Ísafold - 18.12.1915, Qupperneq 4

Ísafold - 18.12.1915, Qupperneq 4
4 ISAf OLD í haust var mér dregið hvítt qivihrarlavih, sem eg á ekki, en með minu marki, sem er vaglskora fram- an hægra og hamarskora vinstra. Réttur eigandi lambsins semji við mig um markið og vitji andvirðis lambsins til mín. Þurá i Ölfusi. fírynjólfur Lyólfsson. flöt og upprétt, frá H. Hindsbergs lconungl. hirðhljóðfærasmiðju í Kaup mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og hæfileg í hús hér eru smáflýgel þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og i. verðlaun á sýning- unni i London 1909. Borgunarskilmálar ágætir Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Vigfús Einarsson, bæjarfógetafulltrúi. Heima kl. 2—4 og eftir kl. 7. Lithaugalandi jafnframt að ráðast inn i sunnanvert Rússland og reyna að fá Kósakka til þess að gera upp- reist. Þessar voru hinar fyrstu fyrirætl- anir Karls XII., er hann réðst með her sinn inn i Rússland. Aðalárás- inni átti að beina að Pleskov, en herförin til Moskva var áætluð til vonar og vara, ef keisarinn skyldi okki vilja semja frið. En margir voru þó þeir, sem treystu þvi, að þetta mundi öruggasta leiðin til þess að ná skjótum og góðum sigri, því að þá voru margir farnir að þreytast á hinum látlausa ófriði. Sviar höfðu þegar fengið reynsluna fyrir þvi í Póllandi hvernig það er að flytja fótgangandi herlið yfir óra vegu, og þeim óaði við þvi, ef stefna ætti hernum langt inn i hina ógurlegu viðáttu Rússlands; héldi herinn til Eystrasaltslandanna og hefði þau að baki sér gat hann haldið uppi samgöngum við heima- landið. En það er efamál hvort Oyllenkrook hefir nokkru sinni skýrt Karli konungi nákvæmlega frá öllu því er stóð i sambandi við þessa ráðagerð. Hitt er nokkurnvegiu víst, að konungurinn hefir fallist á ráðagerðir Gyllenkrooks, að svo miklu leyti sem honum voru þær kunnar, Karl konungur fór sér að engu óðslega í Póllandi. Hann dvaldi sex vikur í herbúðum sinum í Slupca, 201 sambandinu við þau, og væri hún bæði dugnaðarstúlka og ráðagóð eftir því, svo að hún hefði jafnvel vafið Kósakkaforingjanum um fingur sér. Svo hefði hún ráðið Maríu til að skrifa mér, og þar fram eftir götun- um. Eg sagði heuni að mínu leiti í fám orðum, hvað á dagana hefði drif- ið fyrir mér, og báðu prestshjónin guð að hjálpa sér þegar þau heyrðu, að Púgatscheff vissi um undanbrögð þeirra. »Guð Ieiðir þetta til góðs og forðar okkur frá allri ógæfu«, sagði Akúlína. »Ja, þessi Bchwabrín! það er auma manneskjan!«. í þessu opnuðust dyrnar og kom María Íwanówna inn og lék bros um fölar varirnar. Hún var nú komin úr fatagörmunum og var búin eins og hún var vön, látlaust en þokka- lega. Eg greip hönd hennar og gat ekki komið upp nokkru orði um stundar- sakir. Við þögðum bæði, því að hugs- anirnar báru okkur ofurliði. Eundu prestshjónin, að þeim var ofaukið og viku burt, svo að við urðum ein eft- Ir. Voru nú allar raunir gleymdar, en orðin streymdu af vörum okkar Alexander Phusckin: Pétur og María. sem eru nokkru norðar en Kalisz, og beið þar eftir liðsauka að heiman. Þangað komu og til hans 9000 sjálf- boðaliðar, sem farið höfðu frá Sví- þjóð yfir Rússland. Eftir komu þeirra hafði Karl konungur nær 43 þúsundir manna undir vopnum og var það hinn stærsti her, er hann hafði nokkru sinni haft. í nóvem- bermánuði hóf hann svo íör sina og fór yfir Weichsel á isi milli jóla og nýárs áiið 1707. í vestra Pól- landi skildi hann eftir 7000 manns undir forystu Krassau hershöfðingja og átti sá her að gæta hagsmuna Svía. Auk þess var setulið í Elbing, undir forystu Ekeblads hershöfðingja. En Karl konungur hélt með aðalher sinn lengra ásamt Stanislás konungi, sem hafði farið með pólska her- yfir Weichsel hjá Thorn, sem er inn nokkru neðar en þar" sem sænski herinn fór