Ísafold


Ísafold - 29.07.1914, Qupperneq 4

Ísafold - 29.07.1914, Qupperneq 4
230 í SAFOLD Hvaðablað er bezt? MORGUNBLAÐIÐ! Stærsta blað landsins. — Sunnudaga- blaðið, 8 siður, kostar aðeins 5 aura. ,Skan dia-mótor inn‘. (Lysekils Mötorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. »Skandia« er endingarbeztur allra mötora og hefir gengið daglega í meir en IO ár, án viðgerðar. »Skandia« gengur með ódýrustu óhreinsaðri oliu, án vatnsinnsprautunar, tekur Iítið pláss og hristir ekki bátinn. »Skandia« drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra islenzka verðlista. Einkasali: Jakob GunnlÖgSSOD, Köbenhavn K. Stór peningaspamaður. Undirritaður útvegar með stórkaupaverði, hverjum sem óskar, eftirtalda muni: Vasaúr (gull, silfur, nikkel) | Úrfestar (gull, double, silfur, nikkel) f Fynr karla °g k°nun Taffelúr, Stofu- og Sbipsblukkur, Loftvogir og Hitamæla. Sjónauka, þar A meðal hina heimsfrægu sjónauka frá Busch & Zeiss. — Kennarastarfið við barna skólann í Garðahreppi er laust til umsóknar fyrir næstk. skólaár. Kenslan fer að líkindum fram á tveim stöðum. Umsækjendur láti fylgja skilríki fyrir hæfileikum sínum til starfsins. Umsóknir séu komnar til for- manns skólanefndarinnar fyrir 1. sept. n. k. Garðahreppi 20. júní 1914. Skólanefndin. Okeypis upplýsingar til allra. sem til Ameriku ætla, um Ameriku, um íerðina og um alt, sem fólk ætti að hafa með sér, og um það, sem fólk ætti e k k i að hafa meó sér, Alt sem karlmenn, kyenfólk og börn þurfa til ferbarlnnar er betra oe ódýrara en nokkars- staöar annarsstaðar á landinu hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29 H. S, Hanson hefir verib i Ameriku 26 Ar og er mjög kunnugur öllu vestra. HJÓLHESTAR beztir og ódýratir hjá Bergi Einarssyni Vitastíg 7 B Hvers vegna þjást af veik- indum þegar Reform-beltið getur læknað yður og hjálpað? Reform-beltið er nútímans bezta lækningaáhald. — Vér ábyrgjumst beltin í eitt ár. Margir læknar nota sjálfir og ráðleggja öðrum Reform- belti. — Mörg meðmækbréf fyrir hendi. — Biðjið um skrá; hiín kost- ar ekkert, en burðargjaldið er 20 aurar. Þegar pantað er, verður að segja nákvæmlega til um mittismálið. Verðið er. 25 kr., 35 kr., 50 kr. og 80 kr. Þegar andvirði fylgir pöntun gef- um vér 5°/0 afslátt og burðargjaldið. Ef borgað er við móttöku verður og að borga burðargjald. Reform-Bureauet, Rosenkrantzg. 19 II. Kristiania. Jíorge. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gislason Lindargötu 3 6. Seltirningar eru beðnir að vitja ísafoldar í af- greiðsluna í snmar. Svar til prófessors Jóns Helgasonar frá síra Sigurði Stefánssyni i Vigur. Niðurl. Hve mjög sem kenningarfrelsið er togað og teygt, verður prestum þjóð- kirkjunnar ekki talið heimilt að flytja þær kenningar, sem neita höfuðlær- dómum hennar, t. d. guðdómi Kriats þrenningarlærdóminum, friðþægingar- lærdóminum 0. s. fvv. Nýguðfræðingar vorir líta öðruvísi á þetta mál. feir telja þá menn vel geta haft á hendi prests- og kennarembætti í þjóðkirkjunni, sem byggja kenningar sínar á alt öðrum skilningi á heilagri ritningu en játoingarritin og neíta beint sumum höfuðlærdómum kristnu trúarinnar, sem kirkjan frá öndverðu hefir talið bygða á hinum spámann- Iegu og postullogu ritum. í augum — 24 — ASmanak 1914 handa íslenzkum fiskimönnum, gef- ið út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Hygg-ið að! Skór: 85000 pör. 4 pör fyrir 9 ltr. Vér höfum keypt mjög miklar birgðir af skóm eftir nýnstu gerð og seljum því 2 pör af karlmanns- og 2 pör af kvenskóm, reimuðum, gulum eða svörtum, afar fallegum, með sterkum leðnrsólum, stærð eftir númeri eða sentimetrum, öll 4 pörin fyrir einar 