Ísafold - 11.03.1914, Síða 1

Ísafold - 11.03.1914, Síða 1
■ 33E Kemur út tvisvar | í viku. Verðárg. f 4 kr., erlendia 5 kr. | eða IJjdollar; borg- | ist; fyrir miðjau júli | ei’lendis fyrirfram. § Lausasala 5 a. eint. I Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. iiSCT XLI. árg. Revkjavik. miðvikudaginn 11. marz 1914 20. tölublað I O O F. 952279. Alþýðafél.bófeasafn Templaias. 3 kl. 7— Augnlæknine ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 3 Borgarstjórasferifstofan opin virfea daga J -3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og i -7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—8 og > -7 Eyrna- nef- hAlslæku. ók. Ansturstra2 fstd 8 íslandsbanfei opinn 10—2l/» og B3/i -7. K.P.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard.—1C LM. Alm. fundir fid. og sd. 81/* slbd. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 A hel( m Landakotsspítali f. sjúferavitj. 11—1. Landsbankinn U-21/*, B1/*—61/*. Ðankastj. 2 2 Landsbókasafn 12—3 og B—8. ÚtlAn 1—9 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frA i 2 Landsíóhirðir 10—2 og B—6. LandsskjalasafniB hvern virkan dag kl. 12 2 Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og é—7. Læknine ókeypis Austurstr.22 þd.ogfsd. 12 -1 NAttúrugripasafnið opið l1/*—21/* A sunnr 1. BamAbyrgð Islands 10—12 og 1—6. StjórnsrrAðsskrifstofurnar opnar 10—4 dfcel Talsimi Reyfeiavikur Pósth.8 opinn dagl .jt (8—10) virka daga belga daga 10—9. Tannlækning ókey pis Austurstr. 22 þrd. 2 8 ViElstaðahrolið. Heimsóki .irtími 12—1 ÞjóðmenÍHsafníð opið sd. þd. fmd. 12- 2 Orlagabrautin. í-istmynd í 3 þáttum. Aðnlhlutverkin leikin af Vnld. Psilnnder og Clara Wieth. Bostanjoclo-Cigaretter mestn úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Kótel Island. Síríús Biöndahl Röflingsmarkt 57, Hamburg 11. lnn- & utflutningsverzlun. Dmboösverzlun. Allar íslenzkar vörur seldar hæsta verði. Stnineíni: Blömtahl. — Hamburg. SArifsfo/a Eimskipaféíags Ísíancfs Austurstræti 7. Opin úaglega kl. 5—7. Talsími 409. Talsímanúmer ísafoldar Afgreiðsla ísafoldar 48 ísafoldarprentsmiðja 48 Ólafur Björnsson ritstj. 455 Magnús TIi. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasnfn. Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 1.50. Þar sem konungur ákveður — Úrlausn síðasta alþingis á hinu margnmrædda rikisráðsákvæði á þá leið að leggja það á vald konungs hvar íslenzk mál skuli borin upp fyrir honum — hefir vakið hr. Ein ar Benediktsson til lífs, þ. e. til mót- mæla. Honum finst svo mikið glappaskot gert af síðasta alþingi, með því að leggji staðinn fyrir upp- burði fslenskra mála á konungsvald, að hann telur hið eina holla vera það, að aukaþingið felli stjórnar- skrárbreytingu sfðasta alþingis og taki hitt ráðið að fella með öllu úi stjórnnrskránni orðin »í rikisráði«, án þess nokkuð komi í stiðinn. Vér getum eigi fallist á skoðun E. B. Vér getum eigi snúið frá þeirri skoðun, að mikill sé munurinn á því að binda uppburð mála vorra i ríkisráðinu — með lavaákvaði og að binda það með konunqsúrskurði. Hið fyrra er l'ó%jestina, hið siðara er ekki annað en yfirlýsing konungs- viljans eins og stendur. Þó er fjarri