Ísafold - 24.02.1915, Page 1

Ísafold - 24.02.1915, Page 1
Kemur út tvisvar i viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 24. febrúar 1915. Uppsögn (skrifl.) bundin viö ái amót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi sknld- laus við blaðiö. ■-» 15. tölublað Alþýötifél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan (opin virka daga 11 -8 og 6—7 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og i -7 Bœjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og '• íslandsbanki opinn 10—21/* og 51/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard.—10 iöd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 á heh um Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 5Ví—81/*. Bankastj. 12 2 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 32—2 Landsfóhirbir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnib hvern virkan dag kl. 12 -2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripa8afnib opib l1/*—21/* á sunnud. Pósthú8ib opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands 10—12 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth. 8 opínn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstabahælib. Heimsóknartími 12—1 ÞjóbmenjasafniÓ opid sd., þd. fmd. 12—2, Skrifstofa Eimskipafélags Islauds í Reykjavík er í Hafnarstræti 10 (uppi). Talsími 409. í Kaupmarmahöfn: Strandgade Nr. 21. Þingviljinn 1914 Nýjar yflrlýsingar. Hjákátlegar þingræðis- hugmyndir. Eins og skýrt hefir verið frá í Isafold hafa allir stuðningsmenn ráð- herra á siðasta þingi, 24 talsins, lýst yfir ánægju sinni yfir framkomu hans í ríkisráði 30. nóv. Eitt af vandræðaskapar-tiltækjum Lögréttu hefir það verið að láta líta svo út, að það væru eigi nema 18 þingmenn, sem það hafa gert, vegna þess að eigi voru fleiri nöfnin undir hinni samhljóða yfiilýsing, sem birt var í 13. tbl. ísafoldar. En þar var þess getið, að hinir þingmennirnir 5, sem á vantaði (auk ráðherra) hefðu lýst hinu sama vfir á annan hátt. . Síðan það var ritað hafa skeyti borist frá 4 þeirra 3 þingmanna — og þykir oss rétt, eftir atvikum, að birta þau. Þeir Björn Hallsson og Þórarinn Benediktsson sima sameiginlega á þessa leið: »'Ieljum framkomii ráðherra á ríkis- ráðsfundi 80/11. 1914 ífullu samratni við fyrirvara alpinois i stjórnarskrár- málinu. Alitum hann hafa hermt rétt frá vilja pinqsins í málinu. Björn Hallssou. Þórarinn Benediktssoni., Þriðji þingmaðurinn þessara 5, Hjörtur Snorrason, simar ráðherra á þesssa leið: »Sampykkur framkomu yðar í rikis- ráðinu B0/n. s. I. og votta yður virð- ingarfylsta pakklceti jyrir drengilega framkomu og einurð gagnvart konungi og rikisvaldinu danska. Hjórtur Snorrasoni.. Jón á Hvanná símar formanni Sjálfstæðisflokksins m. a. á þessa leið: mSampykkur framkomu ráðherra í »Fundurinn telur framkomu ráð- herra i rikisráðinu 30. nóv. f. á. við umræður stjórnarskrármálsins vera í fullu samræmi við vilja mikils meirihluta alþingis og kjósenda, og þakkar fundurinn ráðherra framkomu hans í þessu máli«. 4. og 5. Bjargráðasjóður og forða- gctzlulög. Tillögur samþ. með öll- um greiddum atkv. a. »Fundurinn mótmælir eindregið þeirri stefnu þingsins að hrúga á þjóðina ýmsum þeim lögum að henni fornspurðri, sem hafa talsverðar fjárbyrðar í för með sér og vill i því sambandi benda á bjargráðasjóðslögin og forða- gæzlulögin, jafnvel þó hann álíti að forðagæzlulögin geti máske með tímanum orðið að tilætluð- um notum«. b. »Fundurinn skorar á næsta þing að færa gjaldið til bjargráðasjóðs- ins niður um helming*. 6. Bankamál. Eftir nokkrar um- ræður var samþ. með miklum meiri hluta svo hljóðandi tillaga: »Fundurinn mótmælir því, að^ íslandsbanka sé veitt heimild til aukinnar seðlaútgáfu nema trygg- ingarforði hans sé aukinn hlut- fallslega«. 7. Vetzlunarmál. Eftirfarandi til- laga samþ. í einu hljóði: »Jafnvel þótt fundurinn viður- kenni að vel hafi verið ráðið af stjórnarráði og velferðarnefnd, að útvega matvörubirgðir til lands- ins frá Ameríku, getur hann ekki látið hjá líða að láta í ljósi óánægju sina með aðferðina á úthlutun vörunnar, þar sem hann álitur að nægilegur jöfnuður hafi ekki verið sýndur við úthlutun hennar og einnig að ósanngirni hafi verið beitt við þau hrepps- félög, er fengu vörur sínar skemdar*. 