9 kr., er borgist við móttöku. S. Stroch, Krakau (Österr.) Krakowska 29—3. Líki eigi, má skifta eða fá andvirð- ið endursent. Ung stúlka, sem vill læra hjúk- rnn, getur fengið vist í Heilsu- hælinu á Vííilbstöðuni. Lífið á! 85000 pör af skóm! 4 pör fyrir 9 kr. Með því að vér höfum keypt ósköpin öll af skóm, gerðum eftir nýjustu tízku, seljum vér 2 pör aj karlm,- 0% 2 pör aj hvenskóm, reim- uðum, brúnum eða svörtum, með sterkum leðursólum, skrautlegum mjög, stærð eftir númeri eða ctm., öll 4 pörin jyrir að eins 9 kr. er greiðist við móttöku. K. Schuhwaren A Ges. Krakau (Oesterr.) Esteratf. Nr. 8- I.R. Líki eigi, má skifta eða fá and- virðið endurgreitt. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður, Bókhl.stig 10. Sími 28. Venjul. heima 12l/2—2 og 4—5x/a. þeirra eru allar trúarjátniugar lúrelt þing«, bygðar á meiri og minni mis Bkilningi, alt í frá dögum Krists og fram á þennan dag. Kristindómurinn er í augum þeirra að eins eitt atriði f framþróunarsögu ruannsandans og því algerlega háður sömu lögum, vfs- indin og mannvitið en ekki guðleg opinberun skipa þar öndvegið. Flestu því í kristindóminum, sem skynsem- in ekki getur gert sér grein fyrir á rökfræðilegan hátt, er kastað fyrir borð. Svo eðlilegt, sem þetta kann að vera frá sjónarmiði Nýgfr., svo óeðli- legt virðist mér, að þeir geti sætt sig við að vera þjónar þeirrar kirkju, sem byggir kenningar sínar á jafn úreltum og röngum skilningi á heil- agri ritningu og evaugelisk lúterska kirkjan. það var ekki svo mjög um sjálfa játningu trúarinnar sem Lúther og katólsku kirkjunni bar á milli, held- ur aðallega um hina guðfræðilegu út- skýring á henni, samskonar ágreining- ur, sem J. H. telur vera milli gömlu og nýju stefnunnar. Enþóleiddi sá ágrein- ingur meðal annars til þess, að sið- bótarmennirnir sáu sór ekki fært að boða fagnaðareríndið undir merkjum katólsku kirkjunnar, þótt þá greindi ekkert á við hana um persónu frels arans og trúverðugleik heilagrar ritn- — 25 - Gráhært fólk er ellilegra útlit* en B*ra ber. Oréa harið yðar fcer aptur sinn télilegm lit ef þjernotið frokkneeka hHrvat- nið ‘Jonventine de Junon• sem heilbrigdtirdð Frakklandt og mar- gir lceknar dlíta óbrigdult og ókkoS- legt. Flatkan kottar Kr. J.40. Adalúttaia fyrif ítland Kristín Meinholt, þingholtsttrceti 26, Rcykjavík. TeUtimi 4M. Hellerup (y. Kbhvn). Husmoderskole Bengtasvej 15. Kurs. beg. 4 Novbr. Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. KlæðaYerksmiðjan Alafoss kembir, spinnur, tvimfar, þæfir, ló- skér, pressar, litar, gagneimir (afdamp- ar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæðaverksmið- jum hér á landi. Alafoss-afgreiðslan, Laugavegi 34. Rvík. Sími 404. Bogi A. J. Þórðarson. HYGGIÐ AÐ! 85.000 pör af skóm. 4 pör 9 br. 60 au. Með þvi að vér höfum keypt mjög mikið af skóm, með nýjustu gerð, seljum vér 2 pör af karlmanns- og 2 pör af kvenskóm, reimuðum, gul- um eða svörtum, með sterkum leð- ursólum, mjög skrautlegum, stærð eftir númeri eða í centimetrum, öll 4 pörin að eins 9 kr. 50., er greiðist við móttöku. Schnhfabrik, Krakan, (Oesterr.) Postfach 15/198. Líki eigi, má skifta eða fá and- virðið endursent. Jörðin Lækur í Leirársveit er til sölu. Henni fylgja jarðarhús og 4 kúgildi, (2 kýr og 12 ær). Tún gefa af sér í meðalári 200 hesta. Engjar og beitiland ágætlega gott. Lax og silungsveiði er í landi jarðarinnar. Semja ber við verzlunarmann Júlíus Árnason, Þingholtsstræti 1, í Reykjavík. ingar um alla hina sögulegu viðburði úr lifi hans hér á jörðinni, atriði, sem nú eru mest vefengd af Nýgfr. Væri eg kominn í hóp nýguðfræð- inganna, mundi eg ekki eitt augna- blik hugaa mig um að leggja