, eða í not- um hennar: 1. Gjaldið til landssjóðs með vöxtum og vaxta- vöxtum 6°/0 rúm . . . 178,000 2. Gjaldið tii Byggingar- sjóðs með vöxtum nærri 63,000 3. Tap á vöxtum verðbréfa, sem liggja sem veð fyrir veðdeildunum rúm . . . 129,000 Samtals rúm krónur 370,000 Frh. ---------tfrVV.------ • Dönsk lautlvarnasamskot eru hafin hér í bæ meðal Dana. Af þeim er mikið gert í Danmörku um þessar mundir og stendur yfir- leitt mikið stríð þar í landi út úr landvörnum, danska stjórnin ofsótt mjög af hægrimönnum o. fl. af því hún sé of tómlát um landvarnamál. Samskotin í ' Danmörku munu komin hátt upp í miljón krónur. — Sagt er, að hér í bæ sé, meðal Dana, allskiftar skoðanir um réttmæti eða nauðsyn þessara samskota. íslend- inga er auðvitað eigi leitað í þessu efni, enda væri rangt af þeim að blanda sér inn í þessi landvarnamál Dana, því að oss koma þau ekki við. um, sem til hafi orðið hvert á sínum tíma, og beri í öllu tilliti á sór merki sinna tíma. Hún lítur á hana sem safn af ritum, er sumpart setji oss fyrir sjónir, í allri einlægni og ófegr- að, trúarlíf hinnar útvöldu guðsþjóðar, ísraels, en só sumpart talandi og ó- tvírætt vitni um hin óviðjafnanlegu á- hrif af starfsemi Jesú frá Nazaret á fyrstu og annari öld hins n/ja tíma- tals. Avinningurinn af þessum nýja skoð- unarhætti er stórmikill. Áður var ritn- ingin í augum manna eins konar kenslu- bók í trúfræði — fremur óskipuleg þó og ruglingsleg. Svo var t. a. m. með- an rótttrúarstefnan róð lögum og lof- um í hinni evangelisku kirkju. Hve horfir ritningin alt öðru vísi við oss, sem nú lifum! Þar er ekki leng- ur um þurra og strembna kenslubók í trúfræði að ræða, heldur um bók, sem er þrungin af lífi og anda. Og þetta er fyrst og fremst hinum vís- indalegu biblíurannsóknum að þakka — þótt stundum vilji það gleymast! Gamla testamentið er orðið oss að lif- andi vitnisburði virkilegrar sögu. Að vísu Ktur þessi saga allmjög út á annan veg en »biblíusögurnar«, sem Ýms erl. tiðindi. Laval prófessor. Svíi sá, er fundið hefir upp m. a. Alfa Laval skilvind- una, er nýlega látinn, 67 ára gamall. Laval var nafnkunnur visindamaður og hefir fundið upp ýms mjólkur- tæki; nú siðast mjaltavél, sem mikið er af látið. Konungsbústaður Dana. Rikisþing- ið danska hefir samþykt, að konungi skuli ætlaður bústaður í hinni end- urreistu Kristjánsborgarhöll, en að- setur hans á Amalíuborg þá notað til annars. Er jafnvel um það talað að gera Ámaliuborg að bústað fyrir danska ráðherra. Kína-lánið. Áður hefir verið sagt frá því hér í bl., að Kinverjar væru að taka lán í Norðurálfu. Sex Norð- urálfuríki standa að þvi. Lánið nem- ur 450 milj. króna. Kinverjum ætl- að að greiða 5^/2 % vexti. Steinolíu-einkasala á Þýzkalandl. Nefnd sú, er ríkisþingið þýzka kaus til að ihuga steinolíu-málið, hefir nú látið uppi álit sitt. Leggur hún til, með öllum atkvæðum gegn atkv. miðflokksins (Centrum) og Pólverja, að einkasala skuli leidd í lög og fengin félagi einu í hendur um 20 ára skeið. Forsetaskifti. Þann 17. febrúar tók Poincaré við forsetaembætti í Frakklandi af Falliéres. Var þá mikið um dýrðir í París og hinum nýja forseta fagnað með afbrigðum vel. í gær (4. marz) tók Bandaríkja- forsetinn nýi, Woodrow Wilson, við völdum. Kristján X hefir nýlega verið í heimsókn at bróður sín, Hákonar Noregskonungs og sömuleiðis við hirðina í Berlín. Bylting í Mexíkó. í hitt eð fyrra var hinn gamli forseti Mexíkómanna, Porfirio Diaz rekinn frá völdum, en Madero hershöfðingi gerður forseti. En um miðjan febrúarmánuð var enn ger bylting af gömlum fylgismönn- um Diazar og Madero