Ísafold - 11.02.1914, Síða 3

Ísafold - 11.02.1914, Síða 3
ISA FO 1.1) 45 Erfiöleikarnir hafa þetta ár verið hinir sömu sem áður á að ná með er- indaflutning út til hóraða landsins, sökum kostnaðar, og annmarka á því að taka inngangseyri upp til sveita. Formaður fræðslunnar (Jón Þorkels son) gat þess enn fremur, að nú sendi fræðslan af sinni hendi til erindaflutn- ings við Þjórsárbrú, í sambandi við búnaðarnámsskeið, þá Árna Pálsson og Jón Sigurðsson í Kallaðarnesi. Ráðið hefði fræðslan Guðmund Hjaltason og til fyrirlestrahalda uú í sum- ar á Norðurlandi í sambandi við för hans um Norðiendingafjórðuug í öðrum erindaflutningi. Þess gat hann og, að beiðni hefði komið frá skólastjór- anum á Hvanneyri um fyrirlestra þar af fræðslunnar hálfu í sambandi við búnaðarnámsskeið þar fyrstu dagana í febrúar. Væri enn óafráðið um það, enda væri Hvanneyrarskóli orðinn fræðslunni dýr, því að þrjú síðustu árin (1911, 1912 og 1913) hefði hún varið til fyrirlestra þangað 403 kr. 80, eða nærri þriðja hluta als þess fjár, er henni væri veittur af Alþingi.1) Loks gaf formaður nefndarinnar stutt yfirlit yfir starf nefndarinnar frá því með ársbyrjun 1910 (þegar hann og flestir meðnefndarmenn hans voru fyrst kosnir í nefndina) og til ársloka 1913. Á þessum 4 árum hafði alþýðufræðslu- nefnd stúdentafélagsins látið flytja alls 146 erindi, um margskonar fræðandi efni. Af þeim höfðu 75 verið flutt á 30 stöðum viðsvegar í héruðum landa- ins, en 71 í Reykjavík. Þessi erindi hefði verið flutt af 29 manns. Á fundinum var fræðslunefndin end- urkosin: Jón Þorkelsson og G u ð m. F i n n b o g a s o n með 24 atkv., Matthías þjóðmenjavörður Þórðarson með 23 atkv., G u ð m. prófessor Magnússon með 20, Þ ó r ð u r læknir Sveinsson með 17 atkv. Dreyfushetjan Picquart. Símskeyti barst hingað um daginn um, að Picquart ofursti væri látinn og ætti að grafa hann á ríkiskostnað. Það er fátítt á Frakklandi sem annarsstaðar, að borgurum landsins sé sú sæmd sýnd, að ríkið kosti út- för þeirra. Afburðamenn með af- brigðum verða einir fyrir svofeldum heiðri. Og um Picquart látinn var það sagt aftur og aftur, að hann hefði »borgið sæmd frakknesku þjóð- arinnar* — í Dreyfusmálinu. Skal það söguatriði úr æfi Picquarts hér rifjað upp í örfáum orðum. Hann var árið 1895 gerður skrif- stofustjóri í hermálaráðuneytinu. Af plöggum þar komst hann að raun um, að Dreyfus væri ranglega sak- feldur. Tjáði hann yfirboðurum sín- um þegar um vitneskju sína og þar með, að Esterhazy myndi vera hinn seki. En þessi sannleiksboðskapur Picquarts kom þeim herrum í meira lagi illa. Það var þá svo komið fyrir þeim, að Dreyfus mátti til að vera sekur. En Picquart sat »óþægi- lega« fastur við sinn keip. Var hann nú sendur í eftirlitsferð suður í Afriku og fengin svo lítil fylgi- sveit, að ljóst þótti, að honum væri ætlað að verða undir, ef íbúar þar gerðu atlögu. En Picquart komst aftur til Parísar heill á húfi. Þar tók þó eigi betra við. Hafði hann verið rógborinn á alla lund að undirlagi yfirboðara sinna, einka- hirzlur hans brotnar upp, einkabréf hans lesin o. s. frv. Falskar ákær- ur um drottinssvik