Ísafold - 06.09.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.09.1916, Blaðsíða 1
Keraur út tvisvar í viku. VerfSárg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollarjborg- Ist fyrir miðjan júlí :, erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. .eint. J OLD Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus viö blaðlð. ísafoldarprentsmiðja. Kltstjári: Ólafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudagina 6. september 1916. 67. tölublaö Alþýðnfél.bókaaaín Templaras. S kl. 7—8 JBorgaratjóraskrifstofan opin virka daga Jl —8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 -7 Bæjargjaldkerinn Iianfásv. 5 kl. 12—B og 1—1 áglandsbanki opinn 10—4. &.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 sioð, Alm. fundir fid. og ad. 8>/« slcd. t,andakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 a helfiiffi Iiandakotsspitaii f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—B. Bankastj. 10—12. .íiandsbokasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 Xiandsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frii 13—S I,andsféhiroir 10—2 og 5—6. Xnuidsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 13—8 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka áauB helga daga 10—12 og 4—7. jjistasafnid opið hvern dag kl. 12—2 Sattúrugripasaínio opio l'/s—2>/s & sunnuð. íósthúsio opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgo iHÍands 12—2 og 4—6 ðtjórnarraosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Eeykjavikur Pósth. 8 opinn 8—12. Vifilstaoahælio. Heimsóknartimi 12—1 *jóomenjasafnio opið hvern dag 12—2 Stjórn Landsbankans og sannsöglin. Það er talið sjálfsagt, að knd- stjórnin ieiti álits ýmsra embættis- og sýslunar-manna um ýms málefni, sem til embættis þeirra heyra. Og stundum er landstjórninni lögskylt að leita slíks álits. Enn fremur er sjálfsagt, að embættismenn eða sýsl- unarmenn eiga rétt á að bera erindi sin, þau er opinber störf þeirra varða, upp fyrir landstjórninni af sjálfsdáðum. En jafn sjálfsagt er það, að em- bættis- og sýslunar-menn skýri satt <og rétt frá í embættisskýrslum sín- um til landstjórnarinnar. Landstjórn- in á rétt á þvf, að embættismaður- inn skýri henni rétt og undanbragða- iaust frá þvi, er máli skiftir. Þessi réttur landstjórnarinnar og annara yfirboðinna stjórnarvalda til sannsögli undirgefinna embættis- og sýslunar-manna er talin svo mikils virði, að löggjafinn hefir talið þörf á að vernda hann með refsiákvæð- um, talið þörf á heimild jil þess að refsa þeim manni, sem skýrir vís- vitandi rangt í embættis- eða sýslun- arskýrslu. í 135. gr. almennra hegningar- laga er sem sé lögð refsing (em- bættismissir, einfalt fangelsi eða sekt- ir, ef málsbætur eru) við því ef maður hefir gefið »i embættisnafni1) rangt vitnisburðarbréf eða ranga skýrslu, eBa af ásettu ráði látið fijá liða að geta í vitnisburðarbréf- inu eða skyrslunni um atvik, sem veröur að állta, að skifti miklu mál- «fni þaö, er um er verið að ræða*. E Þetta gildir um alla embættis- og sýslunar-menn, samkvæmt i4J gn hegningarlaganna. Og forstjórar Landsbankans eru tvímælalaust sýsl- unarmenn, enda er dómur landsyfir- réttar fyrir því, að féhirðir bankans sé það, og þá eru bankastjórar það pví fremur. En hvernig hefir bankastjórnin rækt áðurnefnda' sannsöglisskyldu sínu ? Eftir þvi, er ráða má af bréfum hennar til stjórnarráðsins, er birt eru í gjaldkeramálunum í vetur, hefir kún prisvar brotið pessa skyldn. *) Allar leturbreytingar hér gerðar. 