Ísafold - 30.10.1915, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.10.1915, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Netavinnustofan Liverpool gt fypsta netavinnustofan hér á landi er býr tll botnvörpur. Flest öll botnvörpuskip hafa notað netin siðastliðna vetrarvertíð, og allir skipstjórar lofað þau fyrir styrkleika og goða lögun Þrátt fyrir verðhækkun á efni, verða netin seld mjög ódýrt, meðan fyrirliggjandi birgðir endast; er pví ráðlegast að biðja um vörp- urnar í tíma. Netin eru tilbúin af sömu mönnum, úr sama efni og með SÖmu gerð og undanfarið. Aliskonar efni og áhöld tyrir botnvörpunga ávalt fyrirliggjandi í LIVERPOOL. Skótau. Alls konar skótau útvega eg frá stærstu og beztu verksmiðju í Danmörku. Veiðið er sanngjarnt og frágangur góður. Stórt sýnishornasafn fyrirliggjandi. Öllum fyrirspurnum út um land svarað um hæl pr. síma eða með pósti. Virðingarfylst Reykjavík, 22. október 1915. Fr. Tlielsen. Pósthólf 523. TUmanak 1915 fyrir ísíenzka fiskimenn fæsí f)iá bóksölum. <3uósþjónustur préf. áCar. <91iefssonar. Samskotabaukar verða festir upp innan við hvorutveggju dyr Fríkirk- junnar til þess að gefa þeim kirkjugestum, sem ekki hafa fengið sér að- göngumiða, færi á að styðja fyrirtækið. Jflrðin Þorbjarnarstalir í Garðahreppi í Gullbringusýslu ásamt Litla-Lambhag’a og Póturskoti sama staðar, 12,2 hndr. að nýju mati, fæst til kaups nú þegar. Menn semji sem fyrst við Einar Þorgilsson, kaupmann í Hafnarfirði. Verzlunarmenn athugið! Verzlunarlóð með húsum á afarhentugum stað á Norðfirði, Suður- Múlasýslu, fæst keypt með tækifærisverði. T. Tomasen, Nordflrdi. * Haustull og gærur kaupir hæsta verði Vsféé V 0 N, Laiaíii S5, Cigarelfur: tSullJoss, %Jjola og cffianna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30%. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá c& c?. JEevi, %3teyRjaviR. 144 Í 145 Seinna um kveldið gerðu Þjóðverjar grimmileg gagnáhlaup, en vér héld- um stöðvunum að austan og vestan, en í miðja mistum vér aftur nokk- urn hluta skotvígisins og stendur þar nú hin grimmasta handsprengju- hríð. Allan þennan tíma hefir staðið látlaus stórskotahríð á endilöngu orustusvæðinu. Skýrsla French. London, 28. okt. Sir John French sendir svolátandi skýrslu 27. okt.: Síðan 24. október hefir engin svo að skifta þér af öðru? Vertumér að eius trúr og eg skal þá gera þig að fursta eða herstallara*. »Nei«, svaraði eg einbeittur- »Eg hefi svarið að þjóna keisaradrotning- unni og get því ekki þjónað þér. Ef þú á annað borð ert mér velviljaður, þá lofðu mér að fara til Orenburg*. Hann þagði stundarkorn. »En viltu þá heita því, að ganga ekki í lið á móti mér ef eg leyfi þér að fara þangað ?«. •Hvernig get eg heitið þér þvf?« svaraði eg. »Þú veizt það sjálfur, að eg hefi ekki frjálsar hendur f þeim Bökum. Verði mér skipað að halda & móti þér, þá verð eg að hlýða því. f>ú ert sjálfur foringi og þú heimtar hlýðni af undirmönnum þínum. Og hvað mundi það stoða þó eg vildi færast undan því, sem mér væri skip- að ^að gera? — Eg mun verða þér þakklátur ef þú lætur mig lausan, en ef þú tekur mig af tífi, þá mun guð dæma gerðir þínar. — Öðru get eg ekki svarað þér«, Púgatschefi líkaði vel hreiuskilni mín, »Jæja, látum þá svo vera!« sagði hann og klappaði á öxl mér. lAnnað- breyting orðið. Hvortveggi herinn hefir gert talsvert að sprengingum, en af því hefir enginn markverður árangur orðið. , Stórskotalið óvinanna hefir haft sig mjög í frammi austan við Ypres og sunnan við La Basseé-skurðinn, og höfum vér goldið því rækilega í sömu mynt. Flugmenn vorir skutu niður tvær þýzkar flugvélar í gær. Féll önnur þeirra niður hjá stöðvum vorum, en hin rétt fyrir framan fremstu skot- grafir óvinanna. hvort verður að hegna til hlítar eða fyrirgefa fullkomlega. Farðu þá hvert sem þú vilt og gerðu það sem þér sýnÍBt. Findu mig aftur á morgun og kveddu mig. Farðu nú að sofa! — Eg er líka orðinn syfjaður*. Eg yfirgaf Púgatscheff og gekk út á götuna. Úti var kyrt veður og kalt, glaða tunglsljós og heiðríkja, svo að torgið og gálginn sáust greinilega. Alt var hljótt og dimt í kastalanum, en í veitingahúsinu sáust ennþá ljós í gluggum o,g heyrðist þaðan hávaði til einhverra svallara, sem voru ófarnir þaðan. Mér varð litið yfir að prests- setrinu og'var þar alt lokað og læst og kyrð og friður virtist hvíla þar yfir öllu. f>egar eg kom heim var Sawelitsch orðinn mjög órór af útiveru minni. Varð hann mjög feginn er eg sagði honum, að eg væri nú alfrjálB orðinn- »Guði sé lof og þökk«, sagði hann og signdi sig. »Við verðum að fara úr kastalanum með birtu í fyrramálið og halda þangað sem drottinn leiðir okkur. Eg hefi dálítinn matarbita handa þér, góði minn. Reyndu nú að borða dálítið og farðu svo að hátta Fjórðungsstjórn ungmennafélaganna í Sunnlendinga- fjórðungi hefir ráðið 3 menn til fyrirlestraferða um fjórðunginn í vetur. Guðm. Hjaltason á að ferðast um Mýrasýslu frá 7.