voru á hann ‘) Siðan fnndinn 9. janúar hefir fræðsln- nefndin nú afráðið það, að lúta (sira Tryggva Þórhallsson) halda þar 2—3 fyr- irlestra fyrir sina hönd. bornar og honum varpað í fangelsi. í fangelsinu var reynt að stytta hon- um aldur með því að láta glermuln- ing í matinn. £n eigi hvikaði Picquart hót þrátt fyrir öll þessi ósköp, en var sannleikanum trúr. Skömmu síðar skoraði Esterhazy, hinn sannseki drottinssvikari, Picquart á hólm, en Picquart kvaðst eigi telja Esterhazy þess verðan að berjast við hann. Þá réðst Esterhazy á Picquart á götu og barði hann, en Picquart tók svo vel á móti, að Esterhazy flýði. Þar kom að lokum, að Picquart fekk eigi reist rönd við ofureflinu og'Var hann rekiun úr frakkneska hernum árið 1898. Árið eftir, er sannleikurinn kom Ijós í Dreyfusmálinu, var Picquart eigi að heldur veitt uppreisn — svo mjög og réttilega hafði hann flett ofan af spiilingunni meðal æðstu herstjórnar-embættismanna Frakka, að uppreisn hans þótti vera sama sem svívirðumark á alla herstjórnina. Sjö ár liðu enn. — En er Dreyfus- málinu var full-lokið 1906, var Pic- quart loks veitt uppreisn og gerður að hershöfðingja. Sama ár bauð Clemenceau honum ráðherraembætti í ráðuneyti sínu og þá Picquart það. »Hetja« heitir skáldsaga, sem einn þeirra manna, er við Dreyfusmálið var riðinn, Pressensé, reit fyrir nokkr- um árum. Hún er um Picquait. Þessi Pressensé lézt fám dögum síð- ar en Picquart. Picquart dó af slysum. Hann var úti að ríða og féll af hestbaki, fekk sár mikið á höfuðið, er varð honum að bana. Picquart var grafinn þ. 24. janúar við hina mestu viðhöfn, að viðstöddum forseta Frakka, öllum ráðherrunum, Falliéres fyrv. forseta og — Alfred Dreyfus, sem ef til vill átti Picquart fyrst og fremst að þakka, að Djöflaeyjar vist hans varð eigi æfilöng. Þingmeiiskufraínboð. A Isafirði hafa rúml. r ljz hundr- að kjósenda skorað á Magnús Torfa- son sýslumann að bjóða sig fram til þingk, en um 60 á séra Sigurð i Vigur. Við siðustu kosningar þar voru greidd alls tæp 300 atkvæði. Hlaut séra Sig. Stefánsson 115 atkv., Kr. H. Jónsson 111 atkv. og Sigf. H. Bjarnason 63. c£il Reimalifunar vlI'uni vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cBucRs cStarvcfaBriR The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið þvi ætið um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. Dette ægte Be&r Da- me-Dhr með ‘ te Kantor og der-VærJt seoðes dets Læsere med 1 Aara skrlftUg Garaa- ti, franco, mod Ind- sendelse af 8 Kr. 90 ðre tfl Kroendabl Import Forretn lng, Aarhuo. sorte Herrestovler, pr. Par, sendea Dette meget bekendte Herre-Ulix franco, mod Indsendelse af 8 (Systemo Boskopf Patent) med Anke 80 Öre til Kroendahl Ixnport Verk seodes Bfadets Lssere med 1 ForretnLng, Aarhus. Aara skriftlig Garantl, franoo, mod Damostevlor 5,50. Indnendetoe af 8 Kr. 98 ðre til Opgiv Nr. eller afrids Foden paa et Stk. Paplr. Kroendahl Insport Forreto, Aarhus. Adresse og skrlv stzax efter en Proveordre. — Alt sendea franoo mod forud Indsendelse af r r tT . r »1 Kroendahl Import Forretning, Sendergade 51, Aarhua. lor rigtig at bevise, hvad