Ísafold - 13.01.1915, Síða 2
2
IS A F O L D
til sunnanáttar með úrkomu og haf-
öldu.
Faxaflói: Eftir miðjan þ. m. byrj-
ar dágóður afli alveg upp við land
frá Hólmsbergi inn að Keilisnesi,
en þó einkum inn við Vogastapa.
Virðist sunnanganga sú, er þ. 20.
f. m. var við Reykjanes hafa gengið
mjög grunt með landi inn á voga
og víkur og komst að endingu alla
leið inn á Hafnarfjörð og Kollafjörð,
en dreifði sér síðar vestur um
Sviðin.
Við ísafjörð og Ólafsvík hefir
gæftaleysi hamlað næstum öllum
veiðiskap.
Einstaka vélbátar á Austfjörðum
hafa fengið dálitinn afla í þessum
mánuði.
Botnv'órpunqar. Agætur afli hjá
íslenzku botnvörpungunum. Mest
aflað á Selvogsgrunni. Aftur á móti
kvarta hinir erlendu botnvörpungar
um aflatregðu, einkum Frakkar, þeir,
sem losa afla sinn hér. Aðal-veiði-
svæðið hjá þessum skipum er nú
frá Ingólfshöfða að Snæfellsnesi
Þilskip. Það má segja að í lok
þessa mánaðar hafi þilskipin verið
búin að ná að öllu meðaltali ágæt-
um afla, að jafnaði á skip um 16
þúsund frá þeim tíma, er þau lögðu
út til veiða, seint í febrúar. Mest
aflað á Selvogsgrunni við Krisuvíkur-
berg og einstöku lítið eitt í Jökul-
djúpi.
Lóðaveiðagufuskipin, sem flest eru
norsk, hafa aflað fremur illa, og
kenna mest um óhagstæðri veðuráttu.
Hafísinn hefir allan mánuðinn hrak-
ist fram og aftur útifyrir Vestfjörð-
um og Hornströndum.
Veðurátt storma- og úrkomusöm.
Maí. í þessum mánuði byrja
aðallega fiskiveiðar hinna landsfjórð-
unganna, að undanskildum þilskip-
unum á Norður og Vesturlandi, er
byrja veiði í marzmánuði. Aftur á
móti fækkar bátum á Suðuriandi, en
róðrar að einhverju leyti eru þó
stundaðir alt árið. Verður þvi frá
maí og til ársloka gefið stutt yfirlit
hvernig veiðin hefir gengið i hverj-
um landsfjórðung.
Suðurland með Faxaflóa. Bátaveiði
öll hefir sjaldan verið jafn rýr og í
Gaídra - Lofíur.
Söguleg ransókn eftir H. Þorsteinss.
16
og þar á meðal Lofftur Thor-
steinsson, þ. e. Loftur frá
Vörðufelli, G a 1 d r a-L o f t u r. Er
óhætt að segja, að rithönd hans
muni nú hvergi til vera nema á þessu
eina skjali.1) Að hann ritar sig
Thorsteinsson, en ekki blátt áfram
Þorsteinsson, þarf ekki að bera vott
um fordild eða tilgerð, þvi að þá
var slíkur hégómi tíðkanlegur meðal
lærðra manna, að rita Th í stað Þ
í nöfnum sínum. Annars gæti verið,
að skriftfróðir menn (skriftþýðendur)
nú á timum gætu lýst eitthvað lund-
J) Skjal þetta var hin fyrsta
áreiðanlega heimild, er eg fann um
skólavist Galdra-Lofts, og var roór
skjótt ljóst, að hér gat ekki verið um
nnnan mann að ræða en hann, og að
hann hefði, verið Þorsteinsson, en ekki
Gunnarsson, eins og síðar sannaðist
betur, þá er eg (í fyrra haust) fann
bróf Hannesar prófasts í Reykholti til
hans, er sannaði, að Loftur hefði stú-
dent orðið, eins og síðar staðfestist
nánar með ummælum Páls Vídalíns,
og þótti mér þá mikið fengið. Var
þá að eins eftir að fá vissu um ætt-
erni hans og uppruna, og það hepnað-
st mér loks í Mauntalinu 1703, sem
aður er sagt.
sumar. Aðeins lítilsháttar afli á
Faxaflóa við og við og þá helzt á
grynnri fiskimiðum. Vélbátar héðan
hafa aflað nokkurnvegin, en orðið að
sækja aflann langt út á haf, út af
miðjum Faxaflóa og suðurfyrir Reykja-
nes. Gamlir botnvörpuskipstjórai
segjast aldrei muna eftir jafnlitlum
fiski fyrir Suðurlandi sem í sumar,
og sama sögðu þeir um Faxaflóann.