niður: embætti, þótt kirbjustjórnin stjabaði ekkert við mér. Eg gæti ekki kent börnunum, sem eg ætti að uppfræða í kristindómin- um, hinar löggiltu barnalærdómsbæk- ur þjóðkirkjunnar, er samkvæmt sann- færing minni væru fullar af röngum kenningum og misskilningi á höfuð- atriðum kristindómsins, eg gæti ebki látið syngja í kirkjum mínum sálraa hinna löggiltu sálmabóka þjóðkirkj- unnar með sama markinu brendar. Eg gæti ekki skýrt börnin í nafni heilagrar þrenningar, verandi sann- færður um, að þrenningarlærdómur- inn væri að eins tilbúningur einhverra kirkjufunda eða ráðríkra biskupa án nokkurrar fótfestu í heilagri ritningu og eg gæti ekki látið þá kirkju ala mig á brjóstum sér, er mig greiudi svona mikið á við um meginatriði kristindómsins. Frá þessu sjónarmiði virðist það naumast geta talist afskaplegt »óvit« þótt gert sé ráð fyrir að prestsem- bættin í hinni evangelisku lútersku þ j ó ð k i r k j u geti orðið bunnsbip- uð, ef svona lagaðar skoðanir á kenn- — 26 - - Teiknitæki (Tegnebestik). Margar tegundir um að velja. ingum hennar verða almennar hjá þjóðinni. Til þess þarf enga harðnesbju gagn- vart kénningarfrelsi prestanna af hálfu ríkisins. það er virðing ein- staklinganna fyrir sjálfum sór, trúar- sannfæring sinni og kristindóminum, er því getur valdið. En hitt hefi eg hvergi sagt, að þjóðin þyrfti þess vegna að standa uppi prestslaus. j?að eru hártoganir á orðum mínum. Henni er ínnan- handar að stofna trúar- og kirkjufé- lög samkvæmt trúarsaunfæring sinni og fá sér presta eftir þörfum, er hún hefir hrist duft evangelisk lútersku kirkjunnar af fótum sér. í niðurlagi greinar minnar benti eg á skilnað ríkis og kirkju sem leið út úr þeim vanda, sem hór er á ferð- um, ef fráhvarf það, sem nú er byrj- að við háskólann, frá kenningum þjóðkirkjunnar, verður alment hjá þjóðinni. Með skilnaði er ríkið leyst frá þeim skyldum við kirkjuna, sem 45 gr. stjórnarskrárinnar leggur því á herðar, og landsmenn geta þá hag- að kirkjumálum sínum og prestarnir kenningum sínum eftir því sem bezt á við sannfæringu þeirra, án allrar annarar íhlutunar frá rfkinu en þeirrar, sem 46. stjórnarskrárinnar mælir fyrir um. Skilnaðurinn ætti að eiga öíluga — 27 — Borgun verður að fylgja nverri pönt- talsmenn, ekki síður rneðal þeirra manna, sem ekki geta aðhylst kenn- ingar þjóðkirkjunnar, en hinna, sem fylgja þeim, svo framarlega sem báð- um þessum flokkum er ant um krist- indómslff þjóðarinnar. Að endingu skal eg taka það fram, að eg vil als ekki neita því, að þessi nýja trúmálastefna geti ó b e i n 1 í n- i s orðið kristindómi þjóðar vorrar til góðs, þannig að sú .vatnsins hrær- ing«, sem J. H. vill koma til leiðar með kenningum sínum, geti orðið til þess, að vekja nýtt fjör og nýjan áhuga á eilífðarmálunum. Svo hefir ofc verið um nýungar á svæði trú- málanna, .þótt andstæðar hafi verið kristindóminum. þær hafa vakið mennina til rækilegrar umhugsunar um trúmálin og áhuga á þeim, og oft safnað þeim enn fastar samau um fagnaðarerindið, og gert frelsarann því dýrlegri í augum þeirra, sem meira hefir verið reynt að dra'ga úr guðdómstign hans og þýðingu hennar fyrir audlega og eilífa velferð mann- bynsins. Eg vona að svo verði um þessa trúmálastefnu, og að því leyti e i g i hún þarft erindi til þjóðarinnar. un. Nöfn og fangamörk fallega dregin fást grafin á úrin, ef óskað er. Allar pantanir verða afgreiddar fljótt Og vel. Engin ómakslaun. Reynið, og þér munuð sannfærasf um, að þetta er ekkert gabb. Geymið auglýsinguna. Sendið pantanir sem fyrst til F. R. Wendel, (fyrrum verzlnnarstj. á Þingeyri) Kirstcinsgacle 7. Kjöbenhavn 0.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.