Ísafold - 13.01.1917, Page 2

Ísafold - 13.01.1917, Page 2
2 ISAFOLD Ræða MagnÚ8ar Péturssonar um kaup á millilandaskipi. Þetta frv. er fram borið eftir sam- hljóða ályktun samgöngumálanefnda Alþingis. Þó skal það tekið fram, að hv. þm. N.-Þ. (B. Sv.) hefir verið veikur og ekki getað tekíð þátt i störfum nefndarinnar upp á síðkastið og var þvi ekki með i þessari ályktun. Undanfarna daga höfum vér i þessari hv. deild verið að heimila iandstjórninni ýmsar öryggisráðstaf- anir. Fyrst var henni heimilað að kaupa matvæli og aðrar lífsnauðsynj- ar iandinu til tryggingar á þessn ný- byrjaða ári. Því næst heimilum vér henni að kaupa skip til þess meðal annars að flytja lífsnauðsynjarnar út um smáhafnirnar, dreifa þeim út um landið. En enn þá hefir engin sérstök ráðstöfun verið gerð til þess að anka trygginguna fyrir því að lífsnauðsynjainar komist til landsins. Á því veltur þó alveg með þær ráð- stafaoir, sem eg áðan nefndi og mætti því virðast svo sem hér væri farið aftan að siðunum að koma síðast með tillögur til þeirrar trygg- ingarráðstöfunar, sem orðið getur grundvöllurinn undir og skilyrði fyrir að aðrar ráðstafanir komist til framkvæmda. Hugsanlegt værí nú, að einhverjir hefðu morrað áfram mókandi með þá ímyndun að við þessu þyrfti sizt að gera; vér værum ekki á neinu flæðiskeri staddir, að því er snertir vöruflutninga milli íslands og út- landa. Eg skal fúslega játa að sú ímyndun hefir við nokkur rök að styðjast, því að eins og bent er á í n.ál. og fylgiskj. II við það, þá er útlitið svo nú, að líkur eru til að með þeim skipum, sem ætlað er að gangi eftir föstum áætlunum, muni mega flytja meiri vörur árið 1917, heldur en flutt var 19XÍ. Þetta er sjálfsagt rétt til getið svo langt, sem það nær, en það er ekki nema hálf- sögð sagan. Þess er ekki gætt að fjöldi aukaskipa flutti hingað vörur síðastliðið ár og enginn veit hvernig Ritfregn. Glimubók. Gefin út af íþróttasambandi Ia- lands. Með 36 mynd- um. Rv. 1916. (VIII + 144 bls.). Ritstjóri ísafoldar hefir beðið mig að skrifa um Glímubókina, og eg ætla að verða við þeirri bón hans. Hitt er eg vía að taka upp hjá sjálfum mér, að halda mér ekki nákvæmlega við efnið. En því skal eg þó lofa strax, að eitthvað skal það alt eiga akylt yið íslenzku glimuna. Nýbúinn að lesa bókina langar mig miklu meir að fara í glimu en að skrifa um glímu. Þetta eru nú strax meðmæli með bókinni, því að ár eru liðin síðan eg hætti að glíma. öllum er illa við mislyndið, og enginn vill teljast mislyndur. En þó eru svo mikil brögð að mis- lyndinu, að það setur svip sinn á þjóðlífið alt — þjóðirnar eru mis yndar. Eg er ekki að álasa mislyndinu þegar það er ekki að ástæðulausu, og óhugsandi er að þjóðarmislyndi eigi ekki altaf einhverjar afsakanir. En þær verða muni með þess konar ferðir þetta ár, Þó má gera ráð fyrir, að ef ástandið umhverfis oss væri litl- um hreytingum undirorpið, þá væri lítil ástæða til að óttast, að skorta muni skipakost til vöruflutninga milli ís- lands og útlanda. En það vita allir, að fátt í heiminum er nú á jafn hverfandi hveli eins og skipakostur og skipagöngur. Enn ber þess að gæta, að áætlanaskip þessi, sem eg mintist á og flutningsmöguleikarnir með þeim er að miklu leyti stað- btindið. Bundið við það, að flutn- ingur til og frá landinu verði mest megnis við Norðurlönd og Stóra- Bretland. Þetta á að minsta kosti algerlega við skip Sameinaða félags- ins. Þeim skipum getum vér aldrei búist við að snúa af braut sinni eftir okkar þörfum eða