Ísafold - 18.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.11.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Veðurskýrsla. Sissons Brothers & Co. Ltd. Hull -- London. Hér með tilkynnist hinum mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar víðsvegar um land að eg hefi nú heildsölubirgðir af flestum þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framleiðir. Eg skal leyfa mér að tilgreina helztu tegundirnar: Hall’s Distemper, utanhúss og innan, og a!t sem þessum vel kunna farfa tilheyrir. Botnfarfi á járn & stálskip, þilskip og mótorbáta. Olíufarfi, ólagaður, í öllum litum, bæði í litlum blikkdósum og járndúnkum. Olíufarfi, lagaður, í ölium litum, i i, 2 og 4 lbs. dósum. Hvítt Japanskt Lakk. Lökk (gljákvoður) allar algengar tegundir. Miðvikudaginn 15. nóv. Ym. 8.v. kaldi, regn, hiti 6.2 Rv. s. kul, regn, hiti 7.2 Í8afj. logn, hiti 9.1 Ak. 8. audvari hiti 7.8 Gr. logn, hiti 2.5 Sf. s.v. kul, hiti 10.1 Þórsh., F. s. stinnings gola, hiti 11.0 Fimtudaginn 16. nóv. 1916 Vm. sa. st. kaldi, regn, hiti 7.7 Rv. a. stinnings gola regn, hiti 8.3 If. s. hvassviðri hiti 10.2 Ak. logn hiti 8.0 Gr. sa. gola, regn, hiti 5.5 Sf. 8v. hvassviðri regn, hiti 9.9 Þh. F. 8. kaldi regn, hiti 8.0 Föstudaginn 17. nóv. Vm. a. stormur, regn, hiti 6,8 Rv. sa. sn. vindur, regn, hiti 7,5 íf. s. at. kaldi, hiti 10,1 Ak. s. st. gola, hiti 7,4 Gr. sa. st. gola, hiti 2,0 Sf. sv. st. kaldi, regn, hiti 6,1 Þh. F. ssa. sn. vindur, hiti 7,6 Kítti, Lím, þurir litir, Terpentinolía, ^ M n> O 5^ “t þurkefni, Skilvinduolia. Járnfarfi, sérstakl. gerður á galv. járn, o. m. fl. Sissons vörur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjast Ig Pantanir kaupmanna afgreiddar fljótt og reglulega. Reykjavík, 7. október 1916. Kristján Ó. Skagfjörð. Söngfélagið 17. júní. Samkvæmt áiyktun aðalfundar er hér með öllum hluthöfum i félag- inu boðaður fundur samkv. 12. og 13. grein félagslaganna, mánudaginn 8. janúar 1917, kl. 9 síðdegis, í Bárubúð, uppi. 9? X SS TT ™ < O: Ut *-t C CTQ 00 00 O- cT 9 o r-f H H w < O O* o < p? 2: o < < 2 O *— - c « r o o rt *Tj C OX lu 3 £ 2. Ox (/> c 3 w 3 c T3 *V> D 30 Reykjavík, 5. nóvember 1916. í stjórn félagsins. Ólafur Bjðrnsson, Eiuar Kvaran, form. ritari. Viggó Björnsson, gjaldkeri. Hinn 3. dag yfirstandandi okt.mán. andaðist min ástkæra eiginkona, Sig- riður Bjarnadóttir. Þetta tiikynnist hérmeð vinum og vandamönnum hinn- ar látnu. Glæsisstöðum 28. okt. 1916. Guðmundur Gislason. Þetta var einmitt aðalorsök til þese, að hin nýja stefna, sem nú hefir náð til flestra mentaðra þjóða um skipulag bæja og smá húsa, hefir rutt sér svo mikið til rúms. Laust eftir aldamótin var skipuð nefnd manna i Englandi til þess, að athuga, á hvern hátt bezt yrði bætt úr hinu hörmulega á- standi verkamanna í bæjunum, sérstaklega var hér átt við sið- ferði bæjabúa. Sem geta má nærr>, komu margar tillögur, en endir- inn varð sá, að bezt yrði bætt úr þessu á þann hátt, að útvega hverri fjölskyldu sitt eigið heim- ili, og helzt lítinn blett kringum húsið. Til að koma þessu í fram- kvæmd, voru notaðar margar að- ferðir, t. d. sú, að nokkrir menn eða bæjarfélögin bygðu húsin, og leigðu svo verkamönnum, en um leið og þeir borguðu húsaleiguna, borguðu þeir ofurlitla afborgun af húsinu, 0g á þann hátt eign- uðust þeir húsin með tímanum. Þessi aðferð 0g aðrar líkar hafa náð mikilli útbreiðslu, og hefði verið æskilegt, að höfundur hefði minst lítið eitt á þær, því þær hafa