Ísafold - 01.11.1916, Síða 4

Ísafold - 01.11.1916, Síða 4
4 ISAFOLD Krone Lager öl De forenede Bryggerier. Sissons Brothers & Co. Ltd. Hull -- London. Hér með tilkynnist hinutn mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar víðsvegar um land að eg hefi nú heildsölubirgðir af flestum þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framleiðir. Eg skal leyfa mér að tiigreina helztu tegundirnar: Hall’s Distemper, utanhúss og innan, og alt sem þessum vel kunna faifa tilheyrir. Botnfarfi á járn & Stálskip, þilskip og mótorbáta. Oliufarfí, ólagaður, í öllum litum, bæði í litlum blikkdósum og járndúnkum. Olíufarfi, lagaður, í öllum litum, í i, 2 og 4 lbs. dósum. Hvítt Japanskt Lakk. Lökk (gljákvoður) allar algengar tegundir. Kítti, Lím, þurir litir, Terpentinolía, þurkefni, Skilvinduolía. Járnfarfi, sérstakl. gerður á galv. járn, o. m. fl. Sissons vörur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjast. tg Pantanir kaupmanna afgreiddar fijótt og reglulega. % Reykjavík, 7. október 1916. Kristján Ó. Skagfjörð. Gott plöntusafn handa barna- og unglingaskólum til s ö 1 u;. í safninu eru flestar æðri plöntur, íslenzkar, vel pressaðar, upplimdar á góðan plöntupappír og nafngreindar. Stefán skólameistari Stefánsson gefur þeim er þess óska upplýsingar um safnið. Nýjum kaupendum Isafoldar bjóðast þessi mikla kostakjör: Þeir íá: I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis, meðan upplagið endist. 11. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 8 þókum, eftir frjálsu vali:. 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin út í blaðinu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastaln hersisins, eftir E. M. Vacino. 8. Dismas, eftir P, K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið 10. Bæniu mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kíöi Gyð inga á miðöldunum, eftir Poul Lac- roix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15 Lodd.iraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfiriit; 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósann- aulegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu i garnla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eítir August Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. icr Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólík heim- ili, eftir August Blanche. 12. Fá- heyrð læknishjálp. 5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1, Giftusamleg leiks- lok, amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðnrinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofu- ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. II. Tállaus húgprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 6. Sögusafn ísafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 3. Mát í sex leikjum. 6. Salómons- dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þrjú, eftir H Rider Hag- gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne). 7. Sögusafn ísafoldar 1896(124013.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndín, eftir A. Conan Doyle. 3. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (3 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins i afgr. ísafoldar. Dragið eigi að gerast kaupendur Isafoldar eða greiða andvirði næsta árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá i rauninni and- virði árgangsins qrcitt aftur i Jyrir- taks skemtibókutn, og munið einnig, a ð Litlahóli i Eyjafirði 17. okt. 1916. ’ Yilhjálmur Jóhannesson. Isafold er blaða bezt, Isafold er frétta flest, Isafold er lesin mest. Vi holder aldrig op med at erindre Publikum om, at ved Köb paa selve Fabrikkeii sparer De mindst 3 á 4 Kr. pr. Par. Se vore Priser og sammenlign dem med Butikernes. Vi yder nu som altid Garanti for hvert Par. Herrestövle. Nyeste Amerik- Damesko. Nyeste Mode. Æ^te ansk Facon i ægte sort Chevreau Lak med graat eller drap Klæde m. Laktaa. 11,95—14,95. -eller hel Lak. 10,95-12,50. Samme F con i ægte Lak. 16,75. Damestövle. Nyeste amerikansk F: con i ægte brunt Chevreau ell sort Chevreau med Liktaa. 10,95- Herresko. Nyeste a-ne- ííi,50. rikansk Facon i fineste ert Skird med Laktaa. 11,95- 14,v*5. Samme Facon i ægte Lak med 15.50. Skaft af graat ell. sort Skiud Derbysko. Ameri kansk Mode, i fineste sort Skirrd med eller uden Liktaa. 9,50-10,50. Stærke og billige Drenge- og Pigestövler. Skotöjsfabriken Nörrebrogade 47* Köbenhavn N. Opgiv Deres Numer eller send Omrids af Foden. Hvad ikke passer ombyttes gerne. Brúkuð innlend FrímeFki kaupir hæsta verði Sig. Pálmasou, Hvammstanga. Schannong8 Monument Atelier Ö. Farimagsgade 42. Köbenhavn O. Verðskrá með myndum ókeypis Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegund viösvegar nm heim þ. 4. m. einnig I Ame- rikn, álitin standa öllum öðrum framar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu i mótorsmiði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þanl- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- stöðvar og hverja aðra notknn sem er. Ennfremur hráolíumótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr. BOLJNDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kalihali, ern stærstn verksmiðjnrnar á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1600 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árieg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöflum eru nú notaðir nm allan heim, i ýmsnm löndnm, allsstaðar með góðam árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaðnr af BOLINDER’S verk- smiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráoliu á kl.stnnd pr. hestafl. Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlntum, og skýringar nm nppsetningn og hirðingu. Pengn Q-rand Prix í Wien 1873 og sömu viðnrkenningu i Paris 1900. Ennfremnr hæðstn verðlann, heiðurspening úr gnlli, á Alþjóðamótorsýn- ingnnni i Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðnrsdiplómur, sem mnnn vera fleiri viðnrkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðnrlöndnm i sömu grein hefir hlotið. Þan fagblöð sem nm allan heim eru i mestn áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar i skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd milnr i mis- jöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana í snndnr eða hreinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektnm útgerðarmönnnm og félögnm er nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis. Þeir hér ú landi sem þekkja BOLINDER’S mótora eru sannfærðir nm að það séu heztn og hentugnstu -mótorar sem hingað hafa flnzt. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegundir alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér a staðnnm. Aðgengilegir horgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessum gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J. & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofnr I New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanin, Helsingfors, Kanpmannahöfn etc. etc.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.