Ísafold - 14.01.1914, Page 1

Ísafold - 14.01.1914, Page 1
Kemur út tvÍBvar 1 viku. Verð árg. 4kr., erlendisökr. eSa l^dollar; borg- ist fyrir miSjan júll evletidis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjópi: Ólafur Björnsson. Talsími 48. XLI. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 14. jan. 1914. 4. tölublað I. O. O F. 951169._______________ Alþýönfél.bókasafn Templaras. B kl. 7— Angnlækninfr ókeypis i Lœkjarg. 2 mvd. 9 *8 Borgarstjóraskrifstofan opin yirka daga 10-8 Bœjarfógetaskrifstofan opin y. d. 10—2 og l -7 Bœjargjaldkerinn Lauféav. 5 kl. 12—8 og 3 -7 Eyrna-nef- hélslœkn. ók. Austurstr.22fstd í —8 tslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—7. KJF.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 jibd. Alm. fundir fid. og sd. 8»/t slbd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á holgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, B1/!—6'/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—& Landsbúnabarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhirbir 10—2 og B—6. LandsskjalasafniB hvern virkan dag kl. 12—2 Lands8Íminn opinn daglangt;(8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Austurstr. 22 þd. og fsd. 12—1 Káttúrugripasaínib opib 1 */i—21/* á sunnud. Samábyrgb Islands 10—12 og 4—6. Btjórnarrábsskrifstofumar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 -8 Vífilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd, þd. fmd. 12—2. Nýja BI6 Heimför Odysseifs Eftir Odysseifskviðu Homers. Skemtileg og lærdómsrík mynd. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Eimskipafélagið. Laugardagur til lukku. Stjórnarkosning. Afskifti Vestur-lslendinga. A laugardag pann 17. jan. rennur loks upp hinn langþráði lukkunnar laugardagur, er Eimskipafélag Islands verður stofnað. Þenna dag hvarfla hugir allra góðra íslendinga austan hafs og vestan hingað til borgarinnar með innilegum ósknm um vel hafið verk. Það sem varðar mestu, er, að vel sé valið til hinnar fyrstu stjórnar félagsins. Er fyrsta skilyrði þess, að síjórnin sé valin, án flokksqreinar álits. Það má ekki fyrir koma, að flokka- deilurnar fái þar inn litla fingurinn. »Pólitískir« stjórnarlistar ættu alls eigi að sjást. Það mundi spá illa fyrir félaginu, ef að þeim yrðu nokk- ur brögð. Eimskipafélag íslands er og á að vera ástjóstur allra Islendinqa, en ekki neins sérstaks flokks. Um afskifti V.-íslendinga af Eim- skípafélaginu er það að segja, að grein sú, er Isaýold flutti í síðasta blaði úr Breiðablikum hefir vakið mikla athygli og sum atriði hennar talsverða gremju. Einkum eru það 2 atriði, sem svo er um. Það er * aðdróttun greinarhöf um að mesta ólag hafi verið á öllum framkvæmd- arfyrirtækjum með þjóð vorri og starfsmenn félaga auðgað sjálfa sig, en látið félögin fara á sveitina. GARLSBERG ÖLGERBARHðS mæla með: Carlsberg MÍfrk skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktrikastur allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum. áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Hér með eru þeir, sem eiga ógreidd árgjöld til veðdeildar Landsbankans, ei féllu í gjalddaga 1. októbermán. síðastliðinn, ámintir um að greiða þau ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga. Stjórn Landsbankans. I Erlendar símiregnir Ofbeídi Prússa. Khöfn 10. jan. kl. j,/o siðd. 7 h. Stauninf, jafnaðarmannaforinflnn danski, ýór í %ar á jaýnaðar- mannatund i Fhnsborg á Suður-Jótlandi. Ætlaði hann að fiytja par ýyrir- lestur ýyrir ýélögum sínum hinum pýzku. Prússnesku yfirvöldin í Flensborq vörnuðu honum máls 0% ráku hann úr landi. Danir sár