Ísafold - 10.03.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.03.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD í vor verður kensla í plægingum, túnasléitun, lokræslu og garðrækt í Einatsnesi í Mýiasýslu. Byrjar 14. maí og stendur yfir í 6 vikur. Þeir sem njóta vilja kenslunnar sendi umsóknir sinar sem fyrst til Páis Jónssonar, kennara á Hvann- eyri, sem kensiuna hefir á hendi. Hrfingjar Einars Sigurðssonar frá Þverholtum gefi sig fram sem fyrst við undir- ritaðann. Skiftaráðandinn í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, 2Í. febr. 1917. Kr. Linnet, settur. A vinnustofunni Grettisgötu 44 A ern smiðnð: íteiötýgi,aktý/i, klyfjitösk- nr (sériega góðar), hnakktósknr, ýmislegar ólar o. m. fl. Einnig hvilnbekkir (Divanar) og ma- dressnr. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað ,hezta efni, verðið þó mjög sanngjarnt. Gerið svo vel að líta inn, það mnn borga íig. Sntnð saaðskinn einnig seld. Reykjavik 2. des. 1916. Eggsrt Kristjánssort. Erl símfregnir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl K.höfu 2. marz Bretar sækja fram til Bagdad. Samningar standa nú yfir um það að greitt verði úr siglinga- vandræðum Dana. Fyrst um sinn hefir verið bann- að að selja. áfenga drykki. Enn fremur bannað að nota gas til suðu. Lyftivélar í húsum má ekki nota. Almenn vörutalning fer fram. Nefnd kosin til þess að hafa eftirlit með útflutningi slát- urfélaganna. Khöfn, 3. marz. Bretar hafa tekið mörg þorp og sækja stöðugt fram hjá An- cre. — Komist hefir upp um tilraun til þess að gera bandalag milii Mexiko og Japan gegn Banda- ríkjum Norður-Ameriku. Japan- ar. þverneita að gera slíka samn- inga. Kola og steinolíueklan fer vax- andi í Danmörku. — Járnbrautaferðir hafa verið minkaðar um V3. Tvo amerísk skip hafa komist til Frakklands þrátt fyrir hafn- bann Þjóðverja. Vildu Ameríkumenn fá vissu fyrir því, að hafnbann Þjóðverja væri ekki fullkomið. K.höfn 3. marz Þjóðverjar gerðu tilraunir með að mynda bandalag milli Mexico og Japan gegn Bandaríkjunum áð- ur en þeir hófu kafbátahernaðinn í byrjun febrúar. Japansstjórn þverneitaði. á hina dýru mótora og gufuvéhr, og þá se,n b;zt á vií í hvert skiíti. BeztU meðmasli hefir olian frá verzlun Simn.: Ellingsen, Reykjavík O. Ellingsan, Reykjavík. i Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Hljóðfæraliús Reykjavíkur (Ema hijóðfæraverzlunin i landinn). Birgðir af nótum frá foriagi Vilh. Hansen, o. fl. — VerfT- skrár sendar ókeypis og án burðargjalds. Nótur sendar hvert á land sem er, gegn póstkröfu. Pfanó, Harmóníum og Guitarar fyrir icgjandi, frá elztn og beztu verksmiðjum, gegn borgun út í hönd eða afborgnn. Verðskrár ókeypis og án bnrðar- gjalds. 0llnm fyrirspurnnm og pöntunnm svsrað nm hæl. Brúkuð hljóðfæri eru koypt eða tekin í skiftnm. Sími 656. Hljöötærahús Reykjavíkur, Símn. Hljóðfærahús, (Hðrninu á Templarasnndi og Pósthússtræti, opið 10—7). 