Ísafold


Ísafold - 31.01.1917, Qupperneq 1

Ísafold - 31.01.1917, Qupperneq 1
Kemur út tviavar i viku. Verð árg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint XLIV. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Óiafur BjÖrnsSDn. Talsími nr. 4$S> Reykjavík, miðvikudaginn 31. janúar 1917 Uppsögn (skrifl. buiadin við áramót, er óglld nema kom In sé tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og só kaupandl eknld- laus vlð blaðiö. 9. tölublað •Reynslan er sannleiknr« sagí)i »Repp« eg þóttCað vitrari maöur. Reynsla alheims hefir dœmt jFordbila að vera bezta Allra bila, og alheims dóm veróur ekki hnekt. Af Ford- feilum eru fleiri á feib i heiminum en af öll- nm öbrum biltegundum samanlagt. Hvað sannar þab? Þab sannar þab. Fordbillinn er beztur allra bila enda hefir hann unniö sér öndveigissæti mebal allra Bila, hjá öllum þjóöum, og hlotið heiöursnafnib V'e r a l'd a r v a g n. Fást aÖS eins|,hjáSundirrituðum sem einnig selur hinarjheimsfrægu DUNLOP DEKK og SLONGHJRIfyrir allar tegundir bíla. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1, Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Eorgarstjóraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1—8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—6 Bæíargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 10—12 og 1—6 filandsbanki opinn 10—4. K.F.UJM. Lestrar-og skrifstofa 8 árd,—10 siöd. Alm. fundir fid. og sd. 8x/a siöd. Landakotskirkja. öuösþj. 9 og 6 á helgnm Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—8 Landsféhirbir 10—2 og 5—8, Landsskjalasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafniö ,(lokaö fyrst um sinn; Háttúrugripasafniö opiö VJa—21/* á sunnud. Pósthúsib opiö virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands kl. 1—6. Stjórnarrábsskrifstofumar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. ▼Ifilstabahæliö. Heimsóknartimi 12—1 :l»jó6menjasafnib opiö sd., þrd. og fid. 12—2 Yestnr-ÍsleBdiiiga-aDDáll. íslenzkt þjóðerni srnán- að. Erindi sira Magnúsar Jónssonar á ísafirði »Vestan um haf« hefir vald- iB feiknamiklum umræðum og æs- ingu meðal Vestur-íslendinga. Blöð- in full af greinum um bæklinginn ,0g flestum i eina lund, skömmum ,nm hann og höfund hans. Frá þvi segir í Lögbergi frá 21. •desbr. í grein tneð fyrirsögninni ■»íslenzkt pjóðerni stnánctð«, að opin- her kappræða hafi farið fram um bækling Magnúsar þ. 14. des. milli B. L. Baldwinssonar og ritstjóra Lögbergs Sig. Júl. Jóhannessonar. Hafi Baldwin talað þar skörulega og vel, »að mörgu leyti sanngjarn- lega og yfir höfuð prúðmannlega* ■og mátt eiga það »að í þetta sinni kastaði hann engum saur á íslend- lendinga heima fyrir, né ættjörð vora.« Hann hélt því réttilega fram«, segir Lögberg, »að síra Magnús hefði auðsjáanlega flutt fyrirlestur sinn í því skyni að draga úr vesturflutning- um, hafa áhrif á fólkið til að vera heima kyrt og rólegt og leiða hugi þess frá Vesturheims-þrá.« Ritstjóri Lögbergs kvaðst á sama máli og Báldwin um hvatir sira Magnúsar og taldi þær vera dygð. »Það væri borgaraleg skylda og sonarleg skylda hvers mannns að gera alt ærlegt til að sporna við þvi, að þjóðin tapaði sonum sínum og daítrum út^ i heiminn og misti þannig vinnukraft þeirra og áhrif. Sá sem það gerði væri sannur son- ur þjóðar sinnar og síra Magnús væri meiri og betri maður fyrir það, að vilja sýna mönnum fram á, að þeim gæti nú liðið eins vel heima og annarsstaðar.