Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 3
í S AFOLD Frakkneskir morðinqjar. Hópur sá, er hér birtist mynd af, er allur meira og minna riðinn við hin ferlegu morð og rán, er áttu sér stað í París í fyrra, sem bifreiðar- morðingjainir svonefndu, Bonnot og Garnier voru \ forkólfar fyrir. Þeir tveir voru skotnir af lögreglunni, en félagar þeirra, 20 taisins, smátt og smátt handsamaðir. Mál þeirra er nú fyrir frakkneskum dómstólum. Búist við, að minsta kosti 7 þeirra missi lífið. Nfr skattur á hestum á Engiandi, Frá 1. dag aprílmánaðar næstk. fer fram svonefnd malleín-rannsókn á öllum hestum, er frá útlöndum koma til Bretlands hins mikla. Er það aðallega gert til að komast eftir, hvort svonefnd snífi sýki sé í þeim. Þetta hefir verið í aðsigi um nokk- ur undanfarin ár, enda er þessi malleín rannsókn komin á fyrir nokkru á írlandi. Hefir stjórnaráðið gert hið ítrasta til þess að fá undanþágu fyrir íslenzka hesta, og með aðstoð Magn- úsar dýralæknis lagt fram gild og góð sönnunargögn fyrir því, að þessi sýki hafx aldrei hér verið, og geti alls eigi hingað borisl, þar sem girt er fyrir með algerðu innflutnings- banni á hrossum, enda boðnar fram hinar fylstu tryggingar í því efni. Hefir fjjöldi bréfa farið í milli um þetta síðustu 3—4 árin. Hefir og sendiherra Danakonungs í Lundún- um vel og rækilega rekið það erindi eftir gögnum héðan að heiman, sem gengið hafa gegnum hendur utanrík- isráðgjafans danska. En ekkert hefir dugað. Beinn kostnaður við þessa rann sókn er um xo kr. á hest, jafnt fyrir 1000 punda gæðinginn frá Arabíu og 100 kr. folann héðan. En auk þess eru þetta sögð töluverð óþæg- indi. Skepnunum ltður illa meðan á rannsókninni stendur, og hún á að gerast þegar, er hestarnir koma hraktir af skipsfjöl. Rannsóknarhaldið stend- þeir nær oss; hve verða þeir oss skilj- anlegri, ^er vér virðum þá fyrir oss í ljósi sögurannsóknanna, og það eins þótt vór verðum að játa, að þeir hafi verið háðir sínum tíma ! Hvílíkir af- burðamenn anda og kraftar, hetjumóðs og hugprýði, og þó af holdi og blóði atenn eins og vór! — En hvað er um Nýja testa- Ot e n t i ð ? munu menn spyrja óþolin- Otóðir. Hvað er um áreiðanleik þess &ð segja? Hór er trúin sjálf í húfi! Æðsta frumsetning sannrar trúar befir ávalt verið þessi: Yerið óhræddir! hurt með allan kvíða! Trú og kvíði ^tilokar hvort annað. Því er ekki að leyna, að vór lítum 6kki á Nýja testamentið — fremur en bið gamla — sömu augum og fyrri flðar menn. Vór höfum þar fyrir oss sem að ytra áliti eru ekki orðin á neinn annan hátt en önnur rit, °§ eru í letur færð af mönnum, sem þfátt fyrir alla samvizkusemi þeirra og sarmleikgáat voru ekki óskeikulir frem- Ur en aðrir menn. Þess vegna ber rit- 1101 þessum ekki heldur saman í öllum atriðum. Vór höfum hin fjögur guð- sPjöll, er s]jýra frá æfistarfi Jesú. Heild- arroyndin er yfirleitt hin sama í þeim ur nokkra daga; er sagt að dýra- læknir komist eigi yfir fleiri hesta en 50 á sólarhring. Sú raun þykir á komin að mink- að hafi á írlandi sala islenzkra hesta að mun síðan malleín rannsóknin var tekin þar upp. Skiftar eru skoðanir um það, hvort þessi nýi kostnaður lendi fremur á kaupendum eða seljendum, og sennilegnst að báðir kenni á því. Bökarfregu. Aiþýðusönglög II. 17 íslenzk þjóð- lög, raddsett fyrir harmóníum, eftir Sigfús Einarsson Reykjavík. Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Prentsmiðja D. Östlunds. Verð kr. 1,25. Þetta er í fyrsta skiftið, sem þjóð- Iög vor hafa birzt í slíkum búningi. Hingað til hafa þau flest verið ein- rödduð, og borist þannig úr einu bygðariagi í annað. En hér höfum vér nú fengið nokkur af þessum görnlu góðkunningjum okkar, radd- sett fyrir harmóníum, og er það saonarlega vel farið. Það er tiltölulega skamt síðan að byrjað var á því, að safna þjóðlög- um vorum saman, og ýmsir hugðu að þar væri ekki um auðugan garð að grisja; en sem betur fer hefir reynslan sýnt hið gagnstæða. Borið saman við fólksfjölda, eru þjóðlög vor hreint ekki svo fá, og öllum, en í einstökum atriðum ber þeim oft ekki saman. Það er bersýnilegt, að guðspjallamennirnir og eins höfundur Postulasögunnar skýra frá ýmsu, sem þeir hafa ekki sjálfir verið sjónarvott- at að, en hafa bygt á öðrum heimild- um. Hins vegar leiða textarannsóknirn- ar að því rök, sem ekki verður hrundið, að þessar heimildir hafa ekki borist til vor óbreyttar í sinni upphaflegu mynd, fremur en ritin sjálf í heild sinni. Það sýna hinar mörgu þúsundir ólíkra leshátta. Fjórða guðspjallið, líklega hið lang-andríkasta og háíleyg- asta rit, sem komið hefir fram innan kristninnar, álíta nú margir lærðir menn, að só ekki samið af Jóhannesi postula, og þótt vér getum ekki álitið það fyllilega sannað enn þá, verður engan veginn sagt, að ástæður þeirra allar sóu gripnar úr lausu lofti. Og af bréfum nýjatestamentisins er vafa- samt (og jafnvel meira en það) um sum þeirra, hvort þau séu eftir þá höfunda frá postulatímabilinu sjálfu, sem nefndir eru í fyrirsögu þeirra eða erfikenningin hefir eignað þau. Af þessu leiðir, að ekki getur hór verið um neinn undursamlegan upp- runa rita þessara að ræða, nó um að það sem meira er um vert, er það, að þau eru flest gulifalleg. AUar menningarþjóðir leggja hina mestu rækt við þjóðlög sín, og telja þau í röð sinna dýrmætustu gim- steina. Vér höfum, því miður, verið of hirðulausir í þessu efni — ekki sýnt þjóðlögum vorum tilhlýðilega ræktarsemi, en sem betur íer, vifð- ist þó nú í seinni tíð vera að rofa til að mun. í þessu hefti er svo að segja hvert lagið öðru fegurra, og þarna standa þau i sínum þjóðlega hátíðarbúningi. Má t. d. benda á »Bára blá«, »Legg- ur reyki beint upp bæja«, »Keisari nokkur mætur mann«, »Kátt er um jólin« og síðast en ekki sízt »Harm bótar-kvæði«. Öll eru lögin fyrir- taks vel raddsett, nema ef vera skyldi 1. lagið, sem líka er í mjög vánda- samri _»lydiskri« tóntegund. Þetta sönghefti ætti_að_komast sem fyrst til allra þeirra rnanna, er hljóðfæri hafa og sönglist unna — það hlýtur að^verða.j.þeim kærkominn gestur. ec.Eg^ fyrir^mittídeyti^tei heftíð^eitt af, því^ailra^bezta,^ sem birzt^hefir^í söngmentum vorum. Sigfús Ein- arsson ög útg. eiga skilda þjóðar- þökk fyrir verkið, og eg vænti þess, að ekki verði mjög iangt að bíða næsta heftis. Einar P. Jónsson. íSitt af hverju. liaímagns- Hinu nafnkunni Nóbels- straunnu', verðlaunaSi sænski vís barnaupp- indamagur, S v a n t e eldi og lang- ^rriienius il0fir um lífi. ................ „ tima fengist við að rann- saka áhrif rafmagnsstrauma í sambandi við barnauppeldi. Það er kunnugt, að auka má þróun nokkurra jurta með breytilegum raf- magnsstraumum. Arrhenius gerði nú samskonar tilraun á skólabörnum. Tveir hópar skólabarna voru valdir úr og í hvorn hóp sett börn á líku þroska- stigi, andlegu og líkamlegu. Annar hópurinn var svo látinn vera í kenslu- stofu, þar sem veitt var í breytilegum rafmagnsstraumum, en hinn í venju- legri kenslustofu. Að hálfu ári liðnu kom það í ljós, að börnunum í