1. 1 umsðgri sinni um star/shafi- leika pjaldkera bankans. Svo er mál með vexti, að núver- verandi féhirðir sótti, meðal annara, um féhirðisstöðuna, þegar Halldór sál. Jónsson fór frá henni. Um- sóknir um stöðuna voru þá lögum samkvæmt sendar bankastjórn til umsagnar. Með bréfi sínu til stjórn- arráðsins, dags. 4. mai 1914, valdi bankastjórnin úr 3 umsækjendur, þá Jón Pálsson, þá settan féhirð'. Guðm. Loftsson bankaritara og Jens B. Waage hankabókara. Stjómarráðið skipaði svo banka- stjóminni með bréfi 5. maí 1914, að gera ákveðnar tillögur um það, hvern þessara 3 manna bankastjórn- in telji ibezt ýallinn til að verða skipaður féhirðir bankans«. Þessu svarar bankastjórnin, að V. Br. gæzlustjóra undanteknum, með bréfi 7. mai 1914. Þar segir svo, að bankastjórnin vilji taka það fram, að það hafi »að vel athuguðum starýS' hœfihikum og áreiðanleik peirra priggja manna, sem vér voldum úr umsakj- endunum, að vér tilnefndum pá alla í bréfi voru 4. maí. Vír töldum pá alla svo jafn vel jallna til ýéhirðis- starýans, að eigi gatum vér gert upp á milli beirra og staði oss pví á sama, hvern peirra hinu háa stjórnarráði póknaðist að skipa féhirði bankans, og er að sjálýsögðu sama atlun vor enn«. Siðan segir bankastjórnin: »En pó að vér teljum pd prjá menn, sem vér voldum úr umsakjend- um — kinir koma eigi til jrekari greina hjá oss — svo jajna, dyljumst vér eigi pess, að sá umsækjandi, sem gegnt hefir stöðu þessari á 3. ár (þ. e. Jón Pálsspn) og. reynslan hefir sýnt að staðið hefir vel í henní, virðist standa næstur þvi að verða skipaBur féhirðir, og par sem hann er einn af hinum ptemur mönnum, sem vér tilnejndum, er eigi ýrá- vorri hlið ásteeða til að skijta um*. Jafn- framt segir bankastjórnin, að hún telji sætið *|íka volskipað« þótt G. L. eða J. B. W. fengi það. Með öðrum orðum: Bankastjórnin hafði reynt Jón Pálsson i féhirðis- stöðunni á 3. ár og segir að hann hafi reynst vel í henni, og að þvi sé frá bankastj hlið engin ástæða til að skifta um, og að sætið sé vei skipað með honum. Eftir þessa rúmra 2 ára reynzlu mælir banka- stjórnin með J. P. »að vel athug- uðum starfshæfileikumc hans. Meðmælendurnir eru Björn Krist- jdnsson fyrstur á blaði, Björn Sig- urðsson og Jón Gunnarsson. Vilhj. Briem hélt sér til meðmæla sinna með hverjnm sem vildi áður- talinna 3 umsækjenda. Eftir að J. P. hefir verið hátt á 2. ár skipaður féhirðir, eða 24. des. *9*5, heimtar öll bankastjómin að hann verði tafarlanst settur af. í bréfi sinu þá segir bankastjórnin svo: vBankastjórnin gerði tillögur sínar utn skipnn jékirðisins (þ. e. J. P.), o<? enda pótt brytt heýði d pvl hvað kin- um setta ýéhirði (þ. e. J. P.) var að að ýmsu leyti ósýnt um störfin og að hann hafði allmikinn og leiðan geðbrest, malttm vér pó með pví l bréfi voru til stjórnarráðsins, dags. 7. maí 1914, að hann yrði einn afprem- ur, sem stjórnarrdðið kejði úr að velja til starfans. En stjórnarráðið gerði sig ekki ánagt með að vér bentum pannig á prjd menn, og óskaði pví, að vér tilnefndum aðeins einn. Varð pd niðurstaðan sú að meiri hluti banka- stjórnarinnar (þ. e. B. Kr., B. Sig. og J. G.) mælti með því, að Jón Pálsson yrði skipaður féhirðir.