Ísafold - 18.03.1914, Page 3
I S A F 0 L D
85
Erlendar símíregnir
Uppgripa-afíi í Tloregi.
Kristjanía 10/3.
Norðmenn haýa alls aflað 27 miljónir af porski, 227/2 hektoiítra aj
liýur til meðalalýsis, aðrar lýsistegundir 44)7 hektolitra og 79718 hektolitra
aý gotu.
í fyrra um sama leyti höfðu Norðmemn aflað um 14 miljónir af
þorski 10381 hektolítra af meðalalýsi, 3241 af öðrum lýsistegundam og
13187 hektolítra af gotu. Aflinn er þvínær helmingi meiri í ár.
Tineyksíismál í Trakklandi.
Jieldri kona drepur riísfjóra.
London 17/8 kl. 7 síðd.
I gærkvóldi réðist ýrú Cailloux, kona Cailloux ýjdrmálaráðherra Frakka,
inn á skrifstoýu blaðsins »Figaro *. Hkypti hún fimm skammbyssuskotum á
ritstjórann, Calmette, og beið hann af pví skjótan dauða.
Cailloux hefir pegar sagt aý sér ráðherraembætti.
Orsökin til pessa ýdheyrða ódceðisverks er talin sú, að Calmette pótti
taka ærið ómjúkum höndutn á Cailloux. Var blaðið »Figaro« svarinn
andstæðingur hans og flutti hverja niðgreinina um hann á ýætur annari, pó
úr hófi keyrði að síðustu.
á bát frá Fálkanum, þegar hann var
að gera athuganir sínar. — Til þess
að vör eða bátalending verði gerð
nokkurn veginn brúkandi fyrir neð-
an bjargið, sé það á annað borð unt,
þarf að sprengja stóra kletta burt úr
sjónum ýyrir ýrarnan. Sú sprenging
mundi sennilega kosta svo miklu
meira en bær 4000 kr. sem fram á
er farið hér, að ef hreppurinn ætti
að leggja til alt það, sem á vantar,
þá mundi sumum þykja fara að
grynnast í pyngjunni«.
Svo mörg eru þau orð.
Það er eðlilegt að orðum ráðherr-
ans sé trúað á þingi, þegar hann
ber fram svo skýlausar ýullyrðingar.
Og hvað er náttúrlegra en að ókunn-
ugir menn láti slíka heimild ráða
um ákvörðun sína og atkvæði. —
Þó ókunnugir væru, geta allir séð
■það sjálfir, að það er mikið verk að
gera sjógötu í 47^/2 stiku hátt þver-
hnípt bjarg, en eftir ræðu ráðherra
að dæma, er eins og pað sé ekki að-
alverkið. — Það er eins og 4000
kr. og buddur Öræfinga eigi að
tæmast við það, sem vinna þarf út
í sjónum I! En hvað verður þá
styrkbeiðnin annað en barnaskapur.
Ekkert fé væri þá eftir til iandvinn-
unnar, sem: er þó stórvirki,
. í gremju sinni yfir synjun styrks-
ins, er Öræfingum það til huggun-
ar, að sannleikurinn í þessu máli
fór ennþá út úr þingsalnum með
afeyrt. Því þar eru *engir stórir
klettar í sjónum ýyrir ýraman, er
þarf að sprengja« burt, ekki einn.
Hitt er ekki staðnum né Öræfing-
um um að kenna, þó Isl. Falk færi
fyrirbyggjulítið að skoðun á staðn-
um. Hvað þýddi að fara þangað
án kunnugs manns? Það sýnir
skýrsla ráðherrans, að þeir hafa senni-
lega farið á bátnum innundir bjarg-
ið á skökkum stað. En hvernig
sem á þvi stendur hefir umsögnin
orðið villandi, og hrapallegur óvilj-
andi misskilningur.
Að austanverðu viksins eru reynd-
ar stórir kkttar í sjónum ýyrir jram-
an, en einmitt þeir, ásamt löguti
strandarinnar, brjóta austanölduna,
Og eru því ómissandi þing. Ein-
mitt þeir mynda lendingarstaðinn.
