Ísafold - 28.01.1914, Side 1

Ísafold - 28.01.1914, Side 1
5 Kt'.mur út tvisvar | í viku. Verðán'-. " i kr.. erleudis 5 k r. eðft l^doilar; borg _ '= ist fyrir “ iðjíin júli eiien.íÍB fyrirfram. _ 1 Lausasala 5 a. eint. " 1 1 ísafoldarprentsmiðja Rltsljé?!: Ól&fttT Bjöimason. Talsfrni 48. | Uppsögu (skriil.) 1 bundin'við aramót, \ ur ógiíd nema koxn- I in sé t’I útgefanda | fyrir 1. oktbr. og 1 só kanpaudi sk u!d- I iaus við blaðið. XLI. Arg. Reykjavík, miðvikudaginn 28. jan. 1914. 8. tölublað I. O, O P. 951169. Arþýdnfél.bókaflafn Templaras. 8 kl. 7— Angnlœkninpr ókeypis i Lœkjarg. 2 myd. 3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 -3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 7 Bæjarerjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og - 7 Eyrna- nef- hál slækn. ók. Austurstr.22 fstd 3 íslandsbanki opinn 10—2V* og 51/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 . L Alm. fundir fid. og sd. 81/* síbd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á hel« m Landakotsspitali f. sjúkraviti. 11—1. Landsbankinn U-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. ’-2 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8. Landsbúnabaríélagsskrifstofan opin frá ■' -2 Landsfébirbir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnið bvern virkan dag kl. 12 Landssíminn opinn daglangt,(8—9) virka helga daga 10—32 og 4—7. Lækning 4>keypis Austurstr. 22 þd.ogfsd. 12 -1 Náttúrugripasafnib opib l1/*—21/* á punnt i Samábyrgb Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarrábsskrifstofurnar opn^r 10—4 dat.L. Talsími Reykjavikur PÖstb.3 opinn daglw. .;.;t (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austuratr. 22 þrd. 2 8 Vífilstaðabælib. Heimsóki.artimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd, þd. fmd. 12— 2, Bostanjoclo-Gigaretter mest-i úrvxil i bænum i tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Nýja BI6 Þrautir og hamingia. Æfisaga. Nútíðar sjónleikur í 2 þáttum. Fer fram í Evrópu og Afriku. Ljómandi Landlagsmyndir. Samninga-sargið. Undanhaldið. ii. Árið 1908, er andófið gegn Upp- kastinu hófst, minnumst vér þess, að hr. E. H. talaði fagurlega um, að það sem skildi Uppkastsvini og Uppkastsandstæðinga, væri traustið á landið.] Hvað er nú orðið |um traustið á landinu hjá hr. E. H. Nú er eigi annað eftir af »traust- inu« en hávœr barlómur um það, hvað vér séum illa staddir, án full- tingis Dana. Að vera »góðu börnin«, er það eina sem hjálpar oss. Það er hollusta í svona skrifum um samninga-þurft.t:neyð vora — í sömu svipan og hófundur blæs af öllum mætti í samninga-umleitunar- lúðurinn I Það er vist mikil von um að fá sjálfstæðiskröfum vorum frara- gengt við Dani rrteð þvi, að láta hljóma í eyrum þeirra, um leið og hafin er samningahvatningin, jafn »Kotstrand- arkvikindis«legan barlóm 1 En þess meiri er þörfin á, að þjóð- in kveði niður þetta óholla og ósanna hjal. Það er svo fyrir þakkandi, að vér þurfum ekki aó varpa allri vorri áhyggju upp á Daui, þurfum ekki að vera upp á þá komnir eins og brjóstmylkingar. Sönnun þess er |m. a. stofnun Eimskipafélagsins. Ráðagerðin varð í upphafi fyrir sama barlóms-viðbáru- Dauði Esírups. Nærri 20 ár mátti Estrup heita alræðismaður í Danmörku. Haun hafði konunginn alveg á sínu bandi og landsþingið studdi hann dyggi- lega. Fólksþingið hamaðist gegn honum af allri orku, en kom fyrir ekki. Estrup sat sem fastast og gaf út bráðabirgðafjárlög hvert árið eftir annað, er fólksþingið neitaði að afgreiða fjárlögin. I. B. S. Estrup J. H. Deuntzer, 1825—1918. eftirrn. Estrups í landsþinginu. Flokkadrættir voru á þessum árum, einkum 1880—1890 afar miklir, grimdin heiftarleg á báða bóga. Var þá einu sinni Estrnp veitt