rafmagns-strauma-stof- unni hafði farið mun meira fram, bæði að líkamlegum vexti og andlegum þroska. Samskonar eða líkar tilraunir hafa síðar gerðar verið í Yesturheimi og árangur orðið hinn sami. eigna þeim óskeikulleika vegna slíks upprúna. En þar sem óskeikulleikinn er fallinn leiðir hórumbil af sjálfu sór, að ekki verður heldur að órannsökuðu máli gert ráð fyrir, að alt efni þeirra só sögulega áreiðanlegt, nó þeirri hugs- un á bug vísað, að einnig þar hafi getað slæðst inn miður áreiðanlegar sögur, só miðað við venjulegan sögu- legan mælikvarða. Því er ekki að neita, að sumum frásögunum úr lífi frelsarans ber ekki saman. Hinar yndis- legu frásögur Lúkasar um fæðingu Jesú, koma ekki nákvæmlega heim við frásögur Matteusar (t. a. m. er svo að sjá sem Matt. álíti, að Jósef og María hafi upphaflega átt heima í Betlehem, en Lúkas lætur þau hafa átt heima í Nazaret), auk þess sem vór vitum, að sumt í frásögum þessum, eins og þær liggja nú fyrir, hefir hljóðað öðruvísi f öðrum, og það mjög gömlum, hand- ritum. Þannig hljóðar niðurlag ættar tölunnar hjá Matteusi 1 mjög gömlu sýrlenzku handriti: »0g Jakob gat Jósef, en Jósef gat Jesúm, sem kallast Kristur«, (Matt. 1, 16) — svo að eg nefni að eins eitt dæmi. Frásögunum um upprisu frelsarans ber, sem kunn- ugt er, engan veginn saman f öllum Nú hefir nafnkumiur ameiískur læknir, M r. Mortou, spáð því, að þessi góði árangur verði til þess, að, áður langt líði, muni hver kenslustofa búin út með áhöldum til að íramleiða breytilega rafmagnsstrauma, og einnig sjúkrastofur í spftölum, síðar meir og almenn híbýli. Af þessu telur hann munu leiða langlífi svo verulegt, að meðalaldur mauna eigi að verða að minsta kosti 100 ár. Hver sem lifði þá! ReykjaYíknr-annáll. Aðkomumenn. Síra B.jarni fíinarsson fiá Mýrum og sira Ólafnr Magnússon frá Arn- arbæli. Aftakaveður á austan með blindhríð geys- aði í fyrri nótt hér í bæ og sjálfsagt um meiri bluta landsins. Símaslit hafa orðið nokkur. Hér i bæ varð eigi annað teljandi tjón af ofviðrinu en það, að vélbáturinn Yalnr sökk á höfninni. Báturinn var eign Val- entinusar Eyólfssonar 0. fl., óvátrygður. Reynt verður að ná honnm upp, ef hann finst, en ófundinn var hann í gærkveldi. Föstuprédikun i kvöld kl. 6. Jóh. Þork. Lágur loftþungi. Loftvogin sýndi í gær- morgun minni loftþunga en dæmi eru til síðu8tu 24—25 árin. C. heitinn Zimsen konsúll hafði gert merki á loftvog sina um loftþungann á Þorláksmessu 1888 og reyndist loftþunginn nákvæmlega sami í gær, en hefir annars aldrei komist neitt likt þvi eins lágt. Á þessari loftvog benti nálin á 697. Leikhúsið. Leikfél. Rvíkur er búið sð leggja Um hdttatíma á hilluna, en ætlar um næstu helgi að sýna hið gamla, góð- kunna og síunga Æfintýri á gtinguför, sem vafalaust er allra leikrita bezt látið af almenningi. — Kristján Þorgrímsson konsúll sýnir sig þar enn af nýju í sínu bezta hlutverki, Kranz birkidómara. Utan- félagsmenn tvo hefir Leikfél. fengið til að leika stúdentana, báða ágæta söng- menn — þá nafna Einar Indriðason og Einar E. Hjörleifsson. Skrifta-Hans leik- ur enn sem fyr Arni Eiríksson. Allar líkur til þess, að Æfintýrið verði þessu sinni betur leikið en nokkuru sinni áður. Söngfélagió 17. júni efnir til samsöngs i næstu viku, seinni hluta hennar. Þar verða á söngskrá mörg alkunn og fræg lög. Aðallsgið: LandkjencLing eftir örieg. Alklæöi og Dömuklæði bezt og ódýrast hjá Sturlu Jónssyni. atriSum. HvaS snertir kenningu Jesú, þá er hún svo ólík í sumum atriðum í samstofna (þ. e. þremur fyrstu) guð- spjöllunum og fjórða guðspjallinu, að það eitt þykir gera s ö g u g i 1 d i hins síðarnefndu rits vafasamt, svo háleitt sem allir verða hinsvegar að játa, að það rit só. Og innan samstofna-guð- spjallanna má og benda á ósamhljóðan. Hvernig hafa sæluboðanir frelsarans upphaflega hljóðað? Menn beri saman Matt. 5, 3—10. og Lúk. 6, 20—26. Hvernig heíir sjálf drottinlega bænin »Faðir vor« upphaflega hljóðað? Menn beri saman Matt. 6, 9—13. og Lúk. 11, 2—4. Meira að segja er ástæða til að ætla, að hin frábreytta mynd bænarinnar hjá Lúkasi nafi upphaflega verið enn frábrugðnari bæniuni hjá Matteusí. í svonefndu Markíons-guð- spjalli (frá 130—140 e. Kr.), sem ber- sýnilega er að meginefni til tekið upp úr Lúkasar-guðspjalli, byrjar bænin á þessa leið: »Faðir, komi þinn heilag- ur andi yfir oss og hreinsi oss« — en sú byrjun gæti mætavel komið heim við orðin í Lúk. 11, 13. »En þetta eru smámunir«, munu menn segja. Jú, vissulega eru það »smámunlr«, en það eru þó einmitt 71 Hattar og húfur nýkomið stórt úrvai. Sturla Jónsson Þjalir þar á meðal alls konar Sag'þ.jalir. Beztar og lang'-ótlýrastar í verzl. B. íí BjarnasoD. Rræðandi og skemtilegt erindi verður flutt á fundi stúkunnar Einingin nr. 14 í kvöld. Allir félagar reglunnar eru beðtiir að mæta og allir félagar reglunnar þurfa að mæta og hlýða á þetta erindi. Á síðasta fnndi var skýrt frá nafni málshefjanda. Nýkomið mikið úrval af karlmannafataefn- um, bláum, svörtum og mislitum, sem öll seljast með afarlágu verði. nú fyrir páskana. Andrés Andrésson klæðskeri Þingholsstræti 1 Flettisagirnar og Bútsagirnar orðlögðu eru komnar aftur. Stærðir 18 — 20 — 24 og 30 þm., og eru seidar með binu gamla lága verði, þrátt fyrir vörutollinn. Verzl. B. H. Bjarnason. Innilega þökk vottum við öllu þeim fjær og nær, sem á einn eða annan hátt réttu Árna heitnum Jónssyni frá Móabæ hjálpar- hönd i hans þungu og löngu banaiegu, og við fráfall hans sýndu okkur mannúð og hjálpfýsi. Nöfn þeirra allra verða ekki hér talin. Þó skal sérstaklega nefna þær BjörguGuð- mundsdóttir Auðnum, Mariu Eirfksdóttir Landakoti og Ásgeir G. Stefáns trésmið Hafnarfirði. Af hrærðum huga biðjum við alvald allra gæða, að rétta þeim öllum sina máttar- hönd, er þeím mest á liggur. Móabæ á Vatnsleysuströnd. Jón Jónsson. Áslaug Jónsdóttir. Kristín Gisladóttir. slíkir »smámunir«, sem öllu öðru frem- ur hafa orðið innblásturskenningunni að bana. Og þar sem slíkt rit á í hlut sem sjálft Nýja testamentið, tjáir ekki að slá striki yfir »smámunina«. Miklu fremur mega allir þeir sem elska þá bók vera rannsóknurum hennar innilega þakklátir fyrir, að þeir hafa viðhaft jafnmikla nákvæmni og þeir hafa viðhaft. Því að þótt nákvæmni þessi bafi gert ýmislegt ótrygt, sem áður var ugglaust haldið — og fyrir það er sízt að synja, — þá er það einmitt þessari sömu nákvæmni að þakka bve fast það stendur, sem þar stendur óhaggað. Því er sem só engan veginn svo farið sem margir virðast ætla, að bib- líu-rannsóknirnar, og nýguðfræðingarnir að því leyti sem þeir hafa verið við þær riðnir, hafi gert Nýja testamentið svo ótrygt, að ómögulegt só lengur á því að byggja. Vitanlega gæti það virzt ótryggara nú, eftir að innblástur og óskeikulleikl þess er að engu gerð- ur, en það áður var. Nú tjáir ekki að heimta meiri óskeikulleika af nýja testamentinu en öðrum ritum, sem ófullkomnir menn hafa fjallað um. Vór getum ekki bygt sáluhjálp vora

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.