Ísafold - 19.11.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. Verð árg.
4 kr., erlendis 5 kr.
eða 1 Jdollar; borg
ist f'yrir æiSjan júlí
erleiicMs fyrirfram.
Lausasala 5 a. eint.
ISAFOLD
Uppsögn (skrifl.)
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in só til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
3Ó kaupandi skuld-
laus við blaðið.
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjópi: Ólsfui* Björnsgors,
Talsimi 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 19. nóv. 1913
92. tölublað
I. O. O F, ^11219.
Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—
Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 3 -8
Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 )—3
Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og l -1
Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og i -7
Eyrna- nef- hálslækn. ók. Au8turatr.22fstcL -3
íslandsbanki opinn 10—21/* og &lft—7.
K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 .iðd.
Alm. fundir fid. og sd. 8»/« siðd.
Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á heli/ísm
Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
Landsbankinn 11-2'/«, 5>/«-6»/«. Bankastj. 12-2
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8.
Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá 32 -2
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—S
Landssiminn opinn daglangt,(8—9) virka ditga
helga daga 10—12 og 4—7.
Lækuing .ókeypisAusturstr. 22 þd. og fsd. 12 -1
Náttúrugripasafnið öpið l>/«—2>/a á sunnuri,
SamábyrgðPslands 10—12 og 4—8.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
Talsími Beyk.javíkur Pósth.3 opinn daglsngt
(8—10) virka daga helga daga 10—9.
Tannlækning ókeypisjAusturstr.122 þrd. 2 8
Vífilstaðahælið. Heimsðkt.artimi 12—1
Þjóðmenjasafnið opið sd, þd. fmd. 12—2,
Nýja Bíó
sýnir i kvöld og næstu kvöld:
Prír féíagar.
Jlorram (isfmytuf.
Leikin af frú Aggerholm,
hr. Aggerholm og Seemann.
Bostanjoclo-Cigaretter
|mesta úrval í bænum í
tóbaks- og sælgætisverzluninni
á Hótel Island.
Með tækifærisYerði
eru Bostanjoclo cigarettur seldai í
tóbaksverzlun R. P. LtóVÍ-
Verðið er langt fyrir neð-
an það, sem áður hefir bekst.
Egipzkar Cigarettur
frá A. G. Couíis & Co. Cairo
svo sem:
Dubec
Prince of Wales
Mondiale og
Nr. 3.
eru áreiðanlega minst skaðlegar, og
um leið bragðbeztar.
Hver sá sem reykir af þeim 3—
4 búnt, reykir ekki annað upp frá
þvi.
Cigarettur þessar hafa hlotið ótal
meðmæli.
Fást í
Levís tóbaksverzlunum.
Minningarritið
um Björn Jónsson, fyrra bindi með
mörgum myndum, er komið út og
fæst í bókaverzlunum.
Verð kr. 1.50.
Sigiús Blöndahl
j|Rödingsmarkt 57, Hamburg 11.
Inn- & útflutníngrsverzlun.
Umboðsverzlun.
Allar íslenzkar vörur seldar
hæsta verði.
Símnefni: Blöndahl. — Hambnrg.
SH15 Erlendar símíregnir |fj
Stór-hneyksli við sænsku hirðina.
Khðýn ij. nóv. kl. j.20 síðd.
Sendiherra Rássa i Stokkhóltni, Alexander Savinsky, er hlaupinn á burt.
Einnig er eiqinkona Vilhelms, nœstelzta sonar Gústaýs konunqs, rússneska
prinsessan Maria Pavlovna, horfin heim til Rússlands. Er fietta sett í sam-
band við njósnarmál pau hin miklu, er staðið haýa um tíma i Svípjóð.
Talið víst, að sendiherrann hafi með aðstoð prinsessunnar komist ýyrir ýms
leyndarmál sænsku stjórnarinnar. Hjónaskilnaður Vilhelms 0% Mariu er
talinn viss.
Síðara símskeyti (sjá siðar) herma frekara af þessum tíðindum. Vil-
hjálmur Svíaprinz er ungur maður, undir þrítugt, og gekk að eiga konu
sína árið 1908. Hún er dóttir Páls stórfursta, sem átti elztu dóttur
Georgs Grikkjakonungs. Er hún því 4 manneskja frá Kristjáni 9. Dana-
konungi og náskyld Kristjáni 10.