yfir ána. Hern- um var samt sem áður eigi stefnt beint austur yfir Lithaugaland, þótt það hefði verið greiðasta og bezta leiðin, ef ætlumn hefði verið sú, að stefna liðinu til Moskva, heldur var haldið til norðausturs, gegnum hina miklu skóga á landamærum eystra Prússlands. Herforingjar Karls konungs og ó- vinir hans þóttust þvi vita með vissu, að hernum skyldi stefnt til Eystra- saltslandanna. Rússar hörfuðu alls staðar undan, án þess að veita nokk- urt viðnám. Þegar Karl brauzt fyrst inn í Pólland höfðu þeir búist til varnar hjá Mið-Weichsel milli Blonie og Praga. - En er sænski herinn nálgaðist hörfuðu þeir lengra, sleptu varnarstöðvunum hjá Weichsel or- ustulaust, en völdu aftur i þess stað varnarstöðvarnar hinum megin við Njemen og Berezyna. Þar hafði Pétur mikli dregið saman 70 þúsund- ir manna, en i samráði við herfor- íngja sína tók hann þann kostinn, að leggja eigi heldur þar til höfuð- orustu, heldur hörfa hægt undan, brenna bygðina að baki sér og að eins tefja fyrir óvinunum þar sem ár voru á leið þeirra. A þenna hátt hugði Pétur að teygja Karl konung á eftir sér lengra austur i landið og lét svo sýnast sem hann þyrði eigi að leggja til stórorustu. En meðan þessu fór fram, lét hann þó vinna kappsamiega að því að styrkja, sem bezt vígin í Kænugarði, Smo- lensk og fleiri rússneskum landa- mærabæjum. Var hann þó, — eins og sjá má á skýrslunum frá Moskva — áhyggjufullur mjög, meðan Karl stefndi her sinum til norðausturs. 202 lengi og látlaust og virtust aldrei ætla enda að taka. María sagði mér alt, sem við hafði borið síðan kastalinn var tekinn og Iýsti fyrir mér hinu hörmu- lega ástandi sínu og öllum þeim kvöl- um, sem Schwabríö hefði bakað sér. En við mintumst líka liðinna daga, þegar alt lék í lyndi, og gátum við ekki tára bundist. Loksins fór eg að segja henni fyrirætlanir mfnar- f>að voru engin tiltök að verða eftir hér i kastalanum, sem var á valdi Púgatscheffs og undir umsjón Schwa- óríns. Ekki var heldur takandi í mál að flýja með hana til Órenbúrg, sem nú var umsetin og því i mikilli hættu. Sjálf átti María engan að og stakk eg því upp á að fara heim til for- eldra minna. Var hún mjög treg til þess í fyrstu og olli því bæði hleypi- dómar hennar og svo kali sá, sem faðir minn hafði sýnt henni. Loksins tókst mér þó að sansa hana og vissi líka, að faðir minn mundi telja sér skylt að veita viðtöku dóttur frækins hermanns, er fallið hafði fyrir föður- land sitt. •Hjartkæra MaríaU sagði eg. »Eg skoða þig sem tilvonandi eiginkonu mína, því að öll þau andur og skelf- LÍTIÐ í gluggana í sölubúðum Jes Zimsen 1 annað kvðld. Hér með tilkynnist vinum ag vanda- mðnnum að konan min elskuleg, Mar- grét Björnsdóttir, andaðist að heim- ili sfnu í dag. iarðarförin ákveðin sfðar. Landakoti 17. des. 1915. Guðmundur Guðmundsson. Svíar komust gegnum hina miklu Masoviensskóga með ærnum erfiðis- munum, því bæði var vegurinn örð- ugur yfiirferðar, og eins gerðu bænd- ur þeir, er þar bjuggu, hernum alt það ógagn, er þeir máttu. Siðan hélt Karl liði sínu yfir sléttur Lit- haugalands og fór viðstöðulaust yfir Njemen. En er hann nálgaðist Grodno, yfirgáfu Rússar borgina og tók hann hana orustulaust. Þó lá við sjálft, að hann yrði þar umkringd- ur af ofurefli liðs. Rússar hörfuðu stöðugt, en Svíar sóttu fram jafnt og þétt í norðaust- ur, og í öndverðum febrúarmánuði árið 1708 sló Karl XII. herbúum sínum í Smorgony, sömu borginni, þar sem Napóleon skildi við her sinn rúmum hundrað árum siðar, og og flýtti sér til Parísar til þess að draga saman uýjan her. — Karl konungur kom til borgarinnar með Iítið lið, því hann eirði því ekki að fara jafn hægt yfir og meginher- inn, og varð hann nú að bíða þar nokkra hríð, þangað til allur herinn væri þar saman safnaður og nokkru lengur, meðan