Ísafold - 09.09.1914, Blaðsíða 2
272
ISAFOLD
Eitts og imdatifarin ár
verða í sepfember öfí
S/öf
önnur en cacfjemiresjöf — setd með
15\ afsíætfi.
Verzlunin Björn Jirisfjánsson.
Mikil sundþraut.
Sundkappinn Benedikt G. Waage
syndir milli Viðeyjar og Reykjavikur.
Mesta sundþraut, er sögur íara af
á landi hér, önnur en Grettissundið
úr Drapgey, er sund það milli Við-
eyjar og Reykjavíkur, sem Benedikt
G. Waaqe svam síðastliðinn sunnu-
dag.
Sundkappinn, félagar hans nokk-
urir, blaðamenn o. s. frv., fóru út
í Viðey nokkuru fyrir hádegi. Var
blæalogn á sjónum, en lofthiti ekki
mikill. Var lagt að höfðanum vest-
anvert við Viðeyjarhúsin, og vildi
svo til, að fyrir ofan lending blasti
við hellir inn í höfðann. Þar létu
menn fyrir berast, unz sundið hófst
og var hellirinn þegar skírður Sund-
hellir.
Sundkappinn var roðinn svínafeiti
hátt og lágt um allan líkamann og
þar yfir helt lýsi miklu. Var þetta
gert til að verja líkamann kulda.
Að þessu loknu varpaði Benedikt
sér í sjóinn. Undan honum fór
kappróðrarbátur Sigurjóns Pétursson-
ar, sem frægur er frá fánadeginum
12. júní, og aðrir 2 bátar fylgdust
með á sundinu.
Tók Benedikt þegar rösklega til
sundtaka og miðaði svo vel áfram,
að fyrstu röstina svam hann á rúm-
um 20 mínútum. Eftir það fór
sundhraðinn heidur minkandi og er
inn á Reykjavíkurhöfn kom, sótti
svo kuldi að líkamanum, að honum
um hríð miðaði býsna lítið áfram.
Seinustu skorpuna til lands sótti
hann sig aftur og mátti heita mikið
hraðsund síðustu 100 faðmana eða
svo, áður en hann tók land við
Völundarbryggju.
A hermælingakorti var reynt að
mæla sem nákvæmast hve löng væri
leiðin með krókum öllum og kom
þá i ljós, að vera mundi 4 röst,
eða 2 */2 röst minna sund en Grett-
issundið er talið; það ætla menn
verið hafa 7 rastir.
Sund þetta svam Benedikt á 1
klst. og 5 6 mín. Sjávarhitinn var
mældur við og við og reyndist frá
10.5—10.7 stiga heitur. Sundtaka
fjöldinn á mínútu var og athugaður
öðru hvoru alla leið og reyndist
hann frá 3 6—40 tök á mínútu.
Sundtökin alls verða rúm 4,400. Og
hefir Benedikt þá miðað áfram um
tæpa stiku í hverju taki, að meðal-
tali.
Það þarf mikið líkamsþrek og
óþreytandi æfingaþolinmæði til þees
að leysa af hendi annað eins íþrótta-
afrek og þetta er. En þar er ekki
síður andlegt þrek, óbilandi vilji og
festa við sett mark sem þarf tiJ þess að
ná heilu og höldnu eða klaklaust að
markinu. Fæstir gera sér í hugar-
lund hversu mikið starf liggur bak
við þetta sundafrek Benedikts Waage:
daglegar æfingar í heitu vatni og
köldu, herðing líkamans á ýmsan
hátt með leikfimi og öðrum íþrótt-
um, í fjallgöngum, o. s. frv. Það
leikur sér enginn að því að synda
frá Viðey að Völundarbryggju.
Það er spá mín, að þessi ungi
stórefnilegi sundkappi láti eigi líða
mjög mörg ár, unz hann leggur út
í kappraunina þá að synda Grettis-
sund, en það er líka vissa mín,
að Benedikt Waage leggur ekki út
í þá raun, fyr en hann er búinn að
herða sig og temja svo á alla lund,
að hann finnur sig mann til að ná
tnarkinu.
Eqo.
------------------------
Það Ijðsar undir.
(Kvæði flutt á bændanámsskeiði að
Hvanneyri 1914).
I.
Við úthafið sat hún með ástfólgin börn
í andvara norðan af pólnum;
hún sýndi í stríðinu vænlega vörn
og viðnám í drotningarstólnum.
