Ísafold - 26.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.04.1913, Blaðsíða 3
í SAFOLD 131 VERZLUNIN Simi 237. | N Ý H Ö F N Hreinlætisvörur í úrvali. F Y H ð F Vex í áliti með degi hverjum. Hún leitast við að fullnægja þörfum allra, með því að flytja fjölbreyttar, góð- arog ódýrar vörur. F Y H Ö F 8 æ cð ’cS »0 a -Q 'O O s- £ N V H Ö F N c > G r e i ð viðskifti. Matvörur, beztar í bænum. Allra blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar i viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sin vegna vera án Isafoldarl — Hafið þjer næma tilfinningu fyrir 'því, hversu áríðandi það er að sápan sjc hrein og ómenguð. Vitið þjer að Sunlight sápan gjörir fötin hreinni og vinnuna við þvottinn auð\rel- dari. Hinn rjetti sparnaour er fólginn í því, að nota ósvikna sápu. Sunlight sápan er árei- ðanlega ómenguð og getur þess ÖJJ? vegna ekki skemt fötin yðar. Varðveitið fatnað yðar með þvi að nota Sunlight sápu. 274þ Vega-skilvindurnar eru ómótmælanlega varanlegastar og beztar, og því í raun réttri þær langódýrustu. Sjá Isafold 26. marz þ. á. Einkasala í verzl. B. H. Bjarnason. Notið að eins Sóley (hinn nýa málm-fægivökva) Buinn til í Reykjavíkur apóteki. Hjólhesta-hlutir, t. d. stýri, handföng, lyklar, buxna- spennur, klukkur ág. á 45 a. Verk- færa-ogflutningstöskur, ventilgummi, olia, lím, lakk, o. m. fl., er alt að vanda langódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. að allur hinn sýnilegi heimur sé skapaður til að framleiða hina há leitu eiginleika, sem vér áður nefnd- um; sé þeim kent, að alt eigi að miða til framþróunar manngiidisins, og að sú framför hætti eigi hér í lifi, heldur haldi áfram í betri tilveru, einmitt þar sem hún hætti hér, þá er málinu borgið. Og öll þessi fræðsla fæst nctuð- ungarlaust, ólikt fræðslu lögskipaðra trúargreina, sem bygðar eru í blindni á fornhelg fræðirit óvissra höfunda. En hér er alt grundvallað á beinni þekking hins andlega heims. Hví mundum vér þá eigi hafa í höndum »kraft komandi aldar«, kraft, sem »verkar til réttlætis« ? Þótt Spíritismanum sé enn hafnað af meiri hluta hinna »lærðu«, veitir hann þó samt sem áður öfluga hjálp vísindum og trú, heimspeki og siða- fræði. Hann leggur eigi einungis fastan grundvöll undir úrlausn nokk- urra hinna þyngstu ráðgátna tilver- unnar, heldur veitir oss í viðbót ör- ugga von, sem eigi er eingöngu bygð á skynsemi og trú, heldur á beinni þekking — þeirri vissu, að vitundariíf vort farist eigi við dauða vors líkamlega lífs, og að kraílar og möguleikar líjsins séu óendanlegir og muni endast til að leiða alt dásam- lega að settu marki og miði. Og að svo fari, sem skáldið spáir: Alt ranglæti fær rétting — efumst eigi! Öll ráðstöfun vors lífs nær heim — nœr heim! Öll von er eigi draumur, heldur pantur! Öll elska, með sinn þroska og þrá, er vátryqð! (Matth. Jochumsson þýddi). Kennarafundur. Af því ekki gat orðið fundur um páskana, • verður fundur haldinn í Kennarafélagi Kjósar- og Gullbringu- sýslu 15. maí á hád. í Flensborgar- skólanum. Ögrm. Sigrurðsson. Stilt stúlka, helzt vön að ganga um beina (op- vartning), óskast í „Skjaldbreið“. Landsbókasafnið. Samkvæmt n. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lán- takendur ámintir um að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni úr safninu, fyrir 14. d. maím. næstk. og verður engin bók lánuð út úr safninu fyr en eftir þann tíma. Landsbókasafninu 25. d. aprílm. 1913. Jón Jakobsson. Guðmundur sál. Guðmundsson óðalsbóndi á Auðnum, sem andaðist að heimili sinu sunnudagskveldið þann 20. þ. m., verður jarðsunginn við Kálfatjarnarkirkju þriðju- daginn þann 6. rm.