Ísafold - 19.11.1913, Page 4

Ísafold - 19.11.1913, Page 4
I 366 ISAFOLD LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) bjargar lífi manna heima fyrir alveg eins og björgunarbátar og björguq- arhringir bjarga Iífi manna á sjó. A heimilinu, í verksmiðjunni, í skólanum, á spítalanum, og í opin- berum stofnunum munu^ menn komast að raun um, að Lifebuoy sápan stuðlar að fullkomnu hrein- læti og að þvi að tryggja heilsuna ; hán er undir eins bæði sápa og sóííhreinsunarlyf, styrkir heilsuna og eykur hreinlæti, en kostar þó ekki meira en vanaleg sápa. Naínið LEVER á sápunni er trygging fyrir breinleik hennar og kostum. 2717 Alipa blada bozt Ailica frétta flost Allra iesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar i viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgj.ist með í þjóðmálum, halda ísafold hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta b!að landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldari — Piano og Flygel frá Weissbrod hirðsala á Snxlandi. Einkasöluumboð á Islaudi fyrir verksmið- juna, sem er ein bin bezta á Þýzkalandi, hefir undirritaður. NÚ þegar er nýtt ágætis Piauo irá verksmiðjunni til sýnis, og kaups, ef um semur. Verðlistar og nánari upplýsingar hjá Arna Thorsteinson Ijósmyndara mQAI II B Lóð við Laugaveg, sömuleiðis lóð’við Rauðar- OULUi árstíg, nokkur hlutabréf í Völundi. Fæst með —-———— góðu verði sökum þess að eigandinn er farinn af Semja má við Guðmund trésmið Egilsson (heima 9—ioárd.) landi burt. eða Samúel Ólafsson söðlasmið. Tapast hefir úr Bessa- staðanesi ljösjarpur foli 3.vetra. Mark: fj. fr. h. og biti a. Finn- andi er vinsamlega beðinn að koma honum á Öðinsgötu 3 í Reykjavik. Jiaupið THorgunbíaðið lesið TTJorgunbíaðið TJugfýsið í JTIorgunbíaðinu. Verzlunin LÆKJARTORG, Reykjavík L. <É= "55 03 03 2 a> cn Æíéié! c=i cdczíi <36la6azarinn. q Verzlunin LÆKJARTORG, Reykjavík cfiiéié! verður opnuð fyrstu dagana í næsta mánuði í Melsteðshúsi við hliðina á Nýhöfn. — Þar gefst tækifæri til að velja úr fáséðum, skrautlegum, smekklegum og óvenjulega ódýrum Jólagjöfum fvrir yngri og eldri. Ennfremur verður þar stórt úrval af Jóla- kortum, Jólatrésskrauti og Flugeldum. — Bíðið þess vegna með kaup yðar þangað til verzlunin Lækjartorg opnar jólabazar sinn. 2: v — Það borgar sig vel. Virðingarfylst Jijörtur Jíansson. Jólakort Verzlunin Lækjartorg í Reykjavlk Listaverk fyrir dömur, herra og börn frá kr. 1,50— 16,00. Skíðabönd, Skíðastafir, Skiðaskór, og alls konar skíð útbúnað- ur ágætur. Brauns verzíun, Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjó!k til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 3 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Desinfector er ilmvökvi, áreiðanlega óeitraður, er gerladrepandi. Bezta lyf gegn sýkingarhættu. Nákvæmlega rann- sakaður af efnarannsóknarstofu pró- fessors Steins, Khöfn. Einkasali fyrir ísland. Á. S. Böðvarsson, rakari Reykjavík. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. Oynamit, kvellhettur og sprengijiráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstrwti 28 Aggerbecks Irissápa ©r óviöjatnanlega góö fyrir húóina. Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biöjið banp- menn yóar um hana. PR I M A SIKKERHEDS TÆNDSTIKKER AKTIETÆNOSTUtFABRIKi .ÖL0DEFRI" K0BENHAVN, J>ola bezt vætn, slokna glóðarlaust, eru því^öllum öðrnm betri. Aktietændstikfabriken „Glödetó“ Köbenhavn. Sptirs-t or fyrir um mann, or selja vill hiuar heims- frægu „FortF-bifreiðar á Islandi. Menn beðnir að snúa sér tíl F. Biilow & Co. Köbenhavn C. mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — Nokkrir menn verða teknir í kost. Hartvig- Nielsen. 