der kan faas for Penge ved at kobe kontant, nœvner vi her enkelte af vore Priser, og anbefales det vore Kunder at indsende Deres Ordrer snarest — og hvem der ikke for har kebt Varer fra vor Forretning, da gor et Forseg, og De vil blive vor faste Kunde. Denne Kikkeiý seodes Bladets Læsere franco mod Indsendelse af 1 Kr. 85 Ore til Kroendahl Import For- retning, Aarhus. Dette Oycledæk sendes Bladets Læ- sere med 6 Maaneders skriftUg Ga- rantl, franco, mod Indsendelse af 3 Kr. 75 0. tíl Kroendahl Im- port Forretning, Aarhus. Dettc Barometer med Termometor 1 forsk. Udskæringer, 26 cm. haj, sendo.s Bladots Læsere franco mod Indsendelse af 1 Kr. 65 9re tU Kroondahl Import Fomtning, Aarhus. Dette vort aller bedste og fineste Oylindet-Uhr (leveres i Herre- og Dáme-Uhr) med ægte Seiv-Kasse og forgyldte Kanter samt 10 Stons Værk sendes Bladets Læsere med 8 Aarp skriftlig Garantl, franco, mod Ind- sendelse af 15 Kr. til Kroen- dahl Import Forr., Aarhus. mod 14 Karats Guld-Pen sendas Bladets Læsere franco 85 Ore tU Kroendahl Import Forretning, Aarhus. med 6 Klinger franoo mod 95 Ore tU Import Forretning, Aarhos. Þessi signetshringur handa konum og körlum úr ekta 12 kar. »gullfyltum», endiDgar- góðnm málrni, sem er gerður eftir nýrri uppfundning og óþekkjaulegur frá ekta gulli (alt annað en gyltir hringir, sem á boðstólnm eru), ábyrgð tekin í 5 ár, kostar að eins 2 krónur með bnrðargjaldi, stafirnir 1 eða 2. Send- ið pappirsræmu nákvæmlega eftir gild- eika fingnrsins. Verksmiðjan hefir til sýnis mesta fjölda af meðmælajjréfnm nm þessa málmtegund. Stór verðskrá með myndnm send hvert sem óskað er. Nordisk Vareimport Afd. 1. Griffenfeidtsgade 4. Köbenhavn N. Einkasali i Kaupmannahöfn: Jacob Skaarup Griffenfeldtsgade 4 Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isaíoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi- kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Kransar. Líkklæði. Likkistnr. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun lóns frá Vaðnesi á Laugavegi. Okeypis: 1. Mynd aj Hallgrimi Péturssyni (300 ára minning). 2. Afmælisgjöf Æskunnar, (ljóð og sögur með mörgum myndurn). j. Jólablaðið 1914 (16 bls. í skraut- prentaðri kápu, í lok ársins), fá þeir, sem gerast kaupendur að yfirstandandi árgangi barnablaðsins Æskan og standa í skilum með and- virðið. Árgangurinn (112 bls.) kostar i krónu og 20 aura. Jörðin Melshús á Seltjarnarnesi með grasi og mann- virkjum, ágætlega fallin til fiskverk- unar, fæst til leigu frá 1. marz næstkomandi, bvort heldur öll í einu lagi eða fiskverkunarreitir og fiskverkunartæki sér. Þeir sem kytinu að hafa hug á að leigja jörðina eru beðnir að senda skrifleg tilboð til hajnsógumanns Odds Jónssouar í Ráðagerði jyrir lok pessa mánaðar. ■a rS'S ; 2. 5. * SlS'.tc S" l-c £? 1*8 ; c S S o L § c, í&ssg L g s. s-0 ; 2 ° a a 1 2 llr I S N.C) iilil Sí ö; 5? Almanak 1914 Útsölumenn óskast. Afgreiðslustofa á Laugavegi 63 (uppi). Opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e.h. handa íslenzkum fiskimðnnum, getíð út uð tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.