Ísafold - 04.03.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.03.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7^/2 kr. eöa 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) buadin við áramót, er ógild nema kom- ! in sé til útgefanda ; fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, laugardaginn 4. marz 1916. 17. tölublað Arþýí>ufél.bókasafn Templaras. S kl. 7—8 Horgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11 —8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og t—fl Bœjargjaldkerinn Lauf&sv. 5 kl. 18—8 og E—7 tglandsbanki opinn 10—4. BL.F.TJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8 ard.—10 silíð. Alm. fnndir nd. oz sd. 8>/s síod. Iiandakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgmn Jjandakotsspitali f, sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Xandsbókasafn ia—8 og B—8. Otlán 1—8 Landsbúnatlarfélagsskrifstofan opin frá 13—8 Landsféhiroir 10—2 og B—6. Xtandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—8 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Kattúrngripasafniö opio I'/í—2'/» a snnnnd. Pósthúsio opio virka d. 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarraosskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl, Talsimi Reykjavikur Posth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—8. Vifilstaoahælio. Heimsóknartimi 12—1 Þjðomenjasafcio opio sd„ þd. fmd. 12—2. a il 1i y 11i njtií nxmwwwww Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.fc Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. þar eru föíin sanmoð flest fj þar ern fataefnin bezt. Triijrrit\\^miMijmtTiTiií Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripí, eldri og yngri, einnig kálta. Borg-að samstundis. Þversum-blindnin! Loks hefir bólað á »þversum« í landskjörinu. Uppdubbaður í efsta sætið á þeim lista er nú hinn siðasti >fyrv. ráð- herra* vor Sig. Eqqerz. Með honum sem efsta nafni hlýt- €g samband við ósjnilegan heim. Prédikun á 6. sd. eftir þrettánda. Og eftir sex daga tekur Jesús þá Pétur og Jakob og Jóhannes bróður hanB með sór, og fer með þá upp á hátt fjall, þar sem þeir voru einir sam- an. Ummyndaðist hann þá að þeim ásjáandi, og ásjóna hans skein sem sól- ln, en klæði hans urðu bjórt eins og Ijósið. Og sjá, Móse og Elía birtust þeim og voru þeir að tala við hann. En Pótur tók til máls og sagði við Jesúm: Herra, gott er oss hér að vera; ef þú viltf mun eg gjöra hór þrjár tjald- búðir, þér eina og Móse eina og Elía eina. Meðan hann var enn að tala, sjá, þá skygðí bjart sk/ yfir þá, og sjá rödd úr skýinu sagði: Þessi er minn elskaði sonur, sem eg hefi vel- þóknun á; hl/ðið á hann. En er læri- Bveinarnir heyrðu röddina, féllu þeir fram á ásjónu sína og urðu mjög hrædd- ir. Þá gekk Jesús að og snart þá og mælti: Rísið upp og verið óhræddir ! En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesúm einan. Og er þeir gengu niður af fjallinu, biuð Jesús þeim og sagði: Segið eng- wia frá s/ninni fyr en mannssonurinn er risinn upp frá dauðum. (Matt. 17, 1-9). Ehs og þér hafið tekið eftir fyr- ur sú stefna að vera mörkuð af þversum-manna hálfu, að illu keilli hafi stjórnarskráin verið staðfest 19. júní 1915 og illu heilli fenginn kon- ungsúrskuiðurinn frá sama degi um sérstakan islenzkan þjóðfána á landi og sjó kringum strendur landsins. Heimastjórnarmenn hafa sett efst- an á sinn lista þann manninn, sem verið hefir foringi þess flokks um langt skeið — hugsandi sem svo, að um það merki geti sá flokkur safnast. Landbúnaðarmennirnir hafa sett upp tvo lista, þingbændur annan og utanþingsbændur hinn, með sérstaka stéttahagsmuni fyrir augum. Ur verkamanna hópi hefir heyrzt að þeir muni hugsa til landslista. Eru þar komnir 4 listar. Þá hefir hinn eiginlegi Sjálfstæð- isflokkur boðað lista af sinni hálfu með ráðherra flokksins í broddi fylk- ingar. Og nú síðast kemur »þversum- sveitin með fyrirheit um lista af sinni hálfu skrýddan sínum »broddi« hr. Sig. Eggerz. Með því að setja hann á oddinn vilja »þversumc-menn auðsjáanlega skjóta því undir dóm þjóðarinnar, hvort réttara hafi verið i vor að sitja af sér stjórnar-skrár og