Ísafold - 24.02.1915, Side 3

Ísafold - 24.02.1915, Side 3
ISAFOLD Rausnargjöf. Einn a£ helztu kaupm. Reykjavíkur, hr. Brynjóljur H. Bjarnawn, hefir í dag — á 50. árs afmælisdegi sínum — gefið joo króna veðdeildarbréf Lands- bankans, til stofnunar varasjóðs handa vSjúkrasamlagi Reykjavíkur« og skulu þær vera ævarandi eign samlagsins, sem eigi má skerða fyr en þær eru orðnar 10 — tíu — þúsund krónur með vöxtum og vaxtavöxtum. Gjajabréfió er svohljóðandi: Með gleði hefi eg kynt mér lög og fyrirkomulag »Sjúkrasamlags Reykja- víkur«, sem eg tvímælalaust tel að geti orðið eitt hið nytsamasta og bless- unarríkasta samlag fyrir borna ogóborna borgara þessa bæjar, svo framarlega sem menn alment læra að skilja þá afarmiklu þýðingu sem í því felst, að hver einstaklingur reyni sem bezt að tryggja framtíð sína og sinna; en su mun vera fyrsta hugsjón sjúkrasam- lagsins. Það virðist því sem það ætti að vera ein af helgustu skyldum hugs- andi borgara þessa bæjar, ekki að eins þeirra, sem óhjákvæmilega verða að ieita á náðir bæjarfólagsins ef sjúk- dóma ber að höndum, heldur einnig hinna sem betur eru settir, að styðja þetta góða og þarfa samlag, vitandi, að þótt einhver vor njóti ekki beint persónulega styrks samlagsins, að þá njóturn vér þó allir hagnaðarins og gleðinnar af starfi þess óbeint, einmitt með því að hjálpa þeim sem hjálpar eru verðugir — þeim sem fremur vilja leggja á sjálfa sig allar hörmungar veikinda og fátæktar, en að leita hjálpar fátækrafélagsins eður annara. Vonandi eru slíkir menn í miklum meirihluta allra borgara þessa bæjar. Leggjumst því allir á eitt til að styrkja og efla »Sjúkrasamlag Reykjavíkur«, svo vel, að 4. og 5. málsgr. 18. gr. í lögum samlagsins verði sem fyrst með öllu óhugsandi og þyðingarlaust ákvæði, því skammlaust væri það ekki fyrir jafnstórt bæjarfélag sem vort, ef jafn nytsamt samlag fólli úr sögu þessa bæjar. Eina örugga skilyrðið fyrir því, að aldrei geti komið til þess, að sjúkra- samlag vort verði lagt niður, er að afla því öruggs varasjóðs, sumpart með gjöfum einstakra manna og sum- part með ríflegu fjárframlagi frá því opinbera. Só eg því ekki að eg geti betur minst fimtugs afmælis míns en með því, að sýna þessum góða félags- skap samhygð mína á þann hátt, að eða ekki. Sé svo, að svara verði spurningunni játandi, þi er hér mál, sem íslenzku þjóðinni er lífsnauðsyn að horfa vel á og taka alvarlega fyrir. Því að þá er íslenzka þjóðin i voða; þá er islenzk menning, ís- lenzkt þjóðerni og íslenzkt frelsi hættu, og tortímist, nema bót verði á ráðin. Ef leiðtogar þjóðarinnar, andlegir íorráðamenn hennar, fröm- uðir og merkisberar menningarinnar, eru ónýtir, gera ekki verk köllunar sinnar, þá er islenzka menningar- þjóðin á barmi glötunar. Það getur haldið áfram að lifa þjóð, sem ekki hefar einkenni siðaðrar þjóðar á sér, undir stjórn annarar þjóðar, eða hún hverfur alveg inn i aðra þjóð, menn- ingarþjóð. Þetta verður að gera sér fyllilega ljóst, og ef hér er mein- semd, þá verður að ráða bót á henni. Þá tjáir þjóðinni ekki að svelta em- bættismenn sína, né fækka þeim, tjáir ekki að álasa þeim eða taka af þeim störf þau, sem þeir eiga að gera, nei, þá er eina ráðið að um- bæta andlegu