Ísafold - 29.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.11.1916, Blaðsíða 4
ISA F O L D Síðan yfirlýsingin kom, hafa blöð Samherja hamast í orðafiaum um, að allur þessi fagurgali Mið- veldanna væri skrum eitt til þess að slá ryki í augu Pólverja. Áformið sé það eitt, að ná ný- liðum í Miðveldaherinn. Frönsk blöð svara yfirlýsing- unni á þá leið, að nú hafi Mið- veldin lagt sitt til málanna, nú verði Samherjar að leysa frá skjóðunni. Þeir verði að lofa þvi einróma og hátíðlega, að allir Pólverjar skuli sameinast í eitt ríki. Rússakeisari verði nú að endurnýja boðskap sinn um árið, og Samherjar allir að votta Pól- verjum fylgi sitt. Ensk blóð halda þvi fram, að nái þetta fyrirheit Þjóðverja fram að ganga, verði það aðeins spor í áttina til þess að gera alt Pól- land þýzkt, þareð áformað sé að ríkið tilvonandi verði undir vernd Þjóðverja. Nú sé tilgangur Þjóð- verja sá fyrst og fremst, að stofna konungsríkið — óháð á pappírn- um, til þess að þeir geti komið þar á löglegri hervarnarskyldu. í Hollahdi er alment litið svo á, að eigingirnin ein ráði hér gjörðum Þjóðverja, og alt há- fleygt tal um frelsi og framtíðar- drauma sé hjal eitt. I þýzkum blöðum er sagt frá því, að þegar sé á döfinni að kalla saman þing í Warschau, til þess að pólskur her geti komist á stað. Annars tala Þjóðverjar fálega um þetta. Segja það tiltæki rík- iskanzlarans. Hefir hann einn í nafni keisaranna ráðið því, að yfirlýsing þessi var gefin, án þess að spyrja þing eða þjóðir til ráða. Örðugt er að gera sér hugmynd um, h^að í raun og veru verður úr þessari hreyfingu allri. Tetrin Rússar eru Þjóðverjum sárgram- ir, sem vonlegt er, sárnar, ef þeir nú verða að horfa uppá, að Þjóðverjar taki þarna og renni niður fyrir augum þeirra vænum bíta. Má ganga að því vísu, að það skjóti loku fyrir alt vinfengi milli þeirra framvegis. En þá hafa Þjóðverjar eignast dávænan öldubrjót gegn árásum að austan. — Veðurskýrsla. Laugardag 25. nóv. Vm. n. st. kaldi, frost 1.7 Rv. ana. st. kaldi, frost 1.3 íf. n. kul, frost 3.2 Ak. n. kul, frost 3.3 Gr. y Sf. nv. hvassviðri, snjór, frost 07 Þh. F. nv. andv., regn, hiti 2.2 Vm s. st. gola, regn hiti 3,6 Ev s.s.a. kaldí, hití 2,0 íf Ak s. kaldi, hitl 3,0 Gt s.a. gola, frost 6,0 Sf n.v. andvari, frost 4,9 Þ F n. andvari, hiti 0,3 Þriðjudaginn 28. nóv. Vm. logn, regn, hiti 0.8 Kv. logn, hiti 0.5. ísafj. logn, frost 0.3 Ak. s. andvari, hiti 0.0 Gr. logn, fros 1.0 Sf. logn, hiti 4.1 Þh., F. s. sn. vindur, regn, hiti 9.0 ArsMdnr Fornleifafélaásins verður haldinn fimtudaginn 30. þ. m. kl. 5 e. hád. i húsi Búnaðarfé- lags íslands, Lækjargötu 14. Reykjavík 26. nóv. 1916. Eirikur Briem. Brúktiö innlenrt Frimerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvammstanga. Hvergi er betra að aug- lýsa en í ísafolrt. Síðustu símfregnir (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.) Bæjarstjórnir -- Bygginganefndir! - eftir Guðm. Hannesson. Omissandi bók fyrir bæjarstjórnir, bygginganefndir og framtakssama bæjarbúa. Fæst hjá rítara Háskólans. (kl. 1—2 og 4—j). Ver8 kr. 2.50. Ekki seld í bókverzlunum. K.höfn 27. nóv. Þióðverjar og Búlgarar halda áfram framsókninni í Rúmeníu. — Bandamenn krefjast þess af Grikkjum, að þeir láti at hendi 511 stórskota- tæki gríska hersins. Stort dansk Exportfirma söger Forbindelse med et Firma der i fast Regning kan overtage Ene- salgetforen lste Klassesdansk Piske og Stokkefabrik. Billet mrk. 12870 modt. Nordisk Ann- oncebureau, Kðbenhavn Et större dansk Export- flrma söger Forbindelse med et Firma, der 1 fast Regm'ng kan over- tage Enesalget af dansk Kunst- sðlvsmedearbejde. Billet mrk. 12867 modt. JVordisk Aan- oncebureau, Kðbenhavn. Bttirmæli. Hinn 10. júlí síðastl. andaðist Sigurður Benedikísson í Þórukoti í Víðidal. Sigurður sál. var fæddur að Hrapps- stöðum í sömu sveit 3. sept. 1893, sonur hjónanna Benedikts Björns- sonar bónda þar og konu hans Ingi- bjargar Sigurðardóttur. Vorið 1899 fluttist hann m^ð foreldrum sínum að Þórukoti og ól þar aldur siun að mestu, nema hvað hann dvaldi við söðlasmíðisnám hjá Páli Leví á Heggsstöðum. Sigurður sál. var meðalmaður á vöxt, fríðnr sýnum og svipurinn einkar hreinn og góðmannlegur og bar vott um góða og göfuga sál, enda sýndi það sig i öllu hans dag- fari. Glaðlegur í viðmóti, en frem- ur dulur og brá fyrir þunglyndi, enda átti hann við sérstakt heilsu- leysi að stríða á