Það andaði kalt yfir útlitið fölfc,
svo ungviði lá þar við kali,
og báran, sem knúði, var brimuð og sölt,
og blysfátt um hamingju-sali.
En dr@tningar-tignin ei allskostar er
í útvortis gimsteina prýði;
sá kjarni, sem ávöxt og blómknappa ber,
í bylgjandi aldanna stríði,
hann segir þar meira, ef metið er rótt
og mælt eftir skynsemdar lögum;
þótt grunnfærnin heimti alt gull-
hringum sebt
og gnóttir af hirðveizlu-dögum.
Og því vftr þar lífvænt, að móSurleg
mund
á mgrgt, sem er hentugt til fanga.
Og hæpið fanst ískaldri örlaga lund
við afl það í berhögg að gauga,
er móður og börnin þar bindur í eitt
og blessar þeim lífið og störfin,
og verndar þær glæður, er gera svo heitt
sebi gagnsemin heimtar og þörfin.
II.
Ög börnin þar undu að leikum og list
og líf sitt á vald hennar fólu,
oglögðust á brjóst henni brennandi þyrst
í barningi alda og gjólu.
En lffsþráin vaknar. Á vorgeislans land
í vinmálum dýpstu hún leitar ;
þvf þar finnur algróður öryggisband,
sem engu t«n handfestu neitar.
Það ljósaði undir, í langanir inn
var lífsbjargar-neistunum skotið.
Þá blikaði sólin á barnanna kinu
og brauzt inn í þrönghýsta kotið.
Og samkyns er lífs h v ö t hins eina
og alls,
við íshaf og suður f löndum;
og leiðin hin sama til lífs og til falls
á lægri sem veglegri ströndum.
Þótt hvötin só einbæf, og öllum só
jafnt
til útgöngu-dyranna boðið,
þá hafa þar ýmsir frá árdögum samt
á afvegu’ og hliðvega troðið.
Um samleið er áfátt, þvf atgjörfi hver
sitt útsýni fullkomnast metur;
og þröngsýnn að hálfu til
sannleikans sér,
en sjónglöggur deilir hann betur.
Og því eru verksviðin margbreytt og
mörg,
að miklu’ er til nytja að snúa :
að spengja úr veginum spillÍBgar-björg,
að sprengja, að rækta, að brúa;
með höndum og anda í uppsprettur ná,
er auðgi á hvcfrttveggja veginn,
að annast og vernda þau úrslit, er spá
að aukist við réttlæti og megin.
III.
Hún fiokkaði börnin og bauð þeim
til starfs
í bálviðri’ og hafróti alda,
því þau voru frumburðir, einir til arfs
viö úthafið sollna og kalda.
Sú »stéttin<I, sem jarðgróðans stendur
við skör,
til starfsþols og uppskeru’ er borin;
en boðin þó jafnframt í brúðsveina för,
er blómknappar þroskast á vor.in.
Við móðurgjöf dýra sé dáleiki gjör,
með döggum og sólhlýju unnið,
þá hækkar með árum sú erfðastóls skör
þar aflið er börnunum spunnið.
Þá ljósar þar undir og landsýn er fríð,
er læðingur deyfðar er brotinn;
þá rennur úr andviðri einmuna tíð
og árgeielar þyrpast um kotin.
Þótt moldtengd sé yllams, er arftakan
heit
só einhugur sonar til móður.
Og hvar mun það glögglegar séð en
f s v e i t,
er sólstafir falla’ yfir gróður?
Því kepni um ávöxt af iðju og raun,
er iunblástur framsókaar-huga,
og arður af verkum hin einustu laun,
er einkum til framfæris duga,
Því færist hún upp þessi forngöfga stótt
og farsældar brautina ryður,
að hún berst til ávaxtar, annast þann
rétt,
er orku og fsamleiðslu styður,
og leitar að frjómögnum, leggur sitt
þrek
í láns-bikar aldraðrar móður,
sem slasaðist löngum við barnanna brek
og bar ekki fullþKOska gróður.
IV.
Sú spásögn er gömul, en yngist þó enn
við átök og reynslu til sveita,
að þeir verði nýtasfcir þjóðgróðans menn,
er þistlum í frjókvisti breyta,
að búnaðar önnin sá andvari só,
er öllum sé hollast að teyga,
a ð sól sbíni fegursit á sveitanna vé,
er sívirkni búandans eiga.