starfsmennina, og sé ekki nóg andlegt þrek 1 þjóðinni til þess, þá er lífsafl hennar ekki nóg, þá hlýtur hún að deyja, þ. e. menn- leggja í dag dálítinn hornstein til varasjóðs stofnunar. Sendi eg því hór meö »Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur« að gjöt til stofn- unar varasjóðs fyrir samlagið: eitt 500 — fimm hundruð — króna veðdeildarbróf Landsbankans, sem vera skal ævarandi eign varasjóðs sjúkra samlagsins. Þegar brófið verður dregið ót til inn- lausnar, skal jafnan kaupa annað nýtt í staðinn og skulu vextirnir af brófi þessu jafnan lagðir við höfuðstólinn og. varið til nýrra veðbréfakaupa hjá Landsbankanum, nema því að eins, að hagur samlagsins eitthvert sinn só slíkur, að stjórn samlagsins telji það óhjákvæmilegt að grípa til vaxtanua, eður einhvers hluta þeirra til þess að standast óhjákvæmileg og bráðnauðsyn- leg útgjöld samlagsins. Erá þessum ákvæðum má aldrei breyta unz vara- sjóðurinn er orðinn 10,000 — tíu þús- undir — króna, en úr því má stjórn sjúkrasamlagsins verja alt að hálfum vöxtum af innstæðu varasjóðúns árlega, til þarfa samlagsmanna samkvæmt lög- um fólagsins eftir því sem þörf krefur. Guð blessi og efli góða viðleitni »Sjúkrasamlags Reykjavíkur«. Reykjavík þ. 14. febrúar 1915. B. H. Bjarnason. Samlagið er nú hálfs sjötta árs (stofnað 12. sept. 1909) og hefir því á þessum stutta tíma hlotnast hylli og samhygð fjölda bæjarmanna, enda gert ómetanlegt gagn. Það er fyrsta samlagið, sem stofnað er hér á landi með sama sniði sem önnur almenn sjúkrasamlög erlendis. Síðan hafa nokkur samlög verið stofnuð og víða er vaknaður áhugi manna fyrir því að stofna samlög. Við síðustu áramót taldi samlagið 390 hluttæka samlagsmenn (260 börn, sem njóta hlunninda úr þvi, eru ekki talin þar með), og á síðasta mánuði bætti það við sig 24 nýjum meðlimum. Hlut- takan er að visu ekki eins mikil og við hefði mátt búast, í jafnfjölmennu bæjarfélagi sem Reykjavík er, ett or- sökina til þess tel eg aðallega þá, að menn eru oft tregir til að sinna ýmsum nýmælum, jafnvel þótt sýni- legt sé, að þau hljóti að verða til ómetanlegs gagns fyrir alda og óborna; en þetta lagast með tíman- um og er nú þegar farið að koma í ljós, að menn eru farnir að sjá nytsemi samlagsins og hið mikla gagn sem það hefir gert, enda er aðsóknin óðum að aukast. A þessum stutta starfstíma sam- ingin deyr, og aðrir hirða reiturnar. En svo er hin hliðin, hitt svarið, að sé þetta ekki rétt, séu embættismenn og aðrir andlegir starfsmenn íslenzku þjóðarinnar á borð við sömu menn annara frjálsra menningarþjóða, þá verða skoðanirnar á þeim að breyt- ast. Þá verður að ljúka upp augum þjóðarinnar, svo að hún sjái, því að annars getur margt ilt af því hlotist. 4. Laun íslenzkra embœttismanna. Eg set hér á eftir laun flestra ísl. embættismanna, er hafa.40ookr. og minna í árslaun, en áður get eg eins atriðis. Aður tíðkaðist það um em- bættismenn, og tíðkast enn um presta, að þeir búa jafnframt. Er ætlast til þess, að emb.menn úti um land séu yfirleitt bændur jafnframt? Eiga þeir að skifta kröftum sínum? Skal ekki farið frekar út í það atriði, en það er atriði, sem gera verður ljóst, og þjóðin þá verður að taka skýrt fram við embættismenn sfna. Mér