Ísafold - 14.01.1914, Side 2

Ísafold - 14.01.1914, Side 2
14 ISAFOLD nejndin var skipuð (sbr. greinar í ísaf. og greinar Skallagríms í Lögr). Þjóðv. gefur í skyn, að eg muni vera í óþckk Sjálfstæðisflokksins i fánanefndinni. Það má vel vera, að flokksstjórnin hefði heldur kosið, að eg gengi ekki í nefndina, þótt raunar liggi eigi ann- að fyrir um það efni en yfirlýsing um, að flokkurinn »setn slikurr. óski ekki að eiqa Julltrúa í nejndinni, enda var þess getið i ísafold 30. des. s.l. En þess má þá líka láta getið, að eg hefi eigi hitt einn einasta Sjálf- stæðismann utan flokksstjórnarinnar, sem eigi hefir talið bæði rétt og sjál- sagt af mér að verða við tilmælum ráðherra um að ganga i iiefndina og meðal þeirra eru eigi »órauðari« Sjálf- stæðismenn en þeir Bjarni frá Vogi og Gísli Sveinsson. Enda væri það undaflegt, ef Sjálf- stæðismenn væru því mótfallnir, að flokksmönnum þeirra sé ger kostur á að hafa áhrif á gerð hins íslenzka fána, ger kostur á að rannsaka til fullrar hlitar, hvort vér þurfum að gefa upp fánann sem nú er, og ef svo færi, sem vonandi ekki verður, þá að gera tillögu um nýja gerð. Þá hefði verið réttmæt ástæða til að reiðast, ef enqinn Sjálfstæðismað- ur hefði verið beðinn að ganga í nefndina. En þegar 2 Sjálfstæðismenn og Jdnavinir einir skipa nefndina, — þeir einir, er halda vilja fast við gerð fán- ans eins og hún er nú, sé þess nokk- urs kostur, þá finst mér i meira lagi ósanngjarnt, hvernig Þjóðviljinn ritar um þetta mál, og vil eigi liggja undir þeirri ósanngirni. Ólajur Björnsson. Milj ón afélagið. Hún er nú fullskipuð, nefndin sem á að reyna að koma einhverjum botni í það félag. Nefndarmenn eru þessir: Jón Krabbe skrifstofustjóri i Islandsráðuneyti, fulltrúi íslands banka, Hendriksen stórkaupm., full- trúi Miijónafélagsins, Harboe hæsta- réttarlögm., fulltrúi A. T. Möller & Co., Zöylner kaupm., fulltrúi Nationalbankans og Fenger yfidóms- lögm., fulltrúi Handelsbankans. Umboðsmaður nefndar þessarar hér á landi er Jes Zimsen kaupm. Minning Björns Jónssonar OB Goodtemplara-reglan. Á sunnudaginn um hádegi mint- ust Templarar 30 ára afmælis Good- templarareglunnar hér á landi með skrúðgöngu um stræti bæjarins, er stefnt var loks að leiði Björns Jóns- sonar suður i kirkjugarði og þar lagður veglegur blómsveigur frá Good- templurum. Mörg hundruð Templarar voru undir fánum í skrúðgöngunni og með lúðrahljóm i broddi. Fremst gengú börnin og veifuðu íslandsfán- anum, svo hundruðum skifti. Suður við leiðið flutti stórtemplar, Indriði Einarsson skrifstofustjóri eftir- farandi ræðu: Bæða Indriða Elinarssonar skrif'stofnstj ór a. Eg bið systurnar Jórunni Sighvats- dóttur og Halldóru Hansen að leggja þennan sveig á leiði Björns Jóns- sonar. Þegar við i dag komum hingað, þá er það til þess, að minnast þrjá- tíu ára stríðsins, sem við Templarar höfum háð, stundum undir bölbæn- um og óskum um ófarir frá sum- um, en líka aftur með blessunarósk- um og fyrirbænum frá öðrum. Við leggjum sveig á leiði fyrverandi ráð- herra Björns Jónssonar 1 þakklætis- skyni fyrir aðal-sigurinn, sem unninn var fyrir baráttu hans og yfirburði. Prófessor Haraldur Westergaard, ein- hver mesti hagfræðingur nú, sagði fyrir nokkru, að það af Norðurlönd- um, sem yrði fyrst til að banna alt áfengi, yrði bráðlega fremst allra Norðurlanda. Síðan algjört bann var samþykt hér á landi, höfum við íslendingar vakið eftirtekt á okkur vestur að Kyrrahafi og austur undir Rússland, suður á Spán og Italíu og suður á Höfðanýlendu. Alstaðar er spurt: hvað er að gerast á ís- landi? og hverjar eru afleiðingarnar af bannlögunum ? — Undir hörm- vikja að nokkrum orðum, sem sé við andans-örbirgð vora. Eg