qramir. Carí Jacobsen bruggari dáinn. Kaupmannahöýn 12. jan. kl. 4%. Jacobsen, eigandi Carlsberg ölgerðarhúsanna í Danmörku dó í gœr. Var nýlega gerður á honum holdskurður og beið hann bana aý afleið- ingunum. Með Carli Jacobsen er einn hinna einkennilegustu og að mörgu leyti merkustu Dana látinn. Jacobsen var hinn rausnarlegasti listavinur, sem uppi hefir verið á Norðurlöndum. Fósturjörð sinni hefir hann gefið listaverk fyrir svo miljónum króna skiftir, bænum Kaupmannahöfn sömu- leiðis fyrir ógrynni fjár. Siðasta stórgjöf hans var turnspira á Frúarkirkju i Khöfn, sem mikil deila hefir staðið um í Danmörku. Carl JacobSen varð 71 árs. Hann var sonur J. C. Jacobsens brugg- ara, er stofnaði Carlsberg sjóðinn mikla, þann er margir íslendingar hafa notið styrks af. Cnrl Jacobsen gerðist bruggari svo scm faðir hans, og kepti við hann um hríð. Varð hann brátt vellauðugur maður á Carls' bergbjórnum og tók nú að safna listaverkum, er hann gaf svo smátt og smátt hinu opinbera. Árið 1888 ánöfnuðu þau hjón, hann og kona hans Ottilia, ríkinu alt listasafninu sitt gegn því, að ríkið reisti sæmilegt stórhýsi til að geyma það i. Þetta varð úr, og reis nú upp á 9 árum hin veglega höll »Ny Carlsberg Glyptotek*, sem síðan var bætt við árið 1906. Er þar nú eitthvert bezta safn högginna mynda, að fornu og nýju, sem til er í Norðurálfu. Sjóð stofnaði Jacobsen til þess að prýða torg Khafnar og gaf til hans 250.000 kr. Kirkju lét hann reisa í Valby, forkunnar fagra Til að reisa verkmannahús, gaf hann 250.000 kr. Carlsbergssjóð hefir hann og gefið mikið fé. Fyrir nokkurum árum lét hann gera við Nikolajkirkju í Khöfn á sinn kostnað, og svona mætti lengi telja. En þetta mun nægja til að sýna, að hér hafa Danir mist einn af sínum mætustu mönnum. Oft hefi verið um það talað, að gera Jacobsen að heiðursborgara Khafnar, þótt aldrei muni hafa úr því orðið. Þetta er þung og óréttmæt ásökun. Síðar talar höf. um »eitur og ósóma* í viðskiftalífi þjóðar vorrar o. s. frv. Er þar og tekið það djúpt í árinni, að eigi verður réttlætt. Þessi ummæli i Breiðablikagrein- inni hafa sært ýmsa menn, er að Eimskipafélaginu standa og . óskaði því bráðabirgðastjórnin vitneskju um, hvort samskotanefnd V.-íslendinga stæði að baki greininni. En í gærmorgun fekk fulltrúi V.- íslendinga svofelt símskeyti um það efni: » Breiðablikagrein óviðkomandi neýnd- innic. B. Baldwinsson. Arni Fggertsson. Sömuleiðis hefir hr. I. J. Bildýell lýst yfir, að þessi grein sé sér með öllu óviðkomandi og muni standa ýyrir reikning greinarhöý. eins. Hefir hr. BíldfeU beðið Isaýold geta þess, að sitt umboð frá V.-ís- lendingum sé hvorki annað eða meira en það að gera sitt til að koma fram ákveðnum breytingartil- um við Eimskipafélags lagafrv., sem V.-íslendingar hafa sent bráðabirgða- stjórninni. Þar sem svona stendur á, er þess að vænta, að hin miður réttmætu orð í Breiðablikagreininni um við- skiftalíf vort, verði eigi til þess að skapa neina úlfúð, í síðustu forvöð- um. Það væri of lítið tilefni. Fánanefndin. Þjóðviljinn er óánægður með, að nokktír fánaneýnd skuli hafa verið skipuð. Hvers vegna? Um það fræðir hann oss eigi. Þjóðviljinn er óánægður með hverir nefndina skipa. Hvers vegna? Vegna þess, að »langeðlilegastc hefði verið, að i henni sætu sinn þingmaðurinn úr hvorum þingflokk- anna frá í sumar með ráðherra í broddi. Þetta má vel vera. En þó finst mér, að Sjálfstæðismenn hafi enga Gömul trú og andlegt líf á vorum tímum. Erindi flutt i prestafundi i haust. Eftlr Thv. Klaveness. VI. Nl. Hvað leiðir nú af því, sem hér hefir verið rakið og skýrt? Af því leiðir að vér verðum að