8. Vátryggingarmál. Svohljóð- andi tillaga samþ. í einu hljóði: Fundurinn skorar fastlega á þingið að setja sem fyrst á stofn brunabótafélag fyrir land alt, einkum fyrir kaupstaði og kaup- tún landsins«. 9. Gcszla bannlaganna. Tillaga samþ. með öllum greiddum atkv.: »Funduiinn skorar á stjórnina að brýna rækilega fyrir löggæzlu- mönnum landsins og sveitar- stjórnum, að rækja sem bezt eft- irlit með bannlögunumc. 10. Siglingalögin. Tillaga samþ. i einu hljóði: »Fundurinn skorar á stjórnina að hlutast til um, að nemendur, sem loki.ð hafa prófi við sjó- mannaskólann í Reykjavík, njóti sömu réttinda, til þess að fara með skip og nemendur með samskonar prófi frá dönskum skólum«. 11. Ndtnamál. Tillaga samþ. með 8:2: »Þar sem auðsjáanlegt er að kol verða afardýr eða jafnvel ófáanleg vegna ófriðarins, skorar fundurinn fastlega á stjórn lands- ins og velferðarnefnd að veita hreppum Vestur-ísafjarðarsýslu hið allra fyrsta fé til rannsóknar á þeim stöðvnm innan héraðsins, sem talið er víst að brensluhæft efni sé fyrir.« Ennfremur var í e. hlj. samþ. svohlj. tillaga: »Fundurinn ályktar að skora á stjórn og þing að láta námu- fróðan mann rannsaka hvort ekki muni finnast nothæf kol, eða annað efni í landinu, sem betra sé til eldsneytis en algeng- ur mór.« stjórnarskrármálinu í rikisráði 90. nóvetnber. fón á Hvannát. Fimti þingmaðurinn, sem þá vant- ar, er hr. Karl Finnbogason, en sé vafalaust um afstöðu nokkurs þing- manns gagnvart framkomu ráðherra, þá er það afstaða hans, sbr. hinar röggsamlegu greinar hans í Austra. Það fer því »óneitanlega» að verða heldur litlum vafa bundið, að mikill meiri hluti þings stendur fastur eins og múrveggur um hinn íslenzka málstað og lætur hvergi blekkjast af fagurgala málfærslumanna dönsku skil- málanna. í órjúfanlegri fylking standa þeir saman minsta kosti 24 af 40 þing- mönnum og þar af 23 þjóðkjörnir, af 34 alls. Einir 10—11 þingmenn þjóðkjörnir hafa enn eigi lýst sig fylgjandi hinum íslenzka málstað. En sennilega eiga flestir þeirra það að eins ógert. Þegar svona er komið málum, hlýtur það að vekja meira en litla furðu, hvernig einn af elztu þing- mönnum vorum, sira Sig. Stefánsson, ritar í hirð-málgagn Heimastjórnar- manna á ísafirði. Þar er sem sé komin nýlega Vigur-prédikun nr. 2. Hefir klerkur nú sótt það í sig móð- inn, að nú má eigi minna gagn gera en að hann sakar ráðherra Sig. Eggerz um beint pingræðisbrot. Heyri menn hina nýju Vigurtóna um framkomu ráðherra! »Hér er framið þingræðisbrot af hinu versta tagi og einu mesta vel- ferðarmáli þjóðarinnar stofnað í ber- sýnilegar ógöngur. Með þessu atferli er verið að gera þingræðið islenzka að hinni örgustu skrípamynd frammi fyrir öllum heim- inum og leiða þá óöld yfir landið, sem er litlu betri en sú, sem geng- ur yfir heiminn fyrir utan oss. Og svo er reynt að telja þjóðinni trú um, að með þessu háttalagi sé verið að vernda landsréttindi íslands. En fyrir hverjum? Fyrir alþingi íslendinga liggur beinast við að svara. Þeir, sem ekki geta samsint þess- um aðförum og vilja bjarga þjóðinni úr ógöngunum eru bornir ósæmi- legum getsökum alt að landráðum. Er hægt að hafa meiri hausavíxl á réttu og röngu, er hugsanlegur meiri pólitískur ósómi? Ef þjóðin kyssir á þenna hirtingar- vönd, liggur nærri að spyrja: Er ísland öllum heillum horfið ?