gefist vel. I sambandi við þetta er dálítið minst á herbergjaskipun minstu húsanna; og eins 0g höfundur segir, er það fyrirkomulag, að hafa eldhús og borðstofu eitt her- bergi, mjög að tfðkast, og hefir það marga kosti; ættu húsgögnin þar að vera mjög einföld, og helst ómáluð, en olíuborin, svo hægt sé að halda þeim hreinum. Það er miklu notalegra fyrir manninn þegar hann kemur heim, að koma inn í hlýtt og notalegt herbergi, og geta þar átt tal við konuna á meðan hún er að fást við matinn en að setjast einsam- all í ef til vill kalt stofukríli. Auk þess er þetta vinnusparnað- ur fyrir konuna, og sömuleiðis sparnaður á eldivið. Næsti kaflinn er um torg og velli. Lýsir höfundur þar hinum ýmsu torgum, sem hljóti að verða i góðu bæjarskipulagi. Er þar meðai annars minst á kirkju- garða. Og segir höfundur, að fiestir kirkjugarðar vorir séu þjóðinni mikið til skammar, og er það satt. Það er eins og fólk hér haldi, að á sama standi hvern- ig þeir líti út, en erlendis hefir sérstaklega á síðari árum verið mjög mikið gert til þess, að gera kirkjugarða fallega, og hafa Sví- ar gengið þar á undan flestum öðrum, og myndi mörgum bregða í brún, ef þeim gæfist tækifæri að bera þá eaman við kirkjugarða vora. Eitt sýnishorn þess, hvernig skipu- lag bæja hér á landi ætti að vera, hefir höfundur sett í bókina, til frekari skýringar. Höfundi hefir að mínu áliti tekist vel með þetta sýnishorn; auðvitað verður að haga skipulagi hvers bæjar alger- lega eftir landslagi og kringum- stæðum. Eins og höfundur tekur fram, þá má afarmargt læra af þessu sýnishorni. Eitt vildi eg þó benda á, að þótt svo hagi til á þessu sýnishorni, að göturnar liggi nokkuð »symmetriskt« t. d. Ráðhússgata og Hafnarstræti, einn- ig Skólastræti og Kirkjustræti, er það ekki nein nauðsyn, ef aðrar ástæður mæla með því, að öðru- vísi gæti betur farið. Það atriði Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þesai mótortegund viðsvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame- rikn, álitin standa öllnm öðrnm fr&mar? Vegna þess að verksmiðja 8Ú er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þanl- vana verkamenn. Verksmiðian býr til allskonar mótora fyrir háta og afl- gtöðvar og hverja aðra notknn sem er. Ennfremur hráolinmótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta gem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordæinr. BOLINDER’S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kalihall, eru stærstn verksmiðjnrnar á Norðorlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötnr þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Arleg framleiðsla 60.C00 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöfium ern nú notaðir nm allan heim, i ýmsnm löndnm, allsstaðar með góðnm árangri. Yfir 8000 fiskiskip nota 11 n BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smlðaðnr af BOLINDER’S verk* smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráolíu á kl.stund pr. heBtafi. Með hverjnm mótor fylgir nokknð af varahlatnro, 0g skýringar nm nppsetningn og hirðingu. Fengu Grand Prix i YYien 1873 og sömn viðnrkenningn i Paris 1900. Ennfremnr hæðstu verðlann, heiðurspening úr gnlli, á AlþjóðamAtorsýn- ingunni i Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hala alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðnrsdiplómur, sem mnnu veia fleiri viðnrkenningar en nokknr önnnr verksmiðja á Norðurlöndum i gömn grein hefir hlotið. Þau fagblöð sem nm allan