Ísafold - 29.04.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.04.1916, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD K ’.ki bankastjórnar sé til þess, og }i.í geti þeir neitað að greiða and- virði lóðar, er stjórnarráðið hefir á- kveðið að kaupa undir bankánn. Vitanlega geta bankastjórarnir gert petta. En ef stjórnarráðið skipaði pcitn það, væri það tvímælalaus óhljðni við Iöglega skipun æðri yfir- vdda, og mundi varða við 143. gr. Isegningarlaganna, og væri þá ekki annað fyrir þá að gera en taka nfleiðingunum þar af. Ekki hefir réttur stjórnarráðsins verið véfengdur til að ákvarða um húsuppdráttinn. En í því atriðinu gæti komið alveg sama fram og í hinu: Bankastjórniu vildi t. d. byggja húsið eftir uppdrættinu A., en stjórn- nrráðið eftir uppdrættinum B. Væri það svo gert, gæti það hugsast, að bankastjórnin neitaði að greiða bygg- iagarkostnaðinn. Þá yrði alveg sama uppi á teningnum og í hinu tilfell- ínu. Og samskonar getur reyndar kom- ið fyrir í mörgum fleiri tilfellum. Bankastjórnin neitar að greiða lög- .næta skuld. En auk þess, sem tekið er áður fram um 143. gr. hegningarlaganna, ef bankastjórn neitaði að greiða eftir iögmætri skipun stjórnarráðsins, þá getur t. d. sá, er lóðina seldi, hús- ið reisti o. s. frv, farið aðra leið. Þótt blað B. Kr. sjálfsagt viti það eigi, þá gæti skuldeigandi snúið sér til stofnunar, sem dómstólar heitir, og fengið dóm fyrir kröfunni. Og ef bankastjórnin greiddi eigi upp- hæðina eftir bæstaréttardómi eða öðrum óhagganlegum eða óáírýjuð- um dómi, er ekkert spurt um sam- þykki bankastjórnarinnar. Fógeti mundi blátt áfram og umsvifalaust gera jjárndm í eignum bankans, hvað sem sá frómi mann B. Kr. eða bankastjórnin segði. Þar þyrfti ekki hennar skipun til greiðslunnar. Þetta hefir lögspekingurinn í blaði hr. B, Kr. ekki athugað, sem eigi var við að búast. Landsstjórnin þyrfti því ekki einu- sinni að gefa bankastjórninni neina skipun til að greiða lóðar- eða hús- verð landsbankans, fremur en hún vildi. Það er nóg að dómstólarnir geri Þf. um, þá verður ávalt að nema há- markið úr gildi með bráðabirgðarlög- um, þegar viðskiftalífið þarf þess með, því annars eru boðar og voði fyrir stafni. Útlendingar, setp kaupa af okkur vörur, senda ekki peninga hingað út til kaupanna. Þeir segja við útfiytj- endurna hér: Bankinn N. N. i út- löndum borgar þér 300.000 kr. fyrir fiskfarm (af tiltekinni þyngd og teg- und) undir eins og.farmskrá er kom- in. Frá útlenda bankanum fylgja svo skjöl, er sanna hans sögusögn. Út- flytjandinn hér sýnir bankanum hér skjölin, og þegar fiskurinn er kom- inn í skipið, borgar bankinn hér út- flytjandanum 300.000 kr., hann borg- ar aftur þeim, sem hafa selt honum fiskinn, eða hafa aflað hans, það sem hann skuldar þeim. Á þennan hátt eru þessar 300.000 kr. komnar í umferð hér heima, en bankinn orð- inn eigandi að 300.000 kr. kröfu á erlendan banka; á þennan hátt selur bankinn ef til vill 10—ijfiskfarma, og alt af koma seðlarnir í hundruð- um þúsunda i umferðina; þess hærra sem verðið er á fiskinum, þess meira kemur i umfetð við