banatilræði af ungum prenlara. Hann réðst á Estrup, er hann var að ganga inn í dyrnar á heimili sínu og skaut á hann úr skammbyssu, en kúlan lenti á hnappi í frakka Estrups tíanatilræði við Estrup 1885, og sakaði hann eigi. Af þessu atviki er myndin hér. Bæði þetta sinni og oft ella þótti Estrup sýna fádæma rólyndi og stilling, svo sem hann léti sér aldrei b:egða. Um menn eins og Estrup er það svo, að þeir eru hafnir til skýja af fylgismönnum, en mælt flest til miska af andstæðingum og æfistarfið orknr þá mjög tvímælis. Estrup varð fiörgamall, eins og þegar hefir verið um getið, 88 ára. Síðustu árin var hinn forni bardagamaður eigi annað orðinn en skuggi af sjálfum sér, lítil týra, sem sloknaði við hinn minsta gust. Það er mælt, að Estrup hafi lítt fundist um Friðrik 8„ og er eígi ólíklegt, því að Friðrik 8. var einlægur þingræðis-þjóðhöfðingi og frjáls- lyndur i bezta lagi, svo sem oss íslendingum er sérstaklega skylt að minnast. Er Friðrik 8. var grafinn, segir sagan, að Estrup hafi lagt sveig á kistu Kristjáns 9., en eigi Friðriks 8., með þessum orðum á: Fra en tro Tjener (frá tryggum þjóni). Mun Estrup hafa miklu fremur á sig litið sem þjón konungsins en þjóðarinnar. Eftir lát Estrups var nýr þingmaður konungkjörinn valinn. Kjörinn var Deuntzer geheimekonferensráð, f. prófessor og yfirráðherra Dana 1901 _I90j. — Með þvi kjöri skifti svo um í lapdsþinginu, að grundvallar- lagabreytingiu, sem á döfinni er, fekk 1 atkv. meiri hluta. atlögunum, og þeitn sem Skallagrím- ur veitir allri sjálfstæðisframsókn vorri nú. En hver er niðurstaðan orðin ? Það skal sannast, ef góðir menn leggjast jafn-drengilega á rétta sveif í öðrum nauðsynjamálum, að þá verð- ur mörgu ktpt í lag, sem »Skalia- grímarnir* i þjóðfélagi voru telja ókleift »án fulltingis Dana«. Og aldrei náum vér sjálfstæði voru, ef þjóðin lætur að villukenningahrópi,' líku því, sem Skallagrímur tekur undir í málgagni því, sem jafnan hefir haldið aftur af oss, og verið oss þröskuldur i sjálfstæðisbaráttunni. Vér sögðum það áður, og segjum það enn, að það er meira en sorg- legt, að jafn-óvenju liðvirkur stjórn- málahöfundur og hr. E. H., skuli hafa léð sig i þjónustu þeirra kenn- inga, er hann barðist svo vel og frjálsmannlega gegn alt fram að »grútnum« sæla. Vér mintum á orð hans í bækl- ingnum Frjálst sambandsland, gerðum það í síðasta blaði. Vér skulum ^nú minna á nokkur ummæli i öðrum bæklingi, er hann samdi árið 1911 »að tilhlutun mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins«. Þar kveður við annan tón en í greinum þeim er hann semur nú — senni- lega »að tilhlutun ráðherra« I Um jánamálið segir hr. E. H. t. d. í bæklingnum »Um hvað er bar- ist« bls. 10: Eitthvert ótvíræöasta innlimunar- markið á oss er dauski fáninu hór á landi. Eitthvert ótvíræðasta sjálfstæð- ismerkiS, sem vér getum fengið, er ís- lenzkur fáni. V ó r1) eigum heimt i n g á í s I e n z k u m f á n a, h v e- nær sem vér viljum ko honum upp, Eigi að eins fyrir þá sök, aS vór erum sór- stök þjóð. Eigi að einB fyrir þásök, að vór eigum rétt á að vera sérstakt ríki. Heldur eftir sjálfum stöðulögu, ;:;í. Og minni rétt ætti enginn að telja oss hafa en þann, sem oss er þar skamt aður. Þar stendur, að verzlun og sigl- ingar só sórmál vor. Svona er E. H. litur 1911. En 1914? Lesi menn jánamálsgreinar Skalla- gríms (d: E. H.) í Lögréttu frá ný- ári. Aðalmergur þeirra er að rífa niður orð E. H. frá 1911, sem hér eru tilfærð og syngja ráðherra »hósi- anna« fyrir fánaúrskurðiun — eins og hann væri einhver dásamleg upp- fylling réttinda og óska vorra. Einar Hjörleifsson 1911 og Einar Hjörleifsson 1914 — Norðurpóll! — Suðurpóll I Svo gagnstæðar eru skoðanirnar. En hvor er réttari? A því ættu