Að vera að skoða, skoða, skoða
frekar, er að minni hyggju stakasta
»humbug«. Bjargið er jafnstórt X
hvað oft sem verkfræðingar væru
látnir líta þar fram af brÚDÍnni, og
sé lítið að byggja mæling og skýrslu
(ásamt kostnaðaráætlun Árna Zak.),
mundu áætlanir annara eiga þar
sammerkt, að aldrei geta þær verið
nema ágizkun, þegar um slíkt verk
er að ræða. Þingið veitti nú 800
kr. til skoðunar og tel eg það mis-
ráðið. Svo oft má fleygja fé í sjó-
inn til skoðana, að töluvert hefði
mátt vinna fyrir það.
Ef stjórnin samkv. fjárveitingu
þingsins, sendir verkfræðing, fyndist
mér þá rétt að fá honum í hendur
nýjan spádóm, þann: hvers virði
mundi það, sem 2—3 4-mamiaför
gætu fiskað þarna um árið?
Ingólfur áræddi að byggja landið,
en hvað skyldi nú kynslóðin þurfa
langan tíma til þess að safna þeim
kjarki, að hún áræði, að gera við
lendinguna hans, öndvegissúlur bjarg-
ræðis og blessunar fljóta þar enn
fyrir landi — fiskurinn.
Ef fjárveitingarvaldið tregðast leng-
ur við að opna budduna, tei eg
mjög líklegt að »Útilegumennirnir«
setn eru góðir drengir og myndar-
menn, væru visastir til þess, að
»tæma sinar buddur« við verk þetta,
áður langt líður, til þess að láta
ókomnum kynslóðum bætt lífskjör í
arf, og koma börnunum í mann-
heima.
Svínafelli í Öræfum,
á Þorraþrælinn 1914
Gísli Kjartansson.
--------------BSHiSc ■ - ■ ■----
Eimskipafélag’ íslands.
Þeir komu heim á Botníu siðast-
liðinn sunnudag fuiltrúar Eimskipa-
félagsins, Sveinn Björnsson og Hail-
dór Daníelsson.
Frá samningum þeirra um smíði
skipanna hefir áður veiið skýrt
hér í blaðinu. Þá var og minst á,
að þeir hefðu verið í samningum við
banka utan Danmerkur um lán til
að smíða skipin. Þeir samningar
voru það langt komnir, er þeir fóru
frá Khöfn, að heita máttu fullgerðir.
Tvö tilboð var um að velja; annað
frá hoilenzkum banka og hitt frá
beigiskum, harla lík.
Fálu þeir Jóni Krabbe skrifstofu-
stjóra að fullgera samninga þar að
lútandi.
Nielsen skipstjóri dvelur nú fyrst
um sinn í Khöfn tij þess að líta
eftir smiði hinna nýju skipa.
Að makleikum hefir hin ágæta og
einkarskýra hugvekja Einars Arn-
ó r s s o n a r prófessors um ríkisráSs-
úrskurSinn vakiS hina mestu athygli
hór í bænum. Hún hefir opnaS augu
allra, nema hinna starblindustu fylgis-
manna ráSherra, fyrir því, aS eigi má
alþingi ganga út í þaS kviksyndisfen,
sem þar er fyrirbúiS sjálfstæSismáli
voru.
»Nei — ekki kýs eg Jónana núna,
ef þeir fylgja þessum fjanda«, sagSi
gamall og ótrauSur Fram maSur daginn
eftir. Svo ferlegur fanst honum úr-
skurSurinn, er hann hafSi lesiS Bkýr-
ingar E. A.
ÞaS væri fróSlegt, ef Lögr. flytti
kjósendum þessa bæjar umsögn þeirra
Jónanna um »þenna fjandaí.
Skiðafélagið.
Eg get ekki látið hjá líða að rita
stutta grein um skíðasamtökin. Hr.