hann var að hvílast. * * * I Smorgony dvaldi Karl konung- ur nokkuð á annan mánuð. Þar fékk hann margvíslegar fregnir af því að uppreist væri í Rússlandi á ýmsum stöðum, og að keisaranum fengi það mikillar áhyggju, eigi sízt vegna þess, að sænsíci herinn sótti og stöð- ugt lengra inn i landið. Stjórnsemi keisarans og umbætur þær, er hann vildi koma á í landinu, höfðu vakið mikla gremju meðal almúgans, og brauzt sú gremja sums staðar út i ljósum loga. Sérstaklega var ástand- ið ískyggilegt í sunnanverðu Rúss- landi, þar sem, ruglingurinn á þjóð- flokkaskipuninni var mestur og upp- 2Ö3 ingar, sem við erum búin að lifa sam- an, hafa samtengt okkur óleysanlegu bandi. Enginn hlutur á jörðunni get- ur skilið okkur framart. María hlustaði á mig án nokkurr ar uppgerðarfeimni eða óviðeigandi tepruskapar. Hún fann til þess, eins og eg, að örlög hennarvoru órjúfanlega sameinuð mfnum, en hún tók það fram enn á ný, að því að eins gæti hún orðið konan mín, að foreldrar mín ir veittu til þess samþykki sitt og mótmælti eg ekki þeirri skoðun henn- ar. Við kystumst heitt og innilega og var svo útrætt um þetta millum okkar. — Eftir klukkutíma kom Kósakka- foringinn með vegabréf mitt og var það undirskrifað með hrafnasparki Púgatscheffs. Hann sagði mér, að Púgatscheff vildi fá að tala við mig. Var hann í þann veginn að leggja af stað þegar eg kom til hans. Mér er ómögulegt að lýsa tilfinningum mínum þegar eg kvaddi þennan voða-mann, sem öllum hafði verið grimmur og óvæginn nema mér einum. Nú-því á eg ekki aö segja eins og var? Mér fanst á þessu augnabliki allur hugur minn hneigjast til hans. Gjarnan hlaup og víg voru daglegir viðburðir. Brschkírarnir, sem bjuggu hjá neðri Volgu, höfðu gert uppreist, og Kó- sakkarnir hjá Don höfðu einnig gert uppreist. Var sú uppreist hættuieg- ust, því þeir höfðu góðan herforingja, sem Bulawin hét, og hafði hann hvað eftir annað unnið sigur á hei- sveitum þeim, ei sendar voru til þess að bæla niður uppreistina. Rússar þurftu. að skipa ærnu liði gegn þessum upphlaupsmönnum og stóð þeim þó mest hætta af því, að uppreistin magnaðist enn meir við framsókn sænska hersins. í Ukraine voru viðsjár miklar með Litlu-Rússum og Stóru-Rússum, og það þurfti ekki nema eitthverl smá- atvik til þess að kveikja þar ófrið- arbál. Um þessar mundir kom rússnesk- ur strokumaður til herbúða Karls i Smorgony. Hét sá Miihlenfels og hafði verið liðsforingi í rússneska hernum. Hann hafði stýrt áhlaupi á Grodno, en það hafði mishepnast og keisarinn hafði hegnt honum með því að svifta hann liðsforingja- tign. Miihlenfels sagði Karli kon- ungi margt um uppreistina og á- standið í Rússlandi, og styrkti það konung i þeirri skoðun, að hið stóra Rússaveldi væri að liðast sundur af innbyrðis óspektum, og að þær mundu magnast við það, ef Svíar sæktu lengra fram eða beindu árás sinni að hjartastað landsins. Og af þessum ásta^ðum breyttust hinar fyfri fyrirætlanir hans til mikilla muna. Hann hætti nú við það, að fara til Pleskov og leysa Eystrasalts- löndin úr áþján, en í þess stað varð hann ákveðinn í því að stefna her sínum til Moskva. Þar ætlaði hann sér að kúga keisarann til þess, að leggja niður ríkisstjórn og beiðast friðar. Hann1 bar engan kviðboga fyrir því að rússneski herinn mundi berjast til þrautar; hermennirnir vildu heldur fara alls á mis en þurfa að ganga til orustu geen Svíum. Og hann þóttist viss um það, að stórveldin í Evrópu, og jafnvel vin- ir keisarans, mundu eigi láta sér margt um finnast þótt hann yrði að veltast úr sessi. Þetta eru aðalástæðurnar til hinn- ar breyttu fyrirætlunar keisarans, eins og frá þeim er skýrt I skjali, sem fundist hefir í rikisskjalasafni Svia fyrir nokkrum árum*. *) Skjal þetta er prentað í Hi- storisk Tidskrift 1888. Það er á þýzku og engin dagsetning er á því, en það er sennilega eftir Möhlenfels þennan, og hefir kongur ef til vill haft það til hliðsjónar, er hann réð ráðum sínum í Smorgony. 