því, að vér teljum konungsúrskurðinn góðan eins, og hann er orðaðnr. I honum er gert ráð fyrir, að engin breyting geti orðið á upp- hurði íslenzkra mála í ríkisráðinu fyr cn ný lög sé samþykt um rikis- réttarsamband Dana og íslendinga. Að vorum dómi er uppburður íslenzkra mála fyrir konungi algert sérmái og veiður þvi alvarlega að andæfa öllum tilraunum, er ganga í þá átt að gera þetta að sameigin- legu máli. Þegar siðasta alþingi samþykti að fella úr stjórnarskránni orðin «í rik- isráði«, var meiningin vitaskuld sú ein, að reyna nð losa islenzk mál undan eftirliti c! ' -i ráðherra. Fyrir því er það með öllu rangt — þvert ofan í vilja alþingis, er ráðherrann segir í ríkisráðinu, að hið nýja ákvæði um uppburð is lenzkra mála »þar sern konungur ákveður* — sé til þess ætlað að tryggja konungi »stjórnskipu!ega, að hann geti notið aðstoðar allra ráðgjaía sinna (þ. e. einnig hinna dönsku), er ábyrgð bera, ef svo kynni til að viija, að skera þyrfti úr ágreiningi um takmöikun mála hins sameiginlega löggjafarvalds og hins sérstaka íslenzka löggjafarvalds*. Foringi Sambandsflokksins, nú- verandi ráðherra H. Hafstein, bætir því við, að alþingi hafi verið umhugað um að leggja konungi upp i hendur að gera skipun i þessu efni, er sé »eins haldgóð eivs o% núqildandi rikis- ráðsákvœði«. Hvað segja hugsandi menn um þessa frammistöðu? Dettur nokkrum heilvita manni í hug, að alþingi hafi farið að fella burt orðin »í ríkisráði* til þess. að gefa konungi tækifæri til þess að gera af «eigin vilja* ann- að ákvæði, er sé eins »haldgottc um rikisráðsuppburð íslenzkra sérmála. Hver vill gangast við svo »óskil- getnum króga« ? Þarf nokkurum blöðum um það að fletta, að sú hafi verið tilætlun alþingis, að losa islenzk mál undan áhrifum óviðkomandi manna með því að fella orðin »í ríkisráði* burtu og leggja uppburð málanna i hendur hins islenzka konungs ? Og því er þá islenzkur ráðherra að drýgja þá höfuðsynd, að segja við konunginn í ríkisráðinu, það sem gagnstætt er vilja löggjafa vorra? Hvers vegna gerir hann það? Svarið er æ hið sama. Núverandi ráðherra getur aldrei losað sig við »danadrösulinn«. Fyrir hina glappaskots-kendu með- ferð ráðherta vors á þessu »lífspurs- málic voru — hlýtur ræsta alþingi að tengja við samþykt stjórnarskrár- innar mótnueli %egn pví, að konungs- úrskuiðurinn frá 20. október sé nokk- uð tímatakmarkaður, eða bundinn þvi skilyrði, að ný sambandslög sé samin, og enn fremur mótmæla birt- itig hans á þann hátt, sem ráð var fyrir gert i ríkisráðinu 20. okt., ef sú birting getur skoðast sem samn- ingur milli beggja málsaðila. Slikan jyrirvara verður alþingi að samþykkja á einhvern hátt, um leið og stjórnarskráin cr samþykt. Kjósendur, sem unna sjálfstæði voru og landsréttindum, verða að hafa þetta hugfast á hverjum þing- ináhfundi. Þar verður að kveða við, að sam- þykt stjórnarskrárinnar sé því skil- yrði bundin, að orð ráðherra í ríkis- láói 20. okt., sé ei látin gilda, og fullkomlega sýnt, að enn sé skoðun alþitigis hin sama og fyrir 10 árum: Uppburður íslenzkra mála fyrir konungi er strniál! Snióflóð. Fyrir snjófióði urðu siðastliðinn laugardag, 7. þ. m., tveir unglings- piltnr, 13 og 