Ísafold - 01.12.1915, Síða 4
4
ISAf OLD
N etaverzlun
Hafnarstræti 16.
Nú er stríð og útflutningsbann á veiðarfærum
i Noregi og viðar.
En bótin er að Sigurjón býr til n e tin hér, tjörguð
úr hreinsaðri tjöru (sem er jafnlétt barkalit).
Siullnáma cJslanós er sjórinn, en íií að
ná cjullinu (fisRinum) þarf veiðarfœri\
neíf línur o.JT.
Net sem eru fiskisæf sterk, endingargóð.
Hvergi á íslandi Jeru búin til eins góð Trawl net eins og 1
Netaverksmiðju Signrjóns Péturssonar.
Hún er fullkomnasta og bezta netaverksmiðjan sem
hingað til hefir þekst. A!t sem frá henni fer, er ábyggilega,
sterkt, rétt, endingargott.
Netin eru bikuð úr tjöru, sem xir eru hreinsuð öll
þau efni er eyðileggja hampinn, og forða tvinnanum
frá að hatðna. Þau haldast mjúk árum saman, og
harðna ekki í meðferðinni. Tjaran eyðileggur ekki hend-
urnar á mönnum og forðar þeim þar af leiðandi frá mörgum óþæg-
indum.
Verksmiðjan býr líka til F i s k i 1 i n u r ’/* pd. 3 & 5
pd. sem eru betri, sterkari og ódýrari en línur þær er menn
geta fengið nú frá útlöndum.
Komið í verzlun 7nína í dag og skoðið sýnishorn af
Islenzku fiskillminum.
Eflið innlendan iðnað!
Virðingarfyllst.
Sigurjón Péíursson.
Sfafseín ingar-orðbók
Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl
stafsetning.
Fæst hjá öl!um bóksölum og kostnr að eins 1 krónu.
Jörð til sölu.
Jörðin f> v e r á í Torfustaðahreppi í Húnavatnssýslp
fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum, 1916. — Lyst-
hafendur snúi sér sem fyrst til Boga Brynjólfssonar, yfir-
réttarmálaflutningsmanns í Reykjavík.
Hvad ikke
passer
ombyttes.
Alt sen-
des pr.
Efterkrav.
Nordens billigste
- Skotojsfabrik -
meddeler: Grundet paa særlig fordelagtigt Indköb af Materiaier,
lader vi forarbejde et Parti af vort over hele Norge anerkendte
Fodtöj, som vi realiserer til nedenstaaende Priser, som kun frem-
kommer, fordi vi sælger direkte fra Fabriken.
RFiM/RRKÍ Man bedes skrive straks, da Par-
ujjm/uiuv. tiet hurtigt vil være udsolgt.
Derbysko
Amerikansk Mode
med Laktaa. Ægte
sort Chevreaux
Damestövler
Amer.ansk Mode"
medLaktaa.Ægte
sort Chevreaux.
Spændesko ^
Ægte Lak 'J)***J
7,95
Stærke og billige
Drenge-
og Pigestövler.
Elegant
Derby Sko 6,85
Ægte Lak
Herrestövler
Opgiv Deres Nummer , ,, ,
.. Amenkansk Mode,
ener me(j La)jtaa Ægte
send Omrids af Foden sort Chevreaux.
8,95
Skotöjsfabriken,
Nörrebrogade 47, -
Sal
ilj. »f Nörrebrostræde, Köbenhuvu N.
Yed Indsendelse af Belöbeí. pr. Postanvisning spares
Opkrævningsportoen.
Verzlunarmenn athugið!
Verzlunnrlóð með húsum á afarhentugum stað á Norðfirði, Suður-
Múlasýslu, fæ^t keypt með tækifærisverði.
T. TomaseD, Nordfírdi.
184
185
Kristján 0. Skagfjörð
umboðsmaður brezkra verksmiðja
dvelur til febrúarloka
32 Margaret Street,
Hull, England.
Kartöflur, Kál, Laukur,
Grænmeti nýtt, allar tegundir. Alls-
konar niðursoðið grænmeti, sætar
Saftir, Avaxtavín, Avaxtamauk,
Marmeladi, sultuð Kirsuberog Blómur
i kryddpækli, dönsk og amerísk Epli.
Selt vægasta verði til frekari sölu
gegn góðum meðmælum.