virðist löggjöfin benda í þá átt, að ekki beri að ætlast til þess. Arið 1914 hafa emb.menn þessi laun: Háskólakennarar 3000 upp í 4500, dósentar 2800, skrifstofustjórar lagsins (5 */2 ári) hafa ýmsir mætir menn gerst styrktarmenn þess í orði og á borði, bæði með þvi að útbreiða þekkingu manna á nytsemi þess og með því að gerast æfifélagar (æfi- gjaldið er 20 kr.) eða hlutlausir sam- lagsmeun (með minst 2 króna árs- gjaldi). Fjöldi manna í Oddfellowa- félarinu — en það átti á sínum tíma sinn mikilsveiða þátt í stofnun þess — hafa gerst styrktarmenn þess með árlegum gjöfum; Iandlækn- ir Guðm. Björnsson gaf því alla læknishjálp sína á liðnu ári; lyfsali P. O. Christensen hefir á ýmsan hátt verið því hlyntur og gefið þvi stórgj.ifii. Hlutavelta sú, er hnldin var á siðastl. hausti til ágóða fyrir samlagið, var ein hin bezta sem haldin hefir verið hér i bænum og sýndu samlagsmenn þá, ásamt fjölda bæjarmanna, hve mjög þeim .er ant um samlagið. »Nýja Bíó« hefir sýnt og lofað að sýna kvikmyndir tii ágóða fyrir það og bæjarstjórn Reykja- vikur hækkaði styrkinn úr 400 kr. siðastl. ár upp í alt að 900 kr. fyrir yfirstandandi ár; kom þar einnig fram órækur vottur þess, hvers virði bæjarfulltrúarnir, í nafni almennings, álíta að samlagið sé, og síðast en ekki sizt er ofangreind gjöf og orð þau, er henni fylgja frá gefandans hendi, ný hvöt fyrir alla hugsandi menn að sinna þessu velferðarmáli bæjarins og mikils hluta þjóðarinnar (sjúkrasamlagamálinu) betur eftirleið- is en áður. Þrátt fyrir allan þennan mikla og lofsverða stuðning sem samlagið hefir fengið frá ýmsum hliðum, hef- ir því þó enn eigi tekist að mynda nægilega tryggan varasjóð. Tekj- urnar hafa jafnvel ekki hrokkið fyrir útgjöldunum, svo að stjórn samlags- ins hefir oft neyðst til að grípa til tekna þeirra, er að réttu lagi hefðu átt að leggjast í varasjóð. Ofannefnd gjöf er því afarþýðingarmikil fyrir samlagið, og því betri sem hún er trygg og varanleg. Hún er einmitt sterk hvöt fyrir alla þá, er samlag- inu unna, að láta það aldrei undir lok líða, heldur safna meiri kröftum en enn eru fyrir hendi, gera það ai- mennara og tryggara. Hvað vantar þá.til þess að sam- lagið komi að meiri og betri notum en enn er? Getur það ekki lifað á "sfuðningi og starfsemi þeirra, sem hafa styrkt það og stntt hingað til? Jú, að vísu, en því lengur dregst og yfirdómarar 3500, landsféhirðir 3300, landsverkfræðingar 3700 og 4000, umsjónarm. fræðslumála 3600, rektor 3600-1-400 kr. fyrir húsaleigu, yfirkennari 3600, 1. og 2. kennari 3200, 3. og 4. kennari 2800, 5. kennari 2400 (þessir 6 síðustu hÞfðu 400 kr. minna, er var bætt við á fjárl. síðustu), landsbókav. 3000 kr., kennaraskólastjóri 2400, auk hús- næðis, ljóss og hita, 1. kenn. 2400, 2. kenn. 2200, skólastjóri á Akur- eyri 3000, auk húss, ljóss og hita, 1. kenn. 2400, 2. kenn. 2200, hag- stofustj. 3000, aðstoðarmaður 2500, skógræktarstjóri 3000, sýslumenn 1. fl. 3S00, í 2. fl. 3000, 3.^.2500, 4. fl. 2000, landskjalavörður 1800, forn- menjavörður 1800, prestar eftir 22 ára þjón. 1700, 12 ára þjón. 1500, byrjunarl. 1300, héraðslæknar 1500.