fánastaðfest- ing með þeim skilyrðum, sem, þrí- menningarnir fengu framgengt —eða ekki. Þegar gamlir sjálfstæðiskjósendur eiga að ráða fram úr því, hvern listann heldur beri að styðja, þann sem efstan hefir manninn, sem fékk staðfesta stjórnarskrána með algerri fullnæging fyrirvara sjálfstæðismanna og þar að auki lagði úrslitaskerfinn til hins íslenzka þjóðfána — eða hinn listann, er prýðir sig með ir löngu, prédika eg sjaldnast við þessar guðsþjónustur út af guð- spjaUatextunum, sem gömul venja er að lesa upp við hámessuna og um margar aldir hafa verið tónaðir frá altarinu. Þeir kaflar Nýja tm. eru mönnum langkunnastir og út af þeim hafið þér oftast heyrt lagt. Eg hefi valið þá aðferðina, sem nú er orðin algeng hjá ýmsum kirkju- deildum erlendis, og einnig er leyfð öllum prestum hér á landi, að hafa algerlega frjálst textaval. Það hefir þann mikla kost, að þá getur prédik- arinn i hvert sinn valið það umtals- efnið, er hugur hans sjálfs hefir hneigst mest að, eða hann hyggur, að tilheyrendum hans verði mest gagn að, eða þörf sé á að rætt sé. En vitanlega getur þá valið stund- um lent á sjálfu guðspjallinu. Og svo er nii einmitt þetta sinn. Og aðalástæðan fyrir vali mínu er sú, að þetta guðspjall hefir að vissu leyti alt af orðið út undan í kirkjunni. Það er sett á 6. sd. eftir þrettánda, en það er ekki nema ör- sjaldan að það kemur fyrir að sex verða sunnudagarnir milli þrettánda og 1. sd. í níuviknaföstu. Eg þykist því fullvís þess, að þér hafið sjaldan eða ef til vill aldrei heyrt talað um ummyndun Jesii á fjallinu frá prédikunarstólnum. Aldrei he.fi eg heyrt það. — Það er engan . — 2 — fölskum sjálfstæðisfjöðrum og læt- ur skírast við nafn manns, sem af einhverjum alveg óskiljanlegum á- stæðum, lét fleka sig út í misskiln- ingsfreka og meiningarlausa eyði- leggingar-tilraun, bceði á stjórnarskr<i og fána, þá virðist ekki vera ár vöndu að ráða. Þrent er m. a. að athnga fyrir gamla sjálfstæðismenn í landinu við lands- kjörið, sem i hönd íer: 1. Fyrirvara alþingis 1914. 2. Það sem ekki fékst framgengt i ríkisráðinu 30. nóv. 1914. 3. Það sem fékst framgengt í för þrimenninganna 1915 og fram kom í staðfestingarskilmálum stjórnarskrárinnar 19. júní 1915. Ef eigi verður milli annars að greina við landskosningarnar 5. ágiist 1916 — í hópi gamalla sjálfstæðis- manna í landinu en farna leið i sjálfstæðismálum vorum, þá efumst vér eigi um hver skjöldinn muni bera i þeirri viðureign, sá maðurinn er manna bezt hefir bæði í orðum og gerðum varið og til skila haldið landsrétti vorum, eða hinn, sem nú fyrir »þversum« manna munn biðlar til atkvæða gamalla kjósenda af sjálfstæðisstefnu —¦ með þau ein af- reksverk að baki að hafa ekki haft dáð i sér og vit til þess, að taka tryggilegum skilmálum í þessu efni, þótt eigi bæri sjálfur gæfu til að koma þeim fram. Einasta »afsökun« fyrir því, að Sjálfstæðismenn í þessu landi létu hafa sig til að Ijá »þversum<-listan- um með »kómedíu«-manninn í broddi, fylgi, væri það, að þeir eigi treystu því, að hinum margrædda fyrirvara hefði framgengt orðið í stjórnarskrár-umræðunum 19. júní. En hversu margir slikir fylgisleys- veginn auðhlaupið að þvi, að tala um þann atburð í Iífi Jesií, hann hefir ávalt verið mönnum svo óskil- janlegur og mörgum hefir virzt hann ótrúlegur. Og víst er um það, að í frásögum guðspjallanna er sá atburð- ur alveg einstæður; og fyrir þá sök verður hann torskildari. Þvi meiri ástæða er þá lika til að athuga, í hvaða sambandi guðspjöll- in segja oss frá þeim atburði. Öll þrjú fyrstu guðspjöllin segja oss frá honum, þótt orðalagið sé ekkí alveg eins hjá þeim, og öll þrjú segja þau os's með líkum hætti frá því, hver undanfari þess atburð- ar hafi verið, sem sé þetta: Þegar Jesús spurðist fyrir um það hjá lærisveinum sínum, hvern fólkið segði hann vera og hvern þeir sjálf- ir segðu hann vera, þá hafi Pétur í nafni hinna lærisveinanna og sjálfs sin komið fram með\ þá játning, að Jesiis væri hinn eftirvænti Messías, Kristur guðs. Svo vænt sem hon- um kann að hafa þótt um þá játn- ing þeirra, þá hafi hann samt bann- að þeim að segja nokkrum frá þessu áliti þeirra, en i þess stað sjálfur byrjað að kunngera þeim, að manns- sonurinn ætti margt að líða og hon- um að verða utskúfað af öldungun- um og æðstu prestunum og fræði- mönnunum og hann deyddur verða, en upp rísa eftir þrjá daga. Því næst — 3 — Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir litið verð, er að verzla við Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Hirkjukoncert heldur Páll ísólisson sunnudaginn 5. marz kl. 7 síðdegis í Dómkirkjunni. Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngum. verða seldir í dag í Bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og á morgun 10—12 og 2—5 í Goodtemplarahásinu og kosta 50 aura. Kirkjan opnuð kl. ö1/^. ismenn við almenna skynsemi — munu finnast í þessu landi, aðrir en ofstækis-þrungnir persónu-fyjg- endur einstakra eldri Sjálfstæðisþing-, manna, sem láta »skynsemina< liggja heima á hillunni, eins og Skugga- Sveinn hafði það með samvizkuna, og halda í skammsýni sinni, að sín eigin tímanlega og andlega velferð liggi i þvi, að fylgja í blindni — þeim sem i þann og þann svipinn á lævíslegan hátt beita fjárhagslegum tilviljunar-völdum sinum. Á þessum siðustu og verstu tímum er svo komið, að gera má ráð fyrir slíkri valda-misbeiting. Óhlutvendnis og óráðvendnis að dróttunum, guðsóttaleysis-gaspuryrö- um og þaðan af verri þýlyndiskend- um lítilmensku-lygum rignir nú svo úr vissri átt — á menn, sem ekki hafa annað til saka unnið en að fylgja sinni eigin sannfæring, en ekki vanstill- ingarkendum mikilmenskurembingi einstaks manns eða manna, — að úr þessu fer að verða óverjandi að gjalda lengur við algera þögn. hafi hann tekið að brýna það fyrir þeim og fólkinu, hve áríðandi það sé, að afneita sjálfum sér, * þvi að hver sem vilji bjarga lífi sinu, muni týna því; en hver sem týni lifi sínu hans vegna og fagnaðarerindis- ins, muni bjarga þvi. Og fyrir hvern þann, er blygðist sín fyrir hann og hans orð hjá mönnunum, fyrir hann muni og manns-sonurinn blygð- ast sin, þegar hann komi í dýrð föður sins með heilögum englum. Og síðan hafi hann bætt þessu við: .Sannlega segi eg yður, nokkurir af þeim, er hér standa, munu alls ekki smakka dauðann, fyr en þeir sjá guðs ríki komið með krafti.« Eg til- færi orðin, eins og þau eru í Markúsarguðspjalli, því að það er talið frumlegast og áreiðanlegast allra gnðspjallanna. Eftir þessi orð kemur siðan frásagan um ummyndunina hjá þeim öllum. Tveir þeirra segja, að það hafi verið sex dögum síðar, en einn þeirra segir, að það hafi verið hér um bil átta dögum siðar (þ. e. hér um bil viku siðar, eins og vér nú mundum segja). En hvi setja þeir nú frásöguna um þetta einmitt á eftir þessum orð- um? Fyrir þá sök, að bæði læri- sveinarnir og guðspjallamennirnir hafa litið svo'á, að með þessum atburði hafi þeim verið sýnt, hvern veg guðs riki komi með krafti. Að — 4 — þetta sé sambandið í frásögu guð- spjallamannanna hafa margir biblíu- fræðingar álitið og halda enn. Og úr þvi að nokkurir af þeim, sem þarna stóðu, áttu ekki að smakka dauðann, fyr en þeir sæju guðs ríki komið með krafti, hefir mönnum jafnan verið Ijóst, að þessi atburður og upprisa Jesú sjálfs, eða birting hans eftir krossdauðann, væru stór- feldustu atburðirnir, sem lærisveinarn- ir urðu vottar að. Hvar sáu þeir guðs ríki komið með krafti, ef ekki þar? Og þeir viðburðirnir eru líka skyldastir, þegar þeireru nákvæmlega athugaðir. Því að ummyndun Jesú er engan veginn eini furðulegi atburðurinn, sem guðspjöllin segja oss að hafi gerst þarna á fjallinu; hitt er engu síður furðulegt, að tveir framliðnir menn, einhverjir allra mestu for- vigismenn guðstrúarinnar með ísrael og öflugustn leiðtogar þeirrar þjóð- ar, birtast úr æðri veröld, til þess að ræða við hann um það, sem fram undan sé, burtför hans úr þess- um heimi, er fyrir honum liggi að leiða til lykta í Jerúsalem. Með öðr- um orðum: krossdanði hans er um- talsefui þessara himnesku gesta, sem á sínum tima höfðu þolað svo mikla mótspyrnu og erfiðleika vegna erindisins, er þeir höfðu orðið að reka fyrir guð hér á jörð. Þeir virð- ast birtast til þess að undirbtia hann — 5 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.