í n. k. Útförin hefst frá heimili hins látna kl. 12 á hádegi. Þetta tiikynnist hérmeð viuum og vanda- mönnum. Fermingarkort mikið urval nýkomið. — 160 teg. af Blómsturfpæi úti og inni. Blómlaukur margar teg. Laugaveg 12. Svanl. Benediktsdóttir. Kveldskemtun í kvöld í Bárubúð Frk. Herdís Matthíasdóttir, Einar Indriðason, Brynjólfur Þorláksson o. fl. Sjá götuauglýsingar. cJSiBliufyrirlesfur i JÍqíqÍ sunnudag 27. apríl kl. 7 síðd. Efni: Sáttmáli qóðrar samvizku við pib; hver er hann; hverniq oq hvenœr er hann qcrðtir ? Allir velkomnir. f O. J. Olsen. Úrvalshestar, 10—12, norðan úr Húnavatnssýslu, fást til kaups, ef um semur, hér í bænum í maí eða júní. Allir eru þeir einlitir, stórir, jalleqir og Jeitir, 5—9 vetra gamlir, sumir ágætis vekringar, svo og klárhestar og tölt- arar, og enn nokkrir úrvals-akhest- ar, vanir œki og ójœlnir. Þeir sem kaupa vildu hesta, líka þeim, sem hér er lýst, geta snúið sér til undirritaðs um upplýsingar. Lindargötu 8B Reykjavík a4/4 1913. Magnús Stoludóriíson. Að gefuu tilefni lýsi eg yfir því, að Ölgerðin »Egi!l Skallagríms- son« er óviðkomandi gosdrykkjaverk- smiðjunni »Sanitas«. Reykjavík 2B/4 1913. Tómas Tómasson. J arðepli til útsæðis og matar eru til sölu í Ráðagerði, Seltjarnarnesi. Afgreiðslustörf. Ungur mað- ur (um tvítugt) óskar atvinnu við verzlunarstörf. Ritstjóri visar á. 77 síeinfjús og aðrar byggingar utanhúss er Jiaíí’s Disíemper vöru- merki sá langbezti í sinni grein, auðveldur að nota,|hrein-“X, legur og haldgóður. Hann verður eins harður 3og steinn, þolir bæði frost og regn, breytir ekki lit við aldurinn og sprirgur ekki né flagnar. — Hann er líka hentugur á múrstein, timbur og járn- klædd hús. — Sérstök tegund er ætl- uð til utanhúss nota. Búinn til hjá SISSONS BBOTHERS & CO., Ltd. HULL. Frekari upplýsingar hjá umboðsm. KB. Ó. SKAGFJÖRÐ, Patreksfiröi. Dvelur i Rvik frá 22. mai til 9.júni. , i -Kd n .7 I mm Efnahagsreikningur Landsbankans með útbúunum á Akureyri og Ísaíirði 31. desember 1912. E i g n i r : 1. Ógreidd lán: a. FasteignaveSslán ... kr. 301468 33 b. Sjálfskuldarábyrgð- arlán .... ......... — 1789509 80 c. Handveðslán....... — 95327 73 d. Lán gegn ábyrgð sveita-ogbæjarfólaga — 80491 71 e. Reikningslán...... — 1016900 45 _______________kr. 3283698 02 2. Víxlar og ávísanir ................. 148/1(8 51 3. Kgl. ríkisskuldabróf kr. 572800,00 53/000 00 4. Önnur erlend verðbróf kr. 224000,00 — 194162 50 5. Bankavaxtabróf 1. flokks ........... 295900 00 6. Bankavaxtabróf 2. og 3. flokks kr. 793100,00 ..................... — 777238 00 7. Önnur innleud verðbróf kr. 2100,00 — 2040 00 8. Hlntabróf og skuldabróf tilh. varasjóði fyrv. sparisjóðs Reykjavikur......... — 7600 00 9. Fasteignir....................... — 123577 28 10. Bankabyggingin með búsbúnaði ........ — 87000 00 11. Starfhús útbúsins á ísafirði og áhöld útbúanna ...............•••........ — 3787 70 12. Inneign hjá Landmandsbankanum í Kaupmannahöfn ...................... — 820012 27 13. Ýmsir debitorar ................... — 14362 80 14. Til jafnaðar móti skuldalið 13 ...... — 16760 83 15. Peningar í sjóði 31. desbr. 1912 .... — 218777 14 Kr. 7869095 05 S k 111 d i r : 1. Seðlaskuld bankans við landsjóð ..... kr. 750000 00 2. Útgefin og seld bankaskuldabróf....... — 2000000 00 3. Innstæðufó í hlaupareikningi........... — 280118 43 4. InnstæSufó í sparisjóSi ............... — 3098114 25 5. Inostæðufó gegn viðtökuskírteinum ... — 265661 91 6. Inneign 1. fl. veðdeildar bankans.... — 286884 18 7. Inneign 2. fl. veðdeildar bankans.... — 243944 93 8. Inneign 3. fl. veSdeildar bankans .... — 86804 06 9. Ekki útborgað af innheimtu fó_________ — 5344 92 10. Akceptkonto ......................... — 1114 61 11. Ýmsir kreditorar..... — 65575 82 12. Yarasjóður fyrv. sparisjóðs Rvíkur ... — 7722 61 13. Ógreiddir vextir, að frádregnum óinn- komnum vöxtum, tilheyrandi reiknings- árinu, ekki fallnir í gjalddaga ....... — 16760 83 14. jVarasjóSur bankans........‘........... — 744500 56 15. Flutt til næsta árs ........... .... — 16547 94 Kr. 7869095 05.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.