Ísafold - 10.07.1915, Side 4

Ísafold - 10.07.1915, Side 4
4 ISAFOLD Umsjónarmaður haínarinnar I Rvik verflur ráðinn frá 1. október næstk, Arslaun kr. 2000.00, er fari upp í kr. 3000,00 eftir eitt ár. Umsóknir sendist bæjarstjórn fyrir 15. ágúst. Borgarstjórinn í Reykjavik 8. júlí 1915. K. ZIMSEN. Dyravarðar- og brytastaðan yíö Gagnfræðaskólann á Akureyri lans frá 1. okt. d. I Árslaun úr landssjóði 500 kr., er greiðast mánaðarlega og leigulaus bústaður í skólahúsinu fyrir dyravorð o? nauðsynbgt þjónustufólk. Auk þessa greiðir nemandi hver (40—50) 35 kr. yfir veturinn og skal það gjald borgað þegar að haustinu. Umsóknir sendist skólameistva fyrir 1. ágúst n. k. og gefnr hann allar nauðsynlegar upplýsingar um störfin. Gagnfræðaskólanum á Akureyri 24. júní 1915. Smjðrpappír Gagnfræðaskólinn nýkominn í Flensborg* í Hafnarfirði. í Bókverzl. ísafoldar Schultze Naumburg: Kvindelegemets Knltnr, med 131 111., navkortet, eleg. nd- styret, bnn 2,50. Vort Hjems Kogebog, 478 Sider, med over 1100 Opskrifter paa Madlavning, smnkt indb., knn 2,00. Ma- dame A. de Thebes: Haandens öaade, 304 Sider, med 114 111., eleg. indb. 125. Sardan: Madame Sans-Gene, (Napoleons Vadskerpige) I—II, 660Sider, eleg. indb. knn 1,50. Grkmann Chatriau: En Rekrnt fra Napoleonstiden, smnkt indb. 0,50. Daniel Brnnn: Middelalderen og den ny- ere Tids Krigshistorie, med 170 111. og Kort knn 150 för 6,00. Fra Dybböl til Sedan, Pröjsens Kampe, 1864, 1866 og 1870—71, med 163 III. og Kort 1,50 för 6.00. Tandrnp: Tordenskjoid, 111. Söroman 440 Sider, smnkt indb. 0,85. Ponson dn Terriel: Damen med det röde Halsbaand, 288 Sider, eleg. indb. 0,85. Grevinden af Monte-Christo, 425 Sider, knn 0,55. Marlitt: I Schillingsgaarden, eleg. indb. 1,25. Do.: Gnld Else, eleg. indb. 1,00, Do.: Tante Cordnla, eleg. indb. 1,00. Karfnnkeldamen, eleg. indb. 1,00. Do.: Grevinde Gisela, eleg, indb. 1,00. Do.: Blaaskæg, eleg. indb. 0,50. E. 'Werner: Yane Forest, eleg. indb. 0,85. Do.: Lövspring, eleg. indb. 0,85. Do.: Lykkens Blomst, eleg. indb, 0,85. Do.: Damra, eleg. indb. 0,75. Böger- ne ere nye, fejlfri og sendes mod Efter- krav. Paisbek Boghandel, 45 Pilestræde 45 Köbenhavn. Þeir nýsveinar og eldri nemendur, sem hafa í hyggju að ganga f gagnfræðaskólann í Flensborg næsta skólaár, verða að hafa sótt um skóla- vist til undirritaðs fyrir 15. sept. þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nemandi sé 14 ára að aldri, hafi lært þær námsgreinir, sem heimtaðar eru til l’ermingar, hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. Þeir sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk skókns, og eigi hafa tekið próf upp úr yngri deildunum, verða að ganga undir próf að haustinu, og sýna að ieir séu hæfir til að flytjast upp. Heimavistarmenn verða að hafa rúmföt með sér og tryggingu fyrir fæðispeningum í heimavistina. Námstími er frá 1. okt. til loka aprílm. Umsókn er bundin við allan námstímann. Stúlkur jafnt sem piltar eiga aðgang að skólanum. Hafnarfirði 8. júlí 1915. 