Ísafold - 10.07.1915, Side 2
2
ISAFOLD
Jarpskjóttur hestur tap-
aðist. Hæð 50”. Ef einhver kynni
að vita um hestinn, er hann vin-
samlega beðinn að gera ísafold
aðvart.
fáni á ekki óveglegri stað né rýrari
að stærð.
Það er von Vor, að þér, Vorir
kæru og trdu þegnar á íslandi, sjáið
á þessu, að það er vilji Vor, að
verða við óskum yðar um framgang
þeirra mála, er þér hafið lagt svo
ríka áherzlu á og hafa í því efni
ráðið hjá Oss heitustu óskir Vorar
um að tryggja góða sambdð milli
íslands og Danmerkur.
Um leið og Vér þá sendum öll-
um íslendingum Vora konunglegu
kveðju og þar með heitustu óskir
Vorar um heillaríka framtíð íslands,
viljum Vér láta þá von Vora í ljósi,
að staðfesting hinna nýju stjórnar-
skipunarlaga verði grundvölluriun
undir friðsamlegu og heillariku starfi
til eflingar hinum andlegu og efna-
legu kröftum í landinu.
Ritað á Amalíuborg, 19. jdní 1915.
Undir Vorri konunglegu hendi
og innsigli.
Christian R.c.
Fjárlaganefnd var kosin í
neðri deild, í dag. Kosningu hlutu:
Björn Kristjánsson, Eggeit Pálsson,
Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Skdli
Thoroddsen, Sveinn Björnsson og
Þórarinn Benediktsson.
Þeir B. Kr. og Sk. Th., eru kosn-
ir af þversum-mannaflokki í neðri deild,
er telja munu 7 menn. Þeir E. P.,
Pétur og Sv. Bj. eru kosnir af kosn-
ingabandalagi er myndast hefir milli
Heimastj.m. og nokkurra Sjálfstæðis-
manna ráðherramegin i neðri deild
og telja munu 12 menn. Loks eru
þeir Sig. Sigurðsson og Þór. Ben.
kosnir af bændaflokknum (7. menn).
Bankamálanefnd var skip-
uð i neðri deild i dag, þessum 7
mönnum : Birni Kristjánssyni, Hann-
esi Hafstein, Hirti Snorrasyni, Jóni
Jónssyni, Jóni Magndssyni, Sig.
Gunnarssyni og Þorleift Jónssyni.
Þorgils gjallandi látinn.
Skáldið Jón Stefánsson (Þorgils
gjallandi) lézt 23. f. m. Hann varð
63 ára. Verður minst nánar.
Druknun.
Þ. 6. þ. mán. druknaði i Þverá
eystra stdlka á tvitugsaldri, dóttir
Guðmundar bónda á Háamdla í Fljóts-
hlíð. Var á leið að Mdlakoti og
druknaði i kvisl, sem venjulega er
fær, en reyndist ófær þetta sinn.
Þingmálafundir.
' Húnavatnssýsla. Þar hafa
verið haldnir 2 þingmálafundir,
annar á Blönduósi, en hinn á
Hvammstanga.
Á báðum fundunum var svofeld
tillaga samþykt í stjórnarskrár-
málinu með öllum greiddum atkv.
»Fundurinn telur sjálfsagt,
að stjórnarskráin verði staðfest,
ef öll réttindi vor eru ótvírætt
varðveitt*.
Óánægjuyfirlýsingar-tillaga yfir
þrímenningana kom fram á
Blönduóssfundinum (frá Magnúsi
Stefánssyni), en var feld.
Nýbýlamálið.
Eftir Guðm. Hannesson.
Eitt af málum þeim, sem komu
fyrir síðasta alþing var frv. til laqa
utn grasbýli. Frv. þetta var á þeim
grundvelii bygt, að því mætti treysta
að koma mætti upp lífvænlegum
nýmælum til sveita, líkt og tiðkast
erlendis, sem hefðu sárlítið landrými
(30 dagsláttur eða meira), alt girt
og ræktað, en hvorki engjar né
sumarhaga. Frv. gerði ráð fyrir því,
að koma mætti slíku landi í fulla
rækt á hérumbil 10 árum, og að bd-
skapur á slíkum býlum myndi bera
sig svo vel, að ábdandi gæti greitt
vexti og afborganir af 3—5000 kr.
láni, ef lánskjör væru sæmileg og
leigan af landinu ekki meiri en 0,20
— 1 kr. á ári fyrir hverja dagsláttu.
