Ísafold - 31.01.1914, Side 3

Ísafold - 31.01.1914, Side 3
ISAFO LD 33 Min árlega stórs sfendur yfir mánudag 2., þriðjud. 3. og miðv.d. 4. febr. 10-50 0 Hór skulu taldar nokkrar at hinum niðursettu vörum, t. d.: Karlmannsföt: Aður 32.50 29.50 18.50 Unglingaföt: Nú 22.00 20.00 12.00 Áður 25.00 21.00 17.00 o. s. frv. niður í 11.00. 10-50 0 o. s. frv. niður í 9.50. Nú 19.00 15.00 12.00 Drengjatöt mikið niðursett. Ágætir vetrar-, haust- Áður 38.00 33.00 27.00 20.00 og vor-frakkar: Nú Enskar Regnkápur (Waterprofs): Drengja-Waterproofskápur: 23.00 21.00 15.00 10.00 Áður 28.00 16.50 o. s. frv. Nú 16.00 10 00 Áður 11.00 Nú 5J3Ö Efni í telpnkápur og drengjafrakka: Áður 5.00 alinin Nú 3.00 alinin „ . Aður 6.00 Karhnanns-peysur finasta ull: r Nu 4.90 Verkmannaföt og nærföt mikið niðursett. Áður 22.50 22 00 14.50 11.00 9.50 Sjöl: Nú 11.25 11.00 8.00 7.50 5.50 Hvítar og mislitar Rekkjuvoðir: o. s. frv. Áður 2.00 Nú L00 „ , . -i Áður 8.00 5.00 . ., , „ cr. Barnakjolar : ^—4 QQ °' 8' frv‘ mður 1 1,5a . Áður 13.50 12.00 Pluss-golfteppi: Nú 9.00 Drengjafrakkar: frá 4.50. Áður 12.00 8.00 8.00 Millipils: o. s. frv. niður í 1.10. Nú 8.00 5.00 Klæði, flonell, léreft og tvisttau fjarska ódýrt. — Afgangar af: Patatauum (ágætt í drengjaföt og telpukápur), kjóla- tauum (ágætt í barnakjóla), sængurdúkum, klæði, dagtreyjuetnum o. fl. Alt framúrskarandi ódýrt. Ehkerí fjumbug í Hver og enm getur konið og haft með sér auglýsinguna. Afgreiðslufólkið sýnir án kaupskyldu, það sem menn óska, og upprunalega verðið er fest á vörurnar, svo menn geti sannfærst um þessi dæmalansu vildarkjör-, sem standa að eins 3 daga á ári. Braum verzíun Tiðaísfræfi 9. TJTTf. Útsöíudagana er búðin opin frá ht. 9—3 og 4—8. gærkveldi Og hafði marga karlmetm úr bænum í boði síuu. Var þar skemtun hin bezta. Jók það eigi sizt á gleði manna, að sungið var þarna fyrsta sittni lagflokkur eftir Jóu Laxdal við hið fagra kvæði Guðm. Guðmundsson- ar: Helga fagra. Söng jgfr, Her dís Matthíasdóttir, en tónskáldið sjálft lék undir á harmonium. Kveðjusamsæti á að halda fulltrúa Vestur-íslendinga við Eirnskipafélags- stofnunina, herra J ó n i B í I d f e 11 á morguu kl. 7 síðd. í Hótei Beykjavík. Er það stjórn Eimskipafólagsitis, sem fyrir samsætinu gengst. Má geta nærri að margir telji sór bæði ljúft og skylt að heiðta fulltrúa V Islendinga, er svo drengiiega hafa stutt Eimskipa- félagið, heiðra hann og um leið alla vestur-íslenzka bræður vora, er rétt hafa oss bróðurhönd yfir hafið í þessu máli. Hægt er að skrifa sig á sam- sætislistánn, er liggur frammi í bók- verzlun ísafoldar allatt dagiun í dag. mm Leikhúsið. Leikfélag Rvíkur er langt komið að æfa nýtt leikrit: Kærlighedens Ojne eftir Johan Bojer. Tilætlutiin að koma því ttpp um miðjan næsta mánuð. Messað í Fríkirkjuuui kl. 12 á morgun. Sjálfstæðismenn halda fund í kvóld kl. 8V2 < húsi K. F. U. M. til undir- búnings alþingiskosningum. Fjölmennið. Skipafregn. Ceres kom frá Vest- urlandi í gærmorgun. Fjöldi farþega voru rneðskipinu, m. a. Hreggviður Þor- Bteinsson, Skúli Thoroddsen yngri, Bjarni Björnsson, enskur umboðssali Smith að nafni, Jón Benediktsson, Matthlas Ólafsson alþm. og Ólafur Jóhannesson konsúll, Ceres fer á morgurt til útlanda, ef veður leyfir, þ. e. ef lokið verður þá að ferma hana. >, S t e r 