« Þessi er loka-rúsínan í hinni löngu stólræðu Vigurklerks i Vestra nýlega, og má á því sjá, að slzt skortir stór- yrðin eða glamrið. En takist höf að telja þjóðinni trú um, að það sé »pingræðisbrot« að flytja fram vilja minsta kosti 24 þingmanna af 40, þá þykir oss naumast kleift að »hafa meiri hausa- vixl á réttu og rönguc. Framhaldið verður þá sjálfsagt, að telja þjóðinni trú um, að þá fyrst sé islenzku þing- ræði fyllilega borgið, ef landið fái ráðherra, sem hafi mesta lagi fylgi 10—11 af 34 þjóðkjörnum þing- mönnum. Sá Vigur-sannleikur verður senni- lega textinn i næstu Vestraprédik- uninni. Annars er furðulegt, að enn skuli reynt af nokkrum hugsandi manni að halda því fram, að konungur hafi viljað taka fyrirvara alþingis til greina. Konungsúrskurðurinn um uppburð sérmála vorra skal vera breytanlegur, eins og hver annar íslenzkur kon- ungsúrskurður, segir fyrirvari alþingis. Konungsúrskurðurinn um uppburð sérmála vorra skal ekki vera breytan- legur, eins og hver annar íslenzkur konungsúrskurður, segir konungur með skilyrðunum um auglýsinguna til Dana, heldur óbreytanlegur þangað til danska rikispingið samþykkir ný sambandslög. Uppburðurinn skal vera sérmál! — segir alþingisfyrirvarinn. Uppburðurinn skal vera sammál — segir konungl. auglýsingin fyrirhug- aða til Dana. Ef þér viljið ekki láta þrengja sér- málasvið vort, ef þér viljið ekki upp úr þurru kasta einhverju mikilvæg- asta sérmáli voru, að óþörfu, i sammála-hítina dönsku, þá er að fylkja sér utan um ráðherra og Sjálf- stæðisstefnuna. En ef þér viljið leggja viðurkend sérmál vor á vald Dana, — þá er að styðja andslæðinga vora. íslenzki málstaðurinn! — Dönsku skilmálarnir! Hvoru megin er hollara að vera þjóðar vorra vegna? Þingmálafundir. Fulltrúafundur Vestur-lsfiröinga. Miðvikudaginn 3. febrúar 1915 var 16. þing- og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu settur og hald- inn að Þingeyri i Dýrafirði. Fundinn sóttu 18 fulltrúar úr 5 hreppum sýslunnar. Meðal málefna þeirra, sem tekin voru til meðferðar á fundinum, voru: 1. Stjórnarskrármdlið. í þvi voru samþyktar þessar tillögur: a. »Fundurinn lýsir yfir, að hann treystir því, að alþingi taki upp og samþykki stjórnarskrármálið á sama grundvelli og' síðasta þing«. — Samþ. með 13 atkv. b. »Fundurinn æskir þess, að stjórn- arskrármálinu verði sem fyrst ráðið til lykta á þeim grundvelli sem síðasta þing samþykti það á«. — Samþ. með 6 atkv. 2. Fánamálið: Svohljóðandi til- laga samþ. í einu hljóði: »Fundurinn óskar þess, að fána- lögin verði sem fyrst staðfest«. 3. Ráðherrann. Eftir allmiklar umræður var svohljóð. tillaga samþ. með 10 atkv. gegn 7, að viðhöfðu nafnakalli: Lannakjör andlegra starfsmanna. Eftir Ketil Flatnef. I. Almennar athugasemdir. I. Það er ofarlega á baugi þetta mál, launakjör embættismanna og eftir- laun þeirra. Eg ætla að leggja nokk- ur orð í belg. Nú hefir a!þingi samþykt þingsályktunartillögu um skipun milliþinganefndar, til þess að rannsaka málið. En málið er gam- alt á dagskrá þjóðarinnar; afnáms eftirlauna hefir verið krafist þing- málafund eftir þingmálafund, viðast hvar um landið. Og hvaða rök eru alment færð fyrir þvi? Mér heyrist helzta ástæðan vera sú, að það verði sparnaður fyrir þjóðina. »Embættis- menn hafa nóg laun, og þeir»eiga að geta séð fyrir sér sjálfir i ellinni eins og hinirc. Þetta er algengt svar. Á alþingi í sumar hélt Magn- ús Pétursson, þingm. Strandamanna, ræðu, sem birt er i ísafold, 58. tbl. 1914. Hann var framsögumaður nefndar þeirrar, er efri deild kaus i þessu máli. Ræða þessi er merk fyrir þrennar sakir. 1.) Menn munu líta svo á, að þau atriði hennar, er máli skifta, séu álit nefndarinnar í heild sinni. 2) Hún er ein af hin- um fáu opinberu umræðum, er orð- ið hafa i blöðunum um þessi efni og 3.) höfundurinn er embættismað- ur. Þess vegna ætla eg að rýna í einstök atriði hennar í greinum mín- um, þar sem tækifæri er til þess. 2. Andlegir starfsmenn og pjóðirnar. Eg tala um andlega starfsmenn þjóðarinnar, þvi þjóðin geldur sum- um þeirra af landsfé, öðrum en em- bættismönnum. Ef spurt er um sambandið á milli þjóða og embætt- ismanna, þá er svarið jafnan: »Em- bættismenn eru þjónar (hjú) þjóðar- innar, og þjóðin er húsbóndi þeirra«, Þetta svar kunna flestir utan að. Eg neita þvi ekki, að þetta sé rétt, og það er gott að geta talað vitur- leg orð og sönn, ef menn skilja, með hvað farið er. Þá er að vita, að þetta er ekki sagt í óvirðulegri merkingu. Það er til dæmis talið svo, að mestu menn þjóðanna séu þjónar þeirra, en ekki drotnar, og þjónar mannkynsins í heild sinni. Andlegir starfsmenn hverrar þjóðar

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.