L. Miiller á þakkir allra landsmanna
fyrir að hafa gengist fyrir þeim. Hann
á og fær ógleymanlegt lof fyrir að
hafa kveikt lif i það mál með æðri
og lægri stéttum. Allir virðast vera
einhuga um að koma skíðagöngum
á um landið alt, og fá samtök hafa
glatt mig meir. En af hverju ? Af
því að eg hefi sjálfur séð og reynt
hverju skiðin áoika, þegar ófærð af
snjóum hindiar alla umferð á hest-
um. Skiðin geta og hafa margsinnis
gefið mönnum líf, bæði með því að
flýta ferðum manna í manndrápsveðr-
um, og einnig með því að gera
mönnum kleift að ná til læknis þeg-
ar lif hefir legið við.
Mér er í minni kvenfóikið, sem eg
kyntist á unga aldri úr Fljótum og
Stýflunni i Skagafjarðarsýslu, það fór
á skíðum eins og karlmenniruir, og
engu síður sumar þeirra.
Eg minnist þess að hafa eitt sinn
verið á skíðum við annan mann i
kafalds ófærð í samfleyttar 14 klukku-
stundir og vorum við óþreyttir um
nóttina þegar áfanginn var á enda.
Þessu trúa vanir skíðamenn, en hinir
ef til vill ekki, fyr en ef þeir yrðu
þeir menn að læra að ganga á skíð-
um. — Alstnðar má kotna þeim við
á vetrum í snjóum hér á iandi, nema
í skörpum brunahranum þar sem
grjótið stendur altaf upp úr, en það
er mjög óviða á mannavegum.
Mér þótti eins vænt urn skíðin
min eins og hestinn minn, og svo
mundi flestutn fara.
Eg hefi tröllatrú á skíðaferðum.
Hvergi held eg að nytsemi, hollusta
og leikur sér betur sameinað. Beina
nytsemi þeirra á ferðalögum hefa eg
minst á. En hreyfingin á skíðunum
og hreina loftið er likamanum ekki
siður holl. Og þá eru þær ekki
slakur leikur, — cg ’nugann þarf
maður að hafa við þær!
Eg er nú kominn á áttræðisaldur,
en þó finst mér eg eiga heima í
skiðafélaginu, og hvetja vildi eg unga
og gamla til að styðja það og styrkja,
þó ekki væri nema með því að vera
með og greiða árgjaldið. Og eitt-
hvað hlýtur landssjóður að gera þessu
nytjamáli til stuðnings.
L. P.
ReykjaYlimr-aimáll.
Aðkomumeun: Gunnlaugur Tryggvi
Jónsson, sem verið hefir ritstjóri Heims
kringlu um hríð, kom hingað á Botníu
og dvelst hór um tíma.
BriIIouins-liúsið fyrir innan Rauð-
ará hefir Einar Benediktsson keypt
fyrir rúm 20 þús. kr.
Föstuprédikun í fríkirkjunni í kvöld
kl. 6. í þjóðkirkjunni sr. Jóh. kl. 6.
Hljómleika efnir P. Bernburg til í
Gam]a Bíó næstk. föstudagskvöld. —
Meðal þess, er sveit Bernburgs ætlar
að láta til sín heyra er nýtt lag við
fánasöng Einars Beneþiktssonar eftir
Svbj. Bveinbjörnsson. í hlóunum verða
sýndar kvikmyudir.
Látinn er hér í bænum í gærmorg-
un Samson Eyólfsson fyrrum
kaupm. á ísafirði. Hann var bróðir
Sæmundar heitins Eyólfssonar og þeirra
bræðra, greindur maður að niörgu, en
einn þeirra, manna er á sannaðist, að
■itt er hvað gæfa og gervileiki. Hann
lózt úr lungnabólgn.
