Ísafold - 16.06.1917, Síða 1

Ísafold - 16.06.1917, Síða 1
Kerrmr út tvisvar í viku. Verðárg. 8 kr,, erlendis 7i/2 kr. eöa 2 flollarjborg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint ísafoldarprentsmiðja. Ritstjórl: Qlafur Björnssun. Talsimi nr. 455. Uppsögn (akrifl. bundln vlS áramót, er óglld nema kom in bó til útgefanda ; fyrir 1. oktbr. og ' bó kaupandl skuld- laus við blaðlð. XLIV. árg. •Reynslan er sannleikur« sagöi »Repp« eg þótti að vitrari maður. Reynsla alheims hefir •dœmt Fordbila að vera bezta allra bíla, og alheims dóm verður ekki hnekt. Af Ford- t>ilum eru fieiri á ferð i heiminum en af öll- nm öðrum bíltegundum samanlagt. Hvað sannar það? Það sannar það. Fordbillinn or beztur allra bíla enda hefir hann unnið sér öndveigissœti meðal allra Blla, hjá öllum þjóðum og hlotið heiðursnafnið V eraldarvagn. Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig selur hinar heimsfrœgu DUNLOP DEKK og SL0NÖUR fyrir allar tegundir bila. P. StefánsBon, Lœkjftrtorgi 1. All>ý»nfél,bókasafn Templaras. B kl. 7—B fcDrgarstjóraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1—B Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B Beejargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 10—12 og 1—6 íelandsbanki opinn 10—4. SUF.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 ilíd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Lftndakotskirkja. GnSsþj. 8 og 0 á helgum Iiíadakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Lsndsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 I.andsbókasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 LandsbúnaBarfélagsskrifstofan opin frá 12—8 LendsféhirBir 4—B. Landsslminn opinn daglangt (8—B) virka dags belga daga 10—12 og 4—7. ListasafniB (lokaB fyrst nm sinnj BáttúrugripasafniB opiB l*/»—21 */* á snnnud. FóstbúsiB opiB virka d. 9—7, sunnnd, 8—1. SamábyrgB Islands kl. 1—B. BtjórnarráBsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur PóBth.8 opinn 8—12. VifilstaBabœliB. Heimsóknartimi 12—1 ÞjóBmenjasafniB opiB sd., þrd. og fid. 12—2 I»jóBskjalasafni& bvern virkan dag kl. 12—8 og,6—8 siBd, Hjátrúin á gullið. Andsvar til hr. Björns Kristjánssonar ásamt athugasemdum um bankamál vor. III. Hvernig vísindin líta á málið. Alit norska þjóBmegunarfræöingsins prófe88or8 Oscars Jæger. Eg geri ráð fyrir að fjármála- ráðherra vorum, hr. Birni Krist- jánssyni, mundi »hnykkja við«, ef hann kæmi inn í Islandsbanka með tvípund af gulli eða mynt- aða gullpeninga og vildi fyrir það fá jafngildi í seðlum, — en vœri neitað um það. Honum mundi, með sinni tröllatrú á gullið, finn- ast fiest vera af göfium að ganga, ef ekki beint heimurinn að for- ganga — þegar seðlabanki neitaði að láta seðla út d gull. Sann- reynd er það eigi að síður að t. d. Svíar, að beiðni síns seðla- banka, ríkisbankans, heimiluðu snemma árs 1916, með lögum að leyfa honum að neita að láta seðla út á gull. Þessari ráðstöf- un varð samfara annað bann, sem sé það, að neita fólki um að fá gull myntað. Hjá almenningi á Norðurlöndum vöktu þessar ráð- stafanir allmikla athygli, að Sviar skyldu vera að verja sig fyrir gullinu — meta seðla sína meira en jafngildi þeirra í gulli. — Úr þessu urð\i>, talsvert miklar um- ræður meðal ^fjármálamanna. — Reykjavík, laugardaginn 16. júní 1917. 