Ísafold - 21.04.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.04.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD A vinnustofunm Grettisgötu 44 A eru smíðuð: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatösk- ur (sérlega góðar), hnakktöskur, ýmislegar ólar o. m. fl. Einníg hvilubekkir (Divanar) og ma- dressur. £ ðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað hezta efni, verðið er •mjög sanngjamt. Gerið svo vel að líta inn, það mnn horga tig. Sútnð sauðskinn einnig seld. Reykjavik 2 des. 1916. Eggert Kristjánsson. Alþýðufræðsla Stúdentaíelagsins. J ó n J a c o b 3 n n t.iiar ii'i’ Isieádingasögur í þýðing, lióði, leik og söeg sunnndag 22. apríl 1917 kl. 5 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aurar. Erí, símfregtiir frá fréttar. Isafo'dar og Morgunb!. Kaupm.höfn 14. apríl. Hlé hefir orðið á viður- eigoinni á vesturvígstöðv- nnnm vegna stórhríðar, en nú hafi baudamcnn hafið sókn aftur. Eoosevs lt verður yfir- foringi þess hors Ameríku- manna, sem til Evrópu fer. Brasiiía hefir slitið stjórnmálasambandi við i»ýzkaland. K.höfn 16. april. Stærsta hergagnaverk- smiðjan í Bandaríkjunum hefir verið sprengd í loft upp. Mörg hundruð manns biðu baua og særðust. Bretar og Frakkar sækja ákaft tram á vesturvfg- stöðvunum. — Eru Bretar koitmir að borginni Lens og hafa tekið 13,000 Þjóð- verja höndum. JÞjóðverjar, tilkyuna að þeir hafi sökt skipum sem báru samtals 1,700,000 smálestir, síðan í hyrjun febrúarmánaðar. Segjast þeir og að eins hafa mist 6 kaibáta. Kaupmh. 18. april Bandamenn hafa tekið Fayet. Áköf stórskotaliðsorusta stendur nú yfir milli Rheims og Soissons. Er sókn af bandamanna húlfu á allri herlínunnf. Frafek- ar hafa tekiö fyrstu varu- arlínuÞjóðverja á alllöngu svæði og hafa handtekið 10 000 Þjóðverja í fyrstu hríðinni. Belgar sækja fram hjá Dixmude. Áusturrikismenn eru að reyna að koma á friðar- umleitun við Rússa. Fjölda skipa heíir verið sökt sfðustu dagana. Hindenburg heíir enn Ton um að Þjóðverjum Sambandsþing lí. TTl. T. I. verður haldið í Reykjavík 14. júaí n. k. C. Schjöth, Willemoesgade 11, Köbenhavn Annast kaup og upplýsingar á því, sem þér ekki vilið hvar er að fá. Bisknpstumrnfl- o<í Uruuamannahreppur ætla að taka hjii .iUiiUikunn frá faidjgain 1917. Lysthafendar snui sér til oddvita nefndra hreppa og sýni meðmæli sín. Góð kjör í boðij Biskupstungnahreppi og Hrunamannahreppi. Eiríkur f>. Sfefdnsson, Jijarian TTJagnússon. /\ 1 handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnum J Jk Jl bítum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavík. O. Ellingsen, Austurstræti 17 (Kolasund), Reykjavík. Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Rullupylsur og Lari selur undirritaður að oins í Vi tunnum. Lysthaíendur geta snúið sér símleiðis til Kr. Gíslasonar, kaupmanns á Sauðárkróki. Notið að eins beztu oiíu á hina dýru mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við í hvert skifti. Beztu meðmæli hefir olian frá verzlun Símn.: Ellingsen, Reykjavík O. EllÍRgsen, Reykjavík. Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. Schannong8 Monnment Atelier 0. Farimagsgade 42. Kobenhavn 0. 1 Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Gunhild Thorsteinsson, Suðurgötu 5 Reykjavík. Leg&teiaar frá h.f. Johs. Grönselh & Co. eru viðurkendir beztir, Fjöldi heið- urspeninga fyrir gæði og fegurð. Einkaumboð fyrir Island: Gunhikl Thorsteinsson, Suðurgötu 5. Reykjavik, (A virkum dögum til viðtals á af- greiðslu s.s. Ingólfs). muni takast að sigra með kafbátahernaðinum. „Meningitis" gengur í Kaupmannahöfn. Mðrgum skólum hefir verið lokað. \ Oscar Svenstrup Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186 A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Granit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt rrTYrr.nrr. Arnarhóll í Gaulverjabæjarhreppi fæst til ábúðar í næstu fardögum; tvær kýr og sex ær fylgja sem kú- gildi. Hellir í túninu í stað hlöðu tekur um 300 hesta. Semja má við undirritaðan. Rvík, Laugavegi 42, 3. apr. 1917- Jóhann Þorsteinsson. Vér látum ekki hjá líða að tilkynna hérmeð heiðruðum viðskiftavinum vorum, að norska eimskipið Kolaastind, sem vér höfðum tekið á leigu og átti að færa oss miklar birgðir af stein- olíu innan skamms tíma, hefir verið skotið í kaf. Vér höfum þegar gert ráðstafanir til að útvega skipakost á ný og svo fremi sem þær umleitanic bera árangur, mun það þegar tilkynt. Reykjavík 18. apríl 1917. $JCié isfonzRa sÍQÍnoliuRíuíafdíag. Með skipunum Gullfossi og íslandi fengum vér samtals 234 tunnur af steinolíu. Verð þeirrar steinolíu varð fyrir »Sólarljós« kr. 51,00 og fyrir »Odin« kr. 49,00 fyrir 100 kg. með trétunnunni. En eftir beiðni stjórnarráðsins höfum vér látið mestan hluta olíu þessarar af hendi við landsstjórnina. IVestminster cigartttur eru þektar um alian heitn. Westminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmöun- um um alt land. Biðjið um Westminster því það eru cigarettur sem . allir lofa og mest era reyktar hér á landi. eru beztu utan- og innanborðs mótorar. Bezta sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Síðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað tií lands. — — Nokkra mótora hefi eg á »lager«. O. Ellingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavík. aðalumboðsmaður á íslandi. Rafmagnsvélar. Rafmagnsáhgld. Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til Ijósa á Gufuskip eða MÓtorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga milliliði miiii min og verksmiðjanna. Skrifið í tíma, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjartansson, Pósthólf 383. Reykjavík. WeF sich einen guten Nebenverdienst verschaffen will durch leichte Vertretung, welche dauernd ohne Kosten und Risiko mit t&glichem Nutzen von 5—10 Kronen zu ubernehmen ist, der melde sich sofort, Briefe werden befðrdert dnrch C. F. Bartels, Amsterdam, Holland, P. C. Hoofstraat 122. Uðatfundur h.f. „Breiðaljarðarbáturinn“ verður haldinn í samkomuhúsinu hér i Stykkishólmi fimtudaginn 31. maí næstk., og hefst kl. 12 á hádegi. Stykkishólmi 10. apríl 1917. Sæm. Tfatldórsson, p. t. formaður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.