Ætlast var tií að landssjóður lánaði
fé til þess að koma á fót 10 nýbýl-
um á áii hverju, og keypti jarðir í
því skyni ef á þyríti að halda.
Nefnd sd sem sett var í málið
leit svo á, að grundvöllurinn, sem
alt þetta bygðist á væri mjög veikur
og að lítil líkindi væru til þess, enn
sem komið er, að slík nýmæli gæti
þrifist án sumarhaga og allra engja.
Hinsvegar gerði hdn sér vonir um
það, að víða mætti skifta jörðum og
komast af með miklu minna land-
rými en viðast tíðkast. Þó var
henni ljóst, að nýrækt krefst hér
mjög mikils áburðar, sem nýbýla-
bændur eiga erfitt með að veita sér
og þó fram dr þessu mætti ráða,
t. d. með því að kaupa dtlendan á-
burð og aðflutt fóður, þá væri það
næsta óvíst hversu slíkur bdskapur
bæri kig. Málið þótti nefndinni
mikilsvert, því nd verða menn víða
að flýja sveitirnar fyrir jarðnæðisleysi,
en hvergi nærri svo undirbdið, að
tiltækilegt væri að gefa lög um þetta
að svo stöddu. Eftir tillögum nefnd-
arinnar var málinu vísað til stjórn-
arinnar og skyldi hdn láta safna
skýrslum um land alt viðvíkjandi
smábýlum, ræktun þeirra og allri
afkomu, en «hafa til þessa aðstoð
Bdnaðarfélags íslands, bdnaðarsam-
bandanna og annara bdnaðarstofn-
ana í landinuc, sérstaklega bdaaðar-
skólanna. Að þessu loknu var ætl-
ast til, að hdn legði málið fyrir þing,
ef á annað borð líkindi þættu til
að slík nýbýli gætu þrifist.
Þvi miður hefir stjórnin ekki
framkvæmt neitt i þessa átt, hvorki
falið bdnaðarfélagi íslands að afla
upplýsinga og undirbda málið, né
gert það sjálf. Horfir því til að
mál þetta falli niður við svobdið.J)
Hvað sem fyrnefndu frv. líður,
þá er hér óneitanlega að ræða um
afar mikilsvarðandi mál. Það er ó-
mótmælanlegt, að víða verður fólk
að flýja sveitirnar vegna þess að
jarðnæði eru ófáanleg, en vinnu-
mensku alla æfi lætur unga fólkið
sér ekki lynda. Það keppir að sjálf-
sögðu eftir því, að geta átt með sig
sjálft, gifst og eignast heimili. Það
flýr því til sjávarins eða bæjanna,
og farnist því þar illa, fer það af
landi burt. Það á ekki annars dr-
kosti. Það er augljóst hve athuga-
vert þetta er fyrir þjóðfélag vort og
á þessu verður engin bót ráðin,
nema það takist að bda góðu bdi á
miklu minna landrými en nd gerist,
með öðrum orðum, koma upp líf-
*) Eftir stjórnarskiftin hefir Bdn-
aðarfél. íslands verið falið að safna
skýrsium og undirbda málið.
vænlegum nýbýlum og gera sveita-
bygðina þéttbýlli.
Nd mun það vera íslenzk bdskap-
arreynsla frá landnámstið, að kotbýli
haja allajajna reynst illa. Bdskapur-
inn hefir víðast orðið svo smávaxinn,
að bændurnir hafa venjuiega verið
bláfátækir, börnin alist upp við fá-
tæklinganna basl og hugsunarhátt
eða komast á sveitina. Þeir telja
það oftast framför að jörðum sé
sé slegið saman, kot og hjáleigur
lagðar i eyði. Þessi hugsunarháttur
er mjög eðlilegur. Hann er bein
afleiðing reynslu undanfarinna alda,
og þessi skoðun er aigerlega rétt-
mæt meðan pað er ekki sýnt l tram-
kvcemdinni að nú geti slik nýbýli prif-
ist þó fyr hafi þau átt erfitt upp-
dráttar, eða jafnvel orðið sveitum til
niðurdreps.