Umboðsmenn teknir.
Alfred Capito, Köbenhavn.
Aggerbecks Irissápa
er óTÍftj&fnanloffa gótl fyrir hóMna. DppAhald
allra kvenna. Bexta RarnaaApa. BiSjið kanp-
mesn yðar um hana.
Þrátt fyrir verðhækkun á efni
selur Eyv. Árnason
Jang ódýrastar, vandaðastar
og fegurstar
Líkkistur.
Lítið á birgðir mínnr og sjáið mis-
tnuninn áður en þér festið kaup
annarsstaðar.
Sími 44.
c7// fíeimaliíunar vll'um
vér
sérstaklega ráða mönnum til að nota
vora pakjkaliti, er hlotið hafa verð
laun, enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— í stað helllulits viljum vér ráða
rnönnum til að nota heldur vort svo
nefnda Castorsvart, þvi þessi litui
er miklu fegurri og haldhetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. —
Litirnir fást hjá kaupmönnum alls
staðar á íslandi.
cZucris táFarvefaðrifí
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isatoldar í aúrreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð i bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðtir, sem
flytja mjóik til bæjarins daglcga
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til k!. 8 i
kvðldin.
187"' ~
•Hvaða vitleysa, Namitschn, sagði
hann. »f>ú hugsar ekki um annað
en að hengja og myrða. Það er
von, að þú berir þig borginmannlega!
Hver, sem virðir þig fyrir sér. hlýt-
ur að undrast, að öndin skuli enn
þá akrölta 1 skrokknum á þér. |>ú
ert sjálfur genginn hálfur ofan í
jörðina og vilt þó stytta öðrum ald-
ur 1 Ertu' ekki enn búinn að fá þig
fullsaddan á blóði annara ?«.
»Og hvað kemur að þér?« svaraði
Belóbórodoff. »Hvernig stendur á
þvi, að þú skulir alt í eiuu vera
orðinn svona brjóstgóður?*
»Já«, svaraði Chlópúscha, »eg veit
vel, að eg er aumur syndari og þessi
hönd — hann krepti hnefanu, bretti
upp ermina og rétti fram loðinn
handlegginn — þessi hönd hefir gert
síg seka í blóðsúthellingum kristinna
manna, en eg hefi þó ávalt tortímt
fjandmönnum mínum en aldrei gest-
um mínum. Eg hefi gert usla á
þjóðvegum og í myrkviðum, en
aldrei á heimili mínu eða við arin-
helluna. Eg hefi beitt kylfu og
kesju - eu aldrei eiturstungu».
Karlinn sneri sér undan og taut-
aði í barm sér: »Afskornar nasir !».
Alexander Phusckin: Pétur og Marfa.
Jörð fæst til ábúðar.
Jörðin Útlilíð i Biskupstungum
í Arnessýslu fæst til ábúðar i næst-
komandi fardögum. Menn snúi sér
•Hvað ertu að tauta, hundspottið
þitt ?« sagði Chlópúscha. »Ertu að
nöldra um afskornar nasir ? Vertu
rólegur ! Einhvern tíma kemur að
þér! Eg vona, að guð gefi, að þú
fáir að finna þefinn af eldtöngunum.
En gættu þín, að eg reiti ekki af
þér 8kegghýunginn áður en sá tfmi
kemur !«.
•Hættið þið nú að kýta, hershöfð-
ingjar», sagði Púgatscheff alvarlega.
»Það væri góðra gjalda vert ef allir
þessir Órenbúrgarhundar héngju f
sama gálga, en það væri, illa farið,
ef vorir eigin gæðingar bitust og
berðust. Svona, hættið þið nú þessu!«
Cblópuscha og Belóbórodoff mæltu
nú ekki orð frá munni, en létu sér
nægja að gjóta heiftaraugum hvor
til annars. Mér var áríðandi að
beina viðræðu þeirra í aðra átt, því
að eg gat ekki búist við góðum mála
lokum meðan hún snerist um þetta
efni. Sneri eg mér því að Púgat-
scheff og sagði við baun eins og í
gamni :
»Eg var nærri búinn að gleyma
að þakka þér fyrir hestinn og loð-
feldinn. Eg hefði aldrei komist til
ti! Gests Linarssonar bónda á Hæli
eða Maoniísar Sigurðssonar lögfræð-
ings í Reykjavík, er gefa allar nauð-
synlegar upplýsingar.
