Ísafold - 18.03.1914, Blaðsíða 4
86
ISAFOLD
Hftimilisiðnaðarfél. Islands
heldar námskeið i Reykjavík í trésoiíöi og vofnaöi
frá 15. maí til júníioka í vor.
Kensla og efni ókeypis.
Umsóknir um námskeiðið sendist formanni félagsins fyrir npríllok.
Þeir sem eru félágsmenn, eða ganga í félagið áður en námskeiðið hefst,
hafa forgangsrétt að þvi. Árstillag ©r 2 kr.
TJÁNA PENGAE. TILVAEETAG EDEA FRIMABKEB.
— Klipp ur annoncen! —
Islándska frimárken uppkopes tsll foljende priser
per. st.
1873—1902.
Nið
nunar
1814
rkœminút. Fasthjábó
■■
m.
Skinfaxi ræðir áhugamál ungra og hugsandi manna. Skínfaxi er stærsta mánaðarritið, sem út
er gefið á íslandi. Skinfaxi er ódýrasta blaðið á íslandi,- fiví honum fylgir árlega stærðar-rit um gagnlegt og
hugðnæmt efni. — Þetta ár verður ritið Þjóðfélagsfrœði eftir próíessor Eitiar Arnórsson — auk þess flytur hann
myndir!—Þrátt fyrir þetta er verðið aðeins 2 kr. — GÓð blöð eiga hönk upp í bakið á þjóðinni, og því
eiga góðir menn að kaupa þau og lesa þau! — Reykvíkingar! fylgist með um það sern í Skinfaxa stendur.
Bjarni Magnússon hjá ]óni Halldórssyni & Co. og Þor!. Gunnarsson Félagsbókbándinu taka við áskriftum.
Halldór Gunnlögsson,
Nieís Jt elsgade 3,
Köbenhavn.
útvegar bezta
PAAHÆNGSMOTORA,
lVa-2 hestöfl, með magnetkveiking, er kosta kr. 335,00,
fluttir til Reykjavíkur.
Aðeins í örfáa daga verða seldar góðar
Kartðflup á kr. 7,50 tunian (200 pundin).
Gulrófurnar góöu eru komnar aftur.
Kkpparstíg 1 B. Simi 422.
Heilræði.
2 Skill. blá 10 00
3 — grá 10.00
4 — röd 0.80
8 — brun 4.00
16 — gul 3 00
3 Aur. guí 0 04
4 — röd & giá 010
5 — blá 4 00
5 — grön 0.02
6 — grá 0.05
10 — röd 0.02
16 — brun 0.20
20 — violett 0.30
20 — biá 0.10
25 — brun & b!á 0.30
40 — grön 1.50
40 — röd-vioiett 0.20
5° — röd & blá 1.00
100 — violettbiun 2.00
3 þrir pá 5 Aur. grön 4.00
I<?02 —1903. »1 GILDI«.
3 Aur. gul 0.10
4 — röd-grá 0 40
S * — grön 0.10
6 — grá 0 07
10 — röd 0.1 I
16 — brnn 0.30
20 — b!á 0.25
2S — brunblá 0.30
40 — rödviolett 0.50
SO — bláröd 0,60
100 — brunlila o.7s
1911. Jón Siourðsson.
1 Eyr. grön per 100 0.80
3 Aur. brun 0.02
4 — blá 0.01
6 — grá 0.03
*S ■ — violett 0.06
2S — gul 0.10
1902—1904. Chr. IX.
3 Aur. gul 0.03
4 — grá röd 0.02
S — grön 0.01
6 — brun-giá O.O4
10 — röd 0.01
16 — brusi 0.12
20 — blá O.06
2S — brun-grön 0.20
40 — violett 0.25
s° — grá lila O.4O
100 — grá brun 0.80
200 — brun blá I 60
0 0 V-N — brun-grá 3.00
Nýtt kálmeti
kom með s.s. Botniu:
Hvítkál, Rauðkál, Púrrur,
Gulrætur, Rauðbeður, og
Sellerier. Einnig Gulrófur
og Kartöflur kr. 7.50 tn.
(200 pundin).
Oskar Halldórsson
Klapparstíg 1B. Sími 422.
Aggerbecks Irissápa
er óTlBjefnanlega góö fyrir húóina. Uppáhald
allra kvenna. Bezta bamasápa. Biðjið kanp-
raenn yðar nm haná. *
4 Aur. gTá röd 0.02
5 — grön 0.01
6 — grá 0 04
10 — röd 0.01
15 — röd-grön 0.04
16 — brun 0.12
20 — biá 0.06
25 brun-grön 0.15
40 — rödvioiet 0.25
S° — grá 0.35
1 Kr. blá brun 0.80
2 — brun-grön 1.60
S brun 1912. Frederik. 3.00
s Aur. grön 0.01
10 — röd 0.01
20 — blá 0.05
5° — brunlila 0.25
1 Kr. guí 0 60
2 — lilaröd I 00
S — brun 200
Tj'&nestafrim a rken. 1873—1901.