40. tölublaö Þegar yður vantar bil, ættuð þér að biðja um 649 ifrsiðin R. E. 21. Allir sem til Þingvalla vilja komast í sumar ættu sjálfs sins vegna að tala við mig undirritaðan áður en þeir panta sér bíl annarstaðar, því að þar sem eg hefi póstferðir til Þingvalla á hverjum laugaraegi og auk þess 2 eða 3 áætlunarferðir í hverri viku, ættu menn að geta komist hjá því að leigja sér bíl þangað fyrir fult verð. Mig er að bitta á KaffiMsinn Eden. Simi 649. Magnús Skaftféld. Meðal annara sem létu sig gull- málið talsvert skifta, var Oscar Jœger, prófessor í þjóðmegunar- fræði við Kristjaníu-háskóla. Flutti hann itarlegt erindi um það mál í þjóðmegunarfræðingafél. norska, og er erindi hans birt í »Statsöko- nomisk Tidskrift* III. hefti 1916. — Mun hér skýrt frá aðalatrið- unum úr erindi Jægers, ef vera mætti að þau gætu brugðið upp ljósi fyrir fjármálaráðherranum og þeim, sem á kenningar hans kynnu að trúa, svo að þeir hætti að fara villir vegar í þessu máli. Dauðar gull- »Á vorum dögum rík- hrugur. jr j raun réttri almenn hjátrú á mikilvægi gulls«, segir prófessor Jæger. Vér erum að vísu vaxnir frá villu gömlu merkantilistanna, þeirri, að auðæfi hvers lands væru fólg- in í því sem í landinu væri aJE dýrum málmum. En almenning- ur og margir, sem heita ráðandi menn í peningamálum,1) já, jafn- vel einstaka vísindalega mentaðir þjóðmegunarfræðingar eigna fram á þenna dag gullinu gildi, sem því ber alls ekki í raun og veru. Þýzki þjóðmegunarfræðingurinn, G. F. Kuapp prófessor kemst hnittilega að orði, er hann segir: .Maðurinn fæðist alment sem málmtrúarmaður (metallist); hann deyr sem máímtrúarmaður, og fyrir bragðið lærir hann aldrei að bera skynbragð á peninga- mál«. Höf. býst við að það taki nokk- urn tíma að uppræta hindurvitn- in, sem alment ríki í fjármálum. En væntir þess þó, að ráðstafanir Norðurlandabankanna geri sitt til, að það fari að takast »að leysa viðskiftalífið undan skaðsemdar- áhrifum of mikillar gullframleiðslu og dauðu gullhrúganna, sem kjall- arar seðlábankanna hafa verið fyltir með. Hvað sagan Aður á öldum fóru hermir. viðskiftin fram í Þrju stig. vöruskiftaformi. Þjóð- ar búskapurinn var reistur á beinum vöruskiftum, (Natural-husholdning). — Peningar voru ekki notaðir sem milliliður. Skattar og afgjöld voru jafnvel greiddir in natura. En mest varð hver fjölskylda að byggja á sjálfri sér, framleiða sjálf það, sem hún þurfti til lífsviðurværis. Vinnu- skifting að ráði var eigi fram- kvæmanleg, og viðskiftaframþró- unin mátti engin heita. Þegar menn svo hurfu frá þessu gamla lagi og tóku að nota pen- inga sem millilið, tóku upp pen- inga-búskaparlagið (Pengehushold- ning) má sennilega telja það með mestu framförum á viðskiftalífs- braut mannkynsins. Gullið og silfrið reyndust verðmæti, sem allir .voru fúsir að taka við sem greiðslu fyrir afurðir og störf sín, og