Skipafregn. Botnía kom hing-
að á sunnudag um hádegi. Meðal far-
þega voru : Sveiuu'Björnsson yfirdóms-
lögm., Halldór Danielssou yfirdómari,
Asgeir Sigurðsson konsúll, Mr. Geo,
Copland kaupmaður, Haraldur Arna-
son verzlunarstjóri, frú Forberg, Bjarni
Jónsson frá Galtafelli, einn ítali, einn
Þjóðverji, tveir Englendingar og tveir
Yestur ísleudingar. Annar þeirra var
Guðmundur Jóhannsson dómkirkjupr.,
er dvalið hefir í Ameríku í mörg ár.
Kemur hann hingað kynnisför til ætt-
fólks síns. — Frá Vestmannaeyjunr
komu þeir Gísli Johnsen konsúll og
Sörensen bakari, Jóh. Jósefsson kaupm.
o. fl.
Stúdentafundur fjörugur var hald-
inn á laugardagskvöld. Var þar til
umræðu kenningarfrelsi kirkjunnar og
nýja guðfræðin gegn gömlu guðfræð-
inni.
--------—mm • -----—---
Niðurjöfnun í Eeykjavík
19Í4 Niðurjöfnunarskráin fyrir
þetta ár er kotnin út.
Yfirleitt hafa háu utsvörin hækk-
að talsvert. Hér eru taldir þeir, er
hafa 400 kr. eða hærra útsvar. Eru
þeir alls undir 60.
Langhæst útsvar hefir Hið íslenzka
steinolíufélag 6000 kr.
2800 kr. Duusverzlun.
2500 kr. ísland, fiskiveiðafél.
2300 kr. Alliance fiskiv.hl.fél.
1600 kr. Bragi, fiskiveiðafél.
1500 — Kristjana Thorsteins-
son húsfrú,
1300 kr. Choillou kolakaupm.
1200 — Kveldúlfur, hlutáféi.
Sláturfél. Suðurlands.
1000 kr. Geo Copland kaup-
maður, Th. Thorsteinsson kaupm.,
Timbur og kolaverzl. Rvík.
800 kr. P. O. Christensen lyf-
sali, Eggert Ólafsson fiskiveiðafél.
700 kr. Biografteater Rvikur,
Braunsverzlun.
600 kr. Björn Guðmundsson
kaupm., íshúsfélagið við Faxaflóa,
Nýja Bió, Jes Zimsen konsúll, Mar-
grét Zoega húsfrú.
550 kr. Jón Magnússon bæjarf.
500 — Debell steinolíufél.stj.
Hannes Hafstein ráðherra, Halberg
kaupm., Haukur samlagsfél., Njörð-
ur fiskiveiðafél., Obenhaupt kaupm.,
Tofte bankastjóri, Geir Zoega kaupm.
480 kr. Siggeir Torfason kaupm.
Sighv. Bjarnason bankastj., Thomsens
Magasin.
450 kr. Björn Kristjánsson
bankostj., Björn Sigurðsson bankastj.,
Helgi Magnússon & Co., ísbjörninn
(ishúsfél.), Nathan kaupm.
420 kr. Benedikt S. Þórarius-
son kaupm., Brynj. H. Bjarnason
kaupm., Eggert Claesen yfirdómslög-
maður, Skóverzl. Lárusar Lúðvígs-
sonar.
400 kr. Jensen-Bjerg kaupm.
Brydesverzlun, Edinborgarverzlun,
Fram fiskiv.hl.fél., G. Gislason & Hay,
Halldór Þorsteinsson skipstj., Jón
Björnsíon kaupm., Kaaber konsúll,
Kirk verkfræðingur, Slippfélagið,
Ólafur Johnson konsúll, P. J.
Thorsteinsson kaupm., Trolle um-
boðsm., Helgi Zoega kaupm., Þórh-
Bjarnarson biskup.
Skíðamenn.