hvern farm, sem seldur er. Þegar hver seðill hefir verið í umferð um tíma, kem- ur hann í hendur einhverjum, sem borgar skuld í bankanum, eða legg- ur hann þar inn. Þá er seðillinn Alt hjal blaðs B. Kr. um lögbrot í þessu efni er því markleysa og misskilningur — alveg eins og flest önnnr lögspeki B. Kr. og þeirra fé- laga hans. B. Leiðrétting. Svofelda »leiðréttingu« hefir hr. bankastjóri Björn Kristjánsson beðið ísafold fyrir: Einhver af þessum ósýnilegu vin- um mínum, sem nefnir sig »Dagur«, ritar allmikið um mig í síðustu ísa- fold i grein, sem nefnist »Heitrofs- blaðið«, og ber mér ótvírætt á brýn, að eg hafi tekið afrit af skilyrðunum fyrir staðfestingu stjórnarskrárinnar, sem ísafold hefir orðið svo tíðrætt um, og afhent það til birtingar. í grein þessari segir svo: »Bjðrn Kristjánsson fékk þó skjal- »ið lánað til yfirlesturs, og hélt þvi »í 3 klukkustundir í vörzlum sínum. »Hét hann því að sjálfsögðu, að af- »rita það ekki, og trúði sá, er léði »honum það — en það var Einar »Arnórsson — B. Kr. auðvitað til »þesc að misbrúka ekki það traust, »sem honum (B. Kr.) var sýnt. »En hvað skeður? »5. júni, eftir að ráðherra var sigld- »ur til að ganga frá málinu til hlít- »ar, birtu þeir B. Kr., Ben. Sv., »Bjarni Jónsson og Sk. Th. upp- »kastið, þrátt fyrir hátíðlegt heit um »að halda því leyndu«. »0g hver lagði til skjalið? Eng- »inn %at hafa afritað það nerna B. »Kr. Hann hafði það i 3 klukku- »stundir«. —; —--------— Og ennfremur segir: »Þótt B. Kr. legði afritið til« o. s. frv. Þannig er því baldið hér fram Jull- um ýetum, að eg hafi ajritað þetta skjal, lagt það til og birt það. Enn- fremur að eg hafi haft frumritið i 3 klukkustundir. Þessu til samanburð- ar vil eg leyfa mér að benda á, hvað ísafold hefir áður haldið fram um þessi atriði, vænti eg að vinir kominn úr umferð aftur. Þegar há- markinu er náð, áður en öll varan er útflutt, þá verða viðskifti landsins út á við að hætta, og það er sama, sem vandræði, gjaldþrot og ógæfa. Lægsta markið fyrir seðlaumférð verður alt af hærra og hærra hér á landi. Að sumu leyti er það fyrir það, að 2 krónur 1915 eru hér um bil sama sem 1 kr. var 1897. Svo er önnur ástæðan til. Nokkru fyrir síðustu aldamót lifðu margir menn svo, að þeir sáu ekki krónupening oftar en 2—3svar á ári. Nú eru öll verkalaun greidd í peningum, svo að hver unglingur og unglingsstúlk- ur — auk heldur aðrir — ganga með peninga i vasanum. Væri seðilútgáfa bankans ekki bundin við neitt nema gullfotðann, og væri ekki lagður sérstakur skatt- ur á seðilútgáfuna, eins og nú er gert, 2 °/0 á ári til landsjóðs, sem fær hundraðsgjald af ágóða bankans þar fyrir utan, þá gæti íslandsbanki ávalt lánað Landsbankanum það fé, sem hinn síðari þyrfti, 1 % ódýrar en hann lánaði öllum öðrum, Tveir hrafnar kroppa ekki augun, hvor úr öðrum, og bankar eru hrafnar í þeim skilningi. hennar taki þó trúanlegt það, sem þar stendur um þetta atvik. í ísafold 9. júní 1915 stendur þetta í ritstjórnargrein um þetta merkilega skjal: »Loks þykir oss sjáifsagt að skýra »frá, að skjal þetta hefir, utan funda, »að