Þilskipin frá Faxaflóa hafa sjaldan
fengið betri sumarafla en i ár.
Vesturland. í byrjun maimánað-
ar kom mikill fiskur inn í ísafjarðai-
djúpið, sem hélst við fram eftir
sumrinu, og sömuleiðis öfluðu flestir
vélbátar vel rúman vikutíma á djúp-
miðum, og hélzt dágóður afli þar
útifyrir fram eftir sumrinu — afli
yfirleitt bæði á þilskip og báta í
góðu meðallagi um sumartímann.
Norðurland. Um miðjan maímán-
uð byrjar ómunagóður afli á öllu
svæðinu frá Skagafirði austur að
Tjörnesi. Virðist sá fiskur hafa
komið upp Eyjafjarðarálinn og dreitt
sér á grunninn til beggja hliða og
hélzt góður afli á öllu þessu svæði
alt fram á haust, sömuleiðis fremur
góður afli á þilskipin, meðan þau
stunduðu þorskveiði.
Austurland. í lok maí virðist sem
fiskur hafi gengið upp að austur-
landinu, og afla þá um hálfsmánaðar-
tíma flestr bátar vel. Eftir það smá-
dregur úr afla, og helzt sú aflatregða
allan veiðitímann út, svo að telja
má að síðustu 5 ár hífi naumast
verið jafnlítill fiskur útifyrir Aust-
fjörðum sem í ár. Hæstur afli á
vélbát er talinn rúm 200 skpd.
Botnvórpunqar. Frá byrjun maí
og fram að byrjun júlí var góður
afli á þessum skipum, mest út af
Vestfjörðum, en nokkuð út af Aust-
fjörðum, kringum Hvalbak og austur
af honum, en þó virtist fiskimönn-
um ekki nærri eins mikill fiskur þar
í ár eins og undanfarin ár. Þegar
lítið var liðið á júlímánuð fóru nokk-
ur þessara skipa að búa sig á síld-
veiðar, og hættu þá botnvörpuveið-
um, enda rýr afli hjá öllum botn-
vörpungum júlímánuð. Hinir ísl.
botnvörpungar höfðu aflað fremur
vel frá nýjári fram að þessum tíma.
í lok mánaðarins hófst Norðurálfu-
stríðið hið mikla, sem enn geysar.
Urðu þá flestir botnvörpuugar að
hætta veiði, fyrst vegna þess, að út
lit var fyrir kolaeklu í landinu, ef
17
erni Galdta-Lofts eftir dráttunum í
nafni hans.1)
Af því að mörgum mun þykja fróð-
legt að sjá, hverjir verið hafi samtíða
Galdra-Lofti í Hólaskóla veturinn
1718—1719 og lengur, þá verða
þeir hér taldir, sem ritað hafa nöfn
sín undir skjal þetta ásamt Lofti, að
viðbættum skýringum um síðari Íífs-
stöðu þeirra, að því leyti sem mér
er kunnugt. En þeir eru þessir, að
mestu leyti í þeirri röð, er þeir rita
undir: Eiríkur Hallsson (prestur i
Grímstungum f 1779), Stefán Ein-
arsson (próf. í Laufási f 1754), Guð-
mundur Ólafsson (djákn á Munka-
þverá, faðir sira Friðriks á Borg),
Jón Jónsson (pr. i Grímsey f 1727),
Stefán Ólafsson (pr. á Höskuldsstöð-
um f 1748, faðir Ólafs stiftamt-
manns), Hans Lárusson Scheving
(klausturhaldari, faðir Vigfúsar og Da-
víðs Scheving sýslumanna), Sigurður
Jónsson (próf. í Holti undir Eyja-
fjöllum f 1778), Grímólfur Illhuga-
son (pr. i Glaumbæ f 1784), Jón
Rafnsson (frá Osi i Hörgárdal, dó
') Því miður hefir ekki verið unt að
láta hér fylgja sýnishorn af þessu fræga
nafni, tíminn orðinn of naumur og
tæki naumast til þess hér á landi.