17 vetra, synir Jóns bónda Helgasonar í Skrapatungu í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu. Komust þeir báðir lifandi úr snjó- flóðinu, en yngri bróðirinn þó svo þjakaður og skemdur, að hann beið bana af skömmu síðar. Hinn er á góðum batavegi og meiddist þó til muna. Hafís er sagður nokkur úti fyrir Vest- fjörðum og fyrir norðan. A Dýra- firði var í gær laguaðarís inn í fjarð- arbotn. _ Strandvarnarskipið Valnr- urinn kom hingað á sunnudags- morgun. Fyrir því ræður nú Saa- bye höfuðsmaður. Leiðsögumaður og túlkur er nú eins og undanfarin ár Þorsteinn J. Sveinsson, sem er góðkunnur lesendum vorum fyrir fróðlegar ritgerðir um fiskiveiðamál vor. Valurinn fei til veiða seinni hlnta vikunnar. Járnbrautarmálið og landsverkfr. Jón Þorláksson. Það mun ýmsa reka minni til, að eg samdi á siðasta þingi sérstakt minnihluti nefndarálit í járnbrautar- málinu. Þar tók eg ýmislegt fram, til upplýsingar málinu, þó margt væri þar ósagt látið, og benti á sumar veiku hliðarnar á skýrslu þeirri, sem landsverkfræðingurinn hafði samið, og sem átti að vera þinginu til leiðbeiningar í því máli. Þá benti eg og á stærstu gallana á frumvarpi því, járnbrautarfrumvarp- inu, sem þingmaður Vestmanneyja (J. M.) flutti, sem aðal flutningsmað- ur inn i þingið, að tilhlutun stjórn- arinnar. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að ef járnbrautin yrði lögð að eins að Þjórsárbrú, með álmu ofan á Eyrar bakka, þá mundi sú braut baka lands- sjóði fult 300 þús. kr. tap á ári. En ef brautin yrði lögð alla þá leið, sem frumvarpið heimilaði. þá mundi hið árlega tap verða um 560 þús. krónur. Eg gat þó eigi gert tieinar athuga- semdir við gjaldaliðina i skýrslu verk- fræðingsins, til þess vantaði mig öll gögn. En þar sem öll skýrslan virtist vera skrifuð með það fyrir augum, að gera þetta fjairtæki sem glæsilegast í augum stjórnar og þings, má ætla, að talsverðu geti einnig skakkað gjaldamegin, ekki síður en tekjumegin, og er þá sá áhalli ótalinn enn. Það má þvi nokkurn veginn telja það vist, að tekjuhallinn af slíkri braut mundi ékki verða minni en eg hefi áætlað hann. Meiri hlutinn í járnbrautarmálinu sá sér eigi fært að hnekkja þessu áliti mínu, en gekk i flestum grein- um óbeint inn á rök mín; hafði meiri hlutinn þó landsverkfræðing- inn við hendina sér til aðstoðar, eins og eg hefi i annari grein bent á. Þar sem eg í nefndarlitinu leiddi alveg hjá mér að gagnrýna gjalda- hliðina, og að eg forðaðist að tala um annað en það, sem eg áleit að staðist gæti prófið pegar til Jram- kvamdanna kavi og járnbraut væri lögð, þá bjóst eg ekki við öðru en að landsverkfræðingurinn mundi sætta sig við niðurstöðu mína, þótt eg játi, að hún geti eigi talist nein meðmæli fyrir hann. Svo leit lika út fyrir að hann ætlaði að gera. Etl í Lögréttu nr. 8, 11. febr., byrjar hr. J. Þ. á því, að gera til- raun til að andmæla áliti mínu, gerir hann það mjög hógværlega, en þvi miður eru rökin fyrirferðarlitil, víða hliðrað sér hjá að upplýsa það nauðsynlegasta i málinu, og sum- staðar sagt alveg slcnkt frá, og gefur það mér tilefni til þess, að tala enn um þetta mál, þó eg helzt vildi að það væri út úr veröldinni, og öll