Það festir ei stofninn hið fánýta prjál
og flugstraumur hvarflandi vilja;
það vex upp af glysinu vanskðpuð sál,
sem vill ekki kröfurnar skilja.
Og stigi’ ekki bændur þau bjargráða-
' spor,
sem búoaður eflir f kandi,
þá druknar við landsteina þjóðlífsins þor
og þroski og mennlngar-andi.
Þótt einhver það mæli, sem margtalað
var,
að minna só gengið en skriðið,
þá verða þó eiwhverjir vakandi þar,
sem vernda og lögtryggja sviðið,
Og s v o mun það finnast í framtíðar hyl
við fríkkaadi hagí og gróðmr,
að þeir lögðu dýrasta demantinn til
í djásn sinnar öldruðu móðsr.
Halldór Helgason.
Ath. Höfundur þessa kvæðis er
bóndi einn uppi f Stafholtstungum. Um
höf. er ísafold ritað:
»Hann er fertugur bjargálnabóndi,
sem heita má að hafi eigi annað lært
— nema lítils háttar af sjálfum sér —
en eina bæn og eitt boðorð; bænin er
þessi: Gef oss í dag vort daglegt
brauð; boðorðið þetta: í sveita þíns
andlitis skaltu þíns brauðs neyta«.
---- 1 n f'g, ■-«*-» u.
Inn á Hvammsfjörð.
Verulegur áhugi virðist nú vakn-
aður hjá þjóð vorri fyrir betri sam-
göngum við umheiminn; einkum
bættum siglingum að og frá landinu;
bendir stofnun Eimskipafélags ís-
lands, og almenn þátttaka lands-
manna í því fyrirtæki sérstaklega á
það.
Ollum skyabærum mönnum er
nú' ljóst, hve afarvíðtæka þýðingu
það hefir fyrir hvert land og hvert hér-
að, að standa í sem greiðustu og
tíðustu sambandi við þau lönd, er
vér verðum svo margt að sækja til
og senda. Og einmitt af þeim rót-
um, þeirri sannfæringu, er viðleitni
vor sprottin til umbóta í þessar áttir.
Ætlun mín með þessum linum er
nú ekki sú, að rita langt mál um
Eimskipafél. ísl., þvi um það er enn
svo lítið að segja, annað en byggja
sínar beztu vonir á því, og árna því
alls góðs í framtíðinni.
Heldur vildi eg minnast á sam-
göngurnar eins og þær hafa verið
undanfarin ár, og þá sérstaklega með
tilliti til héraðanna kringum Hvamms-
fjörð, eða Dalasýslu.
Það hefir mörgum manni hér
gramist sárlega, hve auðsjáanlegu
misrétti hefir beitt verið af þeim,
sem ráðið hafa siglingum og áætl-
unum skipanna kringum landið síð-
ustu árin — hvað snertir ferðir og
samgöngur þær, er oss hér hefir
verið úthlutað, og það svo níðs-
lega, að þar sem skipakomum á
öðrum stöðum hefir allmikið fjölgað
síðustu árin, þá hefir þeim jœkkað
hér til kelminqa.
En hvers eigum vér hér að gjalda
í þessum efnum? Berum vér ekki
tiltðlulegan hluta af öllum gjöldum
til hins opinbera? Erum vér ekki
menn með sömu þörfum og sama
rétti og aðrir? Höfum vér ekki
fylsta ómótmæLnlegt leyfi til þess
að krefjast og fá samgöngur í rétt-
um hlutföllum við hin önnur héruð
landsins? Hviiir ekki skýlaus skylda
á þeim, sem hér ráða, að uppfylla
þessar kröfur vorar? Eg segi jtí.
Segja má nú, að þetta sé mælt
út í bláinn, og hér fyrir liggi engin
rök. Ætla eg þess vegna áður en
eg fer lengra, að sanna mál mitt
með nokkrum upplýsingum.
Vil eg þá hér til samanburðar setja
nokkur dæmi um vöruflutninga og
skipakomur á nokkrar hafnir, er ljós-
lega sýnir hlutföllin.
Flutningarnir eru teknir eftir verzl-
unarskýrslum 1911, en skipakomur
fram og til baka samkvæmt áætlun-
um Sameinaða fil. og »Thore« 19x3.