4 Skill. grön 1.00
8 — lila 6.00
3 Aur. gul 0.12
4 — grá 0.12
S — brun 0.07
10 — blá 0.09
16 — röd 0.45
20 — grön 0.18
5° 1902 vio’et —1903. »í GILDD. 1 00
3 Aur. gul 0.08
4 — grá 0.08
S — brun 0.07
10 — blá 0.12
16 — röd 0.30
20 — grön 0.23
S° violet i9o2. Chr. IX. 0.60
3 Aur. gul-svart 0.02
4 — grönsvart 0.03
S — brun-svart 0.04
10 — blá-svart 0.06
16 — röd svart 0.12
20 — grön-svart 0.13
s° — iila-svart 0.40
1907- —1908. Dubbelhufvud.
3 Aur. gul 0.02
‘ 4 — grön 0.02
S — brungul 0.02
10 — blá 0.04
15 blágrá 0.06
16 — röd 0.08
20 — grön 0.08
50 — vioiet 0.20
Eins og að undanförnu
tek eg að mér að tónstilla og gera
við allskonar hljóðfæri (Flygel, Forte-
piano, Orgei og Harmonium). Tón-
stillingin með hverskonar tónblæ og
tónhæð er menn óska (í almennri
Parisar- eða hljóðfæraflokks-stillingu).
Þeim, sem vilja láta gera við hljóð-
færi sín, vil eg benda á, að snúa
sér sem fyrst beint til mín, því það
er miklu meiri vinna og torveldari
að gera við þau eftir mishepnaðar
tilraunir annara,
Tilmælum manna um viðgerðir
og tónstillingu sinni eg tafarlaust og
lýk verkinu svo fljótt sem unt er.
Aft efni úr beztu tegundum. Hvergi
ódýrara né betur gert.
Rvik (Frakkastíg 25) 12. marz 1914.
ísólfur Pálsson.
Þessi signetshringur
handa konum og körlum
úr ekta 12 kar. »ga)ifyUum«, endingar-
góðum málmi, sem er gerðnr e tir uýrri
uppfundning og óþekkjanlegur fri ekta
gulli (alt annað en gyltir Lringir, sem á
boðstúlnm eru), óbyrgð íekin í 5 ár,
kostar að eins 2 krónur
með burðargjaldi, stafirnir 1 eöa2. Send-
ið pappirsræmu nákvæmlega eftir gild-
leika íingurgine. Verkgmiðjan hefir til
gýnis mesta fjölda af meðmælsbréfnm um
þessa máimtegund. Stærsta og skraut'leg-
asta verðskrá Norðurlanda með mörg þús-
nnd myndnm send ókeypis. Saia beint úr
stórn birgðabúri.
Noidisk Yareimport
Griffenfeldtsgade 4 og 8. Köbenhavn N.
Biðjið um
EMVESA THE
t blýumbúðum með safnaramerkjum
og áprentuðu söluverði
frá
M. & V. Salomonseji,
Köbenhavn.
Ko sningaskrifstofa
Sjálfstæðismanna
i Templarasundi 3. Opin
kl. 5—8 siðdegis. ®
í eamfieytt 30 ár þjáðist eg af meltiogar-
þrautum og magaveiki, er virtist ólæknandi.
Um þetta áraskeið leitaði eg eigi færri
en 6 lækna og notaði meðöl frá þeim,
hverjum nm sig, nm langan tíma, en alt
reyndist það árangnrslanst. — Eg fór
þá að reya hinn ágæta bitter Waldemars
Petersene, Kina-Iifs-elixír, og fann þegar
til bata, er eg hafði tekið inn úr 2 flösk-
um, og þegar eg hafði notað 8 flöskur,
hafði mér fffrið svo fram, að eg gat
neytt allrar almennrar fæðu, án þess að
mér yrði meint við. Nú kemnr þi ð að
eins íyrir einstöku sinnum, að eg verð
var við þennan sjúkdóm; tek eg þá inn
einn skamt af bitternum og er þá jafnan
alhata daginn eftir.
Eg vil þvi ráða hverjum þeim manni,
sem þjáður er af sams konar sjákieika,
að nota ofannefndan hitter, og mun þá
ekki iðra þess.
Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911.
Björn Jónsson,
hreppstjóri dbrm.
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar í afgreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð í bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega.
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á
kvöldin.
Almanak 1914
handa islenzkum fískimönnum, gefið
út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst
hjá bóksölum.
Minningarsjóður
Björns Jónssonar.
Tekið móti gjöfum í skrifstofu og
bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun-
inni Björn Kristjánsson og verzlun
íóns frá Vaðnesi á Laugavegi.
1907—1908. Dubbelhufvud.
1 Eyr. grönröd per ioo 0.70
3 Aur. brun-gul 0.02
Priserna áro noterade í svenska kroner och öre utan förbindelse.
Endast hela och ej för hárdt stámplade márken köpas. Insánd márkene
jámte specifikation hvarefter likvid följer per postanvisning. De áldre
márkena och Gildimarkena köpast helst pá hela bref. — Addrress:
C. Linder.
Valhallavagen, Stockholm. — Sverige.