kúgaður til að leggja niður völd. Sá heitir Hu- erta og er hershöfðingi, sem að nafn- inu var settur í forsetastól, en bróð- ursonur gamla Diazar, Felix Diaz, er hneptur hafði verið í varðhald af Madero, er talinn nú orðinn aðal- maðurinn og sá er öllu ráði. viS lærðum í æsku gefa hugboð um. Biblíusögurnar voru venjulega sniðnar eftir trúfræðilegri fyrirmynd (skema) og efninu þannig komið fyrir, að það sýndi sem bezt handleiðslu guðs á sinni útvöldu þjóð, hversu hann varðveitir hana í uppbaflegu samfólagi hennar við sig, refsar henni, er hún hefir óhlýðn- ast honum og fyrirgefur henni, er hún snýr sór aftur til hans. Um þróun er hér alls ekki að ræða. Saga ísraels, sem gamla testamentið, eins og vér h'turn nú á það, flytur oss, er aftur fyrst og fremst þróunar-saga; hún sýnir oss í togrum myndum hversu guð leiðir mátt- ugri og mildri hendi lýð sinn frá mjög ófullkomnu byrjunarásigkomulagi fram á leið til sífelt meiri fullkomnunar bæði siðferðislega og trúarlega. Hvað snertir einstök atriði, er þess sízt að dyljast, að margt horfir öðru vísi við oss en áður gerði það. Margt af því, sem menn litu á sem sögulegan sannleika, horfir nú við oss' sumpart sem skáldskapur, sumpart sem fræði sögur í þeim tilgangi samdar að flytja oss trúarleg eða siðferðileg sannindi. Mundi það rýra gildi gamla testament- isins? Mundi sköpunarfrásagan rýrna í gildi, þótt litið só á hana sem skáld- ísland erlendis. Þórarinn Tuliníus áþetta ársjálfur 25 ára kaupmensku-afmæli, en 50 ár liðin, síðan faðir hans stofnaði Tuliníusarverzlunina á Eskifirði. Þ. 15. febr. var honutn aíhent ávarp það, er sagt var frá í 5 bl. Isafoldar af þar. til kjörinni nefnd íslenzkri. Dr. Valtýr hafði orð fyrir nefndinni, en hinir voru Carl Sæ- mundsen, Konráð Hjálmarsson og Popp. Chr. Havsteen átti að vera 5. maður, en var forfaliaður. Dr. Valtýr mintist hinnar miklu og farsælu starfsemi Tuliníusar fyrir bættum samgöngum og flutti honum heiilaóskir út af hinu tvöfalda afmæli. Þór. Tulinius þakkaði innilega heiðursgjöfina og samúð þá, er lýsti sér í henni frá löndum sínum. Lauk hann máli sínu með þvi, að til þess stæði hugur sinn, að hætta eigi framkvæmdum — Islandi til þarfa. Frá Vilhjálmi Stefánssyni. í nýjan rannsóknarleiðangur ætlar hann að halda bráðlega þessi nafnkunni landi vor — norður í hin ókunnu lönd fyrir norðan Kanada. Heimsblaðinu Times er simað frá Toronto þ. 17. febr., að Kanada- stjórn ætli, að sögn, að veita Vil- hjálmi 15000 sterlingpunda styrk (270,000 kr). til þeirrar farar’ Vil- hjálmur hygst munu verða 3—4 ár í leiðangrinum. ----------------------- Frá maDDamótnni. Hljómleikar Brynj. Þorlákssonar á sunnudaginn voru vel sóttir. Skemti- skrá fjölbreytt. Hljóðfæraleikur Bernburgs-sveitarinnar var alls eigi ólaglegur í tveim af 3 lögum, en allmikill misbrestur á i einu lagi (Adam: Ouverture). Barnasöngflokkinn var ánægjulegt að hlusta á. Eitthvað fimtíu börn, er sungu og hljómaði einstaklega vel. List nautnin þó langmest að heyra Br. Þ. sjálfan leika á harmóníum. Óefað tekur hann öllum öðrum fram í harmoníumsleik — þeim er völ er á hér. hqo. Engar símfréttir hafa komið að þessu sinni, með þvi að síminn er slitinn svo, að ekk- ert samband næst úr Rvík, nema upp að Esjubergi. Landsímamenn- irnir halda, að eigi sé önnur teljandi simslit en milli Esjubergs og Útskála- hamars og sé svo, mun gert við það i dag. lega söguumgjörð, er mannsandinn hef- ir smíðað utan um djúpan, guðlegan sannleika? Eða þótt sögugildi ein- hvers þeirra fornaldarmanna, sem það skýrir frá reyndist vafasamt 1 Mundi sagan af Abraham verða oss