eins verið í höndum tveqqja »manna hér í Reykjavík, er móti »þvi hafa snúist* 1 2 3 4 5 6 7), nálægt 2 ^kl.st.1) hjá hvorum, í því skyni, »að þeir gætu kynt sér það í næði. iLíkindi1) eru því til þess, að »annar hvor1) þessara manna »hafi hnuplað því«. Allir sjá hinn mikla mun á frá-. sögn blaðsins þá og nú. í síðasta blaði er látið líta svo út, sem enginn hafi getað náð afriti af skjalinu nema eg, en áður segir blaðið og undirstrykar, að það hafi að eins verið í höndum tveggja manna, af peim mönnnm, er móti pví haja snú- ist. Eu alls eigi er nefnt, hversu margir þeir voru, sem fengu afrit af þessu uppkasti, sem pá i bili ekki höfðu snúist á móti því. Til þess að gera það líklegra, að eg hafi tekið afrit af skjali þessu, lætur þessi Dagur mig hafa haft það í 3 klukkustundir, en ekki »nálægt 2 kl.st.«, eins og ritstjóri ísafoldar segir. En það var rétt, því skjalið var ekki hjá mér fullar 2 klukku- stundir. í blaðinu 9. júní 1915 er sagt, að líkindi séu til þess, að annar hvor »þessara manna« hafi hnupt- að afritinu. Nú segir þessi Dagur: »Þótt B. Kr. legði afritið til«. Hann fullyrðir það, sem ritstjóri Isafoldar taldi líkindi til o. s. frv. Blaðið vissi þá sem sé, að margir fengu afrit af þessu merkilega skjali, t. d. þingmenn út um land, sbr. sama blað 9. júní. Og ýmsir hér hafa fengið afrit, sem pá voru ekki óvinveittir uppkastinu, eins og blaðið segir. Og naumlega hafa þremenning- arnir tekið cll þau afrit sjálfir, held- ur látið afrita þau. Og hversu margir gátu þá ekki náð sér í afrit? ísafold getur þess 17. júni 1913, I) Leturbreytingin mín. B. Kr. VIII. Afleiðingar af bankastarfseminni i síðustu II ár. Þjóðareignin aukin um alt að 33 miljónum og árstekjur hennar um II milj. kr. Eg skal nú ekkinefna bankareikn- inginn 1915 framar á nafn i þess- um greinum, sem eftir eiu. Afleiðingarnar af n ára banka- starfsemi eru frá mtnu sjónarmiði helzt þessar: 1. Sparifé hndsmanna hefir aukist um 15 miljónir króna (3 milj- ónir voru í sparisjóðum 1904). 2. Skuldir landsjóðs og beggja bankanna, sem fyrir 7 árum voru c. 9 miljónir króna, eru nú í raun og veru komnar of- an í 1 miljón króna. 3. Andvirði fiskiafurða hefir hækk- að um 7 miljónir króna; það var c. 6 miljónir 1904, en var 13 miljónir 1913, og hefir auk- ist stórum síðan. 4. Verð útfluttu vörunnar, sem var liðugar 8 miljónir kr. 1904, er orðið c. 19 miljónir króna 1913. 5. Mikill hluti útfluttu vörunnar er seldur fyrir peninga. 6. Verzlunin er að verða alinnlend, og kaupmenn purja ekki að sigla, nema til að fá sér nýja viðskiftavini. 7. Landsmenn hafa fengið tvö ágæt millilaudaskip, sem hefði verið ómögulegt annars. Alþfðnfræðsla Studentafélagsins. Dr. Alexander Jóhannesson flytur erindi: Nýjar uppgötvanir uin mannsröddina sunnudag 30. apríl 1916 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. að eg hafi lýst því yfir í »Ingólfi«, að það væru »staðlaus ósannindi«, að eg hafi »lagt til afrit af tilboðinu*. Eg endurtek þessa yfirlýsingu. Eg segi þetta alls eigi af því, að eg álíti, að það hefði átt að halda staðfestingar-skilmálunum leyndum fyrir þjóðinni, þangað til stjórnar- skráin var samþykt. Eg áiit þvert á móti, að þjóðin hefði átt að fá að sjá þá, og greiða atkvœði utn pá, áður en stjórnarskráin var samþykt, eins og ísafold gerði oss vonir um um tíma. Öðrum árásum írafoldar langar mig ekki til að svara. Reykjavík 28/4 1916. Björn Kristjánsson. Athugasemd kemur í næsta blaði. Ritstj. 