Ísafold - 02.08.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.08.1913, Blaðsíða 4
246 ISAFOLD Gips-loftlistar og loftrósir. Undirritaður leyfir sér að mæla með sínu fjölbreytta úrvali af gips-loftlistum og loftrósum. — Sömuleiðis sínu viðurkenda —C a f e t i n, s==— sem allir maga- og taugaveikir mega drekka, og sem, ef rétt er tilbúið, er hinn bezti kaffidrykkur. Verðið (brent og malað) að eins 80 aurar. Virðingarfylst. Sveinn Jónsson, Templarasundi 1. Nýr Bolindersmótor (10 hesta) er til sölu hjá Timbur- og Kolaverzluuin Reykjavík. Schuchardt & Schttte Köbenhavn K„ Nörregade 7. Telegramadr.: „Initiative“. Tól og tólavélar fyrir vélaverkstæði, smiðjur, o.s.frv., o.s.frv. 4 Miklar byrgðir af öllu. Nærsveitamenn eru vinsamtega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Steinbítsriklingur, ódýr í stærri kaupum hjá Jóh. Ögm. Odds- syni Laugaveg 63. áliti verkfræðingsins á því máli. Bréfi þessu hefir því miður ekki TCrið svarað fyr, þó nauðsynlegt hefði verið að leiðrétta margt í því, sem virðist einungis afsakanlegt með því að verkfræðingurinn hafi ekki kynt sér mál þetta ítarlega. Þess vegna vil eg reyna að svara nokkr- um spurningum, sem óbeinlinis virð- ast felast í bréfi þessu. 1. Er það »útlátalaust« fyrir bænd- ur »að hafa hlið á girðingum sínum niður við ána svo að umferð tepp- ist ekki« ? Hin svo kallaða neðri leið liggur yfir tún og engi bæjanna, Móbergs, Strjúgsstaða, Hólabæjar og Gunn- steinsstaða (og yfir engi Auðólfsstaða og Æsustaða). Þegar ferðamenn nota ekki þjóðveginn hafa þeir ekki farið neina vissa götu á þessu svæði — enda hun engin til —, heldur hafa þeir farið þar sem þeim hefir litist bezt í það og það skifti, yfir tún og engi — jafnvel á hvaða tíma árs sem verið hefir. Hefir því mestur hluti túna og engja þessarra bæja verið ein þjóðgata. Það skal tekið fram að ekki er unt að fara fyrir neðan tún þessarra bæja nema eftir Blöndu, en gott væri að athuga hvort ekki væri rétt að skipa póstleiðina eftir Líkkistur, k™: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv. ÁrnaKon, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Blöndu, pví ojt er hún Jarin aö vetr- arlagi. Mér virðist Blanda, engu siður en tún og engi vor bænda, geta kallast »þjóðgata að vetrarlagi*,1) og það er svo bændum meinalaust. í þessum hluta Langadals er mjög góðviðrasamt og grassvörðurinn oft þiður á vetrum og gerir þá umferð um tún og engi mikinn skaða; en á vorum kveður þó mest að skemd- unum. Jarðvegurinn er mjög leir- borinn og þegar leirinn harðnar í sporunum, þá verður jörðin mjög óljáþýð, sem annars er eggslétt, og grasvöxtur eigi það hálfa við það, ef hún væri ótroðin. í vorleysingum eru engin ill yfirferðar vegna þess að i þau veður og mun vor reyndi og góðkunni póstur kannast við, að þau eru furðu gljúp, svo að hann hefir jafnvel »hleypt ofan í«, þar sem eru harðir vellir á sumrum. Um pað leyti sem mestu leysingarnar standa yfir, mun ojt vera dlitið aló- Jart um pjóðveginn og því eðlilegt að menn reyni að velja sér betri leið. Af þessum ástæðum hygg eg að mönnum hljóti að skiljast, að ábú- endur þessara jarða biða talsvert tjón ‘) í bréfi sýslnmanns er neOri leiðin köllaO svo. Fyrsta flokks Mriippsetning höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með massage. Manicure. Ennfremur bý eg til úr hári: Búklu- hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúniriga. Einnig hár við ÍKlenzka búning- inn. Sömuleiðis útvega eg eftirpöntun: úi, festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafi úr hári. Kristín Meinholt, Laufásveg 17. Óáfengur Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner. Óáfengur Hafnia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjór en þó ^ undir áfengismapjki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köbenhavn L. Full- » komn- asta talvél nútim- >5 ® Stœrð 25X^6 sm, Hæð 171/* sm. ans er Petitophonen. f Hún skilar tali, söng og hljóðfæra- & slætti hátt, skýrt og greinilega. án ^ nokkurs urgs eöa aukahljóöa. Vélin er gerð meö hinni mestu nákvæmni Qg fnllkomnun, hefir mjög sterka fjöö- nr og byrgöa tregt. (g Petitophonen er l laglegnm, gljáðnm kassa og kostar með öllu tilheyrandi og einni tvfplötu (21ögl i sterknm tró- % kassa, fritt send. kr. 15.80 & Ats. Fjöldi af meðmælum og þakk- <•{ arvottoröum fyrir hendi ! Á Petitophon má nota alls konar Grammofónplötur. Stór myndaverö- & skrá nm hljóöfæri úr, gull-, silfur- og skrantgripi og grammofónplötur send & ókeypis eftir beiöni. Stæratn plötn- na birgðir á Noröurlöndum [tviplötur frá & 60 aurum]. Umboö geta menn i öllum kaup- # stööum landsins fengiö. Einkasali á Noröurlöndum Nordisk Vareimport, f§ Griffenfeldtsgade 4, Köbenhavn N. ^ Carlsberg ölgerðarhús mæla með Carlsberg ^ skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Þakpappi fæst með innkaupsverði hjá <3óR. dófianmssyni’ Laugaveg 19. Vér greiðum engan toli af efnivörum vor- um og hjá oss er því verðið lægst eftir gæðum. Biðjið þess vegna um súkkulaði og kókóduft frá Lögskráð vörnmerki. OTDITIO" Súkkulaði- og kókóverk- „DIíiIUD smíðju fríhafnarinnar af þessari umferð og að það er skylda þeirra, að koma í veg fyrir slíkar skemdir á jörðum sinum. 