nauðsyn, enda er mjög vafasamt hvort hyggilegí sé að varpa oj miklu af áhyggjum vorum upp á það félag. Eg mun siðar fá tækifæri til að minnast á Sameinaða félagið og geymi mér því að tala meira um það nú. Oss er öllum vel kunnugt, að þær leiðir, sem eg áðan nefndi og hingað til liafa verið okkar aðal-að- dráttabrautir, hafa verið að smáþrengj- ast, og hver getur eða þorir að dbyrgjast, að þær ekki lokist alveg á árinu 1917? Vén skulum vona, að þær haldist opnar, en vér megum ekki treysta því. Öll sund geta lok- ast fyrir oss og ðll bðnd geta brostið. Ófriðurinn getur enn harðnað og ný riki dregist inn í hann. Hafnbann getur lagst á ný lönd og margt kom- ið fyrir af líku tagi. Og hvar stönd- um vér, ef vér alt i einu stæðum uppi, án annars skipakosts til milli- landaferða en Eimskipafélagsbátanna og hins fyrirhugaða strandferðadallsf Hvernig sem annað fer eru þó mestar líkur til, að Vesturheimur verði sá >heimurf, sem siðast lok- ast fyrir oss. En til þess að geta flutt þaðan nokkuð, sem um mun- ar, vantar oss skipakost. Það má auðvitað segja sem svo, að þessar framangreindu ástæður, sem meðal annars vöktu fyrir nefnd- inni og komu af stað þessu frv., séu ástæðulítill ótti, sem gangi hjart- veiki næst, og vel mætti oss lika, þurfa að vera góðar og gildar fyrir vonda skapinu a. m. k. Hvað sem þessu líður, er eg ekki í neinum vafa um það, að islenzka þjóðin var að komast í gott skap, þegar glímurnar fóru að tíðka8t sem um munaði, núna skömmu eftir aldamótin. Enda er margt sem ber vitni um það. Hinsvegar bera margir kvíðboga fyrir því, að skapbreyting verði helzt til fljótt, og marka það m. a. af þvi, hve lítið líf er í unga fólkinu, hve lítið er glímt. Þetta þykir nú undarlegt, en það skyldi þó ekki vera sann- leikur alt um það. Glíman er í sjálfu sér góð — öndvegisíþrótt. En einkennileg- ust fyrir það, að menn glíma ekki til þess að Jcomast í gott skap, heldur af því að menn eru í góðu skapi. Þessvegna er hún mæJikvarði. Það er hugur og táp í hverjum þeim, sem gengur til glímu, ekki að eins i sambandi við leikinn, heldur miklu fremur í framtíðar- hugsun hans, vonum og fyrirætl- unum — hann er brekkusækinn. 0g þetta á við glímuna — þetta er það sem hún vill, og er sköpuð til þess að glæða. Líkt má segja um aðrar íþróttir. En þótt svo reyndist. En til er líka annars konar ótti. Óttinn við það, að landið gæti tapað nokkrn fé á þvi, að kaupa skip nú, þegar þau eru i slíku geypiverði. Ekki vill nefndin draga neina dul á það, að ef skip falla fljótlega í verði, sem fyrir getur komið, þó óvist sé, þá mun landið tapa talsverðu fé á slík- um kaupum. En ef svo færi, sem enginn getur af tekið, að aðflutning- ar teppist vegna þess að oss vantar skipakost, þá gæti tjón þjóðarinnar orðið svo stórkostlegt, að ekki yrði metið til peninga, og sá skaði yrði seint bættur. Ótti nefndarinnar virðist mér því þjóðinni hollari og megi teljast forsjálni. En hinn ótt- inn er það sama, sem svo oft áður hefir gert vart við sig og endar vanalega á þeirri óheppilegu spar- semi, að spara eyririnn en kasta krónunni. Það sæti slzt á okkur nú að hall- mæla í nokkru fyrri þingum, en þess mætti þó geta, að eg býst við, að flestir í þessari hv. deild og þótt víðar væri leitað, líti nú svo á, að vér hingað til höfum verið um of smástigir og skammsýnir með af- brigðum að því er snertir samgöngu- mál vor. Það hefir oft áður komið til orða hér á Alþingi, að kaupa skip, en aldrei orðið úr, og nú dylst vist engum, að það hafi verið að spara