Ísafold - 29.03.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.03.1913, Blaðsíða 4
96 ISAFOLD i Klæðaverzlun og saumastofu opna eg 1 apríl Aðaifundur fyrir Sjúkrasaralag: Reykja- víkur — sá sem halda átti á annan Smiðjuféiag Vestmarmeyja í Aðalstræti 8 (Breiðfjörðshúsi) inngaugur úr Brðttugötu. Sími 369. I»ar fá bæði menn og konur góð fataefni og allan ytri fatnað saumaðan eftir nýjustu tízku. Sjö ára reynsla min sem klæðskera við verzl. Edinborg, og aukin þekking utanlands í vetur, vona eg að geri mér fært að uppfylla allar sanngjarnar kröfur manna og kvenna! Virðingarfylst. Guðm. Bjarnason. Tafsvert af fafaefnum ný- komið fií Ludvig Tlndersen Hirkjusfræfi 10. Glervörur í páskum, en þá var frestað — verður haldinn i Bárubúð (uppi), sunnudaginn 6. apríl næstk., kl. 9 síðdegis. Reykjavík, 28. marz 1913. Jón Fálsson, p. t. form. 2 herbergi með húsgögnum til leigu 14. mai á bezta stað í bæn- nm. Afgr. vísar á. 2 herbergi án húsgagna eru til leigu íyrir einhleypa frá 14. maí á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. c3 iBliufyrirlestur i clÍQÍal sunnudag 30. marz kl. 7 siðd. Efni: Hinar sjö básúnur. Alvarlegur og fræðandi spádómur, sem rættist ná- kvæmlega upp á ár og dag, um Tyrki og múhameds- trúna. Allir velkomnir. O. J. Olsen. hefir fullkomnar vélar og verkfæri til þess að endurbæta allskonar bilanir á mótorvélum, af hverri gerð sem þær eru. Forstjóri þessa félags er herra Jóhann Hansson verksmiðju- eigandi á Seyðisfirði. Menn ættu að senda vélar sínar til Vestmanneyja, því að þar fást þær endurbættar og gerðar sem nýjar, fyrir miklu iægra verð en menn hafa átt að venjast. Sérstök stykki fást og í mótora. Bilanir á gufuvélum eru endurbættar. Skrifið félaginu og spyrjist fyrir um það, sem yður vanhagar um. Nafn þess er: Smiðjufélag Vestmanneyja. Prjónavél á hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega þvi. — Lindéns heimiiisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. A hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K. Feiknin öll af Leir- og glervörum er nú komið i Liverpool. T. d.: Ðuglegir umboðsmenn óskast. Kaffistell frá 3,75. Sykurkör frá kr. 0,12. Þvottastell frá 2,90. Vatnsglös frá kr. 0,12. Sjókólaðekönnur 1,35. Smjörkúpur frá kr. 0,25. Bollapör frá kr. o,T2. Vatnsflöskur frá kr. 0.30 Diskar stórir frá 0,12. og alt eftir þessu, svo miklu ódýrara en í nokkrum stað öðrum. Flýtið ykkur nú í LIVERPOOL. rn 1 ——1 n r □ □ E=3 □ inr=in Fermingarföf | 0 nýkomin í stóru úrvali frá kr. 14.50 til 25.00 Brauns verzíun Fíamborg E ni----mn ]Q[=]OE 3DF==ia „DAN", Frá 1. maí næstkomandi verður tekið við iðgjöldum til lífsábyrgðar- félagsins »Dan« heima hjá undirrituðum í Miðstræti 6 frá kl. 12—2 hvern virkan dag. A öðrum tímum dags tjáir ekkki að koma. Reykjavfk, þ. 27. marz 1913. TI. V. Tuíinius aðalumboðsmaður lifsáb.fél. »Dan« á íslandi. Hið strandaða botnvörpnskip „Varóníl“ frá Grimsby fæst keypt i því ástandi, kem það fyrir- finst i og með því, sem í er á strandstaðnum Grindavík. Skrifleg tilboð óskast sem fyrst. Jielgi Zoega. Málverkasýning Ásgríms í Vinaminni. Opin daglega kl. n—5. Inngangur 50 aurar fyrir fullorðna, 20 fyrir börn. Aðgöngumiðar fyrir allan sýning- artíma 1 kr. Fást