Ísafold - 09.04.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. Verð árg.
4kr., erlendisðkr.
eða l^dollar; borg-
ist fyrir miðjan júlí
erlei.dis fyrirfram.
Lausasala 5a. eint.
AFOLD
Uppsögu (^krifl.)
bundin viðaramót,
er ógild nenm kom
in só til útLiofanda
fyrir 1. oktbr. og
sé kaupandi skuld-
laus við hbiðiö.
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjóri: Ólafur Björnsson.
Talsími 48.
XXXX. árg.
Reykjavik, miðvikudaginn 9. apríl 1913.
27. tölublað
I. O. O F. M44U9.________•
Veðrátta frá 6.-9. apríl.
Sd. Md. Þd. Mvd.
v-ey- 5,5 M 3,5 4,5
Rv. s,o 3,5 3,0 3,s
íf. 4,5 2,8 3,6 — 3,1
Ak. 3,5 1,0 0,0 — 4,0
€r. s,4 1,0 i,8 — 7,6
Sf. 6,8 3,3 1,8 — 1,1
Þh.
h
7,9
4-9
4,5
V.ey. = Vestmanneyjar. Rv. =
Reykjavík. ís. = ísafjörður. Ak. =
Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. =
Seyðisfjörður. Þh. = Þórshöfn á Fære.
Leikfél. Reykjavíkur:
Æfintýri á gðnguför
eftir
C. Hostrup
leikið laugardagirtn 12.
apríl kl. 8.
Aðgöngumiða má panta i
Bókverzlun ísafoldar.
Nýja Bíó
xJlmarísfía síúíRan.
Aðalhlutv.: Jgfr. Florence Lawrence.
JSisíavQr/íié.
ítölsk listmynd í 2 þáttum.
Pantið bílæti i talsíma 344. Op-
inn half tíma á undan sýningum.
Ofna og eldavéiar
selur
Kristján Þorgrímsson.
Flygel til sölu
vegna plássleysis, eða fæst
jafnvel í skiftumefyrir
Piano.
Ritstj. vísar á.
Erl. símfregnir.
Khöfn 8. apríl.
ískyggilegar viðsjár með
Balkanþjóðum.
Búlgarar heimta í sinn
hlut mikil lönd af Serbum
og Grikkjum. Meðal ann-
ars heimta þeir Saloniki —
og hóta að beita vopnum,ef
á þurfl að halda. Áhlaupið
á Skrjitari heldur áfram.
Konuogsmorðið
konungaskiftin á Grikklandi.
Fáu er við að bæta hina nákvæmu skýrslu, er Isajold— fyrst íslenzkra
blaða — ftutti aí þeim atburðum á laugardag. Frasöonum erlendra blaða
um ýms smá-at-
vik bereigisaman,
en liklega njun
skýislan í Isajold
hafa verið áreiðan-
leg, þvi að hún
er tekin eftir
frakkneska stór-
blaðinu Le Matin.
Útför Georgs
konungs átti íram
að fara í Aþenu-
borg þ. 2. npril.
Flestir þjóðhöfð-
ingar Norðurálfu
sendu þangað full-
trúa fyrir sína
hönd. Af Dána-
konungs hálfu var
. þar Valdimar .
prinz, bróðir hins
látna kouungs, af
Þýzkalandskeisara
hálfu: Heinrich
bróðir hans. En
Balkanfurstarnir
Ferdinand og Pét-
ur, ætluðu sjálfir að vera viðstaddir. — Grikkir ætla að reisa Georgi
konungi stórkostleg'm þjóðar minnisyarða á hallartorginu í Aþenu.
Konstuntín XII., hinn nyi Grikkjakonungur.
Frá Balkanstyrjöldinni.
Friðurinn færist nær.
í síðustu ísafold var skýrt frá frið-
arskilmálum þeim, er Bandaþjóðir
vildu bjóða Tyrkjum, þeim er þeir
þverneituðu að ganga að.
Sendiherrarnir settust svo á rök-
stóla og í mánaðarlokin síðustu voru
þeir komnir að þeirri niðurstöðu um
friðarskilmálana, er hér fer á eftir.
Sendu þeir Tyrkjastjórn skeyti um þá.
Tillögur stórveldanna.