Mér virðist nokkur ástæða til þess
að ætla, að nd horfi öðruvísi við en
fyr, að nd sé lífvænlegra á litlu
landi en verið hefir áður. Samgöng-
ur hafa stórum batnað, markaður er
hálfu betri en fyr, þekking á jarð-
rækt hefir farið fram og öll áhöld
og veikfæri eru miklu betri en þau
áður voru. Alt 'þetta hlýtur að létta
undir ef vel er haldið á, þó það ef
til vill nægi ekki til þess að kotbýl-
in geti blómgast og staðíð á föstum
fótum.
lúnreektin er að sjálfsögðu aðal-
atriðið í þessu máli, því nýbýlin
hlytu að styðjast miklu meira við
ræktað land en víðast gerist. Nd
fara horfur tdnræktarinnar að mestu
eftir því hvert hlutfall er milli áburð-
ar og uppskeru. — Ef áburðurinn
undan hdsdýrum vorum væri kapp-
nógur til þess að rækta fóður þeirra,
svo framarlega sem hann væri að
öllu leyti vel hirtur og notaður, þá
mætti fullyrða að nýbýli gætu risið
upp í þdsundatali. Þá mætti breyta
miklu af sveitum vorum í samfelt
skrdðgrænt tún, gera bygðina þétt-
býla líkt og i dtlöndum, og sveita-
lífið óliku skemtilegra og þægilegra
en það er nd. — Þó áburðurinn
hrykki ekki fyllilega til þessa, mætti
ef til vill bæta dr hallanum með
nokkrum engjaheyskap, aðfluttum
áburði eða aðfluttu fóðri, einkanlega
ef lítið vantaði til, að minsta kosti
þar sem afla má eldsneytis svo ekki
þurfi að brenna áburði. — Ef að
lokum áhallinn er mjög mikill, væri
að líkindum ókleyft að rækta nægi-
legt land handa engjalitlum nýbýlum
upp til sveiía, en eigi að síður ættu
þau að geta þrihst með fram strönd-
um landsins, þar sem graslendi liggur
að sjó og ná má til þara og annars
sjávaráburðar. Þá er og sjálfsagt að
nýbýli myndu þrífast þar sem þau
gætu stuðst við flæðiland og áveitu.
Hvernig sem á málið er litið sýn-
ist ekki fyrirfram örvænt um, að ný-
býli gætu þrifist og átt sæmilega
framtið fyrir ser, að minsta kosti
þar sem bezt horfir við áburðarauka,
áveitulandi, samgöngum og markaði.
Á slíkum stöðum, og þeir eru margir,
er ekki ólíklegt að jarðrækt gæti
aukist stórum í samanburði við það
sem nd er. Eigi að siður eru horf-
urnar mikið undir þvi komnar hve
áburðarfrek jörðin er hjá oss, hvert
hlutfallið er milli áburðar og upp-
skeru. Þetta er ekki þekt sem skyldi
þó undarlegt sé, og er það þó frum-
atriði í allri jarðrækt vorri, sem
bdnaðarstofnunum vorum vai skylt
að rannsaka vandlega.
Eftir búnaðarskýrslum vorum (1912)
að dæma eru horfurnar ekki sem
glæsilegastar. Eftir þeim koma hér
umbil 29 hestar af töðu á hvern
(fullorðinn) nautgrip í landinu, en
kýifóður má þó ekki ætla minna en
35 hesta. Hér vantar þá 6 hesta
til þess að taðan hrökkvi fyllilega
handa kdnni. Hallinn er þó auð-
vitað miklu meiri, þvi tdnin fá mik-
inn áburð annan en mykjuna undan
kdnum, og ekki óvíða jafnmikið og
svarar allri mykjunni. Það er því
auðsætt, að ekki muni fást meira en
í mesta lagi 20 hestar af töðu upp
dr áburði undan hverjum nautgrip,
jafnvel ekki ólíklegt að það sé
nokkru minna. Það ætti þá að
vanta meira en priðjung til pess að
kýrin raktaði jóðrið sitt.