Verða þá hlutföll'n þessi:
Búðardalur flutn. skipakomur 500 smál. 4
Borðeyri 496 — 14
Hvammstangi 529 — iS
Hólmavík 3 x7 — ij
Norðfjörður 317 — 10
Bitrufjörður 317 — 6
Fleiri slik dæmi mætti telja, er
sýna svipaða útkomu, en eg hefi
valið þessa staði til sarnanburðar með
tilliti til þess, að engu minni krók-
ur er fyrir skip sem sigla kringum
landið, að koma á þá flesta heldur
en inn á Hvammsfjörð. Auk þess
sem hafís getur oftlega bannað allar
skipakomur þangað.
Þessi dæmi þurfa ekki frekari
skýringa við, og sýna ljóslega mis-
rétti það, er eg gat um áðan.
En nú munu menn máske ætlast
til að flóabáturinn hér A. Breiðafirði
bæti þetta upp. En því fer fjarri.
í fyrsta lagi hefir bátur sá, er síð-
ustu árin hefir haft þær ferðir, ver-
ið eign og í höndum danskrar verzl-
unar í Stykkishólmi, sem verður að
álítast og einnig hefir reynst mjög
óheppilegt, vægast talað. —
í öðru lagi hefir ferðum hans
hingað verið hagað mjög óheppi-
lega, og ennfremur má það heita
ógerlegt fyrir verzlanir hér og aðra,
sem flutninga hafa með höndum, að
brúka þannig lagaðan bát til flutn-
inga, bæði vegna þess, hve lítið hann
ber af vörum, og svo yrði það ókieif-
ur kostnaðarauki að greiða út- og
uppskipunargjöld af vörum í Stykk-
ishólmi og svo aukafarmgjöld með
bátum hér inn.
Það myndi því vera miklu betur
þegið, að bátsferðir þessar legðust
alveg niður hér inn á Hvammsfjörð
og tillaginu til hans úr landssjóði
yrði varið sem styrk til strandferða
eða millilandaskipanna til þess að
fjölga ferðum sínum hér inn, ef þan
annars krefðust styrksaúka til þess.
Aður en Thorefélagið tók við
strandferðum hér, og meðan Sam-
einaða félagið hafði þær, komu skip
þess venjulega 6 ferðir á ári hér
inn á Hvammsfjörð. Svo voru ferð-
irnar færðar ofan í 4 á ári, og voru
það þar til nú i ár, að þær verða
aðeins 3.
Auk þess seni þessar ferðir hafa
verið undanfarið alt of fáar, hafa
þær einnig verið á mjög svo óhent-
ugum títna fyrir þetta hérað. Hent-
ugasta ferðin hefir verið sú í maí;
með þeirri ferð hafa árlega komið
hér 1—200 manns héðan að vestan
og að norðan. Hafa þeir farið hér
í land og látið flytja sig norður í
sýslurnar, hafa fremur kosið það,.
eðlilega, en að flækjast með skipum
kringum alla Vestfirði. En nú er
einmitt þessi ferð takita burt af áætl-
un.
Yfirstandandi ár fáum vér hér
ekkert skip hingað, samkvæmt áætl-
un um strandferðirnar, fyr en í júní,
og alls eru ferðirnar hingað 3, eins
og eg áður hefi tekið fram; siðasta
ferðin er 29. júlí, og virðist svo
sem ætlast sé til að vér hér séum
þá tilbúnir að senda haustvörur (kjöt
og gærur) I Ella að öðrum kosti
oss ætlað að bíða með þær þar til í
júní árið eftirl
í sambandi við þetta vil eg láta
þess getið, að vér, sem höfum vöru-
flutninga með höndum héðan úr
Búðardal, sendum allir í haust ósk
vora til Stjórnarráðs íslands um að
ferðum hér inn yrði hagað svo, að
á áætlun yrðu settar ferðir þær, er
oss væru nauðsynlegastar, og tilnefnd-
um sérstaklega feaðir í apríl og sept-
ember. Bet Það þann árangur sem
nú naá sjá á áætlunum strandferð-
anna fyrir þetta ár.
Þegar svo við bætist, að skipin í
þeim fáu ferðum sem þau koma hér
inn, stundum neita að flytja vörur
hingað sakir þess, að þau aéu fermd
vörura á þær hafnir, er þau koma
miklu oftar á, og þ«5 hefir eigi
sjaldan við borið, og þar á ofan að
þaa fara héðan án þess að skila öll-
um vörum, er þau hafa meðferðis
hingað — þá fara nú samgöngurnar
hér að verða lélegarl
Þar sem nú áætluðu ferðirnar
hingað eru, sem eg hefi frá skýrt,
og enganvegm fullnægja flutninga-