Orenbúrg hefði eg ekki haft hann,
því að eg hefði annars orðið úti».
f>etta bragð hepnaðist og Púgat-
8cheff varð í góðu skapi.
•Drengskaparskuld verða allir að
Iúka«, svaraði hann og deplaði augun-
um. »En segðu mér nú hvers vegna
þú lætur þér svo aDt um þessa stúlku,
sem Schwabrín heldur hjá sér. Eg
vænti, að þú sért þó ekki skotinn í
henni, kunning'i ?».
»Hún er unnusta mín», svaraði eg
þegar eg sá, að farið var að hýma
yfir karli og að mér var óhætt að
8egja alt eins og var.
•Unnussta þín !« sagði Púgatscheff.
»f>ví sagðirðu mér það ekki undir-
eins ? Hún skal verða konan þín og
við verðum f veizlunni#,
Hann sneri sér að Belóbórodoff og
sagði:
•Heyrðu, stallari! Eg og hinn vél-
borni herra erum gamlir kunningjar.
Láttu okkar nú fá eitthvað að borða
og svo skulum við athuga þetta bet
ur á morgun og sjá hvað setur«.
Eg hefði helzt kosið að hliðramér
hjá þessari sæmd, en þess var dú ekki
kostur. Tvær kósakkastúlkur, nngar
að aldri og dætur húsráðanda, dúk-
uðu borðið og reiddu fram brauð fisk-
súpu og nokkrar vínflöskur og öl, en
eg sat í annað sinn að sumbli
með Púgatscheff og félögum hans.
J>etta svall gekk langt fram á
nótt, en loks gerðust drabbararnir
móðir af drykkjunni, svo að Púgat-
scheff valt út af sofandi í sæti sfnu,
en gestir hans stóðu upp og bentu
mér að ganga frá honum. Þeir urðu
mér samferða og fylgdi næturvörður
inn mér til þinghússins eftir skipun
Chlópúscha. Jpar hitti eg Bawelitsch
og vorum við svo báðir lokaðir inni.
Sawelitsch var svo forviða á öllu
því, sem hann sá og heyrði, að hann
mátti ekki orð mæla. Hann lagði
sig fyrir í myrkrinu og heyrði eg
lengi til hans stunur og andvarpanir.
Loksins fór hann að hrjóta, en
hugsanir mínar héldu vöku fyrir mér
alla nóttina.
Um morguninn var eg aftur leidd-
ur fyrir Púgatscheff og beið vagn
úti fyrir dyrum hans með þremur
tartariskum heBtum fyrir, en á stræt
inu var múgur og margmenni. Eg
hitti hann í forstofunni. Var hann
þá ferðbúinn, klæddur loðfeldi, með
Kirgísahúfu, en hjá bonum stóðu
HÖmu félagar hans eem kvöldið áður.
Voru þeir fullir auðmýktar og stakk
það fremur í stúf við það, eem eg
hafði beyrt og séð um nóttina.
Púgatscheff bauð mér glaðlega
góðan daginn, sté upp f vagninn og
skipaði mér að eetjast við hlið sér.
»Til Bjelógorsk kastala!« kallaði
hann til hins herðabreiða Tartara,
sem stýrði hestunum og stóð upprétt-
ur, en mér hitnaði um hjartaræturn-
ar. Hestarnir brokkuðu á stað, bjöll-
urnar gullu og vagninn þaut eftir
hjarninu.
•Bíðið þið við, bíðið þið við !« var
uú hrópað með rödd, sem eg þekti
ofurvel, enda sá eg hvar Sawelitsch
kom á harða hlaupum.
Púgatscheff lét stöðva vagnÍDn.
»Æ, Pótur Andrejitsch, góði herra!«
hrópaði hann. »Skildu mig ekki
eftir á gamals aldri hjá þessum
fö------«.
«Nú, ert það þú, Skröggur gamli,«
sagði Púgatscheff. »|>að er forsjónin,
sem hefir látið okkur hittast aftur.
Jæja, seztu þarna aftan til!«.
•Þakka þér fyrir, góði herra !« svar-
aði Sawelitch og settist niður. Góður
guð gefi þér heilsu og hundrað ára
182
183