við innganginn. brifln stúlka óskast í vist frá 14. maí. Herbert Siqmunchson, Verzlunarstaða. Piltur 16—18 ára, ráðvandur og duglegur, sem skrifar og reiknar vel, getur fengið atvinnu við verzlun hér í bænum frá 1. mai, Eiginhandar umsókn merkt: »43« sendist afgr. blaðsins fyrir 5. n. m. Rautt bréfaveski með peningum og bréfum í tapaðist í gær. Skilvís finnandi beðinn að skila því á afgr. ísafoldar gegn fundarlaunum. Ágæt fótsaumavél fæst nú með tækifærisverði. Ritstj. vísar á. „Austurholt“, nr. 30 við Framnesveg, tveggja íbúða timbur- hús, nýlegt og vel umgengið, ásamt fiskverkunarplássi og stferum kál- garði, fæst til kaups eða leiga frá 14. maí n. k., með góðum kjörum. Suðurgötu 20 í Rvík. Vilhj. Inqvarsson. Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Góð skil og greið! Virðingarfylst, Pétur Jóhannsson. Duglegir umboðssalar óskast, til að selja nýjan fiskhreinsara (með einkaleyfi). Sendið 50 aura i frí- merkjum og yður verður aftur sent sýnishorn með nánari upplýsingum. A. P. Jacobsen & Co. Aarhus (Danmark). Jarðarför föður míns Ingimundar Jakobs- sonar, sem andaðist 22. marz, er ákveðin þriðjudaginn I. apríl og byrjar kl. I e. m. frá heimilinu Laufásveg 5. Pétur Ingimundarson. Hér með tilkynnisi vinum og vandamönn- um, að minn heittelskaði eiginmaður Bjarni Björnsson andaðist á Landakotsspítala 23. þ. m. eftir ianga vanheilsu. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaglnn I. n. m. og hefst með húskveðjn kl. II f. h. á heimili hans, Eskihlíð. Eskihlíð 28. marz 1913. Júliana Guðmundsdóttir. Ráðskona óskast til Ameríku. Uppl. Bakkastig 7. Likkistur, “"í: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. íbúð óskast handa alþingis- manni í sumar kemur, helzt í miðbæ. Upplýs. gefur Sig.Sigurðsson Laufv. 6. Lítið hús til sölu. Afgr. v. á. Göð herbergi á góðnm stað. í góðu húsi í bænum fást 3 her- bergi til leigu, með húsgögnum eða án þeirra. 2 herbergin liggja saman. Tilboðum merktum: »14. maí« veitir ritstjóri viðtöku. 3 herbergja íbúð ásamt eld- húsi er til leigu frá 14. maí. Hentug fyrir fólk, sem hugsaði til að vinna á Eiðsgranda. Uppl. hjá Guðmundi Guðmundssyni, Bræðraborgarst. 31. Talsími 364. Frimerker Brukte íslandske k jöbes til höie príser. Indkjöbspriskurant gratis. T i 1 s a 1 g s haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, ííO aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. I»eir kaupeudur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. 9 Jlgœiur JisRiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og hoíaverzí. Rvíh. Gerlarannsöknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6 tekur að sér alls konar gerla rann- sóknir fyrir sanngjamt verð, og er venjulega opin kl. 11—2 virka daga. Jafnframt útvega eg, sem aðalum- boðsmaður á íslandi fyrir sjónfæra- verksmiðju C. Reicherts í Wien Austurríki, hinar beztu, ódýrari smá- sjár (Microskop) með innkaupsverði, og hefi sýnishorn af þeim á rann- sóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. Begonhilaukar, Gladiolus og margar aðrar teg. einnig alls konar blóm- og matjurtafræ, blómstrandi Hyacinther. Fæst á Laugaveg 12 (uppi). Svanlaug Benediktsdóttir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.