Ísafold - 26.03.1913, Síða 4

Ísafold - 26.03.1913, Síða 4
92 ISAFOLD . . ....... ■ .— ' i ----- ' .1' . ■■ ' .i—- ■«-.* - Lengi getar gott batnað! Eskilstnna skilvinduverksmiðjan, sem smíðar hinar góð- kunnu Vega-skilvindur nr. 1 Og 2, smíðaði á síðastliðnu ári skil- vindu með nýrri gerð, „Vega K“. Að tilhlutun undirritaðs, sem álítur, að bændur ættu að varast, að kaupa aðrar skilvindur en þær einar, sem náð geta meðmælum sjálfra þeirra — manna er sérpekkingu hafa á vélutn þessum, hefir hr. skólastjóri H. Grönýeldt á Hvltárvóllum þaulreynt þessa nýju skilvindu og gefið henni svofeldan vitnisburð: » »Vega K«-skilvindan er mun betri en eldri gerðin, gangur hennar er jafn og rólegur og skilið gott (Gerbersmælir). Miklir kostir eru það við þessa nýju »Vega K«-skilvindu, að hún hefir diska og að kúlan þar af leiðandi er langt um minni en ella. »Vega K« er að öllu leyti traust og góð skilvinda og tekur mikið fram hinum eldri gerðum*. „Vega K“-skilvindan, skilur 100 Ltr. á klst. kostar að eins kr. 70.00 fragtfritt á alla viðkomustaði gufuskipanna, ef pöntuð er með um 6 vikna fyrirvara, sem væri hið æskilegasta, þar sem eftirspurnin hlýtur að verða langt umfram væntanlegar fyrirliggjandi birgðir. Þar sem ekki eru rjómabú, eru „Vega“-strokkarnir ómissandi. — Traustir, hraðvirkir, einfaldir og ódýrir. Einkasali fyrir ísland: verzlnn B. H. Bjarnason, Reykjavík. Niðursuðuverksmiðjan ,ísland‘, ísaflrði. Jiaupmetm í Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði viða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu flskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðaluroboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reybjavík. Bókaverzlun Isafoldar. Nýjar birgðir af nótum fyrir Söng, Harmonium, Violin & Piano o. s. frv., þ. á meðal úrval af nýjum v fi I s u m í Bókaverzlun Isafoldar. Begoniulaukar, Gladiolus og margar aðrar teg. einnig alls konar blóm- og matjurtafræ, blómstrandi Hyacinther. Fæst á Laugaveg 12 (uppi). Svanlaug Benediktsdóttir. Ávalt að nota hið bezta. Kalciumtjara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefant þakpappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingarbeztur sé borinn á hannKalcium- tjara, endist hann meira en manns- aldur. AJs Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Furðuverk nutímans. 100 skrautgripir, allir úr ekta gull-double, fyrir kr. 9.25. Ekkert flutnings- gjald. 10 ára haldgæða- trygging. Fyrirtaks flatt 14 karata karlmans- vasaúr, úr gull-double, dregið upp á 36 klst. fresti. Trygg- ing fyrir réttgangi 4 ‘ár. Mappa úr leðri. Úrkeðja tvöföld fyrir karlm. Manchettu- flibba- og brjósthnapp- ar með patentlás mjög skrautlegir. Hringur á fingur. Slifsisnál. Dömu brjóstnál (síð- asta tízka). Perlu- . festi, hvít. Vasa- skrifgagn. Vasa-spegill í hulstri. 80 nauðsynjahlutir fyrir hvert heimili. Alt þetta — með 14 karata karl- mannsúri, sem er gylt ekta gulli með rafmagni — að eins 9,25 með flutn- ingsgjaldi. Sent með eftirkröfu. — Weltversandhaus H. Spin- garn, Krakau, 0strig nr. 465. — Þegar keyptar eru fleiri en 1 sending er vasa-vindlakveikir látinn fylgja. — Engin áhætta, því að fé er endursent ef vörurnar eigi líka. AðalatYinna eöa aukatekjnr getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og vélar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan >$port«, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. íbúð óskast handa alþingis- manni í sumar kemur, helzt í miðbæ. Upplýs. gefur Sig.Sigurðsson Laufv. 6. 