eyririnn, en kasta krónunni. Það er mikið fé sem þarf til þess að kaupa svona stórt skip nú á tím- um og verða menn því til þess að spyrja, hvar vér getum fengið alt það fé. Því miður getur nefndin ekki svarað því ákveðið, enda býst sennilega enginn við því; hún vill að eins geta þess, að hún treystir bönkunum hér til hins bezta í þessu efni, þegar svo á stendur, að þjóð- arnauðsyn krefur. Annars yrði að leita láns atan íslands. Eg er þó í vafa nm, að það væri nauðsynlegt, því vitanlega liggur ógrynni fjár — á okkar mælikvarða — hér í land- inu i sparisjóðum og víðar, sem sjálfsagt getur verið að einhverju leyti á reiðum höndum. Og eg ef- ast ekki um, að þjóðin yrði fús til að hlaupa undir bagga, ef á hennar náðir þyrfti að leita. þó enga eins og íslenzku glímuna. öllum virðast þetta öfgar, sem aldrei hafa glímt, og illkleift að koma jafnvel gáfuðum naönnum í skilning um að svona sé þessu farið, ef þeir hafa ekki iðkað glímu einhverntíma á æfinni. Öllum kemur saman um það, að íþróttir miði að því að auka heilbrigði og táp, andlega og lík- amlega. Og enginn neitar því, að giiman sé íþrótt. En mig langar til þess að sýna fram á, að glíman hafi yfirburði yfir aðr- ar íþróttir hvað þetta snertir. Allar eru íþróttirnar einhvers- konar líkamsæfing, en þó mjög raismunandi fullkomnar. Eins er um hitt, að ólíku er saman að jafna um áhrif þeirra á andlega atgjörfið. Taki maður leikfimina, full- komnasta æfingakerfið, sem enn er iðkað, þá mun sú verða raun- in, að glíman gefi henni minst eftir. í góðri glímu kemur áreynslan mjög jafnt niður á líkamanum, hreyfingin það fjöl- breytt, að ólíklegt virðist að nokk- ur vöðvi sé svo afskektur í lík- ama mannsins, að hann vinni ekki með. Þó skal eg ekki leggja íblenzku glímuna að þessu leyti algjörlega að jöfnu leikfiminni >Skárri er það nú ofurhuginn*, hef eg heyrt menn segja, »að ætla nú auk strandferðaskipsins að kaupa stórt vöruflutningaskip«. fá, fyr má nú vera ofur’hugil! að alt landið ætti að þora að ráðast í sem tryggingarráðstðfun, það sima sem eiostakir menn á þessu iandi hafa gert og gera enn í eigin hags- muna skyni. Nei, það er vist óhætt að segja það, að hingað til hefir ofurhugi Alþingis ekki ieitt þjóðina á glapstigu. Eg vil, áður en eg lýk máli minu, lýsa yfir því fyjir nefndarinnar hönd, að þó vér nú leggjutr, til sem trygg ingar ráðstöfun, að landsjóður nú kaupi skip, pá álitúr nefndin, að Jramtíðarfyrirkomulag til eflingar sam- gangna vorra verði fyrst og fremst i pví fólgið að efla sem mest og bezt Eimskipajélag Islands og vantir að pjóðin láti pað ekki undir höjuð leggj- ast. En útgerð á landsins kostnað sé að eins að skoða sem bráðabirgðaráð- stöjun. Þjóðin væntir þess af oss, að vér látum einkis ófreistað til þess að tryggja henni liísnauðsynjar. Og fyrsta tryggingarráðstöfunin til þess er að tryggja oss nægan skipakost. Það er að vísu svo, að þetta frv. er að eins heimild fyrir landsstjórn- ina, en nefndin væntir þess, að hæstv. stjórn sleppi ekki góðu tceki- Jceri til skipakaupa, pó nauðsynin ekki vctri öllum augljós, og dragi pað ekki oj mjðg á ianginn. Enda er það vist, að allir góðir íslendingar geta miklu fremur afsakað, þó gerðar séu öryggisráðstafanir, sem síðar mætti segja um að komast hefði mátt hjá, heldur en ojmikið tómlati og hattu. lega varjarni. Embætti og sýslanir. Bæjarfógeti í Reykjavík er settur fyrst um sinn til næstu mán- aðamóta Vigfús Binarsson caDd. juris. Bankastjóri er settur Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóri, og