Ísafold - 09.09.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.09.1914, Blaðsíða 4
274 I SAFOLD í s i f o I d. Flensbor M er færið aö gerast kaupandi isafoldar Nýir kaupendur að síðari helœing þessa árgangs ísafolda/ (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði J/2 árgangs (2 kr.) 2 af neðantöldum 3 bókum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna os Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismera blað landsins, pað blaðið, setn ei$i er hœqt án að vera — það blað, sem hver isletidingur verður að halda, er fylgjast viil með í því, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. mr' Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. Í8AF0LD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. iRöilegt hjartaKS þakk- læt vottum við hér með öllum þeim, er réttu okkur hjáiparhönd með fjárgjöfum og á ýmsan annan hátt reyndu að bæta úr okkar bág- bornu kringumstæðum, er stöfuðu af veikindum síðastliðið sumar. Fyrir þessa hluttekningu og auð- sýnda velvild biðjum við góðan guð að iauna velgjörðamönnum okkar. Skálanesi i júií 1914 Kristín Hallbjarnard. Gísli Gíslason. Eldri maður, 40—45 ára, heilsugóður og dagfarsgóður, vanur allri sveitavinnu, natinn með skepnu- hirðing að vetri (gjöf og beit), iðinn og trúr, »hjú, sem gera vell garð sinn frægan«, óskast fyrir hæfilegt kaup sem ársmaður, á næsta hjúa- skildaga, 14. maí 1915, á heimili i Rangárvallasýslu. Ritstj. Isaf. vísar á. Jón Jónasson kaupmaður á Stokkseyri hefir til sölu 4 kýr, allar ungar, sem bera eiga á ýmsum tíma. Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst. AXA hafragrjón eru að næringargiidi hin allra beztu. Reynið B oxc a 1 f- s ve r tu n a ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- œönnum. Buchs litarverksrniöja Kaupmannahöfn. Enn þá geta nokkrir sveitapiltar fengið heímavist í Flensborgar kól- anum næsta vetur. Gagngerð vipgerð hefir f.irið fram á heimnvistathús- unum. — Lárusi Bjarnasyni, forstöðumanni barnaskólans, hefir verið veitt kennarastaða sú, er Sigurður Guðmundsson scgði upp. Hafnarfirði 8. september 1914. Ögmimdnr Sigarðsson. Skyttur! Þér þurfið á úrvalsgóðum byssum að halda. Kmpið því eigi annað en »Husqvarna«-byssur. Betri byssur eru ekki til. Afturhlaðin einhlej’pa, kal. 12, á fugla, tóur og seli, bezta stáihlaup, 100 centim., framþröngt. kostar 44 kr. 50 aur. Alls konar byssur eru til, alt að 600 kr. Biðjið um verðskrá með myndum. Einkasali fyrir ísland Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K. Gráhært fólk Almanak 1914 handa íslenzkum fiskimönnum, gef- ið út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. er ellilegra útliti en vttrm. ber. Gré* harið gðar fcer aptur aúui eHitegm lit ef þjernotUf frakkneaka tukrpot- nið ijouoentine de Junon.c «*t heilbrigdtirdð Frakklandx og mrtr gir lceknar áltta ábrigdutt og ðmh«*■ legt. Flazkan kostar Kr. 1-bð. Adalátsala fgrir tekmd Kristín Meinhott, þingholtsstraeti 26, JieyJsjatnk. TmMmi *S€ Gerisf kaupencfur Ísafoíaar nú þegar Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að • vitja Iwafolílíir í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Klæðaverksmiðjan Alafoss kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló- skér, pressar, litar, gagneimir (afdamp- ar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæðaverksmið- jum hér á landi. Alafoss-afgreiðslan, Laugavegi 34. Rvík. Sími 404. Bogi A. J. hórðarsou. Aggerbecks Irissápa er óviftjafn&nlega gó® fyrir húóina. TJpp&hald allra kvenna. Bezta bamas&pa. Bihjið kaup- menn yhar nm hana. Kransar. Líkklæði. Likkistnr. Litið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s i kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Fresilð brúðkaupinii þar til þér hafið fengtð tiiboð frá Köbeniiavns Möbelmagasin. POUL RASMUSSEN. Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta búsgaurtaverksm. Dana. Húsgögn Chr. VIII. frá 400 kr. ÁgJ»t desr'tofDhúsaö.gn ) rn, . BorfJíto(vhúsgögn nr eik Svefnherb.húsgdtrn pól.birkij Ds.gstofuhásg. pól. mí’,h. t innni BorfJstofnhósgögn úr eik !■ j()(J() jj]1, Svef uherb.háBg. pól. raah. ) Jafnan 300 ýmsar húsgagnaheildir tilbúnar. Biðjið um verðskrá. Eigin verkstæði. 10 ára ábyrgð. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. iei E.s. S y-.-px ai y fæst innan skamms fluUur fiskur frá DýrafirOi, Patreksflrðs, Beykjavsk, Hafnarfirði og Vestmanneyjum ef nm mikið er aö ræða, fyrir sérlega !ágt gjaid. Nánari upplýsingar gefa G. Gísðason & Myndir frá ófriðnum Rússneskir bryndrekar, Reykiayíknr-annáll. Aðkonramenn: Þorsteinn Thoraren- seri frá Móeiðarhvoli, Eggert frá Laug- anlælurn Benediktsson og frúrnar Anna Þorkelsdottir og Heiga Proppó frá Ólafsvík. BolnvörpUngarnir sumir eru að hætta veiðum um stund, svo sem Maí Baldur og Apríl. Látin er frú Sigurbjörg Guð nadóttír, kona Jóh. kaupm. og bæjarfulltrúa Jóhannessonar. Hún dó í Iihöfn í fyrradag eftir holskurð sem á henui var ger. Hún var ættuð úr Skagafirði og sögð af kunnugum mesta gæða og myndar koua. Valnrinn er á leið hingað frá Akur- eyri. Farþegar með skipinu eru Kle- menz Jónssön landritari og frú hans. Pósthúsið r.yja er nú all-langt kom- ið. Var »reist« á föstudaginn var. Sennilegt, að því verði lokið á tilsett- um tíma. Sigurður Þórðarson f. sýslumaður frá Arnarholti, liggur um þessar mund- ir í Landakotssjúkrahúsi, haldinn stein- sótt. Var búist við, að gera yrði á honum skurð, en horfur síðustu daga þær, að ef til vill fái hann bót án þess. 200 krónur að gjöf hefir konung- ur vor Kristján X. sent ekkju Þor- valds heit. Sigurðssonar frá Blómstur- völlum, sem fórst á Skúla fógeta. Fisksaian til England.-. Great Admiral fór í Íyrradag rneö f-iskfarm áleiðis tii Englands, ætlaði tií Grims- bv; tabð hættuiítið nú að fara þang- að, en vissa er það þó eigi og ef-hægt er að selja fiskinn nokkurnvegin eins á vesturströud Englands, þar sem áreiðanlega er hættulaust fyrir tund- urduflum, fáum vór eigi skiiið, hvers- vegna öll skipin fara ekki þangað. Jón forseti, botnvörpungur Aiiiance- félagsins, mun vera a leið hiugað frá Grimsby; með honum eru þau hjón Halldór skipstjóri Þorsteinsson og kona hans Raguheiður Pétursdóttir. Pollux fór frá Færeyjum í gær. Skipið væntanlegt hingað síðast í vik- Kolaskip sem Garðar Gíslason hefir leigt á að koma til Patreksfjarðar í dag. Það tekur fisk til flutníngs á útleið; sbr. augl. hór / blaðinu. Þrjú skip fara frá Reykjavík til Englands í kvöld eða á morgun og taka öll póst. H. V. Chpistensen & Co, Köbenhavn. ^ ^ Metal- og Glas- krouer etc. for Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.