33 skyasemi gædd bryggdýr á botni undir- djúpsÍDs. Dýr sem andi að sér vatni, bafi vanist kulda og afskaplegri þrýst- ingu og hafi svo þunga líkami, að þau geti hvorki flotið dauð né lifandi. |>au gætu, án þe88 að vér höfum nokkuð af því að segja, verið afkomendur sömu frumdýra og vér sjálfir. Alt um það mundu þau þekkja okk- ur eins og kynlegar uppheimsverur, sem oft af tilviljun féllu niður til þeirra úr undramyrkri vatnshiminsins. ■það er ekki nóg með það, að þau mundi þekkja sjálfa okkur, heldur mundi skipum okkar, málmum og verkfærum rigna til þeirra ofan úr myrkrinu, Stundum“mundu hlutir, sem sökva, leuda á þeim og merja þau, eins og það væri dómur einhvers ósýnilegs valds uppi yfir, og stundum mundu hinir kynlegustu hlutir falla niður til þeirra og verða orsök ýmissa hugmynda, Framkomu þeirra, er þeim birtist lifandi maður, má ef til vill nokkuð skilja með því að ímynda sór hvað villimenn mundu gera, ef vera, 34 skrýdd geislaljóma, félli alt < einu til þeirra af himnum ofan. Líklegt er að Blstead hafi smásam- an sagt foringjunum á »R j ú p u n n i« frá öllu því, 8em fyrir hann bar í þær tólf stundir, sem hann var niðri í djúpinu. Sömuleiðis er það vfst, að hann ætlaði sér að færa það í letur, en það gerði hann aldrei, svo eigi hefir verið um annað að gera en að skeyta saman ósamkvæm brot eftir minni Simmons foringja, Weybridge, Steevens, Lindleys og annarra. Við sjáum hlutina óljóst í þessum brotum: — hina stóru og draugalegu byggingu, múginn með litskiftings- höfðnnum og sjálflýsandi búnÍDgi falla fram og syngja lofsöngva; Elstead í rafljÓBÍnu, sem er að reyna að gera þeim skiljanlegt að slíta skuli streng- inn sem heldur knettinum. Mínúta Ifður eftir mínútu, Elstead lítur á úrið og hryllir við að hugsa til þess, að hann hefir að eins eftir súrefni til fárra klukkustunda, En söngur- inn beldur áfram jafn hvíldarlaust 35 eins og það væri hersöngur dauðans, sem væri að nálgast hann. Elstead skilur ekki hvernig hann losnaði en eftir kaðalendanum að dæma, sem hékk við knöttinn, virtist hann hafa núist sundur á altaris- brúninui. Knötturinn tók skarpt við- bragð, veltist um og flaug upp — út úr heimi þeirra, eins og himinsend vera, klædd ljósvaka, mundi smjúga gegnum okkar eigið andrúmsloft upp í Ijósvakann. Hann hlýtur að hafa þotið þeim úr augsýn eins og vatns- efnisbóla skýst upp í loftið, Hlýtur þeim að hafa virst það undarleg himn- aför. Knötturinn þaut upp jafnvel með meiri hraða heldur en er blýsökkurnar toguðu hann niður. Hann varð ákaflega heitur. Glugginn sneri upp og Elstead mintist loftbólnanna sem freyddu á honum. Bjóst hann við að glugginn mundi þá og þegar bresta. Svo var alt í einu líkt því sem stórt hjól losnaði í höfði hans, klefinn fór að snúast í kringum hann og hann misti meðvitundina. það sem hann 36 mundi eftir næst, var káetan og rödd læknisns. f>etta er þráður hinnar fágætu sögu, sem Eistead smátt og smátt sagði foringjunum á »Kjúpunni«. Hann lofaði að færa það alt í letur síðar meir. Hugur hans snerist að- allega um það, að láta fullkomna áhöld sín, og það gerði hann í Kio f>að eitt er nú eftir, að skýra frá því, að 2. febr. 1896 fór hann í annað skifti niður í undirdjúpið, með þeim endurbótum á tilfæringum sínum, sem hann hafði lært við fyrstu farðina að nauðsynlegar væru. Hvað fyrir hann kom, fær að Hkindum aldrei neiun að vita. Hann kom aldrei aftur. »Rjúpan« var á sveimi í þrettán daga til þess að svipast eftir honum þar í nánd, sem hann hafði farið niður. f>á sneri hún aftur til Rio og fregnin var símuð vinum hans. Við það stendur málið enn sem komið er. En það er tæpast sennilegt, að ekkí verði gerðar frekari tilraunir til þess að sanna hina kynlegu sögu hans um undirdjúpsborgina, sem enginn til þess tíma hafði nokkra hugmynd um.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.