Nobelsverðlaunin.
London ij. növ^kl.^6 síðd.
Bókmentaverðlaun Nobels verða petta sinni veitt indverskum \ritkbjundi,
sem Rabindranath Tajore heitir. Hvenœr Jeer Islendinqur Nobelsverðlaun ?
Bandamenn gegn Mexiko.
Londott ij. nóv. kl. 6.^0 síðd.
Mexíkóstjórn ter að en%u að óskum Bandaríkjastjórnar. Bandamenn
eru pví að búa undir að setja Mexikó í landspennu (blokade).
Merkur Tyrki látinn.
London^iy. nóv. kl. 4 síðd.
Kiamil^Pasha, ýyrverandi stórvezir Tyrkja, dó l daq.
Cordosamálið dæmt.
Khöfn /7, nóv. kl. ^d^siðd.
Cordosamálið var dæmt í da%. Louis Cordosa var dœmdur i 18 mán-
aða betrunarhássvinnu og sonur hans Harry, sem dtti upptök svikanna, var
damdur i ¦j ára Janqelsisvist.
Hirðhneykslið i Svíþjóð.
Khbjn 18. nóv. kl. 8 siðd.
^Alexander Savinsky, sendiherra Rássa í Stokkhóhm, hefir verið látinn
skifta um embœttí oq taka við sendiherraembætti í Serbiu.
Konunqsfólkið sænska synjar ýyrir, að skilnaðurinn milli Vilhjálms kon-
ungssonar 0% Mariu Pavlownu standi i sambandi við njósnarmálin.
Stjórnarskráin.
......•*•'•—
Vér gerum ráð fyrir, að allir les-
éndur vorir hnfi með athygli lesið
umræður þær, er fram fóru í ríkis-
ráðinu í Khöfn (þ. 20. okt.), um stað-
festing stjórnarskrárfrv. siðasta þings.
Það sem þær fyrst og fremst flytja
oss, er að konungur lojar að stað-
Jesta stjórnarsktána óbreytta.
Þar með er aðalatriðið fengið.
Þegar þetta loforð er fengið, væri
það bæði ilt og óviturlegt verk af
oss, að samþykkja hana ekki á næsta
aukaþingi.
Því er það, að íslenzkir kjósend-
ur verða nú fyrst og ífremst að
heimta af þingmannaefnnm öllum
skýlaust lojorð um að sampykkja stjskr.
óbreytta d aukapinginu.
Að fara nii enn að hringla með
stjómarskrárbreytinguna og tefla þar
með frv. í tvísýnu, það væri slikt
óheillaverk, að firra verður þjóðina.
Hvort veruleg hætta muni á því,
að undir nýjar breytingr verði ýtt,
skulum vér eigi segja, en heyrzt hefir
úr herbúðum sambandsflokksins mikl-
ar óánægjuyfirlýsingar með stjórnar-
skrána, eins og alþingi 1913 gekk
frá henni, svo að alveg óvænt kæmi
það eigí, þótt einhver úr þeirri sveit
yrði til að bregða fyrir hana fæti.
En þótt vér viljum láta samþykkja
stjórnarskrána óbreytta, fer því fjarri,
að í þvi felist já og amen við öllum
umræðunum í ríkisráðinu.
Eitt viljum vér samt benda á í
þeim umræðum, sem oss má vel
líka. Það eru þessi orð Zahle for-
sætisráðherra:
¦»Það er ekki til%an%urinn, pótt haldið
sé ájram að bera upp islenzk mál i
ríkisráðinu, að ná neinum 'tbkum aj
Dana hálju á peim sérmálum, sem
áskilin eru islenzku löqqjaJarvaUu.
Með þessum orðum hins danska
yfirráðherra er viðurkenning fengin
fyrir heimildarleysri danskra ráðherra
til íhlutunar um íslenzk sérmál. Því
heimildarleysi hefir jafnan verið haldið
fram af vorri hálfu, en eigi fyr en
nii komið fram skýlaus viðurkenning
frá Dönum.