það varð einnig notað sem almen'nur verðmælir. ‘) Þetta á lika við liér hjá oss, shr. hr. B. Kr. Nú gat hver einstaklingur beint kröftum sínum í eina stefnu. — Fyrir það að peninga-búskapar- lagið varð alment, varð þeirri vinnuskifting komið á, sem verið hefir skilyrðið fyrir hinni afskap- lega víðtæku vinnuskifting seinni alda. Það gegnir því engri furðu að hið mikla aðstreymi af gulli og silfri til hinnar fátæku Norður- álfu truflaði nokkuð heila manna og kæmi inn þeirri hugsun, að peningar einir og dýrir málmar væru grundvöllur þjóðarauðsins. Og svo langt var gergið að öfl- un sjálfs fjárins, peninganna — gullsins, var í rauninni skoðuð markmið fyrir viðskiftastarfsemi manna, í stað þess að pening- arnir eiga eigi að vera annað en verkfæri í höndum þeirra, er-við viðskiftastarfsemi fást, og á þess- um ranga grundvelli var peninga- málafyrirkomulagið reist — svo öldum skiftir. »En« segir prófessor Jæger, »mikið hefir breyzt síðan. Vér lifum eigi lengur á tímum pen- ingabúskapsins (Pengehusholdni ng- ens Tidsalder), heldur höfum snúið oss að lánstraustsbúskapar- laginu (Kredithusholdning). Oss hefir tekist að verða það ljóst, að það er óþarfi að rtota dýra málmpeninga sém viðskifta- og greiðslumiðil, þ. e. nú á dög- um, þegar gullmyntfótur er í lög leiddur í. öllum menningarlönd- um heimsins: — hina dýru gull- Gestur i ný-íslenzkum skáldskap. Bókmenta-hugleiðingar eftir Alexander Jóhannesson. I. Gestur hefir fengist við fjölda yrkisefna og ef litið er yfir ís- lenzk blöð og tímarit síðari ára, er hann þar tiður gestur. 70—80 kvæði, þýðingar og lausavísur eru merktar hans nafni og er flest af þeim geymt í Óðni, en ýmislegt hefir birzt annarstaðar, í Skírni, Lögréttu, ísafold, Vísi, á söngskrám söngfélagsins 17. júní og margt mun vera óprentað. Yrkisefni Gests eru al-íslenzk. Hann er ekki stórskáld, en hag- yrðingur og kastar fram vísum um menn og málefni þau, er hon- uui þykir mikils varða. Lóu- söngurinn vekur hann á vorin, hjartað hlakkar í brjósti, vor- gleðin brýzt út í kyrlátum, klið- hægum vísum1); sumargleði hans er sú að ríða yfir víðar sveitir, inn til fríðra dalahlíða, hitta þar vildarvin, sofna við morgunsól- areld, gleyma og uiTdur dreyma*). Hann finnur til vetrarkvíða, er haustnálgast og »hinsta lóa lyft- ir væng á sandi«8). En hann 1,B) Útigangsvísur, Óðinn IX, 7. mynt. Vér getum látið oss nægja pappír — peningaseðla, víxla, ávísanir og tékka, sem eru inn- leystir með seðlum. Já, og vér þörfnumst einu sinni alls ekki peningaseðla við margar greiðsl- ur. Greiðslan getur farið fram sem gírering1) í bönkunum, eða þá sem klarering*) í hinum svo- nefndu Clearinghouses. í þeim fara daglega fram — í stórborg- unum — greiðslur svo mörgum miljónum skiftir, með gagnkvæm- um skuldajöfnuði, án þess að nota eina einustu mynt 'eða pen- ingaseðU. I innanlandsviðskiftum telur Jæger því gullið orðið algerlega *) færsla frá reikningi eins viðskifta- manns yfir á reikning annars. ’) greiðslujöfnun aðallega milli banka innbyrðis. veit, að þessi hringrás árstíðanna er heppilegust, því »væru ei neinar