sjálfstæðismenn eigi að vera í vafa. Því sem Skallagrímur (E. H.) er að miðla Isajold sérstaklega í Lögr. 14. jan. út af greinum vorum um fánafrv. siðasta alþingis, þurfum vér eigi að svara í löngu máli. tFeikna-fjarstaðu« kallar hr. E. H. þá skoðun ísafoldar,—að með fána- frumv. alþingis, eins og það var orðað, er síra Sig. Stef. varð því að x) Leturbr. vor. Ritstj. bana, hafi verið stofnað til almenns jána, þ. e. víðtækari fána en í kon- ungsúrskurðinum felst. En vill þá eigi hr. E. H. skýra það, hvernig á því stóð, að Efri deild feldi framan af orðinu fáni sér og lands. Gátu þingmenn þeir, er formerkið skeltu framan af, meint annað með því en gera ákvæðið al- mennara, víðtækara? Mundi eigi eitthvað likt hafa fyrir þeim vakað, eins og Isajold, er þar var rædd til- lagan um formerkislausan fána: »Þá er með frv. sagt, að fáninn sé löggiltur svo langt sem valdsvið al- þingis« nær (ísafold 1913, 64. tbl.). Að vér eigum rétt til fullkomins siglingafána samkv. stöðulögunum, og alþingi því rétt á að löggilda hann — þvi heldur E. H. frá 1911 fram, sbr. orðin að ofan. Og vér eigum vafalaust þenna rétt. Hitt er annað mál, að viðurkenn- ing annara þjóða mun þurfa til að nota fánann erlendis og sú viður- kenning naumast fást gegn mótmæl- um Dana. En að því ber að sjálfsögðu að stefna, að fá þessa viðurkenning. Með því að samþykkja fánann for- merkislausan, eins og efri deild gerði í sumar, var því yfir lýst, að vér teldum oss eiga rétt til siglingafána — annars var meiningarlaust að skella formerkið framan af. En orð nefnda: rneirihlutans i Ed. um, að notkun fánans eigi ekki að fara í bága víð gildandi lög — hljóta að eiga við þ a ð e i 11, að fyr en alþjóðaviðurkenning sé fengin á fán- anum, verði hann eigi notaður' sem siglingafáni erlendis. Að þeirrí alþjóðaviðurkenning ber oss að stefna — svo að eigi þurfnm vér að villa heimildir á skipum Eim- skipafélags íslands, er þau koma á erlendar hafnir. — Stillileg sjáljstceðisstejna töldum vér, að feldist í Ávarpi Sjálfstæðismanna í haust. Samningasargs-undanhalds-stefna er réttnefnið á stefnu þeirri, er Skalla- Grímur er að lýsa i Lögréttu, stefn- an, sem hann segir, að stjórn lands- ins og Sambandsflokkurinu gangi til kosninga á. Það æ 11 i eigi að vera vandi að velja milli fyrir kjósendur þessa lands, ef nokkur alvara hefir verið i þjóð- inni 1908, ef sjálfstæðisviðleitnin, þráin til að standa á eigin fótum, traustið á sjálfum oss, traustið á ís- lenzku pjóðinni, er eigi aldauða í hug- um vorum og hjörtum, eins og það virðist hafa kulnað út hjá sumum þeim, sem hátt hafa um það talað. Burt með samningasargið! Burt með undanhaídið í hvivetna! Það er hollara að fylgja orðum hr. Einars Hjörleifssonar í bæklingn- um Um hvað er barist, bls. 8. Hann er þar einmitt að tala um það, hvað verði, ef Danir hafni meirihlutafrv. frá 1909 og »bendi ekki á neinn annan samningagrnndvöll« — (vita- skuld grundvöll, semvérteldum sæmi- legan). Hvað tekur þá við? Því svarar E. H. svo: • »Eigum vér þá að líta svo á, í.ð sem sambandslaga-uppkastið1) sé úr sögunni, ef svo fer, sé orðið að ónýtu pappírsblaði ? Því fer mjög fjarri. Það er mark- miðið, sem stefnt er að. Ogfmeðan Danir breyta ekki til, verðum vér að haga ferðalagi voru að takmarkinu með þeim hætti, að fara leiðina stig af stigi, i stað þess ‘) Þ. e. meirihl.iiv. irá 1909. að fara hana í einu stökki. Vér verðum að taka hvert af öðru þeirra mála, sem eitthvað áhræra lands- réttindi vor, vera gætnir, taka aldr- ei neitt mál t fljótræði, en víkja aldrei frá neinu máli, sem vér höf- um byrjað á. Tafnvel með þvi stjórnarfyrirkomu- lagi, sem vér höfum nú, getum vér fengið hverju því máli framgengt,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.