Ísafold - 13.06.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.06.1914, Blaðsíða 4
178 I SAFOLD cTií Rdimaliíunar vl^m sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessi litui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. €ZuqRs ^arvafaBriR Okeypis ■applýsingíir til allra. sem til Ameríku œtla, nm Ameríku, um ferðina og um alt, sem fólk œtti að hafa með sér, og um það, sem fólk œtti e k k i að hafa með sór, Alt sem karlmenn. kvenfólk og börn þurfa til ferðarinnar er betra oer ódýrara en nokkars- staðar annarsstaðar á lanainu hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29* H. S, Hanson hefir verið i Ameríku 26 ár, og er mjög kunnugur öllu vestra. Stýriman naskólinn. Þeir nýsvein.ir sem hafa í hyggju að sækja um inntöku í stýrimanna- skólann næsta vetur, sendi undirrit- uðum forstöðumanni umsókn um það fyrir x 5 ágúst, stilaða til stjórn- arráðsins. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: 1. Að umsækjandinn hafi óflekkað mannorð. 2 Að hann sé fullra 16 ára að aldri. 3. Að hann sé vel læs, sæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar i heilum tölum og brotum og riti íslenzku stórlítalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðum á þilskipi eigi skemur en 6 mán- uði. 5. Að sjón hans sé svo fullkomin, sem nauðsynlegt er fyrir stýri- mann. 6. Að hann sé ekki haldinn af neinum næmum sjúkdómi, eða öðtum líkamskvilla, sem orðið getur hinum nemendunum skað- vænn. Vottorð um þessi atriði skulu fylgja inntökubeiðninni. Reykjavík, 13. júní 1914. Páíí JÍQÍldórsson. Færdigsyede jærnstærke Drengedragter og Stortröjer fra Hammers Rlædefabrik, Silkeborg, Dmmark tilbydes dette BKids Læsere til nedennævnte ganske extra billige Priser. Alle Stofferne er af eget Fabrikat og solidt syede (ikke Fabriksarbejde). Matrosdragt af jærnstærk ægteblaa Kamgarn og gennemforet Aar ; 2—-3 4—5 6—7 7—8 9—10 xx___12 13—14 Pris: 7-5° 8-45 9'25 9-95 IO-95 n-95 I2-95 H-95 Jægerdragt af .jærnstærk, flnt nistret tvundengarns brunlig, grönlig eller graanistret Buchskin Aar : 4—3 6—7 7—8 9—10 11 12 13 Pris: 7.20 7.63 8.40 9.45 10.60 ix.73 12.83 Stortröjer til Piger og Drenge af svær, holdbar ægteblaa Cheviot og gennemforet Aar: 2—3 4—3 6—7 7—8 9—10 11 12 15 Pris: 6.30 6.95 7.40 7.73 8.25 8.90 9.73 10.30 Varerne tages tilbage eller ombyttes, hvis de ikke er efter Önske. —- Fabriken er grundlagt 1857 og prisbelönnet med Sölvmedalje.-------------------- Bestillingsseddel til Chr. Hammers Klædefabrik, Silkeborg, Danmark. Undertegnede önsker sig tilsendt pr. Efterkrav: Matrosdragt til Alder Aar Kr Öre lægerdragt til Alder Aar Kr Öre Stortröje til Alder Aar Kr. Öre Navn : Adr: Firmaets 57-aarige gode Renommé borger for god og reel Behandling. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir. G. Glslason Lindargötu 36. H.Y. Christensen & Co. Kjöbenhavn, Metal- og Glaskroner etc. for Electricitet og Gas. Störste danske Fabrik og Lager Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isaíoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðiir, sem ftytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. og flatmagar þar, en þolir ekki frost og þingreiðir nú á tímum með til- heyrandi reiðsærum. Hann er nú á ferð i Svíþjóð, til að sýna Svíurn á sér gumpinn, hvernig hann er út- leikinn eftir merarnar vorar. Eftir öllum sögum, þá fæ eg út sama resultat og þú, að alt hafi farið vel fram, og við »höfum vaxið af því máli«. Það er sýnilegt, að Danir eru heldur á því máli, að við eigum skilið meiri virðingu en þeir imynd- uðu sér, og það vantar nú helzt, að við mönnum okkur upp, og látum um leið til okkar taka. Það var ergilegt, að menn gátu ekki strax komið sér saman um að leggjast allir á eitt með að styrkja Þjóðvina- félagið, og koma þar með á fót fastri og styrkri innlendri Organisation. Það er að minni ætlun sá beinasti vegur til að ná þjóðlegu afli og framför. Með því móti gætum við bezt fengið i gang blað og prent- smiðju, og það gæti hleypt vindi í seglin, ef það tækist sæmilega. Nú kemur þinn nýi collega, Grön- dal okkar. Hvernig gengur nú ann- ars i skólanum? hér fara ýmsar sóg- ur um piltaríki, drykkjuskap kennara og þar fram eftir götum, en þú þekkir að fornu fari, að landar vorir eru ekki fastir á þess konar þjóð- sögum. Vil De tjene 5 Kr. om Dagen ved let Fritidsarbejde i Hjemmet? 