1. Landamæri Tyrkjaveldis skulu
að austan miðuð við línu frá borg-
inni Midia við Svartahaf að borginni
Enos við Egeahaf.
2. Um eyjarnar í Egeahafi skulu
stórveldin taka ákvörðun.
3. Tyrkir skulu sleppa öllu til-
kalli til Krítar.
4. Stórveldin vilja eigi sinna
kröfu Bandaþjóða um herkostnað, en
setja nefnd í París til þess að ákveða
hve miklu af skuldum Tyrkja skuli
jafnað niður á Bandamenn o. s. frv
5. Vopn skulu lögð niður þegar,
er þessi grundvöllur er samþyktur.
Búist er við, að Tyrkir muni telja
sér þann einn kost að ganga að
þessum kjörum, eigi sizt eftir fall
Adrianopel, þótt í sér feli feikna
mikinn landmissi. Bandaþjóðir er
og ætlað að eigi muni þora að setja
sig upp á móti vilja stórveldanna, er
á herðir.
Frá falli Adríanópel.
Úrslita-skothriðin á Adríanópel
stóð dagana 24—26. marz. Þá um
kvöldið gafst Shukri Pasha, hinn
harðfengi hershöfðingi upp, enda
borgin þá lítið annað orðin en
»rjúkandi öskuhrúga«, svo sem
Shukri Pasha orðaði það, er hann
sendi Tyrkjastjórn skeyti urn upp-
gjöf borgarinnar.
Fefdinand Búlgara keisari hélt svo
innreið sina í borgina með fríðu
föruneyti. Shukri Pasha rétti hon-
um sverð sitt sem tákn uppgjafar-
Georg konungur
er hann tók við rikjum, 17 ára.
Georg kommgiir
á gangi í Khöfn i sumar, 67 ára.
Venizelos yfirráðherra stakk upp á, að á varða þeim yrði m. a. upphleypt
mynd af gríska þinginu »hyllandi hinn sigursæla Georg*.
Vestur-íslendinga-annáll.
Þetta eru mjög ískyggilegar fréttir
°g alvarlegar. Grikkir munu halda
rétti sínum til Saloniki til streitu.
Ef þessom eða likum kröfum vindur
fram af Búlgara hálfu — mun óef-
að draga til nýrra og blóðugra stór-
ttðinda á Balkanskaga: styrjaldar milli
öandamanna innbyrðis.
Fjalla-Eyvindur. Höfundur
hans hefir breytt leikritinu dálítið á
leiksviðinu og sú breyting verið tek-
in upp í leiknum vestan hafs. Hann
lætur þá Björn hreppstjóra og Kára
glíma í öðrum þætti, en er Björn
ætlar að taka þau Höllu höndum í
þriðja þætti lætur hann Eyvind drepa
Björn.
Mikið er um leikinn ritað í vestan-
blöðin og eigi laust við, að nokkur
kritur, sem er á milli islenzku fé-
laganna í Winniþeg sé látinn koma
niður á leikritinu og meðferðinni á
því.
En yfirleitt fær Guðrún Indriða-
dótíir mjög mikið lofTyrir leik sinn.
Síra Magniís Skaftason segir um hana :
»H:illa var leikin fyrirtaksvel; hvert
eitt látbragð hennar, hvert eitt augna-
ráð var leikur, fullkominn leikur.«
Einhver F. /., sem ritar í Lög-
berg er svo gagntekinn af leik Guð-
rúnar og komu vestur, að hann fer
um þessum orðum: Það þykir ef
til vill mikiö sagt, en er þó sann-
leikanum samkvæmt, að enginn, sem
oss hefir heimsótt af fósturjörðinni
hefir snert eins margsír þjóðernis-
taugar hér í landi og glatt eins mörg
íslenzk hjörtu eins og Guðrún Ind-
riðadóttir hefir gert með sinni að-
dáanlegu leiklist. Eða með öðrum
orðum: Hrimsókn hennar hefir haft
meíii þýðingu fyrir efling þjóðemis
vors en metið verði eða tölum talið.
innar, en Ferdinand lofaði hann fyr-
ir hreysti og harðfengi.
Þingforseti Búlgara dr. Daneffvar
staddur á fundi í rússnesku diim-
unni, er þangað barst fréttin um
töku Adríanópel. Fagnaðaróp dundu
við fyrrir Búlguruni pg dr. Daneff
var borinn »á gullstóK um þingsalinn.