kafla æfínnar og má vera, að það hafi haft áhrif á hann i þá átt. Með honum er hniginn í valinn einn af efnilegustu framtiðarmönn- um þessarar sveitar, maður á bezta æfiskeiði, sem allir unnu hugástum, sem nokkur kynni höfðu af bonum. Ei hans því sárt saknað af öllum hinum mörgu kunningjum hans og vinum, þó söknuðurinn sé eðlilega sárastur hjá hinum þreyttu og mæddu foreldrum hans, sem nú hafa mist eina hina skærustu vonarstjörnu sína. Ríkir því eðlilega sár söknuður á heimili hins látna vinar, því nú er rúmið hans autt, en huggun for- eldranna er: >Að innan stundar aftur finnast elskendur, þó vegir skilji*. Blessuð veri minning hans. Einn aý vinutn hins látna. Jorden rundt i Billeder. Dette store Billedværk som indholder 768 smnkke Illustrationer der omfatter Land- skaber, Byer og Befolkníng i alie fem Verdensdele, med Tekst, sælges for kun 3.00. Bibelen i Billeder, 160 111. med Tekst knn 1.00. Schnltze Nanmbnrg: Kvindelegemets Knltnr med 131 111., ele- gant udstyret knn 2.50. E. Bang: Synd- ens Trinmf, Psykologisk Roman, opsigts- vækkende Bog, knn 1.50 för 3.50. Spiel- hagen: Hammer og Ambolt, 700 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, knn 1.00. Jules Verne: Kaptajn Grants Börn, 600 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, knn 1.75. Czarens Knrer, over 400 Sider, eleg. indb. 1.00. Med Flyvefisken gennem fem Verdensdele, 858 Sider, rigt ill., eleg. indb. i 2 Bind,- knn 1.25. V. Hngo: Esmaralda eller vor Prne Kirke i Paris, 480 Sider, eleg. indb. kuD 1.00, för 3.50. A. Ðumas: Greven af Monte Cnrifto, 1—6, kon 1.50, eleg. indb. knn 2.50. Mnsketerernes sidste Bedrifter, 1276 store Sider, eleg. indb. i fire Bind, kun 2.50. Th. Evald: Fru Dannemand, I—II, 612 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, faun 1.50. Hall Caine: En Kristen, Nn Aás- roman fra London, 480 Sider, eleg. indb. kun 2.00. Eventyrskatten, indholdende de bediteEventyr af Grrimm og H. C. Ander- sen, rigt ill. og eleg. indb., kun 1.25. Tusind og en Nats berömte Eventyr, I—III knn 0.65. Det verdensberömte Karikatnr- Album, efter E. Pachs, over 1200 store Sider, med 1000 kvikke 111. og de berömte 60 Farvetryksbillag, knn 4.00, eleg. indb. i 2 Bind knn 5.50. Bögerne ere nye og sendes mod Efterkrav. Palsbek Boghandel, Pilestræde 45. Köbenhavn, Hindsberg Piano og Flygel ern viðnrkend að vera þan beztu og vönd- uðustu sem búin ern til á Norðnrlöndum. Yerksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fenga »Grrand Prix« 1 London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Chriatian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingnm Norðurlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Qrieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Lndwig Schytte, Ang. "Vinding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Ang. Enna, Charles Kjernlf, Albert Orth. Nokknr hljóðfæra þessara ern avalt tyrirliggjandi hér & staðnum, og seljast með verksmiðjnverði að viðbættnm flntn- ingskostnaði. Yerðlistar sendir um alt land, — og fyrirspnrnnm svarað fljótt og greiðlega. G. EíríksS, Keykjavík. Einkasali fyrir ísland. Vi holder aldrig op med at erindre Publikum om, at ved Köb paa selve Fabrikken sparer De mindst 3 á 4 Kr. pr. Par. Se vore Priser og sammenlign dem med Butikernes. Vi yder nu som altid Garanti for hveit Par. Herrestövle. Nyeste Amerik- Damesko. Nyeste Mode. Ægte ansk Facon i ægte sort Chevreau Lak med graat e'ler drap Klæde m. Laktaa. 11,95—14,95. eller hel Lak. 10,95-12,50. Samme Facon i ægte Lak. 16,75. Damestövle. Nyeste amerikansk Facon i ægte brunt Chevreau ell. sort Chevreau med Laktaa. 10,95-J Herresko. Nyeste ame- 'S,50. frikansk Facon i fineste sort WM ffi "' Skind med Laktaa. 11,95- 14,1)5. Samme Facon i ægte Lak med fC t\f) Skaft af yraat eil. sort Skind /*/#c/l/# Derhysko. Ameri kansk Mode, i fineste sort Skind med eiler uden Laktaa. 9,50-10,50. Stærke og billige Orenge- og Pigestövler. Skotöjsfabriken Nörrebrogade 47' Köbenhavn N. giv Ðeres Numer eller send Otnrids af Foden. Hvad ikke passer ombyttes gerne. Krone Laser öl De forenede Bryggerier. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er.hún bezía auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí-fjölgandi um land alt. Aliar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold Og i Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.