1 i n g fór til Vestfjarða í gær. Farþegar voru: Pétur A. Ólafsson konsúll, Jón Snæbjörnsson símastöðvar- stjóri, Sveinbjörn Sveinsson kaupm., allir frá Patreksfirði. Ennfremur þeir Stykkishólmverjarnir: Hjálmar Sig- urðsson, Ingólfur Jónsson og Einar Vigfússon. Margar tómar tunnnr hefir tekið út í Effersey. Hvar sem þær kynnu að reka á land eru menn vinsamlega beðnir að hirða þær og gera mér viðvart. G. Zoéga. mér, að hún hefði nú náð hærra stigi, og þangað sem hún væri nú komin gæti hún ekkert jarðneskt með sér tekið. Hún hafði ávalt yndi af því að takaíbyrjun samkomunnar tvo hringi, sem eg bar — og hún hafði átt — og skila þeim aftur í fundar- lok. Einu sinni eða tvisvar skilaði hún þeim ekki aftur. Leit var haf- in, en þeir fundust hvergi, og mér var sagt, að eg hefði séð hið síðasta af þeim. Eg vissi samt betur, og á næstu samkomu, hálfurn mánuði síð- ar, var þeim báðum skilað aftur og þeir dregnir á fingur mér. Þessi smá-atvik nægja til þess að sýna framhald lífsins eftir dauðann betur en nokkuð annað, sem fyrir mig hefir komið. Eg hefi oft séð blóm og aðra hluti flutta úr öðrum herbergjum hússins gegn um lokaðar dyr irin í sam- komusalinn og fengið þar viðstödd- um í hendur, en nýlega sá eg miklu sjaldgæfari atvik á litlum tilrauna- fundi í Chehea. Sagan utn látúnsspóninn. Fjórir voru viðstaddir að meðtöld- um mér sjálfum, en enginn launað- ur eða reglulegur (professional) mið- ill. Ýmsir hlutir, undarlegir útlits (weird-looking), sem áreiðanlega til ,þess tíma voru ekki í húsinu, voru af ósýnilegum höndum lagðir á borð- ið fyrir framan okkur, ogfjöldi blóma af tegundum, sem enginn okkar þekti. Hálfbjart var í herberginu. í minn hlut féll kynlegur látúnsspónn með kattarhaus, og er sagt að hann sé mexikanskur reykelsisspónn. Fyrir nálægt io árum var eg eitt sinn beðinn að koma og rannsaka reimleika í húsi einu í Norjolk. Her- bergið, sem reimleikarnir voru í, var í þeim hluta hússitis, sem var miklu eldri en hinir aðrir hlutar þess. Það var stórt, dimt herbergi með eikar- þiljum; í því var geysistórt, gamalt rúm spánverskt með fjórum stóipum. Nokkru eftir hádegi fór eg inn í herbergið með tveimur konum. Önn- ur þeirra var miðill með óvenju- miklum hæfileikum, hin var eigandi hússins. Það var bjartur júlídagur; gluggatjöldin voru dregin niður, en annars var albjart í herberginu. Af tilviljun tókum við okkur stöðu við fótagaflinn á rúminu. Undir eins lagði eitthvað óséð, en mjög áþreif- anlegt, hönd á hnakka kvenmanna hvorrar um sig og vindgustur fór yfir oss. Annars urðum vér ekki vör. Alt sem eg gat grafið upp var það, að samkvætnt munnmælum hefði fyrir öldum liðnum verið framinn hræðilegur glæpur í herbergi þessu, og að" það kæmi iðulega fyrir að eitthvað gerði vart við sig með þvi að taka fyrir kverkar þess, sem í herberginu væri, en hvort það gerði svo einungis þegar var að tefla um persónur með miðilshæfileikum eða ekki, verður ekkert ákveðið um sagt. Lombroso er þeirrar skoðunar, að slíkir svipir geri oft vart við sig án návistar eða tilverknaðar nokkurs miðils. Eg gæti haldið áfram að skýra frá sálarlegri reynslu minni, svo lengi sem vera vildi. En það yrði heil bók og hér er mér markaður bás. Eg hefi fjölda af Ijósmyndum sem Mr. ‘Burnell sál. tók, en það var fyrir milligöngu vinar