Nd sannar þetta að vísu lítið.
Skýrslurnar eru eflaust ónákvæmar,
bæði hvað töðuna snertir og tdn-
stærðina, en mestu skiftir það þó,
að áburðarhirðing og áburðarnýting
er afarvíða léleg og taðan því drjdg-
um minni en vera ætti og vera
mætti.
Bújræðingar vorir eru ekki á eitt
mál sáttir um það hve mikil taða
fáist upp dr áburði hdsdýra vorra.
Torfi Bjarnason hefir hvað ýtarleg-
ast um þetta mál ritað, og hann
telur að áburður undan kd gefi ekki
meira en 24 h. af töðu, þó öllu
væri vel til skila haldið. Sig. Sig-
urðsson, Páll Zophoníasson o. fl.
fullyrða, að hdsdýraáburðurinn sé
nægur til þess að halda rækt í tdni
sem fóðri skepnurnar, ef eitt sinn
er bdið að koma því í rækt og
skepnurnar eru hýstar á sumrum að
nóttunni. Skýrar sannanir hafa þeir
þó ekki komið með fyrir skoðun
sinni, og flestir bændur munu frekar
hallast að áliti Torfa Bjarnasonar.
Þó hefir Jónas Illhugason í Bratta-
hlið safnað skýrslum er benda til að
kýr muni geta ræktað fóður sitt ef
vel er á haldið. Eigi að síður er
mér kunnugt, að svo er ekki á hans
jörð, og leggur hann þó alla aldð
við jarðræktina og hirðir áburð sinn
vel. Af þessu má sjá, að það er
ekki auðvelt fyrir þá sem skortir
eigin reynslu, að viía vissu sína um
þetta mál og ekki óþarft að safna
skýrslum um það eins og Ræktunar-
félag Norðurlands er byrjað á.
Út dr erindi sem eg ritaði Bdn-
aðarfélagi íslands nýlega um ný-
býlamálið, reyndi eg að safna nokkr-
um upplýsingum um þetta mál. Gai
eg týnt saman 19 býli eða tdn, flest
i Reykjavík eða hér í nágrenninu,
en auk þess nokkur í sveitum sunn-
an lands og norðan. Á flestum stöð-
unum er vel með áburð farið og
tdnin ræktuð óvenjulega vel. Eftir
því sem næst varð farið fengust 2/
hcstur aj töðu upp úr áburði undan
einni kú að meðaltali. Kemur þetta
bæði heim við bdnaðarskýrslurnar
og ritgerðir Torfa Bjarnasonar. Það
vantar þvi fullan þriðjung til þess
að kýrin rækti fóðrið sitt eftir þess-
um býlum að dæma.
En sagan er þó ekki nema hálf-
sögð. Því hefir ekki verið veitt
nægileg eftirtekt af mér né öðrum,
að töðumagnið sem jæst upp úr áburði
undan einni kú jer mikið eftir pví
hve mikið er borið á. Þess minni
blett sem áburður undan kd er bor
inn á því minni taða fæst. Auðvitað
er þetta bundið þeim takmörkum að
jörðin haldist i sæmilegri rækt, en
er annars auðskilið. Mín dæmi etu
of fi til þess að sýna þetta ná-
kvæmlega, en eftir þeim fæst upp
dr áburði nndan x kd:
Áb. bor. á 1 dagsl. Taða 16-17 h.
--------1V2 — — 18 -
—-------2 — — 24-26 -
--------3 — — 26-28 -1)
t) Hestatalan var þó að eins 25
en band mjög stórt. í samræmi við
hitt liklega ekki minna en 26-28
hestar.