heim ern i mestu áliti mótorfræðinga meðal, bafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér 4 Btaðnnm eru m. a. nmmseli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, Bem notað hefir BOLINDER’S vélar i skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd milur i mis- jöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana i snndnr eða hreinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektnm útgerðarmönnum og félögnm er nota BOLTNDER’S vélar, ern til sýnis. Þeir bér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir nm að það 8éi heztn 0g hentugustn mótorar sem hingað hafa flnzt. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög gtnttum fyrirvara, og flestar tegnndir alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjaadi hér a staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessum gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kanpmannahöfn etc. etc. Og kitluiaiii geta komist að nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu ísafoldar. Hvergi betra að auglýsa en í ísafold. hefir oft orðið til þess, að skemma skipulag bæja, að listamaðurinn er gerði það, hefir oft litið of mjög á pappírinn, því þótt sym- metriskar götur á uppdrætdnum geti verið mjög fallegar, er það oft gagnslaust í reyndinni; því þegar gengið er eftir fallegri götu, má njóta fagnaðar hennar jafn- vel, hvort sem næsta gata er gjörð »symmetrisk« eða ekki. I niðurlagi bókarinnar minnist höfundur á endurbótahorfur, og segir, að sérfræðinga verði að fá til að gera skipulag bæja, það sé algérlega ofætlun að hugsa til þess, að borgastjórnir eða bygg- inganefndir geti unnið slíkt verk. Skipulag bæja er svo mikil list, að þektum sérfræðingum veitist það oft erfitt. Auðvitað leiðir af því töluverður kostnaður, að gera slíkt bæjarskipulag, en sá kostn- aður margborgar sig síðar meir. Það hefir reynslan sýnt meðal er- lendra þjóða. Eg hefi nú lauslega minst á aðalatriði bókarinnar, til þess að menn geti séð, hve g.far yfirgrips- mikil og fjölbreytt hún er. Fáa grunar víst, að skipuiag bæja sé eins margbrotið og það er. Bókin gerir ijósa grein fyrir öllum þessum atriðum, og er prýdd 39 myndum, sem flestar eru mjög vel valdar. Eg býst við, að margir muni segja, að þessi fræðig.rein sé oss að miklu leyti óþörf, en eg efast eigi um, að sú skoðun þeirra breytist, er þeir hafa lesið bók- ina, því skipulag bæjanna er eitt af þýðingarmestu atriðum þeirra, ekki einungis hvað fegurð og heil- brigði snertír, heldur einnig efna- lega. Sem dæmi má geta þess, að oft er ómögulegt að ákveða rétt verðgildi lóðanna fyr en fram- tíðarskipulag bæjarins er ákveðið, og eriendis hefir reynslan þrá- faldlega sýnt, að menn hafa oft tapað stórfé af því, að framtíðar- skipulag bæjanna hefir ekki ver- ið ákveðið; því er nauðsynlegt, að ákveða skipulag bæja, áður en lóðir eru komnar í hátt verð, bæði frá sjónarmiði hins opinbera og einstaklingsins. Þó höfundur bókar þessarar sé ekki sérfræðingur í þessari grein, er bókin svo Ijóst rituð, að hún er auðskilin hveijum manni. Og ég býst tæplega við, að erlcndar þjóðir hafi betur ritaða bók um þetta mál en þessi bók er rituð fyrir okkur íslendinga, enda vís- ar höfundur til flestra þeirra bóka, sem út hafa komið um þetta mál, og vonast eg til, að hún verði til þess, að vekja alvarlega hreyf- ingu 0g áhuga á þessu nauðsynja- máli, meðal þjóðar vorrar. Guðjón Samúelsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.