8. Virðingarverðkaupstaðarhúsahef- ir stigið úr 11.700 þús. kr. 1904, og upp í 25 miljónir 1915, eða hækkað alls um 13 miljónir króna fyrir utan það, sem lóðir hafa stigið í kaupstöðum. 9. Landsmenn eiga nú 21 togara, og ógrynni af mótorbátum, hvorutveggja eru c. 4 miljóna virði, og nær því öll skipin eru borguð til fulls. Hvorug skipa- tegundin var til hér á landi 1904. Eftir undanfarandi greinum 1, 7, 8 og 9 hefir veltufé, skipastóll og húseignir landsmanna á 11 árum auk- ist um 33 miljónir króna, en árstekj- ur landsmanna' við aukna framieiðslu um 11 miljónir króna fram til árs- loka 1913. 1880 reiknaðist mér þjóðaraleigan c. 33 milj. og útflutta varan öll 5 milj. virði. Þangað höfðn landsmenn náð á liðugum 1000 árum. Hver meðaltogari greiðir mönnun- um á skipinu c. 95.000 kr. laun á ári; uppskipun, útskipun, fiskverkun og stjórn 1 landi kostar 59.000 kr. Eftir því greiðir 21 togari lands- mönnum í kaup og verkalaun 3.200 þús. kr. á ári. Af togurunum mun Islandsbanki hafa hjálpað landsmönn- um til að eignast 13 eða 14. Eitt útgerðarfélag lagði fram peninga til fyrsta togarans síns, en það hefir Agenter söges, til Forhandling af vore overalt aner- kendte Sprcialitetei: Fotografi- Forstörrelser — Platter og Semi- Smykker med oveifört Fotografi. —- Udmærket Fortjeneste. —- Skriv straks til Chr. Andersens Forstörr- elsesanstalt, Aalborg, Danmark og illustr. Kntalog m. Betingelser sendes gratis. — Dygtige Bromidretoucheu- rer, Damer eller Herrer söges. Bröderna Boréus Borás Sverigc försálja i parti: Strumpor, Förkláden, Mössorr Skjorttor, Kalfánger, Tröjor, För- digsydda byxor af Moleskin och ylle, Cyklor, Tiátofflor och Turistsángor med flera andra artiklar. Skiif efter prisuppgift á de artiklar Ni önskar erhálla. Telegramadress: Boréus Boiá? Sverige. cSroóerna cSBordus Borás Sverige önska köpa islandsull ocb emotse prof med billigaste offert. Telegrafadress: Boréus Borás Sverige. t Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að ekkjan Guðriður Jdns- dóttir á Fljótshólum i Árnessýslu and- aðist að heimili sinu hinn 25. apríl siðastl. Börn hinnar látnu. Fræsölu gegnir eins og að undanförnu Ragnheiður Jensdóttir,, Laufásvegi 13. síðan keypt tvo aðra. Fjóra hygg eg að Landsbankinn hafi hjálpað mönnum til að eignast. Eg lít svo á, sem þessar framfarir muni vera eins dæmi í Norðurálf- unni. Mig furðar þess vegna ekki á smásögu, sem mér var sögð um daginn. Maður mætir bónda, og spyr hann, hvernig honum líði. Bóndinn svaraði: »Mér liði nú vel, ef ekki væru allar þessar helvítis framfarir, sem okkur ætla lifandi að drepa«. Sínum augum lítur hver á silfrið I ........ ---------------

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.