Annars er ýmislegí í ríkisráðsum-
ræðum, eigi sizt ræðu íslandsráðherra,
sem vér eigi getum fallist á, þótt oss
virðist eigi rétt að fara út í þá sálma
að þess'; ."•¦v.
Að gefnu tilefni.
—.---!?«.. ¦----
Ameríkuferðir og islenzkur búskapur.
Til Ameríkul Til Ameríku!
Hversu oft heyrum vér þessi orð
bergmála alt fri fiskimiðum til hæstu
fjallatinda. Frá götum smáþorpanna,
kaupstaðanna og alt til instu býla
afdalanna.
Til Ameríku I bergmálar frá munni
til munns einstaklinga þjóðfélagsins.
Þetta er apað og eftir étið af þjóð-
inni hugsunarlaust. Ameríka er orð-
in í meðvitund þjóðarinnar það »Slar-
affenland«, sem menn í blindn' trúa,
að allir geti lifað í fyrirhafnariaust,
enda ekki sparað í bréfum og blöð-
um að gylla lífsskilyrðin, með því
að segja frá hinum glæsilegu lífs-
kjörum einstaklinganna og hinni
glæsilegu hlið lifsins, sem átíðast ekk-
ert skylt við kosti landsins, heldur
er bein afleiðing af ýmsu öðru, sem
oftast hefir stóra ókosti í för með
sér fyrir þjóðfélagsheildina. Það eru
skilyrði fyrir einstaklinginn að safna
fé, auði, sem er afleiðing af fólks-
fjöldanum, þar sem fólkið hriigast
saman, bæirnir myndast, en einstakir
menn eiga landið og það hækkar af-
skaplega í verði, án fyrirhyggju eða
dugnaðar þess er á, en hefir aftur í
för með sér magfaldaða erfiðleika
fyrir fjöidann að lifa og að komast
áfram. Ef meta skal gæði eins lands,
verður að leggja til grundvallar hver-
jum vöxtum landið svarar af vinn-
unni, sem lögð er iram, verður þá
að finna út hvaða vinnu það borgar
bezt.
Hvað vinnan eða framleiðslan heitir
skiftir minstu máli, hvort hún heitir
hveiti eða kornrækt, grasrækt eða
kvikfjárrækt. En þó virðast menn
gera þessa talsverðan mun, án þess
þeir taki tillit til arðseminnar, og
mun það að miklu leyti eiga rót sína
að rekja til hégómagirni manna, en
að sumu leyti stafa af vanþekkingu,
vegna þess, að allan samanburð vant-
ar á arðinum, sem jörðin gefur.
Ameríkumenn taka jarðargróða sinn
með þökkum, en vér með vanþökk,
og það lítur svo út, að mönnum
þyki fínna að rækta hveiti í Ame-
ríku heldur en að »púla upp á kú-
gresi* hér, að eg ekki tali um aldin-
rækt, sem menn skoða það dýrð-
legasta, en margir lifa sultarlífi á.
Þó mönnum hafi ekki allsjaldan ver-
ið sýnt fram á, að hveitiræktin í
Ameríku gefi ekki meiri arð en gras-
ræktin hér *á landi, í sambandi við
kvikfjárræktina, láta menn það eins
og vind um eyrun þjóta og hrópa:
Til Ameriku! Til Ameríku! Þessi
Ameríkuhugur manna hefir það i för
með sér, að menn hafa ekki nema
hálfan hugann við atvinnu sína, eða
ekki allur fjöldinn, en það er fá
atvinna, sem þolir það að hún sé
ekki rekin af áhuga og af þekkingu.