síður dýr- mæt fyrir það, þótt vór sannfærðumst um, að hún væri ekki sögulega sönn og áreiðanleg? Þess er ekki neldur að dyljast, að þar getur marga ónákvæmni. Bæði heilar bækur og einstakir kaflar bóka hafa ranglega verið eignaðir hinum og þessum höfundum, sem ekki hafa get að samið þær. Sálmarnir, sem bera Davíðs nafn, geta fæstir verið eftir Davíð konung, eða orðskviðirnir eftir Salómon. Hið dásamlega lofkvæði um lausn ísraels úr herleiðingunni, um hina líðandi guðs þjóna (Jes. 40—46) er ekki eftir Jesaja spámann, og Móse bækurnar fimm ekki eftir Móse. En hvað sakar þetta? Ætti eg að vera sá einfeldningur að láta góða bók rýrna í áliti mínu fyrir það eitt, að fræði- menn á löngu liönum öldum eignuðu hana ranglega einhverjum mætum manni, sem seinna hefir á daginn kom- ið, að ekki hefir verið við samningu hennar riðinn? Eða erum vér ekki Morg-ungyðjan. Morðunvyðjan gulli sveipt geislahjal á jörðu vekur. Máttug hejir myrkri steypt morgungyðjan Ijósi sveipt. Ondvegið í austri greypt elds og roða myndir tekur. Morgungyðjan gulli sveipt geislahjal á jörðu vekur. Dagsins boði, dýrleg sól, dauðasvijtir, magni líjsins. Deyddi norn, er duginn fól, dagsins boði, morgunsól. , Fögnuð vakti, yndi ól öllum hjörtum, sveins og víjsins. Dagsins boði, dýrleg sól, dauðasvijtir, magni líjsins. Klakapiðir, krýnir Ijóss, kœrleiksvaki, alheimshjarta. Kyssir hjarta kalins brjósts klakapíðir, gjafi Ijóss. Gyðjan skins og skáldahróss skipar sessinn roðabjarta. Klakapíðir, krýnir Ijóss, kcerleiksvaki, alheimshjarta. t <Ardagsstjarna, undramynd, ceskugyðja hrein og fögur. Eldi sveipar auðan tind árdagsstjarna, bálsins mynd. Gullna strauma, logalind lcetur jalla’ um nes og ögur. Ardagsstjarna, undramynd, ceskugyðja hrein og jögur. Brosagyðja, blikasjár, blámans auga glóðum vafið. Hlcer pú bros í blómsins tár, brosagyðja, Ijósasjár. Lifir bros pitt öld og ár inst i sálu heimsins grafið. Brosagyðja, blikasjár, blámam auga glöðum vafið. ’ Oddur Sv eins s on. ------------------------- Svíþjóð — íslaud. Eins og lesendum ísafoldar er kunnugt, hefir verið umtal um það meðal Svía, að gera út hingað heim- ansendan konsúl. Er það einkum íslandsvinurinn Ragnar Lundborg, er látið hefir sér ant um þetta. mál. En nú erframkomin synjun afhálfu sænsku stjórnarinnar, er eigi telur sig geta lagt til að senda hingað launaðan konsúl — hvernig sem á því stendur. komnir lengia en svo, að meta gildi einnar bókar eftir nafnfrægð höfundar- ins? Nei, eg fæ ekki séð, að gildi gamla testamentisins verði minna vegna slíkra ófullkomleika sem þeirra, er hin- ar sögulegu rannsóknir þess hafa í ljós leitt. Enda er alt slíkt til hverfandi smámuna að telja í samanburði við hið jákvæða (positiva), sem vór eigum rannsóknum þessum að þakka. En þar tel eg öllu öðru fremur hið nýja ljós, sem þær hafa brugöiö upp yfir allan þróunarferil hinnar útvöldu þjóðar frá elztu tímum, er hún kemur fyrst fram á sjónarsvið sögunnar. Hve verður saga hennar glögg og greinileg í hinu nýja ljósi vísindanna; hve verð- ur oss miklu skiljanlegri allur þróun- aríerill hennar, ekki sízt í andlegu til- liti; hve verður oss dásamleg öll hand- leiösla drottins á þessum lýð frá því er hann fyrst kemur fram úr fyrnsk- unnar myrkri og þangað til honum hefir lærst að játa ísraels trúfasta guð sem guð allralýða, er hefir hjálpræði búið öllum þjóðum. Eða þá spámenn ísra- els, sem allur þorri manna álítur enn í dag að hafi haft það að höfuðhlut- verki að »segja fyrir óorðna hluti« — hve breyta þeir útliti, hve flytjast

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.