Ísafold


Ísafold - 03.03.1917, Qupperneq 4

Ísafold - 03.03.1917, Qupperneq 4
IS AFOLD Uátryggid f)já Tf)e Britisf) Domitiions Generaí tnsurance Co., Lfd. Iðgjöid hvergi lægri. Skaði, ef að höndum ber, bærtur afdráttarlaust. Umboðsmenn í öllum stærri kaupstöðum. Aðalumboðsmaður, Símnefoi: Vátrygging. Garðar GÍSÍÚSOn, Talsími: 681. Reykjavík. e Lager öl 3 > 3 t> w. n SL 2. B c g D B R- -5T o ti. o Do forenede Bryggerier. Salomonsen & Co., Billingsg-ate. London E. C. England. Tekur til umboðssöiu ferskan flsk í ís, sem vel er hægt að flytja hingað frá íslaudi. Verð allra tegunda mjög hátt. Lítið saltaðan íisk tökum vér einnig að okkur til sölu, t. d. ýsu o. s. frv. Rjúpur og aðra fugla til niðursuðu. Reikningur og ávísun strax. Bankar: Land mandsbanken, Kaupmannahöfn og National Provincial Bank of England, Lunddnum. — Stofnsett 1897. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmh. 24. febr. Fuudist hafa miklar birgðir af hergögnum og sprengiefni, sem þjóðverjar höíðu komið fyrir á Spáni. Þýzki ræðismað- urinn í Cartagena, aðal-flota- stöð Spánverja, hefir verið tek- inn fastur. Fulltrúar ófriðarþjóðanna eru nú á ráðstetnu i London. Verða horfurnar rækilega ræddar þar. Sykurskortur mjög tilfinnan- legur í Ameríku. Töluverðar aóstur hafa orðið út af þvi. Kmh. 26. febr. Áhlaupum Þjóðverja hjá Neuve Chapelle hefír verið hrundið. Itölsku herflutningaskipi hef- ir verið sökt. Fórust þar 1000 menn. Sjómenn á skipum Sameín- aðatélagsins, er sigla landa i milli, hafa gengið aí skipunum. Sjómenn á þeim skipum íé- lagsins er sigla hafna milli inn- anlanlands hafa sagt upp írá 1. marz. Takmörkuð hefir verið öl og brennivinsgerð í Danmörku. Bretar halda fast við þá kröíu sina, að skip verði að koma við í Kirkwall. Kmh. 26. febr. Ástralía neitar að koma á hjá sér lögboðinni herskyldu, en vill senda sjálíboðalið eins og áður. Wilson hefir verið gefið vald til þess að nota hergögn Bandaríkjanna til þess að vernda ameríkska sjómenn, og lætur hann ef til vill vopna öll kaupför. Lloyd George er áhyggju- fullur út af matvælabirgðum ÍBreta. K.höfn 27. febr. Herlið Frakka og Breta á Salonikivigstöðvunum hefir náð saman við her Itala. Megnasti matvælaskortur í Grikklandi. Sjö hollenzkum gufuskipum hefir verið sökt síðustu dagana. Kolaskortur i Hollandi. 1 Svisslandi hefir verið bann- að að borða kjöt tvo daga í viku. Nokkrar sænskar smjörlíkis- verksmiðjur og nokkrar dansk- ar baðmullarverksmiðjur hafa orðið að hætta vegna hrávöru- vöntunar. 10 þús. krónum í gulli hef- ir verið stolið 'úr myntslátt- unni í Kaupmannahötn. — Nokkrir verkamenn þar hafa verið teknir tastir. Það er mælt að Bretar hafi sökt 14 þýzkum kafbátum 3 síðustu dagana. K.höfn 27. febr. kl. 9 síðd. Þjóðvrerjar hörfa undan hjá Ancre. Bretar hafa tekið Miraumont. Frá Mesopotamíu er tilkynt að Bretar hafi tekið Kut el Amara af Tyrkjum. Járnbrautarslys hefir orðið i Norður-Svíþjóð. Fjórir vagnar mölbrotnuðu. 65 rússneskir örkumla hermenn, sem verið var að flytja heim frá Þýzka- landi um Haparanda til Rúss- lands, biðu bana eða meidd- ust mikið. Sænska þingið hefir veitt 30 miljónir króna til ófyrirséðra hlutleysisvarna. Ráðherrann lýsti því yfir, að horfurnar væru mjög ískyggilegar. K.höfn, 28. febr. Bethmann-Hollweg, ríkis- kanzlari, vill eigi birta friðar- skilmála Þjóðverja fyr en bandamenn birta sína friðar- skilmála. Bretar hafa sótt enn lengra fram hjá Ancre. Kaupm.höfn 1. marz. Wilson Bandaríkjaforseti hefir farið tram á, að fá leyfi Öldungaráðsins til þess að vernda lif ameriskra sjómanna, með þeim hætti sem hann hyggur beztan, og eí til vill láta vopna öll kaupför Banda- ríkjanna. >Landið< segir í fregnmiða í dag aS það hafi ekki meint það sem þaS sagði í fregnmiða í gær um brezku sendiför- ina. Ófrótt er blaðið fór í pressuna hvort »Landið« meinar það, sem það segir í dag. Stærsti glóðarhöluðmótor heimsins er 320 h. a. Bolinders mótor, sá er brezka stjórnin hefir keypt í strandvarnarskipið »Islefjord« og hefir reynst prýðilega. Bolinders mótorar eru þektir um allan heim fyrir ágæti sitt. Prófcssor Fridthiot Nansen notaði Bolinders mótor í hið fræga skip sitt »Veslemey« og gaf honum beztu meðmæli. Pantið Bolinders mótora í tíma, meðan verksmiðjan getur afgreitt með 3 mánaða fyrirvara, og verðið ekki hækkar meir. G. Eiríkss, Einkasali á Islandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar. Ef f>ér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða MÓtorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga milliliði milli min og verksmíðjanna. Skrifið í tíma, áður en alt farmnim — að vestan í vor — gengur upp. Öllurn fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjartansson, Pósthólf 383. Reykjavik. Sjúkrahúsið á IsafirOi. Frá 12. júlí 1917 verður laus staðan sem hjdkrunarkona og forstöðu- kona sjúkrahdssins á ísafirði. Laun 600 kr. árlega, 2 herbergi til íbúðar og 1 herbergi fyrir vinnukonur. Forstöðnkona sér um húsþrif öll og þvotta, hefir á hendi sjúkrahjúkrun, lætur 'sjúklingum í té fæði, Ijós og hita fyrir ákveðið endurgjald, en launar sjálf vinnukonum. Nánari upp- lýsingar hjá sjúkrahúsnefnd ísafjarðar. Umsóknir með vottorðum um hjúkrunarnám og meðmælum lækna séu komnar til sjúkranefndar fyrir 15. maí 1917. ísafirði 1. febr. 1917. I umboði sjúkrahúsnefndar D. Sch. Thorsteinsson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.