48OJ0 seld á eina ári. % I Stœrö 25X'^B sm. Hæð 171/* sm. Petitophonen. Hún skilar tali, söng og hljóöfæra- slætti hátt, skýrt og greinilega. án nokkurs arga eöa aukahljóða. Yólin er gerð með hinni mestu nákvæmni og fullkomnun, hefir mjög sterka fjöö- ur og byrgöa tregt. Petitophonen er i laglegum. gljáöum kassa og kostar með öllu tilheyrandi og einni tvíplötu [21ög] í sterkum tró- kassa, fritt send. kr. 14.80 Ats. Fjöldi af meömælum og þakk- arvottoroum fyrir hendi! Á Petitophon má nota alls konar Grammofónplötur. Stór myndaverb- skrá um hljóðfæri úr. gull-, silf ur- og skrautgripi og grammófónplötur send ókeyjpis eftir beiðni. Stærstu plötu- birgbir á Noröurlöndum [tviplötur frá 60 aurum]. Einkasali á Norburlöndum Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4, Kí‘ öbenhavn N. Hesl- o| handkeíruhjól Hjá undirrituðum fást ofannefnd hjól, einnig uppsettar kerrur. Ættu því allir, er slikt þurfa að nota, að leita upplýsinga um verð og gæði og panta í tima. Páll Magnússon, Bergstaðastræti 4. Likkistur, klSiT.'i Litið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnasoo, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Hey til solu hjá Sigurði í Görð- unura við Reykjavík. Það tilkynnist hér með vinum og vanda- mönnum fjær og nær, að 21. þ. m. andaðist systir mín, Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför hennar er ákveðin 29. þ. m. kl. I21/, e. h. Rvik, Suðurgötu 20. 25. marz 1913. . Ragnh. J. Sverrisson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að okkar elskuleg móðir og tengda- móðir, Guðrún Gisladóttir, andaðist að heimili sínu, Kasthúsum Laugaveg 27 A. Jarðarförin fer fram 29. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II. f. h. Börn hinnar látnu. Anna Ólafsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Bjarni Bjarnason. Það tilkynnist hér með, að eiginmaður minn, Halldór Þórðarson, andaðist að heimili sinu þann 23. þ. m. Jarðarför hans fer fram mánudagínn 31. þ. m. kl. II f. h. frá heimili hans Smiðjustíg II. Rvik, 25. marz 1913. Jóhanna Guðmundsdóttir. Hér með tílkynnist að jarðarför Hans sál. Jónssonar fer fram frá heimili hins látna Lindargötu 23, n. k. laugardag 29. marz. Húskveðjan hefst kl. 2 e. h. Ættingjar hins látna. Lífsábyrgðarfélagið Danmark er ódýrasta og áreiðaulegasta lífsábyrgðarfékg á Norðurlönd- um. Sérstaklega hagkvæmar barnatryggingar, og vildarkjör gefin örkumla og óvinnufærum mönnum. □ DE 1DEE3DE 3DE===1B ca Termingarföf nýkomin í stóru úrvali frá kr. 14.50 til 25.00 } Brautis verzluti Hamborg [j HF=IDE 3DE=JDE 3DE=IH Smiðjufélag Yestmanneyja hefir fullkomnar vélar og verkfæri til þess að endurbæta allskonar bilanir á mótorvélum, af hverri gerð sem þær eru. Forstjóri þessa félags er herra Jóhann Hansson verksmiðju- eigandi á Seyðisfirði. Metm ættu að senda vélar sínar til Vestmanneyja, því að þar fást þær endurbættar og gerðar sem nýjar, fyrir miklu lægra verð en menn hafa átt að venjast. Sérstök stykki fást og i mótora. Bilanir á gufuvélum eru endurbættar. Skrifið félaginu og spyrjist fyrir um það, sem yður vanhagar um. Nafn þess er: Smiðjufélag Yestmanneyja. Prjónavél á hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. — Eindéns heimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. I fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K. Duglegir umboðsmenn óskast. t)TtO MBHSTED danska smjörtðri er bejk. BiéjiÖ um tegurxfimar -Sóletf* .Ingóifur" MHehki”aSa JsafoldT Ömjörtifeið fcesh einungi$ fnit Ofto Mönsted KaupmannaMfn agKrósvm « • i Oanmðrku- e xSlgœtur JisfiiBáturf 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hja Timbur-og koíaverzl. Hvík. Lítið hÚS til sölu. Afgr. v. á. Frimerker Brukte íslandske k j ö b e s til böie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tilsal.gs baves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Príser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. I»eir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Stöðin á Asknesi í lijoalði með húsum og öðru tilheyrandi er til sölu til burtflutnings. Stöðinni fylgir mikið af stólpum og timbri, er nota mætti í hús, bryggjur eða annað, múrsteinn, bárujárn, grindur, brautarteinar, járn o. fl., og er það alt til sölu með lágu verði, annað hvort í einu lagi eða i minni hlut- um hjá stöðvarstjóranum, er verður stáddur á Asknesi mánuðina marz, apríl og maí. Eræsölu gegnir eins og að undanförnu Ragnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aali Hansen, Þingholtsstræti 28. -----*

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.