* 1 * 2 * 4 * * * * * * * * * * *) Aðrir helztu emb.m. hafa 4000 kr. og þar yfir í árslaun. Við laun sýslum., presta og lækna bætast svo aukatekjur. Um aukatekjur lækna hefir landlæknir getið í ritgerð sinni: í) Laun lækna voru samkv. lög ,5/io—7S *9oo og 1500 kr., s.l. 18/i0 —99 1900, 1700, 1500 og 1300 kr. Núgildandi lög frá 16 */u—07. það, að það nái tilgangi sínum, sem þeir eru færri mennirnir sem að því standa. Þ.ið vantar fleiri meðiimi! Fleiri menn, sem vilja styðja að framgangi þess og njóta góðs af því um leið. Það er ekki styrktarjélag, gfiögeröajélao eða líknarstofnun; það er tryggiirgar- félng. í sjúkrasamlögum eru réttindi á móti skyldum: Þar eiga menn heimtingu á njálp í veikind- um og er hún miðuð við skyldu- tillög hvers og eins af meðlimun- um; þeir bera því allir jafnt frá borði, hvort sem þeir eru ríkir tald- ír eða fátækir og geta á annað borð fullnægt inntökuskilyrðunum. — Það hefir oft verið á það bent, hvaða gagn sjúkrasamlögin gera eilendis, hve alment þau eru álitin vera eitt af lífsskilyrðum þjóðanna: Þar telja húsbændurnir, verksmiðjueig- endurnir og vinnuveitendurnir það sína eina hina fyrstu og helgustu skyldu að sjá fyrir að því vinnuhjúin og verka- mennirnir tryggi heilsu sína í sjúkra- samlagi, margir þeirra gera það beinlín- is að skilyrði fyrir vinnunni, að vinnu- þiggjandinn sé trygður á þennan hátt. Hér á landt er þetta málefni svo nýtt og almennmgi svo ókunn- ugt um það, að menn hafa til skams tima haldið að það væri naumast þess vert að vera að brjóta heilann um það, alt gæti gengið eins og áður, því að, ef út af bæri, þá væri þó ein almenn stofnun til í landinu, að vísu ekki geðþekk, en æfargömul — fátækrasjóðurinn —, sem tæki við öllum skellunum. Nú, þegar sjúkrasamlögin eru að kom- ast hér á fót, hafa menn »verið tregir til að trúa« og viljað sjá hvernig gengi; þess vegna hefir að- sóknin verið svo lítil; en þetta dug- ar ekki, eða hvað hugsar fólkið ? Hvað hugsar t. d. stúlkan 15—25 ára, sem vinnur við verzlun, á sauma- stofu eða skrifstofu, algerlega eigna- laus, með 15—40 króna mánaðar- kaupi (það er naumast til fæðis og klæða)? Hvernig fer fyrir henni, ef læknirinn einn góðan veðurdag kveð- ur upp þann úrskurð yfir henni, að hún, vegna blóðleysis, liðagigtar, magaveiki eða berkla í limum eða lungum, verði að »hœtta að vinna« í 2 eða 3 mánuði, fara á Heilsu- hælið 3 eða 6 mánuði eða svo? Hún hlýtur að biðja um hjálp úr fátækrasjóösstofnuninni, eða fara á mis við bráðnauðsynlega læknishjálp Um sjúkrasamlög, 1909 (Skírnir), bls. 16, og segir svo: »Mér er það kunnugt um tekjur sveitalækna, að eg þykist mega fullyrða, að það, sem þeir fá árlega fyrir verk sín og í ferðapeninga, nemur ekki */8 kr. á hvern fullorðinu héraðsbúa (eldri en 15 ára)«. Á landinu eru innan 15 ára 28739, en yfir XS ára 56444 (Mannt. 1911, bls. 460.5. 