vetrarsorgir, vorsins yndi hvergi fyndist«4) og þó hugleysi setji að honum og hann »kvíði fyrir hverjum andardrætti«5), veit hann, að »hugurinn ber þig hálfa ekki, heldur alla leið«6). Hann kveður hafsöng7) og sjávarhljóð- in heilla hann8); um þann kvæða- bálk segir Guðmundur á Sandi: »Segðu Gesti að sjávarhljóð seiði mig til drauma«. Eitt þessara kvæða er lofkvæði um vermenn, er vakna um miðja nótt, keifa frakkir lífsins braut — því að »meðan þeirra rymur raust á sandi, hamingjan á heima í þessu landi«. Þess vegna kveðurhann Háeyrardrápu, langt lofkvæði um sjógarpinn Guðmund á Há- eyri9). Hann kveður vögguljóð, »þeiþei og róró«, fallegt smá- kvæði10). ísland er »hafmærin fegurst í heimL11 *). Þá eru til ýms hvatninga-ljóð eftir hann; hann hvetur menn til að horfa hátt á »hæsta tind við loftið blátt«, því að moldarbrautin niðri sé breið *) Vor, Óðinn IX, 4. 5) Hugleysi, Óðinn VII, 7. 6) Hughreysting, Óðinn VII, 4. 7) Lögrétta 1910,. 8) Sjávarhljóð, Óðinn X, 8. 9) Háeyrardrápa, Óðinn VIII, 6. 10) með lagi eftir Sigf. Einars- son í Alþýðulögum 1911. u) Svanfríða fold, lag eftir Sigf. Einarsson í Alþýðulögum 1911. óþarTt fyrir margt löngu, sem greiðslumiðil. Og bendir á því til sönnunar, að á Norðurlöndum sé það reynslan, að gull sjáist ekki sem greiðslumiðill. í við- skiftum milli landa sé það ekki heldur notað alment, heldur sé gull sent aðallega milli landa, þegar seðlabankarnir tilneyddir af rikjandi löggjöf þurfi að draga að sér gull í svip til þess að gfeta aukið seðlaútgáfu sína, og svo einnig sem neyðarráð til þess að geta jafnað halla á viðskifta- jafnvægi þ. e. ef eitt landið lend- ir í skuld Við annað og hefir ekki aðrar vörur en gull til að jafna þau skuldaskifti með. En gull- sendingar telur höf. neyðarráð, og til þess að jafna slíkan halla sé önnur heppilegri ráð, bráða- birgðalán erlendis, að auka eða draga úr útflutningi og innflutn- ingi vara og verðbréfa. og liggi um hokurdæld að hung- urgátt18)*. Harðindavorið 1914 eggjar hann landa að vinna að nýtu verki undir einu merki; þá muni vandi venda burt úr landi1*). »íslandi ríður á, að enginn sker- ist úr leik«M). Hann sækir yrk- isefni sín úr íslenzku sveitalífi (Smalastrákurinn, Sveinkaljóð o. fl.)15), kveður um Sigurð íslands- tröll16), kveður Hólamannahögg, er mun vera einna þektasta kvæðið hans17), sendir þeim Magn- úsi landshöfðingja, Matthíasi Jochumssyni, Hannesi Hafstein o. fl. vísur í blöðunum og er þó enn ýmislegt ótalið af kvæðum hans og kviðlingum. II. Þá eru til ýmsar nýyrkingar eftir Gest og þýðingar. Nýyrk- ingar nefni eg það, er hann velur sér gömul erindi og kvæði, víkur þeim við, færir í nýrri búning og lagfærir. Af þessum nýyrkingum eru m. a. visurnar um Friðrik Barbarossa18), gerðar 18) Upp, lítum upp, ísafold 20. júní 1914. 1S) Gerum hríð mót hreggi, ísa- fold 1914, nr. 50. 14) Vinnum að þörfu verki, Lögrétta 9. apríl 1913. 15) Smalastrákurinn í Lögréttu 8. júní 1910 og Sveinkaljóð í ^ðni, XII, 9. lð) uðinn V, 10. 17) Skírnir 1915, 4. 18) Liðinn, XII, 7.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.