2. Getur ekki komið til mála að láta Langadalsveginn sitja fyrir Húna- vatnsbrautinni með fjárframlög, vegna þess hvert gagn hann mundi gera héraðsmönnum? Húnvetningabrautin kemur aðal- lega Þinginu og Vatnsdalnum að gagni. Þær sveitir hafa mjög góða vegi til afnota, þó ekki séu það ak- vegir. En náttúran sjálf leggur ak- brautina fyrir þær á hverjum vetri. ísaleið er sem sé ágæt og veturnir virðast mér fult eins heppilegir til heimflutninga og sumrin. En ak- brautirnar verða að mestu leyti not- aðar til heimflutninga, þar sem af- urðir búanna eru að mestu fluttar lifandi í kanpstaðina, síðan sláturhús- in komust á. En öðru máli er að gegna um Langadalsveginn. Verk- fræðingurinn telur umræddann kafla hans »nvorki betri né verri, en aðra rudda þjóðvegarkafla«, en eg hygg að kaflinn frá Móbergi að Æsustöð- um hljóti að te.ljast með verstu köfl- um þjóðveganna, þó ef til vill sé hægt að finna líka kafla. Að minsta kosti álítur hr. Sigurjón póstur að þetta sé versti kaflinn á sinni leið, frá Akureyri að Stað. Yrði akfær vegur lagður fram að Æsustöðum, þá mundi allur Bólstaðarhlíðarhrepp- ur og mestur hluti Engihlíðarhrepps nota þann veg. í Húnavatnssýslu eru það kallaðar góðar sveitir, en mesta mein þeirra eru erfiðir aðflutn- ingar. Þar getur heimakstur á vetr- um ekki komið til mála, svo nokkru nemi. Nú sem stendur virðist mér því Langadalsvegurinn mikið nauð- synlegri en Húnvetningabrautin. 3. Er brýn nauðsyn á að leggja veg þenna vegna pósts og langferða- manna ? Nú vil eg leyfa mér að svara með orðum sjálfs verkfræðingsins: »Ef vetrarleiðin meðfram Blöndu verður eigi tept með girðingum, er ekki brýn nauðsyn á þessari vegarlagn- ingu«. Með öðrum orðum: þá er vegarlagning þessi bráðnauðsynleg og jafnvel óhjákvæmileg, ef hlutaðeig- endur vilja ekki leyfa umferð um tún og engi, eins og undanfarið. — Fyrir næstum 3 árum girti eg um engi mitt. Það hlýtur verkfræðingn- um að hafa verið kunnugt um — þá teptist umferð um slægjuland mitt nokkuð; reyndar leyjði eg pósti að fara þá leið á stundum. í vor mun- um við ábúendur jarðanna, Móbergs, Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Háílækningarstofu hefir undirrituð opnað á Klappar- stíg 7. Þar fá menn og konur þvegið hár sitt með ýmsum hárlyfjum, sem eyða flösu og stöðva hárlos, sömu- leiðis :algengan hárþvott, andlitsstrok- ur með gufu, sem hreinsa, mýkja og. slétta hörundið. Óþægilegur hárvöxtur í andliti á dömum tekinn burt. Manicure. — Pedicure (Kven- fólk og karlmenn losaðir við líkþorn). Kristólína Kragh Klapparstíg 7. Maður, þaulvanur skrifstofustörf- um (skilur ensku, þýzku, dönsku og sænsku), óskar eftir atvinnu á skrif- stofu hér í bænum frá okt. n. k. — Upplýsingar hjá ritstj. Strjúgstaða og Gunnsteinsslaða girða tún vor og engi að fullu, og verða þá að líkindum 4 þvergirðingar ofan í Blöndu. Þegar þetta er komið i verk, þá munu allir hljóta að viðurkenna, að þá eru skilyrði þau fyrir hendi, sem verkfræðingurinn telur nauðsynleg, til þess að vegarlagning þessi sé óhjá- kvæmileg. í bréfi dags. 12. desember 1912, skipar sýslumaður, að fengnu áliti stjórnarráðsins, mér, að leyfa umferð um áðurnefnda leið og setja blið á girðingu mína, er eg sömuleiðis gat um áður, á hentugum stað fyrir póst- inn og langferðamenn, af því girð- ingin er ólögleg. í bréfi dagsettu í janúar neitaði eg þessu með nokkr- um rökum, vegna þess að eg get ekki viðurkent girðinguna ólöglega. Þar sem hið háttvirta stjórnarráð hefir ekki enn höfðað sakamál vegna laga- brots þess, er nefnt bréf telur mig hafa framið, þá þykir mér líklegt að stjórnarráðið, er það kyntist mála- vöxtum, hafi séð að það hafði ekki lög að mæla. Að síðustu vil eg skora á þing- menn að kynnn sér þetta mál eftir föngum og þingið að ráða einhvern veginn fram úr því. Því varla mun andi laganna fara í þá átt, að ein- stakir bændur skuli bíða tjón af þvi, að stjórnarráðið hefir þjóðvegina í slíku ólagi, að þeir eru illfærir eða ófærir yfirferðar. í apríl 1913. P. Hajsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.