mál, sem bygð eru á álíka óheil- brigðum grundvelli, og þetta mál var bygt. Hr. J. Þ. byrjat með alllöngum inngangi, sem eg lihði ekki um að gera að umtalsefni. Þó er þar eitt atriði, sem eg get ekki leitt alveg hjá mér að minnast á, það er um Grundvöllinn fyrir fjárframlagi Dana, til járnbraut- arinnar. Um hann farast verkfræðtngnum þessu loðnu orð: iGrundvöllur sá, sem járnbrantarfrv. byggist á, var þessi: Einkaleyfi til járn- brautarlagningarinnar skyldi veita inn- lendu félagi, en meiningin var, að það félag fengi peninga til fyrirtækisins er- lendis. Landss/óður ábyrgist 5°/0 vexti til eiganda fjárins af jámbrautarverðinu, i 75 ár eftir frv., en þegar við fyrstn framsögn var skýrt frá því, að sú tíma- lengd væri ekki einskorðnð, beldnr samn- ingsmál. Hins vegar átti bið islenzka löggjafarvald að ráða alveg legn brant- arinnar og gerð hennar, og taxtana átti sérstök nefnd að setja. 8vo mátti lands- Bjóður taka brantina hvenær sem var fyr- ir það, sem hnn hafði kostað. Með öðr- nm orðum, þeir, sem peningana lögðn til, áttu enga áhœttu að hafa með það, að missa rentur af fé slnn, en ekki heldnr neinn veg til þess að græða neitt á fyr- irtækinu fram yfir rentnr, nema ef þing og stjórn vildu beint gefa þeim gróða scinna meir, með því að lofa þeim að halda brautinni eftir að tekjnr hennar sjálfrar væru farn&r að gefa meira en 5 °/0 vexti af stofnfénn*. Hér er mjög ónákvæmlega og villandi frá sagt, bæði um yrundvöll- inn og frumvarpið; vil eg vísa þeim á frumvarpið sjálft, sem það vilja lesa í A deild þingtíðindanna, bls. 3 5 5, þingskj. 113. í fyrsta lagi eiga það nð vera meðmæli í augum hr. J. Þ., að veita átti þennan einkarétt innlendu Jélagi. í því átti að felast öll trygg- ingin. En auðvitað upplýsir verk- fræðingurinn ekki neitt um, hvernig þetta »innlenda félag* átti að stofna. Nei. Fólkið á að gera sig ánægt með rafnið »innlent félag«, án frek- ari skýringar. Eg verð þvi að leyfa mér að skýra þetta dálítið nánar, og geri eg það þá eins og framsögumaður málsins í Neðri deild, hr. Jón Magn- ússon, skýrði nefndinni frá þvi. Einkaleyfið til járnbrautarlagningar- innar átti að veita 2 mönnutn inn- lendum, sem dönsku Jjármálamennirn- ir voru sampykkir að jengju pað. Og til þess að tryggja fjárframlags- mennina sem bezt, settu peir upp að aðrir tveir, dansksinnuðustu þing- mennirnir, sem eg þekki, sinn í hvorri pingdeild, væri i félagsskapnum með hinum tveimur. Þessir menn gátu svo alveg ráðið pví, hverjum peir vildti lofa að vera með, eða hvort sá hópur yrði starri. Svona var þetta »innlenda félagc. Það er nákvam- lega sams konar »innlent Jélagc, eins og Steinolíujélagið danska, undir íshnzk- um nöjnum. í öðru lagi segir hr. J. Þ.: Hinsvegar átti hið islenzka lcggjafarvald að ráða« o. s. frv. Þetta er alveg rangt, því að ráðherr- anum einum er falið »að ráða«. Þingið er látið afstala sér öll- um afskittum af þessari járn- braut i 75 ár (sbr. 1. og 4. gr.) eft- ir frumvarpinu, það er þó dálítið annað. »Svo mátti landssjóður taka brautina hvetiær sem var fyrir það, sem hún hafði kostað«, segir hr. J. Þ. En hann minnist ekki á það,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.