22 feta langur, vandaður, hraðskreiður, sama sem nýr, með nýrri vél, hentugur til fólksflutuinga og skemtiferða, einnig til fiskiveiða um sumar- timann, fætt til kaups nú þegar. O. Ellingsen, Reykjavik. IVestminster cigarettur eru þektar um allan heim. IVestminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjákaupmönn- um um alt land. Biðjið um JVestminster þvi það eru cígarettur sem ailir lofa og mest eru jeyktar hér á Iatidi. K.höfn 6. marz Þjóðverjar hafa í hyggju að skifta Belgíu í tvo hluta, fransk- an hluta með Briissel sem höfuð- borg og vallónzkan hluta með Namur sem höfuðborg. 150 fiskimenn frá Baastad í Sví- þjóð hafa rekið til hafs á ísi. — Tundurbátar hafa verið sendir út til þess að bjarga þeim. Frosthörkur miklariDanmörku. Jarðeplaskortur í Kaupmanna- höfn. Utsæði vantar tilfinnanlega. Einnig gras 0g rófufræ. K.höfn 6. marz Öldungaráðið í Bandaríkjunum hefir lýst því yfir, að ef vopnuð- um kaupförum þeirra 0g kafbát- um Þjóðverja lendi saman, þá verði auðvitað friðslit milli Banda- ríkjanna og Þýzkalands. Það er eftir kröfu Flæmingja að Þjóðverjar ætla að stofna sér- stákt konungsríki úr Flandern með Brússel sem höfuðborg. K.höfn 7. marz Wilson á við mikla erfið- leika að stríða með að koma á vopnuðu hlutleysi. Voru nokkrir öldungaráðsmenn á móti því. Þjóðverjar hafa hafið sókn hjá Verdun. Fimm Islendingar voru kosn- ir á almennum íslendingafundi i nefnd til þess að reyna að greiða fyrir heimför þeirra, sem heim vilja fara. Kaupmannahöfn, 8. maiz. Vilhjálmur Þýzkalandskeis- ari og hershöfðingjarnir Hinden- burg og Falkenhayn haía setið á ráðstefnu í Ghent. Búist við ákafri sókn aí Þjóðverja hálfu. Sagt að þeir ætli að leggja alt kapp á að ná Calais. Orustur standa hjá Ver- dun. Það er búist við stjórnar- skiftum i Svíþjóð. Talið víst að núverandi stjórn muni segja af sér vegna þess að hún fær ekki samþykt landvarnar- lánið. Ætlun Bandaríkjanna er sú, að ná undir sig því sem eftir er af Vesturheimseyjum. Látnir eru: prófessor Junger- sen, Suður-Jótinn P. Skau, tónskáldið Bechmand (Bech- gaard?) og kvikmyndaleikarinn Psilander. Friðrik rikiserfingi Dana er orðinn fullveðja og tær 48 þús. króna tekjur á ári. Frosthriðar hafa geisað að undanförnu og siglingavand- rœðin aukist við það. eru beztu utan- og innanborðs mötorar. Bszia sönnunin fyrir þvi er hio s'vaxandi sala. Síðasta missirið hefi eg selt 2o mótora og samtais 48 mótora hingað til ands.-----Nokkra mótora hefi eg A »lager«. O EUingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavik. aðalnmboðsmaður á í landi. Do forenede Bryggerier. handa trollurum, þilskipum, móíorbátum og opnum bátum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá O. Ellingsen, Austurstræti 17 (Kolasundi), Reykjavík. Símn.: Ellingsen, Reykjavík. Aths. Þantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Rafmagnsvélar. Rafmagnsáhgld. Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða Mótorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smiðaðar, og enga milliiiði milii mín og verksmíðjanna. Skrifið i tíma, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjartansson, Pósthólf 383. Reykjavík. Pegar skipaferðir aukast pantar undirrituð garðræktaráhöld frá beztu verksmiðj- um, t. d.: Sáningarvélar, lúningarvélar, kartöfluvélar, frævélar. Menn geri pöntun sína sem fyrst, ef skipaferðir skyldu komast í lag bráðlega. Guðný Oftesen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.