samgöngur teptust, og þar sem kom-
ið var að þeim tíma, að skipin fisk-
uðu í ís, til að selja í Englandi,
voru horfurnar að þessu leyti ekki
glæsilegar, þareð allur Norðursjórinn
var ótryggur, sökum tundurdufla, sem
lögð höfðu verið á víð og dreif i
hann. Kol og allar vörur hækkuðu
i verði, og ábyrgðargjald skipa fyrir
stríðshættu varð gífurlega hátt. Þrátt
fyrir þetta virtist sumum útgerðar-
mönnum hér ekki ástæða að hætta
að halda skipum sinum úti og létu
þau því fiska í ís og sendu þau til
Englands, eins og vandi var til. Hefir
þetta vonum fremur lánast, hvað
leiðirnar snertir, að ekki hefir nema
eitt skip tapast við þessar ferðir —
botnvörpungurinn Skúli fógeti, eitt
af helztu skipum Reykjavíkur, en
hin hafa oft með miklum erfiðis-
munum sloppið klaklaust gegnum
þessar ferðir, og flest haft dálitlar
tekjur upp úr þeim, en þó engan
hagnað, borið saman við þá áhættu,
sem útgerðarmenn hafa tekið á sig, ef
skipin hefðu týnst, og þeir svo staðið
skiplausir eftir bezta aflatima ársins.
Síldveiðarnar. Eins og að
undanförnu byrjaði sildveiðin norðan-
lands þegar eftir miðjan júlí. Var
þá nægileg síld útifyrir, sem hélzt
allan veiðitímann eða fram' í miðjan
september. Einkum var afli ein-
stakra íslenzkra skipa feikimikill, enda
veiði hjá íslenzkum skipum mun
meiri að jafnaði, heldur en hjá hin-
um erlendu skipum, sem aðallega
var þakkað hinu aukna eftirliti með
veiðunum.
Aldrei hefir jafnmikil síld komið
á land um veiðitímann eins og í ár,
og það gleðilega er, að landar vorir
eiga mestan þátt í þeirri aukningu;
bæði fjölgar óðum skipum héðan,
sem taka þátt í þessari veiði, en
einkum er það af því, að nú veiða
flest okkar skip með pokanót i stað
reknetanna áður; jafnvel 2 litlir vél-
bátar, sem sameinuðu sig um þetta
veiðarfæri, öfluðu rúm 3 þús. tunn-
ur af síld með þessu móti. Það
hefir þótt hættuiegt vegna sölunnar
— hafi saltað verið af síld meira en
tæp 700 þús. tunnur, og fyrir 4—5
árum síðan máttu síldarkaupmenn
ekki heyra hærri tölu nefnda en 1 50
þús. tn. Þetta ár voru frá Siglu-
firði einum sendar út 135 þúsund
tunnur, og eftir likum að dæma mun
það ekki hafa verið minna úr Eyja-
T8 '
ungur), Eyólfur Bjarnason (prestur i
Grimsey f 1778), Grimur Þorláks-
son (frá Viðvik, fór úr skóla), Páll
Gunnarsson (þjónn Odds lögmanns,
síðar bóndi í Fagurey), Jón Jónsson,
Páll Sveinsson (djákn á Gufunesi
f 1784), Björn Magnússon (pr. á
Grenjaðarstað f 1766),1) Þorlákur
Sigurðsson (pr. á. Kirkjubæjarkl. f
1778), Davíð Lárusson Scheving
(druknaði ungur), Pétur Eiriksson
(Arnsted pr. á Hofi í Vopnafirði f
1738) Ingjaldur Jónsson (druknaði í
Héraðsvötnum 1722), Magnús Ein-
arsson (frá Hraunum í Fljótum),
Einar Jónsson (Hólaráðsmaður í Við-
vík f 1779), Einar Halldórsson
(prests á Bægisá Þorlákssonar, síðar
bóndi), Ólafur Þórarinsson (pr. á
Eyjadalsá f 1742), Halldór Guð-
mundsson (úr Vatnsdal), Halldór
Pálsson (pr. á Knappsstöðum f 1754),
Skúli Illlugason (pr. á Möðruvalla-
klaustri f 1744), Páll Jónsson, Jó-
hann Kristjánsson (pr. á Mælifelli
f 1780), Ólafur Ólafsson (aðstoðar-
prests á Þóroddsstað Jónssonar f
1757), Sigurður Benediktsson (pr. í
Garði í Kelduhverfi f 1780), Arni
5) ffór ricar Loftur uafu sitt næst
á eftir.