gæzlustjóri í hans stað Bene- dikt Sveinsson alþm., en s a m- ábyrgðarstjóri er settur Carl Finsen. undir góðri stjórn. Allar aðrar iþróttir, sem eg þekki, munu standa henni að baki. En 8vo kemur til þess, sem ekki er minna Jum vert: And- legu áhrifa íþróttanna. Þar ber íslenzka glíman af. Allar íþróttir efla viljann, glíman ekki siður en aðrar. En vitið, hugsunina, æfir glíman öllum íþróttumframar. Auk líkamsæfinganna er það markmið leikfiminnar • að fá lik- amann til fless að hlyta utanað- komandi fyrirskipunum með sem minstum fyrirvara. En takmark glímumannsins er aftur á móti hitt, aB taka ákvörðun og fram- kvæma hana, og þetta hvorttveggja á sem allra skemstum tíma. í þessu liggja yfirburðir glím- unnar. Og öðru, drenglyndið nýtur sín hvergi betur að leik en hjá glím- unni. Þau eru avo tíð tækifærin fyrir hvorn sem er, drenginn eða ódrenginn þar, og þar getur hvor- ugur siglt undir annars nafni. Keppinauturinn veit á hverri stundu við hvorn þeirra hann á. En þetta verður drenglyndinu undantekningalítið byr undir báða vængi. Nefni maður sundið, leikfimina, grísk-rómversku glímuna, hlaup- t Frú Eilen Hallgrímsson kona Sveins Hallgrímssonar banka- gjaldkera lézt þ. ro. þ. mán. eftir langvinna vanheilsu. — Hún var dönsk að ætt. f. Feveile, eins og biskupsfrú Elína Sveinsson, og voru þau hjón þrimenningar. Frú Ellen var komin nokkuð á fertugs aldur (36 ára) og höfðu þau. hjón verið 15 ár i hjónabandi og eignast 3 syni, Carl Hemming, Hall- grim og Axel, sem allir lifa. Fru Ellen var einstök gæðakona, sem öllum var hlýtt til, er þektu, glaðlynd og heimilisprúð hú&nóðir. Eðlilega eiga nú ástvinir hennar fjær og nær uin sárt að binda. Hátíð er tll heilla bezt Dýrtíðaruppbótin fyrir starfsmenn Iandsins var samþykt t Sam. þingi. undir hádegið i dag. Ættu nú starfsmenn landsins að- heiðra daginn með þvi að skrifa sig fyrir hlutum i Eimskipafélagi íslands, hver eftir efnum og ástæðum. Alþingisfréttir af smærri málunum verða að bíðs næsta blaðs. Leikhúsið. »Syndir annara« eftir Einar Hjörleifsson Kvaran hafa veritJ leiknar tvívegis við mestu aðsókn og beztu viðtokur áhorfenda. Fisksalan til Englands. Njorður hefir aýlega selt afla sinn í Fleetwood fyrir rúm 3000 sterlingspund, og Egg-- ert Ólafsson fyrir rúm 50.000 kr. Um draurna og dnlræn efni flutti Hermann Jónasson rithöf. mjög fróð- legt og skemtilegt erindi i Bárubúð í fyirakvöld. Var húsið troðfult enda in, stökkin, köstin, þá jafnast ekkert af þessu á við íslenzku glímuna að þessu leyti. Hugs- unin þarf hvergi að vera eina fim, 0g drenglyndið kemur hvergi eins mikið við sögu. Sá leikur- inn, sem næst kemst glímunni a& þessu, er knattspyrnan. Þar þurfa menn að vera eldfljótir að hugsa og framkvæma, 0g talsvert reynir á mannspartana, en þó eigi eins átakanlega og óslitið sem í glím- unni. Mig hefði langað til að segja miklu meira um glímuna, veit að þetta er ekki nógu ítarlegt til þess að trúað verði af öðrum en þeim sem reynt hafa. En rúmið leyfir það ekki. Og þá er það bókin. Þeir hafa verið fimm um af> semja hana, beztu reykvísku glímumennirnir, og eg öfunda þá af öðru eins verki. En eg ann þeim þess hins vegar að hafa unnið sér slíkt til frægðar. Og eg er þeim þakklátur fyrir það, því að með þessari bók hafa þeir gert glímuna ógleymanlega — hún týnist ekki úr þessu. Mislyndið hefir komið niður á glímunni þar sem eg þekki tiL Fjórir menn glímdu á leikmótinu

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.