Ísafold - 06.09.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.09.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Pakkhúsmaður óskast frá 15. sept. Skriflegar umsóknir, merktar »Pakkhúsmaður«, sendist ísafold. Steinolíu er langbezt að kaupa í Verzl. V O N, Laugavegi 55. Símnefni: »GísIason« Reykjavík. Talsimar: Skrifstofan nr. 281 Heildsalan — 481 G. Gíslason & Hay, heildsöluverzlun Reykjavík bafa birgðir af neðantöldum vörum: Hrísgrjón, Haframjöl, Rúgmjöl (í »/i °g Va sekkj.), Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Hálfbaunir, Maísmjöl, Molasses-fóðurm j ö!, Kaffi í pokum, — brent í dósum og pökkum. Sveskjur, Rúsínur, Döðlur, Perur í dósum, Ananas i dósum, Apricosur í dósum, Ideal-dósamjólk, Kakao í tunnum, — i dósum, Ostar, margar teg. Handsápa, margar teg. Þvottasápa »Balmoral Cleanser«, Kerti, Spil, Vindlar, Vindlingar, Reyktóbak, Roel, ' Skraa, Pappírspokar. V erkmannastígvél. Ullarballar, Hessian, strigaumbúðir, Manilla kaðlar, Netagarn, Fiskilínur, Linubelgir, Lóðarönglar, Vefjargarn. Rúðugler, Slétt járn, Þaksaumu', Þakpappi, Gólfpappi, Veggjapappi, Saumur, margar stærðir, Baðlyf. Margskonar vefnaðarvara, þar á meðal: Hvít léreft, Stúfasirz, Höfuðföt t margskonar, o. fl. o. fl. í næstu viku eru væntanlegar birgðir af hveiti, brauði, ávaxtasultu, lauk, eldspýtum, margarine, þvottasóda, málaravörum, og ýmsu fleiru. cfiezí að auglýsa i cfsqfoló. Jðrðin Selkot i Þingvallahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Mesta landkostajörð og mjög hæg. Heyskapur hægnr og góður og rjúpnaveiði mikil. Leitið upplýsinga og semjið við undirritaðan fyrir i. okt. þ. á. Kárastöðum 5. ágúst 1916. Einar Halldórsson. Skófatnaður með Yerksmiðjuverði gegn póstkröfu. Sérhver ætti að reyna Falke skófatnað! Hver er sjálfum sér næstur! Þér fáið kjarakaup. Prima efni og 1. flokks vinna. Sérhver tegund skófatnaðár fyrir- liggjandi. Skrifið eftir reynzlupörum af dömu- herra- og barna-skófatnaði. 1 A. Falke, Dragör. Líkkistur frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. ^.rnasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Járnsterk drengjastígvél Nr. 36/39 — 9,87 aura. + Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blankc-leðri. A. Ealke 2 Dragör. Brúkuð innlend Frímerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvammstanga. Krone Lager öl ugwgr* r-—1- cx *"D w 3 c g 3 F? o. o- 77 O 71. O* -» C/J Alpha-mötorinn. Alpha-mótorinn er ntbreiddasti mótorinn hér á landi og hefir fengið beztu með- mæli allra þeirra er nota hann. Alpha-mótorinn hefir fengið hæstu verðlaun á nær öllnm mótorsýningum, er haldnar hafa verið. Alpha-mótorinn er með hinum nýju endurhótum talinn áhyggilegastur allra mótora. Alpha-motorinn brennir ýmsnm jarðolíum. Umboðsmaður á svæðinu frá Gilsfirði vestra til Portlands, að undanskildum Vestmannaeyjum, er undirritaður, sem einnig útvegar öll varastykki tii þessa mót- ors, svo fljótt sem auðið er, og gefur að öðru leyti allar nánari upplýsingar. Hannes Hafliðason Simi 294. (heima kl. 2—ð e. h. á Smiðjustíg 6 í Rvik). N ýir siðir. 