204 ' hefði eg viljað svifta honum úr flokki misgerðarmanna þeirra, erhannstýrði, og forða honum undan meðan færi gafst, eu návist Schwabríns og mann- fjöldinn, sem þyrptist utan um okk- ur, varnaði mér að láta í ljósi hvað mér bjó í huga. Við skildumst í vináttu og bróð- erni. þegar Púgatscheff tók eftir Akúlfnu Pamphylównu í mannþyrp- ingunni, ógnaði hann henni með fingr^ inum og deplaði til hennar augunum. því næst sté hann upp í vagn- inn og skipaði ökumanninum að snúa aftur til Berd, en um Ieið og hest- arnir tóku á rás, hallaði hann sér út úr vagninum og sagði við mig: »Guð veri með yður! Hver veit nema við sjáumst afturl*. Og við sáumst aftur.-------En sú breyting, sem þá var orðin!------- Púgtscheff var nú farinn, en eg mændi lengi út á sléttuflákann þar sem vagn hans brunaði áfram með feikna hraða. Mannþyrpingin dreifð- ist og Schwabr/n hvarf einnig. Eg fór aftur til prestshjónanna og var þar alt búið undir ferð okkar, með því Iíka, að mér var hughaldið að komast sem fyrst af stað. Farangur Hæst verö greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. Steingráan fola, 2. vetra, mark: biti aftaú bæði eyru, vantar af fjalli. Finnandi geri Guðraundi Jónssyni á Bakka við Seltjörn viðvart. Jörð fæst til ábúðar. Jörðin Úthlíð í Biskupstungum í Arnessýslu fæst til ábúðar í næst- komandi fardögum. Menn snúi sér til Gests Linarssonar bónda á Hæli eða Maqmísar Sigurðssonar lögfræð- ings í Reykjavík, er gefa allar nauð- synlegar upplýsingar. cTil fícimaíiiunar vll'um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessi litui er miklu fegurri otí haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á islenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum aíls- staðar á íslandi. diuclís c&arvcfaBrifí Karl konungur hafði jafnan haft fyrirlitningu á hernaðaraðferð Rússa, en stórum meiri nú en áður, er þeir höfðu yfirgefið Pólland án þess að þora að leggja til orustu. Hann hafði óbifanlega trú á þvi, að hann berðist fyrir réttu málefni, og treysti hinum sigursæla, þrautseiga her sín- um. Þetta og margt annað freist- aði hans til þess, að leggja i hina hættulegu herför til Moskva. Þó má geta þess að nokkrir af ráðgjöf-, um hans, þar á meðal Gyllenbrock og Piper, gerðu alt sem i þeirra valdi sróð, til þess að aftra honum frá þvi. En Karl skeytti ekkert um viturleg ráð þeirra, og hlýddi frekar á Lagerkrona, sem hæddi Rússa fyrir hugleysi þeirra, eða Axel Sparre, sem i gamni sagði honum frá gam- alli sögusögn um það, að einhver Sparre ætti einhvern tíma að verða borgarstjóri i hinni rússnesku höf- uðborg. " 205 ~ okkar var ekki mikill fyrirferðar, en það var líka búið að koma honum fyrir í gamla ferðavagnÍDum höfuðs- mannsins og var hestunum svo beitt fyrir vagninn í snatri. María fór í seinaBta sinn að vitja um gröf for- eldra sinna bak við kirkjuna. Ætlaði eg að fylgja henni þangað, en hún kvaðst heldur vilja vera ein, Innan lítillar stundar kom hún aftur og var þá grátbólgin. Séra Gerassím bom út á riðið þegar vagninum var ekið fram, en María, Palaschka og eg settumst í vagninn og Sawelitsch fór í ökumannssætið. •Farðu vel, Marla íwanówna, ljúf- an mín góð! Farðu vel, Pétur Andr- ejitschU sagði blessuð prestskonan. •Góða ferð og guð gefi ykkur heill og blessun!*. Við ókum af stað, Eg sá hvar Schwabrín stóð út við glugga í höf- uðsmannshúsinu og skein út úr hon- um hatrið og óvildin, en eg vildi ekki hlakka yfir föllnum fjandmanni og sneri mér því undan. Loksins komumst við út úr kastala- hliðinu og yfirgáfum nú Bjelógorsk fyir fult og alt.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.