firði og Raufarhöfn, og fyrir utan
þetta telst til töluvert á annað hundr-
að þúsund mál af síld, sem seldar
voru olíuverksmiðjunum. Arið 1909
var fyrsta sýnishorn slíkra verksmiðja
reist á Siglufirði og bræddi það ár
að eins skemda síld nokkurra skipa.
Á þessum 5 árum hafa á þessum
stað risið upp 5 verksmiðjur hver
annarri stærri og fullkomnari, og þó
þær séu að mestu útlenzk eign —
veita þær bæði héraðinu og síld-
veiðamönnum mjög miklar tekjur.
Hvalveiði. Það er að eins
ein hvalstöð eftir á öllu landinu, á
Hesteyrarfirði við Jsafjarðardjúp;
hélt hún 3 bátum úti, sem öfluðu
alls 33 hvali. Þrátt fyrir þessa lágu
tölu voru útgerðarmenn ánægðir
með aflann og höfðu haft orð á að
sækja um leyfi til veiða næsta ár.
Veðurlag og liafís. Eins
og oft vill verða, skiftist veðurlag
hér á landi að sumarlagi í tvö horn,
þannig að annar helmingur landsins
nýtur sólar og bliðveðurs, en á hin-
um helmingnum er sífeld úrkoma
og stormar og þannig var þetta
sumar. Meðan aldrei sást sól, að
telja mátti, en sífeldir sunnan næð-
ingar með kalsa úrkomu næddu yfir
Suður- og Vesturland, var sunnan
blíðviðri með sólfari allan daginn
á Norður- og Vesturlandi. Að eins
þriggja vikna tíma frá miðjum júli og
frameftir ágúst var sunnanveður um
alt land.
Þótt hafísinn aldrei næði að festa
sig til lengdar við landið, eða tefja
til muna samgöngur, var hann á sí-
feldu reki útaf Hornströndum fram
i miðjan júlímánuð.
Nýar endurbætur. Undir
þessutn lið hafa litlar framkvæmdir
orðið á landi voru, annað en fram-
hald af því, er áður var byrjað, svo
sem smíði Reykjavíkurhafnar, endur-
bót á bátahöfn i Vestmanneyjum,
sem hauststormarnir að mestu hafa
sópað i burt, framhald skjólgarðs í
Bolungarvik, sem einnig er að litl-
um notum enn.
Þá hefir verið reistur viti á Svörtu-
loftum og endurbættir ýmsir smærri
vitar.
Lokið uppmælingu G'Lfjarðar að
sunnan og mæld upp nokkur grunn
á ýmsum stöðum.
Nokkur skip af ýmsri stærð keypt,
sem virðast eiaa betur við fiskiað-
—
Daðason (pr. á Hofi á Skagaströnd
J* 1747), Þorlákur Runólfsson (úr
Skagafirði), Jón Jónsson, Sveinn Ey-
ólfsson (druknaði 1723 með Guð-
mundi skólameistara Steinssyni) og
Eiríkur Jónsson (pr. á Hofi á Skaga-
strönd f 1779).
Lengst þessara manna iifði síra
Grímólfur í Glaumbæ, eins og fyr
er getið. Hann andaðist 2. nóv.
1784, en næst honum Páll Sveins-
son djákn á Gufunesi, er andaðist
16. jan. s. á. — en hann var ein-
mitt útskrifaður 1722, um leið og
Loftur.
Um 1720 munu þeir Skinnastaða-
bræður, Einar og Ari, synir Jóns
prests greipaglennis hafa komið í
Hólaskóla, þótt áreiðanlegar heimild-
ir séu ekki fyrir hendi um skólavist
Ara, og víst er það, að skólanámi
lauk hann ekki.1) Með þvi að forn-
eskja og kukl var svo að segja ætt-
gengt hjá Skinnastaðafólki eða af-
J) Hann var kallaður Galdra-Ari, og
var illa kyntur, því að hann fór með
hindurvitni og kukl, sem fleiri ættmenn
hans. Einar bróðir hans varð prestur
á Skinnastoðum eftir föður sinn, en
gekk hrumult og börn hans úrættust.