0gmundur Sigurðsson. Hæst verð á hvítri og mislitri vorull í Verzl. VON, Stefán Stefánsson, Hall’s Disteniper Sissons' ENERAlJjluRPOSE ^RNISH Þetta lakk (gljá- kvoða) er með lágn verði en að haldi og útliti er það frekast sem, lakk getnr orð- ið. Það springnr ekki í sterkasta súlarhita né i harð- asta frosti, og er jafn gljáandi i rign- ini?u sem i þntrn veðri. Það er bald- gott og fljótlegt tð þvo og jafn hentugt ntanhúss sem innan. WJi OðfiSfól & General Pnrpose Varnisb aðj]eim búið til hjá: SISSONS BROTHERS & Co. LTD., Hull & London. Um- boðsmann okkar, hr. Kr. 0. Skagfjörð, verður að hitta 1 Réykjavik eða á Patreksfirði, sumarlangt; hann lætnr i té fnllar npplýsingar. Ðistempe Að fegnrð - af því að hús-jj gögn og myndir koma svo greini-í lega fram við hið hreinlega &j hlýlega útlit hans. Að haldi - af þvi að bann* setnr grjóti-harða búð á vegg- ina og þá má hreinsa með þvi að þvo léttilegaúr volgu vatni. Að hreinlæti - af því að bann drepnr allar bakterinr og skaðleg skordýr. Borinn á með breiðam pensli, sérstaklega þar til gerðnm. — Sparar 40°/o af vinnnkostn., miðað við olinfarfa. Fæst hjá Verzl. Björn Kristjánssou og Slippfélaginu í Reykjavík og Sigf. kaupm. Bergmann í Hafnarfirði. TUmanak 1915 ftjrir ísíenzka fiskimenn iiö fæsí f)já bóksölum. t»akkarávarp. Öllum þeim hinum mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu mér hluttekningu í veikindum og dauða konunnar minnar sálugu, Steinunnar Ingiríðar Jónsdóttur, votta eg af al- hug mitt innilegasta þakklæti. Og mín innilegasta ósk og von er að hann, sem sagði: »Það sem þér ger- ið einum af mínum minstu bræðr- um, það gerið þér einnig mér, — hann launi þeim af vísdómi sinnar náðar, lyrir þá miklu samúð og hjálp, sem peir i hvívetna sýndu. Hafnarfirði 10. júlí 1915. Viofús Gestsson járnsmiður. Húskennari. Stúlka, sem er vön kenslu og m. a. hefir kent orgelspil, óskar eftir húskennarastöðu á góðu heimili í haust Uppl. gefur Sig. Jónsson kennari, Laufásvegi 35, Reykjavík. Jiei). Eg undirritaður sel í sumar nokk- ur hundruð hesta af ágætu kúa- og hestaheyi. Ættu því þeir, er hey þurfa að kaupa, að tala við Haildór Steinþórsson Meistaravelli við Kapla- skjólsveg og panta hjá honum hey. Leirá 5. júlí 1915. Einar Sveinsson. I»verbakstaska úr leðri er í óskilum hjá lögreglunni í Reykjavík. Hellerup Husmoderskole Bengtasvej 15 ved Kbhvn. Skole og Hjem for unge Piger. Vinterkursus beg. 4. Novbr. Program sendes. Petra Laugesen. Nýtlzku dans! Ef nógu margir þátttakendur gefa sig fram, kennir undirritaður nýtizku dans i Reykjavik f sumar, svo sem Boston parisien, One Step, Físhwalk. Leblond. (Fullnuma i París og dansskóla pre- mier-lautinants Svaes í Kristianíu). Listi liggur frammi í Bókverzlun ísafoldar. Laugavegi 55. Bændur! Biðjið kaupmann yðar um hið ágæta Mc. Dougalls baðlyf fri A. Gudmundsson, 2 Commercial-Street Lækjargötu 4 Leith. Reykjavík. (Talsimi 282, Pósthólf 132). Sá sem einu sinni hefir notað þetta fjárbað, vill ekki annað upp frá því. Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde Köbenhavn B. JUL. ZACHARIAS & Co, Dortheasminde Triumph-þakpappi Tjörnlatis — lyktarlaus. Triumph-einangrunarpappi Herkules-þakpappi Haldgóöir þakpappalitir allsk. Strokkvoðan Saxolin Stofnað 1896. * Tals.: Miðst. 6617. Alagning með ábyrgð. Sfafsefningar-orðbók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá ölium bóksölum og kostar að eins 1 krónu. U ppboð. 1 Baldurshaga verður haldið opinbert uppboð fimtudag- inn 15. júlí n„ k. kl. 12 og þar seldir ýmsir munir, t. d. Góð smiðja, stórt tjald, hjólbörur, kartöjiur, reiðtýgi, grjótverkfceri, kistur, borð, stólar, bekkir, sæng, kassar, eldhúsdhöld, borðstofubord, enskur klyfsöðult, skipsklukka^ þvottavéf silunga- og laxanet; somuleiðis hestar o. m. fl. Þvegna Vorull, hvíta og mislita, kaupa G. Gislason & Hay Ltd. Reykjavík.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.