bið menn gæta þess, að eg hefi hvergi í þessu erindi mínu lát- ið mér um munn fara, að það væri ætlunarverk quðjrœðinnar að brúa djúpið, sem staðfest er milli »gömlu trúarinnar* og »andlegs lífs á vor- um tímum«. Eg hefi sagt: guðfræð- in á að hjdlpa oss til að koma brúnni á: Brúarsmiðurinn eiginlegi er »drott- inn, sem er andinn«. Hann smíðar brúna um leið og hann nær tökum á hjörtunum og hrindir þeim á stað, svo að þau gefa sig á vald þeim kærleika guðs, sem í Jesú Kristi breiðir faðminn út á móti þeim. Sé þessi hreyfing fyrir alvöru byrjuð þá hirðir hún ekki um neina fyrirstöðu og hleypir yfir allar gjár. Þá láta menn sig það engu skifta, hvers- konar guðfræði prédikun sú fylgir, sem andinn í það og það skiftið hagnýtir sér. Þessi guðfræði getur verið mjög svo úrelt og mjög lítt svarandi til þess menningarstigs, sem menn að öðru leyti hafa náð. Hún getur einnig verið næsta »nýtízku- leg«, og haft næsta lítið tillit til þarfa vaknaðrar samvizku manna. En verði menn þar engu að síður varir við andans vængjaslátt, þá gæt- ir þessara ágalla sama sem alls ekki. Vér látum hrifast og höndlast af andanum, þrátt fyrir allar misfellur, sem á ræðunni kunna að vera. Kat- ólsk prédikun ekki síður en evan- gelísk, skynsemistrúuð prédikun ekki síður en rétt-trúuð, getur verið þann- ig á sig komin, að vart verði vængja- sláttar andans og hjörtun verði höndl- uð af guði. Þó megum vér ekki álykta af þvi, að á sama standi um það, hverskon- ar guðfræði það er, sem mótar pré- dikunina. Gölluð guðfræði er ávalt viðsjárverð, cg það í tvennu tilliti. Annars vegar er ávalt mjög hætt við að hún veki mótmæli hjá oss og fylli oss útásetningum, svo að ekk- ert verði úr hinni trúarlegu hreyf- ingu, sem byrjuð var hjá oss. Hins vegar getur hún auðveldlega leitt menn afvega, svo að hið trúarlega líf spillist. En hitt er jafn óhagganlegt fyrir því: Guðfræðin getur verið bæði mjög úrelt, mjög gölluð og á rangri leið, án þess þó að nokknð sé því til fyrirstöðu, að andi Krists geti hagnýtt sér hana, en geri hann það, þá vaknar guði helgað líf þrátt fyrir alla galla. Þetta er meira að segja einkaskil- yrðið fyrir þvi, að guði helgað líf, eða »líf í guði«, geti vaknað. Það stoðar ekki vitund eitt út af fyrir sig, að kenningin, sem flutt er, er i alla staði hrein og rétt-trúuð. Það stoðar ekki heldur, að hún er i alla ungum og aumingjaskap fyrri alda voru landsmenn búnir að fá þá trú, að »íslands óhamingju yrði alt að vopni«. Háskaleg trú var það, en fyrir hér um bil hundrað árum hefir hörmungunum létt svo af landi voru, og svo margt snúist til giftu, að vonandi er, að spádómur prófessors Westergaards rætist svo á íslandi, og að framfarir þess, lán og gengi verði svo mikið undir aðflutnings- banninu, sem fer i hönd, að lands- menn trúi því, að giftu íslands geti ekkert sigrað. Sú trú leiðir eins vist og vel til farsældar, eins og fyrri aldar trúin leiddi til óláns og armæðu. Þegar miklir menn fara yfir í meiri hlutann mikla, og stíga yfir þröskuldinn, sem skilur okkur frá þeim, sem burtu eru farnir, þá legg- ur annaðhvort skugga af þeim, eða Ijósgeisla af þeim yfir komandi kyn- slóðir. Bjartasti geislinn, sem legg- ur af verki Björns Jónssonar, mun verða aðflutningsbannið og afleiðing- ar þess, sem við vitum að verður lán fyrir heimilin í landinu, og gifta fyrir þjóðina. Þegar við leggjum í dag sveig á leiði fyrv. ráðherra Björns Jónssonar í nafni Good-Templar-Reglunnar, þá er það gert með þakklæti fyrir hina miklu baráttugleði hans, með þakk- læti fyrir sigurinn, sem unninn er, og með þakklæti fyrir það lán og lukku, sem sigurinn mun veita land- inu á ókomnum tímum. Eftir ræðuna var leikið á horn: Ó