míns, W. T. Steads, að eg komst í kynni við hann. jungfrú Estelle Stead getur hans i 22. kap. í hinni nýútkomnu bók sinni »Faðir minn«. Á öllum þessum myndum kom meira út en sá sem sat fyrir. Oft eru aukamynd- ir þær líkar skýjadeplum, stundum með óljósum útlimum af andliti í miðjunni. Margar eru samt fullkomnar and- litsmyndir. Eg hefi margar slíkar ljósmyndir og hafði ennþá fleiri, en allar hinar beztu, að einni undan- tekinni, hefi eg lánað og ekki enn fengið þær aftur. Eg hefi farið með marga kunn- ingja mina til Mr. Burnells. Engan þeirra þekti hann, né gat hafa þekt, en oft var það að þeir fyltust geig og gleði, þegar þeir sáu að á plöt- unni kom fram mynd af ættingja eða vini, sem þeir höfðu mist. Eg á eina af þessum myndum, hina beztu, sem féll í minn hlut. Á henni birtist svipur móður minn- ar, h. u. b. 25 ára að aldri, og eg hefi í höndum smámynd, sem var tekin á þeim tíma. Báðar sýna þær rnóður mina eins og hún leit út þegar eg man fyrst eftir. — —* W. T. Stead og andamynd a) jöður hans. Burnell gaf mér mynd af Stead, og ásamt honum kom þar fram gamall maður, sem eins og Stead sagði mér, var talandi eftirmynd föður hans. Burnell er nú genginn og eg veit ekki af neinum hér á landi sem gæddur er slikum miðilshæfileikum til ljósmyndana, sem hann var. Lombroso helgar þessum undra- (trancendental) ljósmyndum einn kafl- ann i bók sinni »Ejtir dauðann, hvað<z, og hann telur upp nöfn all-margra vel þektra anda ljósmyndara, sem, án þess þeir hefðu hugmynd um það sjálfir, voru gæddir þessum fá- gætu sálarhæfileikum. Að ósýnilegar verur eru þannig myndaðar með ijósmyndavélinni, er mér einföld en örugg sönnun þess að, eins og Milton kvað, »Óteljandi andlegar verur yfir jörðu einatt reika, alla daga aí oss ósénar jafnt hvort vökum vér eða sofum«. Eg hefi verið beðinn að skýra frá nýjustu reynslu minni með tilliti til sambands við W. T. Stead, hann sem beztur var allra nauðleitamanna Og vina, manns sem hafði hið óbil- ugasta hugrekki og hina óendanleg- ustu góðfýsi, »Hann, sem að aldrei undan vék, en alls-ótrauður sótti fram«. Eg hefi þegar ritað um þetta sam- band oftar en einu sinni og vík hér aðeins að þvi með fáum orðum. Fáum dögum eftir að Titanic fórst, birtist hann í húsi minu fyrir nokk- rum vinum minum, sem allir voru miðlar. Þegar eg segi, að hann birt- ist, á eg við það, að rödd hans, röddin velþekta, heyrðist greinilega. Hún varð sterkari og sterkari þang- að til vér að lokum töluðum við hann eins og hann hefði verið við- staddur í jarðneskri mynd. Við höfðum allir þekt hann vel, og ekki varð vilst á hinni sterklegu rödd. Eg býst við, að jafnvel þeir, sem skýra slík fyrirbrigði, sem »óvitandi sviksemi*, muni ekki halda þvi fram, að »hugsæir fyrirburðir« geti gerst samtimis og meðal margra, þar sem tveir eða fleiri eru samankomnir. Hann byrjaði með því að segja að hann hefði ánægju af því að vera kominn til okkar aítur. flann talaði talsvert lengi við konu eina, sem hafði verið einka-skrifari hans um mörg ár og veitt honum mikla að- stoð. Síðan sagði hann mér frá síð- ustu augnablikunum á Titanic, og hvað siðan hefir gerst, þegar hópur hinna líkamsvana anda reikaði um, eins og þeir væru að fálma í myrkri, og höfðu enga hugmynd um það,.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.