Óskapa m.mnfall, hreina manna-
brytjun, hafði úrslita-áhlaupið haft í
för með sér og er eigi laust við að
Búlgurum sé legið á hálsi fyrir að
fórna svo mörgum mannslífum til
þess að taka Adríanópel, þar sem
hverjum manni hafi vitanlegt verið,
að borgin mundi, án þess, falla þeim
í skaut, er friður yrði saminn.
Svartfellingar gegn stór-
veldunum.
Þau orð gerðu stórveldin Svart-
fellingum, að þeir yrðu þegar í stað
að hætta umsát um Skútari, svo sem
símað hefir verið.
En þeir hafa þverskallast vA Er
mælt, að Nikulás konungur hafi
svarið þess dýran eið, að annaðhvort
skyldi hann halda sigurvegarans
innreið í Skútari eða deyja öðrum
kosti. Hann og fólk hans á eigi
upp á pallborðið hjá Svartfellinga-
þjóðinni. Henni þykir lítið hafa
komið í aðra hönd fyrir þau 15000
mannslíf, er stríðið hefir kostað.
Fyrir þvi er konungi mjög í mun,
að Skútari falli Svartfellingum í skaut,
en stórveldin eru þeirrar skoðunar,
að Albania, hið nýja ríki, eigi að
eignast Skutari. En ef Svartfelling-
ar taka borgina með herhlaupi þykir
þeim sjálfum öll líkindi til, að eigi
verði borgin af þeim tekin aftur.
Svo stendur á ófúsleik þeirra til
að gefa upp umsátina.
Eru það vitaskuld firn mikil, að
þetta brúðuriki freistar að standa
uppi í hárinu á öllum stórveldUn-
um. Er því líkt við söguna af
druknu músinni, er vildi bjóða kett-
inum byrginn, en sá er bara mun-
urinn, að hér er ein mús móti 6
köttum.
Islenzka eimskipafélagið
Nokkrar hugleiðingar.
Heimur Frá þvi eg var ungur
batnandi skólapiltur og ferðaðist
¦er- með skipum sameinaða
félagsins hefir mér gramist sú fásinna
og mannrænuleysi íslendinga að láta
Dani flytja sig milli hafnanna og all-
ar vörur sínar milli íslands og út-
landa. Eg var þess fullviss að þetta
var ráðleysa og fjármunalega skaði
en jafnframt í engum vafa um að af
þessu ráðlagi stafaði svo margvísleg
hætta að minst var vert um fjár-
munatjónið. Mér virtist það slikt
soramark á þjóð vorri að vér gætum
naumlega litið framan í nokkurn
mann fyr en það væri afmáð.
Að. sjálfsögðu var mér í fyrstu
óljóst hversu þessum ósköpum yrði
létt af, hversu vér gætum sjálfir ann-
ast samgöngurnar. Eg gat ekki
annað en bannfært þetta sleifaralag
og aumingjahátt.
Síðar varð mér það ljóst að hvorki
alþing né aiþýða gátu auðveldlega
ráðið bót á þessu. Alt var undir
mönnunum komið sem verzluðu og
áttu farminn, kaupmönnum og verzl-
nnarfélögum. Þó landið eða einstak-
ir menn settu á fót eimskipaiitgerð,
þá var hún dauðadæmd ef kaup-
mennirnir notuðu ekki skipin.
Oft hefi eg talað um þetta við
kaupmenn, hvar sem eg hefi hitt þá.
En upp úr því hafði eg það eitt, að
fá þá sannfæringu að litil likindi væru
til þess að frelsarinn fæddist á því
Álftanesi. Mér þótti því ekki annað
sýnna en að fara þyrfti aðra leið,
sem ekki var undir kaupmönnum
komin.
En á þessu árinu ber fleira kyn-
legt til tíðinda en draugagangurinn
í Þistilfirðinum. Eg er ekki svo
hissa á honum, en hitt kom mér
óvart, að nú alt í einu bera kaup-
mennirnir fram merki íslenzkrar eim-
skipaútgerðar og heita á þing og þjóð
að fylgja sér í einu mesta framfara-
máli landsins.
Heimurinn hlýtur að fara batnandi!