Eftir þessu ætti það að vera ekki
óliklegt, að áburðarhallinn verði lit-
ill sem enginn, ef áburður kýnnnar
er hirtur og nýttur sem bezt má
og borinn á 3—4 dagsláttur. Eg
skal þó ekkert fullyrða um það, hve
stór bletturinn má vera, til þess að
ræktin verði ekki alt of léleg. Ef
þetta er rétt álitið, þá er nokkur von
til pess að pað megi jajnvel koma
upp landlitlum nýbýlum víðsvegar um
sveitir. Hitt er auðvitað sjálfsagt, að
meðan jörðin er að komast i rækt
þyrfti að kaupa aðfluttan áburð eða
eða fóður, líklega hvorttveggja.
Eg hef nd talið þær helztu líkur
sem eg sé til þess að nýbýli geti
þrifist, að þau þurfi ekki að stranda
á áburðarieysinu, sem er þó einn af:
aðal-erfiðleikunum. Eigi að síður er
þetta þó ágizkun ein. Bæði getur
verið að dæmi mín séu að einhverju-
leyti villandi, en sérstaklega er eftir
að vita hversu bdskapurinn bæri sig
fjármunalega, hvert hlutfalfð yrði
milli tekna og gjalda bdsins. Eg geng
að því vísu, að nýbýlin gætn aldrei
staðist og svarað kostnaði ef alt féð
á að takast að láni í bauka, og rækt-
unin að vera framkvæmd af dag-
launamönnum. Slikt muu jafn ókleyft
ytra. Ræktun nýbýla byggist hver-
vetna á því að bóndinn og kona
hans leggi alla krafta sina fram, og
oft fyrir lítið, til þess að koma býl-
inu upp, þau verða að lifa við lítinn
kost framan af. Þau verða að leggja?
þetta í sölurnar fyrir framtíð sína
og ekki sízt barnanna. Það er við-
bdið, að margt dagsverkið gefi lítið
í aðra hönd, en slikt strit væri þó
hvorki ánægjulaust né unnið fyrir
gýg, ef á þennan hátt má fá heimili
fyrir sig og sina, ef býlið er orðið
bæði snoturt og lifvænlegt er börn-
in taka við því. Jafnvel í Ameríku
sýnist þetta ekki ganga greiðara.
»— — En kynslóðir tvœr voru
gengnar um garð
í gröf áður mörkin var rudd.«
yrkir Stephán G. Stephánsson og:
hann er kunnugur högunum þar
vestra. Sjálfur hef eg séð nýbýla-
bdskapinn á Jótlandsheiðum, og vissu-
lega þurfti þar mikið að vinna og
leggja í sölurnar, áður býlið væri
orðið að sæmilegri jörð.
En bað er of snemt að bolla-
leggja um þessa hluti. Fyrst er að-
afla sér óyggjandi vissu um það,
hvort nýbýlahugmyndin er annað en
pappirsáætlanir og draumórar, hvort
hdn er i raun og veru framkvæman-
leg. Þessu verður ekki svarað á
neinn annan hátt en að stofna eítf
eða jlein býli, gera það með þeirri
forsjá er vér höfum bezta, og at-
huga vandlega hversu alt blessast og
ber sig. Þetta þaif að gera áður en
löggjöfin byggir neina framtíðar-
stefnu á nýbýlum. Það væri nóg að
byrja með eitt eða tvö býli, og ef
ekki er stærra um að ræða, ætti ekki
að þurfa sérstaka fjárveitingu til
þess. Ræktunarsjóði væri skylt að
leggja féð til, og Bdnaðarfélag ís-
lands eða Ræktunarfélagið gæti séð’
um alla framkvæmdina, og haldið
nákvæman reikning yfir allan hag
býlisins.
Ef til vill mætti gera tilraunir á
enn einfaldari hátt og ódýrari. Víða
um alt land eru smábýli, kot sem
bdið er á og svara að landrými tií
hinna fyrirhuguðu nýbýla. Bdskap-
urinn er venjulega svo smávaxinn,
að tekjur bændanna eru mikils til of
litlar til þess að viðu'nandi séu.
Einhvernveginn gengur það svo, að
bændunum tekst hvorki að auka
tdnið til muna né bdstofninn. Til