12 tafla); hlutfallið ca. 1:2, þ. e. þriðjungur innan 15 ára. Mannfjöldi læknis- liéraða, utan Rvk., er þessi, ár 1910: 2 héruð með 4—6 þús. S — . — 3—4 — 4 — — 2—3 — 22 — — 1—2 — 14 — — 500—1000. Meðaltal er 1600 íb. i héraði. Langflest héruðin eru undir 2. þús. Þau stærri eru kaupstaðahéruðin, en þar er að öðru leyti öðru máli að gegna (sbr. nefnd ritgjörð bls. 16). Samkvæmt ofanrituðu eru yfir 15 ára: i héraði með 2100: 1400 manns í — — 1500:1000 — í — — 900:600 — og aukatekjur þá 700, 500 og 300 kr. á ári i þessum héruðum. Árs- og annaðhvort láta sjúkdóminn lama sig svo, andlega og líkamlega, að hún fái þess aldrei bætur eða deyja ella. Hvað hugsar ungi sjómaður- inn, sem leggur frá landi og skilur máske eftir fátæka, atvinnulausa for- eldra og systkyn í ómegð heima, en verður fyrir þvi slysi á skipinu, að einhver ráin eða rakkinn eða þá vélvindan slær hann svo, að hann limlestist? Fatmannalögin bæta hon- um ekki upp allan legukostnaðinn og skylda útgerðarmannsins til að annast hann i legunni, nær ekki nándanæfri svo langt, að hann geti umflúið að leita nauðhafnar í fátækra- sjóðsstofnuninni. Hvað hugsar dag- launamaðurinn, með unga konu, máske ekki hraustbygða og 2 eða 3 ungbörn, ef hann skyldi verða fyrir því eiohvern daginn, af þeim fáu dögum sem hann fær eitthvað að starfa, að detta á hálkunni, eða þegar hann er að vinna »í lestinni«, fellur eitthvað ofan á hann, svo að hann slasast? Margra vikna, — máske margra mánaða — algjört vinnu- leysi, ókljúfandi veikindakostnaður, hlýtur að biða hans I Deyja vill hann ekki ráðalaus og deyja má hann ekki. Hann hlýtur að neyðast til að leita á náðir fátækrasjóðs- stofnunarinnar og biðja um sveitar- styrk. Að leita eftir sveitarstyrk eða láta 'aðra menn senda út suýkjulista sér til hjálpar, til að bæta úr bráð- ustu nauðsyn, þykir fæstum eftir- sóknarvert sizt þeim, sem vilja bjálpa sér sjálfir. En hvaða ráð eru þá til að bjarga þessu við á annan veg? Ráð við þessu eru nú á síðari árum fundin og á þau bent svo oft, að þess ætti ekki að þurfa frekar: Það eru stór og öfltig sjúkra- samlög — heilsutryggingar- íélögin —, em ná miklu lengra en farmannalögin og snýkjulistarnir og eru þúsundsinnum aðgengilegri, eðlilegri og sjálfsagðari hjálparmeðöl en fátækrasjóðsstofnanirnar, sem allir góðir menn vilja reyna að umflýja í engstu lög, en sem þó hljóta að verða síðasti áfangastaðurinn fyrir alla þá, sem ekki geta eða reyna að sjá sér borgið á annan veg. Stúlkan, sem eg tók dæmið af, getur — ef hún vill— lagt 1 krónu á mánuði í sjúkrasamlagssjóð og trygt sér það með því að hún megi •»hcetta að vinna« í 2—3 mánuði, ef nauðsyn ber til, eða leggjast á tekjur meiri hluta íslenzkra sveita- lækna verða þá 1800 til 2200 kr. á ári, samkvæmt þessu. Kaupstaða- læknar og læknar, sem hafa sjúkra- hús (en þeir eru fáir utan kaupstaða), hafa meiri tekjur, en þá er að líta á, að margir eiga mikið úti stand- andi; borgunin er óviss, eins og líka ráða má af orðum landlæknis í áður- nefndri ritgjörð. Um aukatekjur sýslumanna og presta mætti og óef- • að fá vitneskju. y. Launajúlgan. »En sérstaklega kvartar þjóðin undan þvi, hve há öll launafúlgan er«, segir Magn. Péturss. i ræðu sinni, er eg mintist á í inngangin- um, og mun hæft í því. Laun em- bættismanna eru ár 1914, samkv. fjárlögunum um 450 þús., en eftir- laun um 82 þús. (en þar með er ellistyrkur), alls um 530 þús. í nefndri upphæð eru ekki talin minni gjöld til ýmissa starfa, svo sem laun hreppstjóra, póstafgreiðslumanna og bréfhirðingamanna, vitavarða, fé er verzlunarskóla og bændaskólum er lagt, o. fl. þ. h., enda er það ekki |

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.