En þekkingin kemur seint, þar sem
áhugann vantar. T. d. má nefna
sem dæmi upp á hve áhuginn er
lítill hjá biiandi mönnum að afla sér
þekkingar á þvi, sem lýtur að at-
vinnu þeirra, að af Búnaðarritinu,
þessu afaródýra, en þó fróðlega riti,
og þessu eina Bú.iaðarriti, sem vér
höfum, skuli ekki vera keypt nema
um 100 eintök, fyrir utan þá c. 1100
Búnaðarfélagsmeðlimi, sem þó fjölda-
margir ekkert fást við búskap. En
um 7000 eru bændur og biiandi
menn í landinu. Yfirlit yfir hag af
búnaðinum er afarerfitt að gefa, vegna
þess hve búskapurinn er viltur. Hann
er rekinn að meira eða minna leyti
sem »lotterí«, og er það eitt sem
sýnir á hve afarlágu stigi vér stönd-
um með rekstur þessarar annarar
aðal-atdnnu vorrar, að vér ekki
skulum ennþá vera búnir að læra
að reka hann sem aðra verzlun, því
búskapurinn er ekkert annað en
verzlun, sem rekin er við jörðina.
Þó eg viti af afarmörgum dæm-
um um það, hversu góðan arð jörð-
in gefur hér hjá okkur, þá get eg
ekki tilfært þau eins mörg og eg
vildi, en vil nefna eitt dæmi, sem
eg nýlega varð var var við, og er
frá Sell-Látrum, sem er ein af Breiða-
fjarðareyjum. Bóndinn þar, hr. Ol.
Berqsveinsson, fekk undan 140 ám
sínum síðastl. vor 220 dilka nú í
haust. Af þessum dilkum var hann
búinn að slátra 94, þegar eg hafði
fregnir af, og lcgðu þeir sig að með-
altali á kr. 14. Geri maður að þeir
mundu hafa lagt sig allir á 12 kr.
að meðaltali, þá gefa þessar 140 ær
af sér i lömbum kr. 2640. Reikni
maður 3 pd. ullar til jafnaðar af
hverri á, á 85 aura, verða það kr.
2 ^ 54-2640=2895 kr. Þetta verður
þá árshagnaðurinn brúttó af þessum
140 ám. Mundi þetta ekki þykja
góður arður í Ameríku ?
Þess má geta Ólafi til hróss að
hann kvað vera mjög áhugasamur
um atvinnu sína. 7-i] |
Annars" bónda hefi eg heyrt getið,
sem fekk fyrir 200 fjár, sem hann
lagði inn, kr. 3700, og var helm-
ingurinn af þvi dilkar, en hitt full-
orðið fé. Það virðist ekki úr vegi,
að Búnaðarfélag íslands reyndi að
safna skýrslum um arð nokkurra
sauðfjárbúa, dr sem flestum sýslum
á landinu, ef það gæti orðið til þess
að menn vöknuðu við og færu að
fá dálítið meiri áhuga fyrir atvinnu
sinni og þeir sannfærðust um, að
hiin væri þess verð að eitthvað væri
fyrir hana gert. Og væri gott ef
það yrði til þess, að búandi menn
legðu niður þann óvana, að hanga
og slæpast niðri í kaupstöðum og
sjóþorpum haust og vor — og jafn-
vel um heyskapartimann — til þess
að snapa sér daglaunaviunu við upp-
skipun og dtskipun og aðra vinnu,
sem þeir gætu af hendingu fengið,
þar sem þeir fá vinnuna aldrei til
hálfs borgaða, borið saman við það,
sem jörðin borgar hana, ef hún fengi
að njóta þeirra litlu vinnukrafta, sem
menn hafa yfir að ráða óskiftra. Og
það er því undarlegra að menn skuli
gera sig seka um slikt glapræði, þar
sem menn, og það einmitt þessir
sömu menn kvarta yfir vinnukrafts-
leysinu til reksturs á bújörðum sin-
um. Og svo þegar þeir þessir sömu
menn ekki fá upp úr -jörðinni, sem
þeir hafa vanrækt, nægilegt til að
lifa af, þá gera þeir sig seka um þá
svívirðilegu goðgá, að bölva jörð-
inni og landinu, og svo fara þeir
að ákalla Ameriku. En þessir góðu
menn gæta ekki þeirrar svívirðing-
ar sem þeir gera sér, þegar þeir
bölva jörðunum og landinu sem hefir
fætt þá og borið og alið. Það er
alveg sama eins og þeir bölvuðu
föður og móður. Þeir eru föður-
og móðurniðingar !
P. Stejánsson frá Þverá,