guð vors lands, og siðan flutti I. E. þingheimi þakklæti ekkju B. J., sem eigi gat verið viðstödd, og bama hans, fyrir sóma þann, er Reglan sýndi minningu hans með þangað- komu þessa mannfjölda. Slys nyrðra. Það slys vildi til nýlega í Skaga- firði, að drengur nokkur, 12 ára að aldri, var skotinn til bana. Hann var sonur Frans frá Málmey og hét Hjálmar. Vinnumaðurinn skaut hann í höfuðið og dó hann þegar í stað. Hvernig slysið hefir viljað til vita menn eigi gjörla. staði nýtízkuleg. Sé hún ekki gagn- tekin af lýsandi og vermandi anda guðs, fellur hún til jarðar dauð og gagnslaus. Það ætti að vera oss öll- um ljóst, að hvorki rétt-trúuð né nýtízkuleg leiðindi, sem vér dottandi verðum að sitja undir, fá nokkuru sinni áorkað nokkuru guðs ríki til eflingar. En jafnvel þótt oss takist að láta menn komast við eða að vekja eftirtekt þeirra, svo að þeir hlusti með athygli á ræðu vora, tali um hana á eftir og haldi lofræður um hana, þá höfum vér með því enn ekki áorkað neinu guðs ríki til efl- ingar. Að komast við undir pré- dikun eða að hlusta með athygli, er ekki sama sem að vera höndlaður af guði, því síður sama sem að endurfæðast til lífs í guði. Hinu fyrra má koma til leiðar með ein- göngu mannlegum meðulum. Hinu síðarnefnda verður eingöngu náð fyrir fulltingi anda Drottins. Höfuðannmarkinn mikli á prédik- un vorri er sá, að oss brestur and- ans náðargjöf. Með því vil eg eigi sagt hafa, að l^ennimenn vora bresti ljós guðs anda og frið fyrir sína eigin sál. Um það er ekki mitt að dæma. Sérhver dæmi sig þar sjálf- urt En uná þetta munum vér allir vera sammála: Vér getum verið guðg góð óg trúlynd börn, endur- fædd af gu ðs anda, og prédikun vor ( / / / 100 ára gömnl kona látin. Úr Flatey i Breiðafirði er skrifað 3. þ. m.: »í vetur hafa óvenjumargir dáið hér á eyjunni, þar á meðal háöldruð kona, Salbjörg að nafni, 100 ára; var ekkja Jóhanns bónda Eyólfsson- ar, bróður síra Sveinbjarnar heitins i Árnesi og Hafliða heitins í Svefn- eyjum. Hún hafði fóstrað Steingrim heitinn Thorsteinsson skáld í barn- æsku hans og skrifaði hann henni við og við og sendi henni myndir af sér«-. ReykjaYíknr-annálI. Aðkomumenn. Pótur Ólafsson kon- súll frá PatreksfirSi. Þeir bræður Krist- ján og Ólafur Torfasynir frá Flateyri. Jóu Hallgrímsson kaupm frá Flateyri. Komu þeir allir aS vestan á brezkum botnvörpung í fyrradag, — þeir Torfa- synir halda áfram til Englauds, en hinir verða hór fram yfir stofnfund Eim- skipaféfagsins. Borgarafund fjölsóttan hólt Jóhann Jóhannesson kaupm. á sunnudag. — Fundarályktanir gerðar, sem getið mun síðar. Bæjarfulltrúaefni í Reykjavík eru þessi kunn orðin. Af Sjálfstæðismanna- hálfu: Sigurður Jónsson barnakenn- ari, Magnús Magnússon skipstjóri og frú Þuríður Nlelsdóttir, kona Páls Hall- dórssonar stýrimannaskólastjóra. Af Framfélagsins hálfu verða í boði Jóh. Jóhannesson kaupm., Sighvatur Bjarnason bankastj. o. fl. Slysför. A Ormstöðum eystra bar það slys til nýlega, að vinnumaður bóndans Guðjón druknaði niður um is. Var sjálfur á skautum og ók á undan sér sleða með 4 börnum í. Brast isinn og féll maðurinn og eitt barnanna niður um ísinn. Barninu varð bjarg- að, en Guðjóni ekki. Þingmenskuframboð. í Norður-Múlasýslu bjóða sigfram þó verið bæði dauð og andlaus, af þvi að oss brestur náðargjöf andans til prédikunarstarfsins. Með þvi er ekki heldur sagt, að prédikun vor sé algerlega sneydd sér- hverri andans gjöf. Eg lít ekki svo á, sem Drottinn hafi snúið við oss bakinu. Að andi hans er starfandi vor á meðal kemur endur og sinn- um í ljós. En þó ber fremur litið á því. Vér tölum um »vakningu«, um »líf í guði«. Það sem vér svo nefnum, er aðallega fólgið í því, að ýmsar