Ísafold - 17.09.1913, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D
293
TH.
Austursfr. 14
STEINSSON
FATAVERZLUN
hefir nú fengið feiknin öll af nýjum vörum, og skal hér talið t. d.
Co.
Reykjavík
500 alklæðnaðir,
ljómandi fallegir og vandaðir,
margs konar snið, allar stærðir,
verð frá 13,00 til 45,00.
300 stakar buxur,
frá 4,00—14.00.
Stórt og fallegt úrval,
allar stærðir.
Erfiðisföt,
til hvers sem vera skal,
eru hvergi betri.
Buxur og jakkar frá 3,00.
250 yfirfrakkar,
fóðraðir og ófóðraðir, ein- og tví-
hneptir, sérlega smekklegir og
vandaðir, verð frá 14,00—45,00.
Oss hefir loks tekist að fá það
snið á klæðnað og yfirfrakka, er
vér vitum muni fara yður vel.
Ennfremur er ætíð við hendina
ágætur klæðskeri, sem breytir
fötunum, ef þörf gerist. — Engin verzlun í höfuðstaðnum
er jafn vel birg af öllu því, er karlmenn og drengir þarfnast
til klæðnaðar. — Vörurnar eru vandaðar, en þó ódýrar.
Höfuðföt.
Harðir hattar frá kr. 2,95—7,90.
Enskar húfur frá 0,55—4,50.
Skinnhúfur frá 3,00.
Hálslín.
slifsi og slaufur,
,Manchet'-skyrtur, hvítar og mislitar
frá 2,90.
Regnkápur
enskar, ljómandi fallegar, verð frá
14,00—45,00.
Regnfrakknr úr taui.
Nærfatnaður
enskur og danskur, góður og ódýr.
Sokkar,
ullar og baðmullar, frá 0,35.
Drengjaföt
fáið þér hvergi jafn vel sniðin
en þó ódyr.
Blá og mislit matrósaföt.
Jakkaföt, margar tegundir,
allar stærðir,
Sportfðt
úr sterku og heitu efni,
ágæt skólaföt,
verð frá
kr. 4,25.
Drengjafrakkar
frá
kr. 5,00-15,00.
Drengjabuxur,
allar stærðir, úr taui cg flaueli.
Drengja-peysur, nærföt,
sportsokkar.
Höfuðföt,
Tiföííum fyinum nýju vörum er nú gefinn 10% afsíáííur,
DBEE
1U
IBL
UEC
3Q[=ii=i og ýmsar vörur með meiri afsíæífi.
*-*¦*"*¦>-***•
Saumastofan
leysir alla vinnu fljótt og vel af hendi og hefir mikið og f jölbreytt úrval af
fataefnum og yfírfrakkaefnum.