Hann dó 1784, áttræður að alari.
ferðir okkar nú, en nokkur af þeim
eldri seld.
Eitt er þó nýtt, sem alla mun
gleðja: beint viðskiftasamband milli
Ameriku og Islands, þótt í smáum
stíl sé í byrjun. Nauðsynjavörur
keyptar og afurðir seldar, hvoru-
tveggja með góðum hagnaði, þrátt
fyrir er fiða tíma og óhagstæða flutn-
inga.
Sérstaklega er það gleðiefni fiski-
mönnum, hversu vel tókst með söiu
síldarinnar, og væri óskandi að þessi
ferð sé að eins byrjun að framhalds-
ferðum þangað.
Þorsteinn J. Sveinsson.
Hjálpræðisherinn,
Skýrsla yfir jólagjafir og jólatré til fátækra.
T e k j u r :
Frá jólapottinum við Vöruhúsið 84,14
----— — Pósthúsið 114,37
----— — Laugaveg 24,19
Gjöf frá d.búi Jóh. Jóhanessonar 50,00
Samtals 272,70
Ú tg j ö1d:
Útbyting böggla á 20 heimili, innihald-
andi kjöt, kat’fi, brauð o.m.fl. 92,27
Jólatró fyrir 250 böru og 175
gamalmenni................114,60
Gjöf til Líknarstarfseminnar . 35,00
Afgangur í hjálparsjóði fátækra 30,77
Samtvls 272,70
Dorkasbandið útb/tti fötum til fá-
tækra barna um jólin, og nutu þess
7 0 b ö r n .
Ollum þeim, er hjálpuðu oss til þess
að gleðja gamalmenni og börn um jól-
in, hvort sem gjafirnar voru peningar
eða vörur, smáar eða stórar, biðjum
vér Isafold að flytja vort innilegasta
þakklæti.
Sá sem gleður aðra gleður sjálfan
sig.
S. Bjarnason. S. Grauslund.
.... .. .... »rm---------------
Heilsuhælisgjöf.
Eins og undanfarin ár hefir ísa-
fold verið beðin fyrir dálitla jólagjöf
til Heilsuhælisins, frá 7 börnum og
gamalli konu. Börnin hafa ætíð gef-
ið sinn tíeyringinn hvert. — Ef öll
börn gefa Heilsuhælinu 10 aura á
hverjum jólum, mundi safuast þegar
saman kemur.
20
komendum síra Einars Ntkulássonar
galdrameistara, er ekki ósennilegt,
að Loftur hafi lagt lag sitt við þá
bræður, Einar og Ara, og að þeir
hafi verið aðstoðarmenn hans í ein-
hverjum brellum,ásamt Jóhanni Krist-
jánssyni, er var jafnaldri Lofts, Og
kom í skóla jafnsnemma honum.
En hvort nokkur söguleg átylla sé
fyrir særingarathöfn Lofts og þeirra
félaga í Hólakirkju, er nú ekki unt
að segja, og bezt að láta allar slíkar
getgátur liggja á milli hluta. Fyrir
þjóðsögu þessari g e t a legið til
grundvallar einhverjar galdra-glettur
og særingatilraunir nokkurra ófyrir-
leitinna og hjátrúarfullra skólapilta
undir forustu Lofts, því að slíkt var
ekki einsdæmi í skólum hér á landi,
nokkuð fram á 18. öld. En vitan-
lega hefir Steinn biskup gert alt til
að þagga slíkan ósóma niður í skól-
anum, og þvi lítt hljóðbært orðið,
þótt einhverjir skólapiltar yrðu upp*
vísir að fávíslegum bernskubrekum
eða kuklarabrellum, ef til viil bæði
í gamni og alvöru. En þjóðsagan
hefir náð tökum á þeim og gert
Loft að hinum rammasta galdramanni.
er seldi sig fjandanum til að ná Rauð-
skinnu eða Gráskinnu, svo að hann