breyta vorri kirkju- legu baráttuaðferð. Eg fæ ekki bet- ur séð. Fjarri sé það mér að ætla, að hinar kirkjulegu stefnur eigi að leggja niður vopnin og hætta að berjast. Vér getum ekki verið án guðfræði, sem hugprúð og órög geysar fram til þess að vinna ný lönd; en vér getum ekki heldur ver- ið án guðfræði, sem vakir yfir þvi, að æruverðum kenningararfi kirkj- unnar sé sá sómi sýndur, og það tillit til hans tekið, sem skylt er. Þessum guðfræðilegu stefnum hlýtur að lenda saman. Hjá því verður ekki komist. En bsxixtaaðýerðinni verður að breyta. Vor kirkjulega barátta hefir til þessa haft á sér alt of mikinn æsingablæ. Hver flokkur um sig hefir gert sér far um að æsa menn gegn mótstöðuflokknum, til þess að honum yrði hvergi vært. Af hálfu rétt-trúarmanna hefir bar- áttan sumpart stefnt að þvi, að bola ástæðu til að kvarta yfir, hvernig nefndin er skipuð, þar sem í henni sitja 2 Sjálfstæðismenn (Ó. B. og M. Þ., sem minsta kosd hefir jafnan fylgt steýnu Sjálfstæðisflokksins). Og mér finst vinir þeirrar fánagerðar, sem vér notum nú, hafi enga ástæðu til óánægju með nefndarmennina, par sem peir allir fylgja fast ýram þeirri fánagerð. Þeir einir hafa ástæðu til að vera óánægðir með nefndar- mennina, sem umfram alt vilja þessa fánagerð feiga, Þjóðviljinn heldur þvi fram, að fánanefndin sé af landstjórninni skip- uð til að »reyna að stinga þjóðinni svefnþorn, reyna að draga huga henn- ar frá fánamáls-afrekum ráðherrans . . . Allir flokkar eru nú að bræða málið með sér — rólegir því piltar«. »Verkfærin« sem ráðherrann hefir notað til »að stinga svefnþornin«, eru auðvitað nefndarmennirnir. Og syndunum hlaðnastur í því efni er þá vitaskuld eg, sem gerst hefi eitt af »verkfærunum« — sjálf- ur í flokkstjórn Sjálfstæðisflokksins og i óþökk hennar. Þessi tortryggingar-tílraun gagnvart mér neyðir mig til þess að svara þessu: Eg mótmæli afdráttarlaust þessum aðdróttunum Þjóðviljans sem átyllu- lausum og óheimilnm eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja. Nefndin á ekkert annað að gera en að ýjalla um gerð ýánans og kom- ast fyrir hug manna í pví ejni. Fána- málið tekur að öðru leyti ekki vit- und til hennar. Hve fjarri þetta hjal er um svefn- þornsstunguna, má tnarka af því, að aldrei hefir »fána-afrek« ráðherrans verið rætt eins og einmitt eýtir að mótstöðuflokknum burtu með valdi, en sumpart að því að fæla menn frá honum með þvi að gera »villukenn- ingar* hans sem allra hræðilegastar. Af hálfu frjálslyndismanna hefir mót- stöðuflokkurinn sérstaklega verið sak- aður um siðferðislega annmarka eins og drotnunargirni og valdafíkn. Nú er tími til þess kominn að menn, báðu megin, hverfi frá þessari að- ferð. í stað þess ættu menn að gera sér alt far um að sannfæra and- stæðinga sína með góðum rökum og gildum ástæðum. Sú baráltuaðferð ein verður kristileg tahn og kristn- um mönnum samboðin. Meginhluti þess, sem talað hefir verið og ritað i hinni kirkjulegu baráttu vorri, hefði aldrei verið talað eða ritað, ef menn hefðu gert sér að reglu að spyrja sjálfa sig áður en þeir fóru að tala og rita: Er nú það sem eg ætla mér að tala eða rita, vel til þess fallið að sannfæra andstæðing minn og fá hann til að fallast á það, er eg álít vera sannleika ? Mest af því sem talað hefir verið og ritað, hefir í rauninni ekki verið til neins ann- ars en að vekja geðshræringaofsann hjá mönnum, bæði innan mótstöðu- flokksins og meðal almennings. Eg er mjög svo hræddur um, að sú kirkjulega bardagaaðferð, sem vér höfum tamið oss, standi i beinu sambandi við staðreynd, sem eg vil

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.