Ísafold - 11.02.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.02.1914, Blaðsíða 4
46 ISAFOLD Peir, sem um næsta ár, frá 14. maí 1914 til 14. maí 1915, vildu selja Heilsu- hælinu mjólk eftir þörfum, sendi tilboð um lægsta verð fyrir fyrsta marz næstkomandi til Jóns Guðmuiulssonar á Vífilsstöðum. Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde Köbenhavn B. JUL. ZACHARIAS & Co, Dortheasminde. Herkúles-þakpappi Haldgóðir þakpappalitir allsk. Strokkvoöan Saxolin. Stofnað 1896. * Tals.: Miðst. 6617. Álagning með ábyrgð. Triumph-þakpappi Tjörulaug — lyktarlaus. Triumph einangrunarpappj LudvigTJndersen Hirkjusfræfi 10 fjefir fengið með Botníu úrvaf af fataefnum, þar á meðaí ,lfagf-kfuf)b‘ tau, Tfjree Pftj o. fí. Skrá yfir gjaldskylda til Ellistyrktarsjóðsins liggur almenningi til sýnis á bæjarþingstofunni frá 8.—20. febrúar. Kærur sendist borgarstjóra fyrir lok febrúar. Borgarstjórinn. Stúlka óskar eftir skrifstörfum. Góð meðmæli fyrir hentli. Ritstj. v. á. Samfagnaður Saurbæinga. í siðastliðnum desember varð það að samráði með mörgum beztu bú- endum Saurbæjarhrepps, að h.dda mér samsæti i Tjaidanesi. í byrjun samsætisins kom fram skólastjóri Torfi Bjarnason í Ólafsdal, sem formælandi samsætismanna, og í nafni þeirra mælti hann til mín nokk- rum huglátlegum þnkkarorðum fyrir góða starfsemi og vinsæla framkomu í télagsmálum hreppsins um nær því hálfrar aldar áraskeið, og sem minnismerki þess var mér þá jafn- framt færður að gjöf haglega gerður göngustafur, silfurbúinn. A hann var leturgrafið nafn mitt og aldarár- tal, er tákna átti hversu iengi eg hafði verið hreppstjóri. Fyrir þessa sæmdarviðurkenningu þakka eg hjart- anlega. Samhygð félagsbræðra minna, sú er hér kom fram i orði og verki, verður þeim til sóma, og sjálfum mér til hugðnæmrar gleði á æfikvöldi mínu. Tjaldanesi 12. jan. 1914. Magnús Jónsson. í báðar verzlnnarstöóurnar, sem auglýstar hafa verið í ísafold, 71 óg skijr (frá Einarsnesi) til sölu í Bankastr. 7, kemur nýtt með hverri Ingólfsferð. Einnig nóg nýmjólk á sama stað. *o QJ a í— :0 cs ‘O öt O i- C3 «0 C3 C cð > £6 ’S N-l " > - cs .« J* 15 (2 o Ph o C o % fl 'O rt áO «D 03 | a =3 *« -E -O ''t’ cs -p" . s I co ío" > o ^4 <D áO <5 3 cl a o > o rj > C3 S 6 ~ g — xO ^ Cí $ +_* § ^ Ph w- -<D O __ -3 ® ci <D > u u ’xo /O Z <D '3 •æ# iA Ck > 'S CO :S Ph ÖC ’C A s s C3 , ^ ÖC * © tb v+-i cn (D C3 a •w 4> 2 c cí > eru menn nú ráðnir. Reyðarfirði 5. febr. 1914. Utboð. R. Johansen. Hér með tilkynnist, að konan min elsku- leg, Helga Hallddrsdóttir, andaðist að heim- ili sinu Holtsgötu 9 31. janúar. Jarðar. förin er ákveðin fimtudaginn 12. þ. m. frá heimili hinnar látnu, húskveðjan byrjar kl. Il'/i f- m. Eftir ósk hinnar látnu verður ekki tekið á móti krönsum. Ingimundur Þórðarson. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér byggingu á fundarhúsi Alftanes- hrepps í Mýrasýslu á næsta vori, sendi nndirrtuðum tilboð sín fyrir lok febrúarmánaðar n. k. Teikningar af húsinu liggja til sýnis hjá Páli skólastjóra Halldórs- syni í Stýrimannaskólanum og Níelsi Guðnasyni Valshamrií Álftaneshreppi. Níels Guðnason. Gode biflige Bðger. Store Penge kan De tjene paa en let og aldeles ny Maade. Nogle Timers dagligt Hjemmearbeide kan give Dem en maanedlig Indtwgt af 100—150 Kr. mod en Udgift af Kr. 5.00. — Drift- ige og energiske Personer kan tjene 3— 400 Kr. maanelig. Nærmere ved Indsendelse af Navn og Adresse til: A. G. Jungholm, Gundlögsd. 9, Kjöbenhavn B, inden 20 Dage. Materiale sendes pr. Efterkrav. Selvstændigt Arbeide! (Indsend denne Annonce). Ingen Forkundskaber. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Aggerbecks Irissápa er óvihjafnanlega góh fyrir húðina. Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biöjlð kanp- menn yðar nm hana. Sjaldgæft tækifæri!!! Ótrúlega ódýrt. 720 munir fyrir aðeins kr. 3.90. Fallegt, gylt, 36 stunda akkerisgangs- úr og festi, 3 ára ábyrgð á nákvæmum gangi, 2 hringir (á karl og konu) úr amer. golldouble, nýtizku karlm. silkibrjúst, 3 ág. vasaklútar, fallegt kvenbálsband úr austurl. perlam með patentlás, mansj. hnappar úr gulldouble, ný gerð, afarfalleg kvenbrjóstnál (Parísarnýung), vasaspegill, amer. hnappnr með eftirgerðom gimstein- nm, falleg budda, spari-stofn-album, fall- egnstu myndir i heimi, indverskur spá- maður, ómissandi í samkvæmum, 20 rit- föng og enn yfir 600 munir, ómissandi á hverjn heimili, alt þetta ásamt úrinu, sem eitt er fjárhæðarinnar virði, kostar aðeins 3 kr. 90 aura sent gegn póstkröfo eða borgun fyrirfram. Wiener-Central-Versandhaus P. Lust, Krakau. NB. Liki ekki, verður andvirðinu skilað. I»eir kaupendur Isafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem alira fyrst, í afgreiðslu blaðsins svo þeir fái blaðið með skilum. Grant Allen: En Selskabdames Even- tyr kun 0.75 iör 3.00. Do.: Hvad i Ködet baaret, knn 0.35. Valter Besant og Rice, Guldsommerfuglen, verdensberömt Bog, knn 0.75 för 4.00. Boccaccio: Dekameron, store illustrerede garanteret nforkortede Udgave, elegant indbunden, kun 3.75. F. Coppé: Skyldig og ikke skyldig, glimrende Roman, kun 0.60 för 2.00. W. Collins: Den sorte Ulv, 320 Sider indbnnden, kun 0 85. Do.: Den gule Maske, indbunden, knn 0.85. Dumas: Greven af Monte Christo, 1—6. Dele, 2018 Sider, garantéret ufor- kortet, nedsat Pris 2.50, har kostet 6.25. Verdens Herre, Forsættelse af »Monte Christo«, garanteret uforkortet, kun 2.00 för 6.50. Benjamin Franklin: Den gamle Rickards Kunst at blive rig og lykkelig, knn 0.25 för 0.75. Henry Hariand: Kar- dinalens Snusdaase. En af de livligste, vittigste og aandrigste Bog, der er skre- vet, knn 0.75 för 3.25. Paul de Kock: Gustave, et godt Barn, over 300 Sider, kun 1.00 för 8,00. Do.: Vore Ægtemænd, rigt illnstreret, kun 0.25. Robinson Crusov, rigt ill., indbuDden, kun 0,75. Beec- her Stowe: Onkel Toms Hytte, kun 0.35. Bögerne ere nye, smukke og sendes hurtigst mod Efterkrav. Palsbek Boghandel 45 Pilestræde 45. Köbenhavn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.