5 Kroner nödv. Indsend Adr. inden 3 Uger til: Jungholms Patentbureau, Gunliigsgade. 9. Köbenhavn K Hárböð og audlitsböð. Stórt úrval af hármeðulum og ilmvötnurn hezt og ódýrast í Þingholtsstræti 26. Kristín Meinholt. HJ ÓLHESTAR beztir Og ódýratir hjá Bergi Einarssyni Vitastíg 7 B Með ástar kveðjum til foreldra þinna og Páls og svo frænda og vina. Þinn einlægur elskandi vin. Jón Sýtirðsson. K.höfn 6. nóv. 1874. Elskulegi vin I Kærar þakkír fyrir bréf þitt 18. f. m. Ekki er það að heyra á Ros- enberg að hann haldi mest upp á síra Matthias; hann heldur meira upp á þig, og var það ekki af því að ég héldi þér fram. Hann þykist vera fjarskalega hrifinn af íslandi, og hugsar um að fara að búa þar þegar flóðið að sunnan kemur yfir Danmörk, eða »Vinstri« fær ráðin í hendur. Hann hefir skrifað lag- lega um íslands mál nýlega í blað sitt. Hann mun senda þér það. Það er gott, ef þið viljið taka ykk- ur duglega saman til að framfylgja samskotunum. Það er ómögulegt að koma neinu til leiðar, nema með fjárstyrk, en vandinn er að finna þá hvöt, sem verkar mest. Við þurfum að neyta hennar með krafti, eða þeirra, sem bezt draga. Ef það er Þjóðvinafélagið þá beitið því; ef það er Þingvallafundur, gufuskip, prentsmiðja, þá beitið því, liklega í sameining við Þjóðvinafélagið. Skrif- ið fallegar greinar í ísafold o. s. frv. Hafðu fyrir mig allar klær úti til Lítið á! 50.000 pör af skóm. 4 pör að eins 9 kr. Með því að margar stórar verk- smiðjur hafa orðið gjaldþrota, hefir mér verið falið að selja talsvert af skóm langt undir framleiðsluverði. Eg sel því hverjum manni 2 pör af reimuðum karlmanns og kvenskóm, brúnum eða svörtum, með sterkum ieðursólum, mjög skrautleg með ný- justu gerð, mál eftir númeri eða í centimetr. 011 4 pörin kosta að eins 9 kr. Borgist við móttöku. Skifti leyfð eða borgun endursend. N. Dym, Krakau Sw. Stanislawa 2. Skilvindur, sem hafa reynst ágætlega, fást hjá Dorsteini Tómassyni Lækjargötu 10. að útvega mér exemplir (fieiri en eitt ef þú getur) af 4Öa ári Félags- ritanna. Eg er i skuld um það, og ef þú getur, þá sendu mér það með skipinu aftur. Eg hefi beðið )ón Borgfjörð. Hver er trúarjátning Arna bróður þíus í fjárhagsmálinu ? Fær maður hann til að fylgja fram Revision á lögunum 2. jan. 71 og á Stjórnar- skránni? Fær maður hann til að heimta reikninga umliðins tíma og uppbætur á kóngsjörðum, stólsjörð- um, kollektu, t/erz/M«argjöldum ? og hvert form vill hann hafa á því ? — Vill hann ekki vera með að heimta álag á kirkju og skóla ? Skrifaðu mér greinilega um það. Berðu kæra kveðju föður þínum, með þakklæti frá Bókmentafélaginu fyrir hans góðvild. Eins bið eg og konan lieilsa móður þinni og frænd- fólki og Páli frá okkur og frú Thor- grímsen. Hún er frísk, en daprast sjón. Þinn elskandi vin Jón Siqurðsson. Bezta fjárbaðefni er að dómi dýralækna og annara, sem vit hafa á, „mutral“ sápuupplausn meó sem mosíu af Rrasóíum. (Kresólar eru aðalefnin í karbólsýrunni). Þvilikt efni er KREOLIN það, sem búið er til í Lyfjabúð Reijkjavíkur og nú stendur heiðruðum fjáreigendum til boða fyrir 50 aura pott- urinn. Ódýrara ef mikið er tekið í einu. Baðefni i hverja kind kostar 3—3Va e7ri- *> Ennfremur er þar búin til Kresóibápa sú, sem hr. dýralæknir Magnús Einarsson ræður til að nota til þvotta við bólusetningu gegn bráðapest; fæst hún í pundsstykkjum og kostar 30 aura pundið. Hinar sameinuðii elgerðir: cTZrona J&agerol úírono íSfilsamr tffirom <3?oríor Cxporí ^DoBBqÍíoÍ Qoníraí <MalíaxíraRt eru beztu skattfríu oltegundirnar. ---- Fást nú í hverri fjölbirgöaverzlun. 3 Gerisf kaupendur Ísafoídar nú þegar —^<49l Nokkrar húseignir á góðum stöðum i bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borg- unarskilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sér til Sveins Jónssonar. Til viðtals í vegg- fóðurverzlun Sveins Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8 kl. 3—6 síðd. Sveitamenn og konur! Gerið svo vel að líta inn þegar þér komið til bæjarinsl Allskonar vefnaðarvörur og nærfatnaður er seldur með 10—40% afslætti meðan útsalan stendur yfir. Verzí. á Laugavegi 19.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.