« Svo segir bankastjórnin, að féhirð- inum sé nú eftir hátt á 2. ár »Htið sýnna um störý sín en pegar honum var veittur starfinn, og geðstirðleikinn virðist fara vaxandi og verða pvi hvimleiðari sem lengra líður.« j. maí i?ij segja bankastjórarnir 2 og annar gæzlustjórinn, að Jón Pálsson kafi reynst vel í stöðunni þau rúm 2 ár, sem hann þjónaði henni sem settur. En 24. des 1915 segja sömu menn að haun hafi verið þeim geðstirðw og ósýnt um stðrfin meðan hann var settur. Og nokkuru ósýnna um störfin þá en nú, er þeir heimta hann afsettan. Þeim aðeins virðist geðstirðleikinn fara vaxaudi. Með öðrum orðum: Þeir stór- gallar: 1. Vanhafi til að vinna störfin, og 2. geðstirðleikinn sem peir telja 24. des. 1915 tvimala- lausar aýsetningasakir, vorupeim bdðir ýullkunnir 7. maí 1914, pegar peir mæltu með pvi að hann, yrði skip- aðux féhirðir hjd peim i Landsbank- anum. Önnur hvor skýrsla þeirra hlýtur því að vera röng — og óhugsandi annað en vísvitandi röng. Hafi J. P. verið bæði ósýnt um störfin og þar að auki haft »allmik- inn og leiðan geðbrest*., þegar þeir? tjáðu sig um hæfileika hans til stöð- unnar, þá hafa þeir sagt það ósatt, að hann hafi reynst vel i stöðunni meðan hann var settur féhirðir. Og þá hefðu þeir fortakslaust átt að taka annan fram yfir hann. En hafi J. P. reynst vel í stöð- unni, eins og þeir segja, þegar þeir mæla með skipun hans í hana, þá hafa þeir 24. des. 1915 sagt það ósatt, að hann hafi þá þegar haft oftnefnda tvo annmarka, sem þeir vilja siðar láta varða afsetningu. Rétt er að geta þess, að banka- stjórnin reynir að verja þessa ósam- kvæmni sína og ósannindi. Varnarástæðurnar eru þessar: 1. Að. það hefði verið brot á venju, ef J. P. hefði eigi fengið fé- hirðisstarfann, þar sem hann hafði svo lengi verið settur. Fyrst og fremst er engin venja til í þessu efni. Altitt, að menn eru settir t. d. í sýslumanna-, lækna- og kennaraembætti, en aðrir teknir fram yfir þá, þegar embættin eru veitt. í öðru lagi var bein í^y/iabanka- stjórnarinnar að gera sitt til að venja, þótt til hefði verið, yrði brotin í þessu tilfelli, ef hún taldi manninn þá svo gallaðan, sem hún segir nú, að hann hafi verið. Bankans vegna átfi banka- stjórnin þá að sporna við þvi eftir föngum, að manninum yrði veitt staðan. Ef bankastjórnin hefir nú rétt fyrir sér um galla féhirðis áður hann var skipaður, þá hefir hún þar Piííur eða sfúíha gaíur ^fengið aívinnu vié sfirifsfofustorf nu þogar. cTifðoð m&é meémœíum marRt „<&ilf~ ur eða sfúlfía", senóisf sfirifsfofu <3sa- foíéar i íoRuéu umslagi. með játað uppá sig vitaverða van- rækslu, auk þess að hafa gefið rangt vitnisburðarbréf. 2, Sakir þessarar venju, sem bankastjórnin ber fyrir sig, telur hún, að J. P. hefði verið það svo mikill »traustspillir«, ef hún hefði eigi mælt með, að hann fengi stóð- una. Gera má ráð fyrir, að bankastjórnin hafi í raun réttri talið Guðm. Lofts- son og Jens Waage hæfa til starfs- ins, auk ýmsra annara umsækjenda — 9 munu þeir hafa verið — sem vafasamt voru prýðisvel hæfir í stöðuna. Var þá svo sem auðvitað, að þeir áttu að setja hagsmuni stofnunarinnar, Landsbankans, hærra en hagsmuni umsækjandans, J. P. En það hafa þeir eigi gert, að sjálfs þeirra sögn nti. Auk þessa er hjal þeirra um »traustspjöllin« auðvitað haldlaust með öllu. Hvaða traustspöll gátu það verið manninum, þótt aðrir jafn- vanir eða jafnvel miklu vanari banka- menn væru teknir fram yfir hann? Og þar að auki átti hann sér aðra stöðu opna í bankanum. 