126 lega glaður þar. Hann veit um hana, sem bíður með leiðindum heima. Nú, en hafi hann, það eins og margir geia, að hann taki konuna með sér, þá eru þau bæði óróleg vegna barnanna, og leiðist báðum. Hvernig er því varið hér? Á kvöldin fara maðurinn og konan á fyrir- lestur, í leikhúsið, kaffistofuna. Ef þau kenna óróa, spyrja þau gegnum talpipuna hvernig barninu þeirra líði, og þau þurfa ekki að vera óróleg. Og ef móðirin vill svo, þá er hún ekki svipstund að skreppa frá og líta sjálf eftir hvernig barnsins er gætt. — En hér er eitt skarð í, skaut Blanche inn í. — Sýnið mér það, mælti verksmiðju- stjórinn. — Mæðurnar varpa byrði sinni á aðra. — Eg viðurkenni að þar er skarð íl Því hér er ekki fullkomifun, heldur að eins breyting til batnaðar. En samt sem áður, enginn tekur á sig þá byrði, nema sem Æskir hennai, og þar eð þær manneskjur 126 Nýir siðir. eru til, sem beinlinis eru hneigðar fyrir börn. Þá verður byrðin ekki þung. — Hverjir eru hneigðir fyrir börn ann- ara manna? spurði Blanche. — Það er pft, að þeir, sem eiga ekki börn og geta ekki eignast, kasta ást sinni á börn annara manna! Þeim, er íást við það, sem þeim er geðfelt, verður ekki vinn- an ströng. En til þess nú að koma að yður: haldið þér að þér getið unað í þessu þjóðfélagi? Það eru til einstaklingagervi nú á dögum, er þola ekki að við þau sé komið, taugaveiklingar, er þjást af að fínna rafmagn annara. Ef þér eruð ein af þeim, munuð þér fyrsta kastið verða leið í skapi, en af þvi skuluð þér samt ekki álykta, að þér verðið ávalt svo. Við höfum ótrúlega gott lag á að fá menn til að þýðast kjör okkar. — Eg get ekki dæmt um það enn þá, svaraði Blanche, — en alt mitt líf hefi eg verið tjóðruð við tvær persónur með alt öðrum hugsnnarhætti en eg hefi, og þá vonast eg til, að frjálst umgengi við menn Nýir siðir. 127 sömu skoðunar og eg, geti varla orðið mér ógeðfelt. Hér er þó enginn hermanna- skáli, engir múrar, engin bumbuslög, engar fyrirskipanir. — Látum okkur þá reyna, mælti verk- smiðjustjórinn. — Um kjör yðar er það að segja, að þau eru að eins til bráðabirgða, til þess er þér hafið ákveðið að ganga inn í þjóðfélag okkar. Þér hafið ekkert kaup, en þjóðfélagið lætur yður í té alt það, er þér þarfnist. Þér etið það sem þér viljið, þar sem þér viljið, drekkið það sem þér viljið, klæðið yður eftir smekkvísi yðar og samvizku, skemtið yður eftir hætti og tak- ið út bækur og áhöld á okkar reikning. Auk þess eruð þér trygð fyrir slysum, veikiadum og elli. Þér hafið sem sé ábyrgð fyrir tilveru yðar, að svo miklu leyti sem nokknð er hægt að ábyrgjast í þessu lífi, en peninga fáið þér aldrei í hendur, því við höfum upprætt peninginn, bæði vegna þess að hann er rangur verðmeti, og eins af því, hve örðugt er að fara með hann. — Það er einmitt þangað, sem eg hefi 128 Nýir siðir. lengi þráð að komast, mælti Blanche, — og jafn nauðsynlegur og peningurinn er, eins og nú stendui á, þá hefir hann ávalt í mínum augum haft eitthvað ótraust og óhreiut við sig. Eg tek því boðum yðar með þfkkum. — Ekki með þökkum, því að, ef þér er- uð nauðulega stödd, þá erum við eins nauðulega staddir vegna læknisleysis. Skyld- ur yðar vil eg ekki tala um: þær eru, eins og þér getið skilið, að annast sjúklinga og, , eins vel og auðið er, koma í veg fyrir að aðrir geti veikst. Engar eftirlitsferðir, eng- in skrásetning. í stuttu máli: þér hafið fullkomið frelsi til að breyta eftir samvizku yðar. Og nú fæ eg yður frjálsræðið í hendur. Mig hittið þér að eins þegar þér viljið. Verið þér nú sæl! Og hr. Godin skildi við Blanche við inn-‘ ganginn að höllinni. * •í* ífs Nú hófust nýir tímar fyrir Blanche. Hún þurfti alls ekki að hugsa um tekjur eða

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.