—25. nóv. Jón Kjartansson barnakennari frá Efri-Húsum í Ön- undarfirði ferðast um Vestur-Skafta- fellssýslu frá 8. nóv. til 8. des., um Rangárvalla- og Arnessýslur frá 12. des. til 30. jan., og um Borgarfjarð- ar- og Mýrasýslur í febrúar og marz. Bjarni Asgeirsson frá Knarrarnesi á að ferðast um Suðurlandsundirlendið vestan Sólheimasands frá 20. jan. til 20. febr. Þjóðvinafélagið gefur út 16. hefti Dýravinarins næsta vor. Væri mér þvi kært, ef menn vildu senda mér fyrir aprilmánuð sögur af uppáhaldsskepnum sínum, sem sýnt hafa meiri trygð eða greind en al- ment gerist. Tryggvi Gunnarsson. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum fjær og nær, að elskulegur eiginmaður minn, beykir Friðrik Fer- dinand Söebeck, andaðist að heim- ili okkar, Reykjarfirði í Strandasýslu, 22. ágúst siðastl. Reykjarfirði 21. sept. 1915. Carolina F. Th. Söebeck. Træskibsbyggeri. Bygning av alleslags fiskefartöier utföres ved A. G. Nedrevaage, (B. A, E.) Varaldsö, Hardanger, Norge. Jölamerki Thorvaldsensfélagsins eru nýútkomin. Fást á Bazar félagsins, bókverzlun unum og víðar í bænum. Nærsveitamenn eru vinsamiega beðnir að vitja Isafoltlar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. 143 og sofðu Bætt og rótt til morguns éÍDS og þú hvíldir í skauti Abrahams*. Eg fór að ráðum hans og borðaði með beztu lyst. Valt eg svo út af steinsofandi á beru gólfinu, dauðupp- gefinn á sál og iikama. 9. k a þ í t u 1 i. Skilnaður. Eg vaknaði við bumbuslátt snemma morguninn eftir og skundaði til sam- komnstaðarins. Voru hersveitir Púgat- scheffs þá farnar að raða sér kring- um gálgann, en ekki var búið að taka niður þá, sem í honum héngu. Kósakkarnir sátu á hestbaki, en fót- gönguliðið stóð með vopnum. Mátti þar líta blaktandi gunnfána og fall— byssur á kerrum, þar á meðal gamla fallbyssuhólkinu okkar, eu all- ir bæjarbúar þyrptust saman og biðu valdræniugjans, Kósakki einn hélt í tauminn á skínandi fallegum Kirgisa- hesti fyrir neðan riðið á höfuðsmanns- húsinu. Eg skimaði kringum mig til þess að vita hvort eg kæmi áuga á lik höfuðsmanuskonunnar, en það hafði verið dregið til hliðar og fleygt yfir það bastmottu. Loksins birtist Púgatscheff. Tóku þá ailir ofan, en hann nam staðar á riðinu og kastaði kveðju á múginn. Einn af öldungum rótti honum pinkil með koparpeningum, er hann varp- aði út í þvöguna. jpusti þá múgur- inn að hvaðanæva með ópum ogoln- bogaskotum til þess að tfna upp pen- ingana. Æðstu foringjar Púgatscheffs stóðu umhverfis hann og vaí Bchwabrín einn á meðal þeirra. Okkur varð lit- ið hvorum á annan og hefir að lfk- indum þótt svipur minn bera vott fyrirlitningu, því að hann sneri sér undan og skein út úr honum hatur og uppgerðar hæðni. Púgatscheff kinkaði kolli þegar hann kom auga á mig í mannþyrpingunni og benti mér að koma til sín. »Heyrðu«, sagði hann. »Farðu strax til Orenburg og segðu landstjóranum og öllum hershöfðingjunum, að þeir megi eiga von á mér áður en vikan er liðin. Báðlegðu þeim að taka mér með auðmýkt og þegnlegri velvild, því að öðrum kosti muni þeir ekki fá umflúið grimmilegan dauða. Góða ferð, velborni herra!« því næst sueri hann sér að mann- fjöldanum, benti á Schwabrín og sagði: •þarna gefst ykkur að líta nýja höfuðsmanninn ykkar, piltakindur! Hlýðið honum í öllu, en hann stend- ur mér ábyrgð á ykkur og kastalan- um«. Mér féll allur ketill í eld er eg heyrði þetta. FyrBt að haun fekk umráð yfir kastalanum, þá var María um Ieið á hans valdi. Guð minn góður, Hvað skyldi verðaumhana? Púgatscheff gekk ofan riðið og hesSurinn var leiddur til hans. Hann stökk þegar í söðulinn án þess að bíða hjálpar Kósakkanna, er þutu að til þess að hjálpa honum á bak, í sömu svipan sé eg hvar Sawel- itsch gamli gekk fram, vatt sér að Púgatscheff og rétti honum skjal nokkurt. Mér var ómögulegt að giáka á hvað það ætti að þýða. »Hvað er það?« spurði Púgatscheff fyrirmannlega. »Lestu það bara, þá sérðu það undir eins«, svaraði Sawelitsch'. 141 142

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.