* Þegar kappræðunni var lokið bar það við, sem Lögberg nefnir smánun á islenzku þjóðerni. Segir það, að sira Rögnvaldur Pétursson, sem »geymdur hafi verið í einhverju skúmaskoti meðan kappræðan fór fram« hafi ráðist »með stóryrð- um og sauryrðum á þá helgidóma, sem hingað til hafa verið viður- kendir með lotningu í öllum heimi, þar sem þeir þekkjast. Það eru ís- lenzkar bókmentir á ættjörðu vorri*. »Síra Rögnvaldur ávítaði Vestur- íslendinga fyrir þá lítilþægni og það mannleysi og skort á sjálfsvirðingu, er þeir sýndu með þvi að taka i blöð sín greiuar um skáldskap úr timaritum að heiman. Líkti hann bókmentum Austur-íslendinga við sorphauga og ýsuhreistur, sem vér hér vestra gerðum oss gott af að róta í og tína úr.« »Hafi þeim, sem á þessa níðræðu hlustuðu*, segir Lögberg ennfremur, »ekki hitnað blóð í æðum, þá er lítið eftir af manndómi hér vestra, þá erum vér dauðir sem íslendingar og ekkert eftir, nema að grafa líkið.« Og ennfremur segir Lögberg: »Hefir nokkuru sinni verið borin fram viðurkenning fyrir því, að eitt- hvað sé satt í kærum síra Magnúsar, eins greinileg og þessi«, þ. e. ræða sira R. P. — Út klykkir blaðið með þessum orðum: »Ef Austur-íslend- ar senda hnútur í vorn garð, er sjálfsagt að kasta þeim til baka með fullum krafti; það er skylda vor að halda uppi vorum hlut með einurð og staðfestu. En að ráðast þannig á frændur vora austan hafs að fyrra- bragði, það er tilraun til þess að skapa fjandskap milli þjóðarbrotanna og á ekki að líðast.* ----------Lögberg hefir drengi- lega tekið málstað vorn hér heima út af hinni fruntalegu og óskiljan- legu árás síra R. P., sem hefir eigi fyr, svo oss sé vitanlegt verið kunn- ur að neinum fjandskap við sitt eig- ið þjóðerni. Slikar og þessu likar »vinarkveðjur«(I) mega til að vera einstaðar, hvort heldur er að vestan til vor, eða héðan vestur um haf, ef Austur- og Vestur-ísleudingar eiga að haldast svo vingjamlega og traust í hendur, sem góðir menn beggja megin hafsins óska og vona. í bæjarstjórn í Winnipeg hefir landi vor Jón I. Vopni verið kosinn, núna í desember. Er hanu nú eini landinn i hennL Arni Eggertsson bauð sig fram, en komst ekki að og kennir Lögberg því um, að hann hafi fram að síðustu stundu tjáð sig alls ófúsan til að gefa kost á sér og brezkur keppinautur hans verið búinn að fá loforð svo og svo margra Vestur-íslendinga, áður en hann (Árni) kom til skjalanna. NORflURLJÚSIfl, sem er án nokkurs efa VINSÆLASTA, ÓDÝRASTA og ÚTBREIDDASTA heimilisblað landsins, byrjar nýjan árgang í janúarmánuði, (4. árg.). í þessum árg. verður: ÆERÐASAGA frá ÓFRIÐARLÖNDUM*; ágæt saga: >RÆNINGJABÆLIЫ; og framhald af »HEIMILISLÆKNINGUM«, sem hafa reynst mörgum happasælar og öllum heimilum væri gott að eiga sem hauk í horni; og margt annað fróð- legt og gagnlegt, góðar myndir, o. fl. o. fl. Vegna hinnar miklu útbreiðslu blaðsins, er áskrifanda- gjaldið a ð e i n s 60 au. (borgað fyrirfram) og er árgang- urinn 96 bls. i stóru broti. Sendið pöntun yðar tafarlaust til útgefandi > Norðurijossins <. Akureyri. Tiafið þið tttunað effir afvinnu- shránni i Bæjarskránni? Þar verða þeir, sem þess óska, skráðir m. a. undir þessum flokkum: Agentar. Bakarar. Bankar. Bifreiðastjórar. Blikksmiðir. Blöð og tímarit. Bókbindarar. Bóksalar. Gaslagningamenn. Gosdrykkjaverksmiðjur. Gullsmiðir. Heildsalar. Húsgagnasmiðir. Húsgerðameistarar. Járnsmiðir. Kaffihús. Kennarar. Klæðskerar. Leðursalar. Leturgrafarar. Ljósmyndarar. Læknar. Lögfræðingar. Málarar. Mjólkursalar. Múrarar. Pappírssalar. Prentsmiðjur. Rakarar. Skipasmiðir. Skósmiðir. Skóverzlanir. Steinsmiðir. Söðlasmiðir. Tóbakssalar. Trésmiðir. Umboðssalar. Úrsmiðir. Vátryggingar. Veggfóðrarar. Verzlanir (með allsk. sér- greiningum). Verkfræðingar. Vélsmiðir o. s. frv. Að láta skrá sig í íitvinnuskránni — þ. e. nafn, heimili, talsíma og? póstbox — kostar með feitu letri kr. 3,00, með ská- letri kr. 2,00, með venjulegu letri kr. 1,00. Fyllið út neðanskráðan pöntunarseðil, og sendið á skrifstofu isafoldar fyrir helgi. Eg undirskrif óskaj<nafn mitt skráð í Atvinnuskrána í Bæjarskránni undir flokknum feitu- með ská- venjul,- letrij; Nafn: Utanáskrift, talsimi og póstbox. Afréttarfossarnir. RæSa Gísla Sveinssonar, eins og hún var ritin af þingskrifara i Nd.1) “ Vér íslendingar erum fulltrúa um það, og á sama máli eru útlendingar, sem til þekkja, aö hér felist allmikið af auðæfum í jörðu og á, sem lítt hefir verið gætt og Utt notuð. Af slíkum auðæfum hefir mönnum orðið tíðræddast um þær afllindir, sem felast í fossunum, og það er víst, að þær hafa orðið til þess, að fjöldi manna hefir farið á kreik i því skyni að koma fossunum undir sórstök yfirráð, ekki að eins inniendra manna, heldur og útlendinga. Mfn skoðun er sú, að það só eitt af skilyrðunum fyrir sjálfstæði landsins, að varðveitt séu þau auðæfi, sem það hefir að bjóða, því að ef vór eigum að lifa í landinu, þá þurfum vór að eiga landið. En eg skil ekki, að vór fáum til fulls haldið sjálfstæði voru, ef út- lendingar ná yfirráðum yfir þelm efn- um, sem eru afl þeirra hluta, sem gera skal, Því að svo má með réttu nefna afllindir landsins. Þótt oft sé svo að orði kveðið, að gott só að veita peningum inn í laudið, þá er hitt þó víst, að betra er að hafa óbundnar þær afllindir, sem síðar mega verða oss að notum. Og nú er svo komið, að mikið af afllindum og auðæfum landsins er þegar komiö í hendur út- lendinga. Orsök þessarar tillögu er hið æðis- gengna kapphlaup, sem geisað hefir eftir þessum auðæfum undanfarin ár, kappbiaup, sem bæði innlendir og út- lendir braskarar hafa háð. A síðast- liðnu ári hefir stjórr.arráðið lagt fyrir landsverkfræðingana að gera mælingar á fossum landsins, sórstaklega þeim, sem nothæfir eru. Mælingarnar hafa farið fram, en jafnframt hefir það komið í ijós eftir þeim skilríkjum, sem aflast hafa, að nálega engir fossar eru eftir í eigu íslendinga, því að þótt innlend félög eigi þá að nafnlnu til, þá eru þeir þó eða eru að verða í raun og veru eign útlendinga, nsestum allir nytllegir fossar. Það má segja, að þetta só að kenna hirðuleysi eða handvömmum þings og stjórnar. Að vísu voru sett ákvæði um eignar- og umráðarétt m. m. á fossum með lög- um nr. 55, 22. nóvbr. 1907. En eftir þeim lögum geta hinir og þessir náð tangarhaldi á fossunum. Þó hefð stjórnin getað notað betur eignarnáms- heimild þá, sem felst í 2. kafla nefndr; laga, þegar almenningsheill krefst þes til mannvirkja í þarfir landsins eð;i sveitarfólaga, eins og þar er að orí kveðið. Raunar er eignarnámið tak- markað við almenaingsheill, til mann- virkja, sem ef til vill þegar verða aö vera ákvörðuð, þegar lögnám er gert, en ef þinginu 1907 hefði verið málið ljósara, mundi það hafa oröað ákvæðið rýmra, og raunar hefði sjálfsagt mátt skýra það svo, að því hefði verið bet ur framfylgt en raun hefir á orðið. En það er nokkuð seint að fara nu að tala um eignarnám á fossunum, þ\ að einmitt í skjóli tóðra laga haf > braskararnir farið fram og látið greip- *) Þingsályktunartill. um rétt land; - sjóðs til fossa o. fl. í afróttum, sei G. Sv. flutti í Nd,, hefir áður veri^ birt hór í blaðinu. Hún fekk hiiifc ágætustu viðtökur hjá deildinni o., stjórninni, og var samþykt í einu hljóí

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.