3. Loks segist bankastjórnin i bréfi 9. marz þ. á. mundi hafa þegar í upphafi mælt með J. P. einum, ef henni hefð fundist framkoma hans gallalaus, og þá hefði hún ekki viðhaft orðið »vel« um frammistöðu hans, heldur eitthvert sterkara orð, t. d. »ágætlega< eða »mjög vel«!I Bankastjórnin virðist hér hugsa eins og piltur á skólabekk eða kenn- ari, sem útgrundar, hvaða prófseink- unn hann eigi að gefa. Hún virð- ist ekki vita það, að í embættishréf- um er eigi vandi að tala í hæsta stigi, nema þá mjög sérstaklega standi á, Hún mátti ganga út frá því, að stjórnarráðið skyldi mælt mál, og að því mundi vera nægilegt til að taka ákvörðun sína um skipun féhirðisstöðunnar, að bankastjórnin hafði sagt, að f^hirðir hefði reynst »vel«. Stjórnarriðinu hefir varla komið til hugar, að það orð ætti í embættisbréfi bankastjórnar Lands- bankans að skiljast sem einkunn í skóla! Og þar sem bankastjórnin jafn- framt sagði, að frá hennar hlið væri engin ástæða til að skifta, þá átti stjórnarráðið óhætt að geta treyst því, að þetta »veh þýddi það, að J. P. hefði staðið óaðfinnanlega i stöðu sinni, meðan hann var settur féhirðir Landsbankans. Frh. Cato. Ofriðar-annáll. 11.—25. ágúst. Mest tiefir kveðið að atburðum í Evrópu suðaustanverðri þessa daga. Hafa ítalir fremur venju tekið þátt í hildarleiknum mikla upp á síð- kastið. Kringum þ. 11. náðu þeir bænum Görtz úr höndum Austur- ríkismanna. Bær sá stendur á eystri bakka árinnar Isonzo og var talinn vigi gott, enda hafa ítalir um langan tima reynt til þess að vinna hann. En svo komu Austurríkismenn að þeirn með árásum miklum vestur í Ölpum, milli ánna Adige og Brenta í vor, og urðu ítalir þá algerlega að hætta árásum á Isonzo-vígslóðinni. Þegar Rússar byrja árásir i Gali- ziu í jiiní, dregur úr afla Austurrík- ismanna, og nii gátu ítaiir byrjað á nýjan leik við Isonzo, og voru þá þetta snarpir í fyrstu atrennu, að þeir náðu Görtz strax. En vígi það var talið örðugasti þröskuldur á leið- inni til Triest, hafnarbæjar Austur- rikis. Þangað eru einir 30 km., og hefir ítölum leikið hugur á að kom- ast þangað, alt frá þvi, er þeir hófu stríð við Austurríki. Svo virðist, sem ítalir hafi komið Austurrikismönnum á óvörum þarna við 'Görtz, er þeir hófu árásina. Frézt hefir, að ftalir hafi gert þeim sjónhverfingar á þann hátt dagana á undan, að þeir hafi flutt heilmikinn herafla á daginn vestur á bóginn frá Isonzo, en er dimdi, svo njósnar- menn Austurrikismanna gátu eigi séð til þeirra, hafi þeir flutt mun meira lið sömu leið til baka. En kvöldið, sem ítalir hófu árásina, vildi svo illa til, að' herforinginn i Görtz var ekki viðlátinn — var i skemtiferð. Mælt er* að það muni koma honum illa í koll. Talið er, að þetta sé helzta þrek- virkið, sem ítalir hafa unnið i þess- um ófriði, og það dágott, því skot- vígi voru höggvin inn i klappir um- hverfis borgina og annar útbúnaður var hinn bezti. Enda urðu ítalir uppvægir af fögnuði. Lét almugi manna svo, að nú væri tími til kom- inn, að segja Þýzkalandi strið á hend- ur lika. í raun og veru skifti það litlu, hvort ófriður er í orði kveðnu milli Italíu og Þýzkalands. Eins og komið er, þá er úti um öll viðskifti þeirra á milli og hafa þýzk skotvopn verið notuð á móti ítölum — 02

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.