spurningar taka að ónáða sálu vora, eða í því, að að hjá oss vakn- ar andlegur þorsti og þrá, eða 1 fálm- andi leit; en um hreina og örugga vissu er þar sjaldnast að ræða. í prédikun vora vantar þá líka hina hreinu og öruggu vissu. Staðhæf- ingar vantar þar ekki að öllum jafn- aði. Og þessar staðhæfingar þurfa ekki að sjálfsögðu að vera rangar. Þær geta verið runnar af rót sannar- legrar guðrækni, en þó er eins og þeim sé ekki fullkomlega treystandi. Það er sem sé ekki allra meðfæri að gera sanna og eðlilega grein þess, sem hrærist í djúpi hjarta vors. Til þess þarf sérstaka andans náðargjöf. Og þessa náðargjöf vantar oss. Fyrir þvi er hætt við, að menn fái ekki varist þeirri tilfinningu, að orðum vorum sé ekki fyllilega að treysta, Prédikun vor þjáist af einhverju ó- saman til þingmenzku Jón d Hvanná (þingm. N-Mýl. 1909—1911) og Björn Hallsson bóndi á Rangá. Þeir munu báðir eindregnir Sjálfstæðis- menn. Á Akureyri er sagt að í kjört muni verða af hálfu Sjálfstæðism. Asqeir kaupm. Pétursson, en M. Kr. af hálfu Sambandsmanns. Mannalát. Kristin Jónsdóttir húsfreyja á Bjarna- stöðum i Bárðardal, sonardóttir Jóns Þorsteinssonar í Reykjahlið, er nýdá- in, rúml. sjötug, var gift Marteini bónda Halldórssyni (f 1882) og áttu þau fjölda barna. Ein dóttir þeirra er gift Sigurði Jónssyni á Yztafelli. Anna Jóhannsdóttir, kona Friðfinns bónda í Árgerði í Eyjafirði, lézt um daginn, er hún frétti, að sonur þeirra hjóna Benedikt hefði farist í snjó- flóði, svo sem áður hefir verið skýrt frá. Útsvör á Akureyri. Hæst útsvar á Akureyri er 1250 kr. Það greiðir Kaupjélaq Eyfirðinqa, sem Hallgrímur Kristinsson veitir forstöðu. Næst eru Höepfners verzl- un með 1175 kr., D. D. P. A. með 620 kr., Havsteen á Oddeyri með 600 kr., Gránufélagið með 500 kr., en aðrir minna. Alls er jafnað nið- ur nál. 18.700 kr. á 887 gjaldendur. Útsvðr á SeyðisfirðL Þar er jafnað niður þetta ár 10 þús. kr. á 262 gjaldendur. Þessir greiða hæst: Hlutafélagið Framtíðin 1600 kr., St. Th. Jónsson og Þórarinn Guðmundsson kaup- menn 1100 kr., Fr. Wathne kaupm. 500 kr., Gránufélagið og Imsland kaupm. 375 kr., Jóhannes bæjarfó- geti 275 kr. o. s. frv. J arðarför Jóns Jónassonar skólastjóra í Hafn- arfirði fór fram í fyrradag við mikið fjölmenni. Prestarnir, síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur og síra Árni Björnsson í Görðum töluðu. eðli, einhverri tilgerð. Af því leiðir, að henni er það að miklu leyti um megn, að setja tilheyrendunum fyrir sjónir hinn lifanda guð, svo að þeir standi frammi fyrir honum augliti til auglitis. Þeir heyra að visu talað utn guð, en þeir verða þess mjög litið varir, að guð tali til peirra. En undir þessu er þó alt komið. Að eins þá skapast sannarlegt »líf í guði«, þegar orðið, sem flutt er, gerir guð lifandi fyrir sálum þeirra, svo að þeim eins og finst auga guðs hvíla á sér og hjarta guðs slá í ná- munda við sig. Þetta er þá lika það, sem timans börn þrá inst inni og biðja um. Þau þrá ekki kenningar um guð eða skoðanir á guði, hvorki rétt-trúaðar eða nýtízkulegar. Þau geta glaðst yfir slíku í bili, en býsna fljótt munu allar þær kenningar og skoðanir, sem vér höfum á boðstól- um, reynast næsta ófullnægjandi, svo að vér fáum framan í oss þá spurn- ingu þeirra: »Ó, hvað ætli pér vitið um guð ?« Alt öðru máli er að gegna, ef oss tækist að gera guð lifandi fyrir hugskotssjónum vorra tima manna, ef oss tækist að tala svo til þeirra, að þeir gætu sagt: Nú finn eg það og verð eg þess var, að guð lifir, þvi að hér talar hann til minl Eg trúi ekki öðru en að þá yrðu þeir fleiri, sem vildu hlusta á oss. Eg trúi ekki öðru en

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.