Miður velviljuð grein og í mesta
lagi fáfræðisleg, um skíðaíþrótt birt-
ist í Lögr. á laugard. eftir einhvern
G. M. — Hann vill endilega halda
skíðaíþróttinni hér, eins og hún var
í Noregi fyrir 40 árum. Skiðamenn
hafa eðlilega reiðst þessu frumhlaupi
og hefir ísafold borist athugasemc
frá einum þeirra, en hún komst ekki
að í þessu blaði.
Kjörnu þingmenuirnir.
Þeir eru 7 alls þingmennirnir, sem
sem ekki hefir verið reynt að keppa
við og því eru sjálfkjörnir á þing,
cosningalaust.
Þessir þingmenn eru:
Benedikt Sveinsson þingm. Norður-
5ingeyinga. Kotiungkjörna yfir-
valdinu á Húsavík mun ekki hafa
itist betur en svo á kjörfylgi sitt,
að það hætti við framboð á elleftu
stundu.
Jósej Björnsson og Olaýur Briem
úngmenn Skagfirðinga.
Skúli Thoroddsen þingm. Norður-
I sfirðinga.
Hákon Kristófersson þingm. Barð-
strendinga.
Sigurður Gunnarsson þingm. Snæ-
lellÍHga.
Sigurður Eggerz þingra. Vestur-
Skaftfellinga.
Allir eiga þessir kjörnu þingmenn
sammerkt í því að hafa jafnan hall-
ast að sjdlfsstæðistefnunni.
Það er því eigi lítið fagnaðarefni
sjálfstæðismönnum um land alt,
tversu vel er á stað farið og ætti
að verða hvatning hverju einstöku
cjördæmi að vinna ótrauðlega að
cosning Sjálfstæðismanna á þing.
Eeykjavíkurkosningin.
Sjálfstæðismenn héldu sinn fyrsta
tosningafund í Rvík í gærkveldi i
íúsi K. F. U. M. Salurinn var troð-
fullur og sóttu fundinn menn af öll-
um flokkum.
í fundarbyrjun lýsti Óiafur Björns-
son ritstjóri hinum góðu horfum um
sigur sjálfstæðisstefnunnar við kosn-
ingarnar ri. apríl.
Síðan töluðu þingmannaefni sjálf-
stæðismanna, þeir Sigurður Jónsson
og Sveinn Björnsson og lýstu skoð-
unum sínum. Mun ágrip af ræðum
þeirra birtast í næsta blaði.
Var gerður hinn bezti rómur að
máli þeirra.
Þá skoraði formaður Sjálfstæðisfé-
lagsins, Br. Björnsson tannlæknir, á
þá, er mótmæla vildu ræðum þing-
mannaefnanna, að taka til máls. En
enginn varð til þess.
Lauk svo þessum fyrsta fundi og
mátti hann heita fyrirboði um góð-
an árangur kosningadaginn.
Eiunskipanöfniu.
Eg minnist þess ekki að hafa-
heyrt eða séð bent á tvö nöfn, sem
mér virðast bæði þjóðleg og heppi-
leg, þegar um nöfn hinna nýju
skipa Eimskipafélagsins hefir verið
að ræða, en það eru nöfnin:
17. janúar og 17. júní.
Nöfnin þurfa engra skýringa við,
því allir vita, að fyrra nafnið bendir
til stofnunardags félagsins 17. janú-
ar þ. árs, en hið síðara til fæðingar-
dags Jóns Sigurðssonar; hitt er
mönnum, ef til vill, ekki jafnljóst,
að nöfnin eru nær eins í öllum
föllum, að þau eru jafnskiljanleg er-
lendum rnönnum, hverrar þjóðar
sem eru, sem oss Islendingum og
að á sama hátt má halda lengi á-
fram, eftir því sem skipum félags-
ins kynni að fjölga, að kenna þau
við ýmsa merkisdaga íslenzku þjóð-
arinnar, t. d. 2. ágúst (Stjórnarskrá
laardsins 1874), 1. febrúar (Innlend
ráðherrastjórn), 24. júní (Alþingi
forna og kristnitakan), 24. aprík
(Verzlunarfrelsi 1854) o. s. frv.
Hluthafi.