Ísafold - 29.09.1917, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.09.1917, Blaðsíða 1
Hjátrúin á guilið. Loka-svar til hr. B. Kr. Grreinafiokki þeim, er eg reit í íaafold ísumar hefir verið »svar- að< í blaðinu »Landið« tölubl., 31, 32 og 34. Þessar »svargreinar« eru nafn- lausar og koma fram sem rit- stjórnargreinar, en svo greinilega sverja þær sig í ættina til nú- verandi bankastjóra B. Kr., að enginn þarf á því að villast. Hinsvegar kemur þessi aðferð hans, að fela sig bak við ritstj. »Landsins« í þessu máli, úr hörð- ustu átt, þegar litið er til hins margfalda barlóms hr. B. Kr. út af því að eiga við »nafnlausa höfunda« í deilunum um banka- mál. Skýringin líklegasta er sú, að hr. B. Kr. þorir ekki lengur að láta dreifa nafni sínu við þessar bankamálsstælur, finnur til þess, hve mjög hann hefir verið rek- inn í vörðurnar með alla »fræðsl- una« sína og hefir loks ekki eygt neinar útgöngudyr, er sér væru færar aðrar en fela sig, svo sem nú hefir hann gert. Að fara að rekja þetta næfur- þunna svar, sem hr. B. Kr. læt- ur »Landið« flytja — tel eg vera þarflaust. Eg fæ ekki séð, að neinu sé haggað af því, sera eg leyfði mór að halda fram um hjátrúna á mikilvægi gulls sem verðmælis og studdi með tilvitn- unum í merka erlenda þjóðmeg- unarfræðinga, Bem einmitt eru að ryðja þeirri vísindagrein nýj- ar brautir. Hr. B. Kr. -heldur dauðahaldi i hinar gömlu, alvegúreltu skoð- anir á myntinni sem gjaldmiðli og nauðsyninni á dauðu gull- hrúgunum í ban~kakjöllurunum sem grundvelli viðskiftalífsins. Hann spáði öllu illu fyrir þetta land, af því hér vantaði gull inn i landið og hér væri nú gefið út alt of mikið af ógulltrygðum seðlum. Þær hörmungar hafa ekki reynst annað en loftkend- ar bábiljur í heila bankastjór- ans. Bæði vísindaleg þekking og- reynslan hafa nú dæmt og létt- væg fundið rök og kenningar hr. B. Kr. um gullið. Hann œtti þvi að hætta slíkri alþýðu»fræðslu«, sem hann hefir Ritstjórl: ölafur Björnssun. X.LIV. árg. •Revnslao er sannleikur« sagði *Repp« eg þótti*að vitruri maftur. Reynsla allieims heiir dæmt Fordbíla að vera bezta allra bila og .alheims dóm "verður ekki hnekt. Af Ford- ibllum erugfleiri á ferð í heimioum en af öli- um öðrum biltegundum samanlagt. Hvað sannar það? Það sannar það. Fordbiliinn ®r beztur allra bíla enda hefir hann unnið aér öndveigis8æti meðal allra Blla, hjá öllum jþjóÖum, og hlotið heiðursnafnið / Veraldarvagn. Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig «3elur hinar heimsfræga DUNLOP DEIÍK og OL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1, Reykis'rífe, laugnrdagmn 29. sept. 19)7. 62. tðlablað Talsími nr. 455, lAlþýðuféLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 o.j.kgaT3tjóraakrifst. opin dagl. 10—12 og 1 íi Bæjaríógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 iífajar^ialdkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 .1 »Sandsbanki opinn 10—4. víC.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 aiðd, Alm. fundir fid. og sd. 84/a siðd. .sLanÁakotskirkja. öuðsþj. 9 og 8 á heL au /Libadakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsþankinn 10—8. Bankasti. 10—12 • Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—B Lnfchdsbúnaðarfélagsskrifstöfan opin frá 12—2 Landsfóhirðir 4—6. Latfciftaiminn opinn dagiangt (8—9) virka dasra ^olga daga 10—12 og 4—7. SLista3afnið (lokað fyrst um sinnj <\ . túnagripasafnið opið 1 2^/a á sunnnd. JPó thúsið opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. 'i^mábyrgð Isiands kl. 1—5. ?>tjórn«.rráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsííui Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. VTfilstttðahæiið. Heimsóknartimi 12—1 jp>«óðmenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2 Ojóðríí',jalasafnið opið sunnud., þriðjnd. og fimtutaga kl. i2—2. 1-4 Kaupiröu góðau Mut, þá mundu hvar þú fékst hann. rjón s P|Btursssn ar 3 3 flutt í Hafnarstrsti 18 óm J^eturssoYi^r Sp^rar Vi aí koium. eg npsieii f dig Id. í e. h. í hinum nýja bústað vorum petur vér boðið viðskiftavitium vorum afarmikið og gott úrval af vörum, sem eru seldar með vérksmiðjuverði — þ-.r sem þær eru kevptar beint án nokk- urs milíiliö« frá verksmiðjum — t. d. er nýkomið afarmikið af Itölskum Iinitm i til 4punds — Ongultaumar Onglar — ibóðabelgir — Bainbusstangir Ilandfæris öoglar — Blýsökkur — iLóðastokkar. Málning til skipa — flestar tegundir — 30—50% ódýrari en annarsstaðar. — Kitti. — I»urk- eíni. — Terpentina. — Ferhis. — Tjara. Blýhvíta. — Zinkhvíta. — Aliskonar Lökk. Penslar o. m. fl. Cylinder & Lager — svo ódýr að engin samkepni getur átt sér stað. — Smurn- ingsolfa vor er móts við aðrar oiíur sem íslenzkt smjör móts við smjörlíki. — Allir vélameistarar ættu að athuga að vélarnar endast mörgum sinnum betur með vorri olíu. Sjáið sýnishorn í glugganum. — Olíufeiti, 2 teg. — Vólatvistur, si eini sem notandi er. © ö 2 £j M• I"í O Os rt- V c n $> rf- a1 <3> PT* C Lásar a£ öllum stærðum. §5 tSá Hs S2 © í; SB' f' Bjerregaards Björg- unaráhöld. Rek- dufl. Bjarghringar Björgunarbelti. Vatnskassar. Vatns- tunnur, Luktir til skipa. Þoknhorn. Borðstokkahlífar. S S . P' y> i-l. ©. O «<S Snyrpinætur, útbúnar eftir fyrirsögn norskra sérfræðinga i þeirri grein. — Síldarnet. — Lagnet. — Reknet. — Manilla :::::: af ölíum stærðum. — Biktoug o. m. m. fl. :::::: Notið tækifærið og verzlið þar sem þér fáið ódýrastar vörur og þ'tð er hjá Sigurjáni Pjefursstjni. Simar 137 & 543. Hainarstræti 18» Símnefni: Net. Os « O Allskonar B 1 a k k i r, ein- og tví-skornar É£i v-í:'vP0 Uppsögn (skrlfl. : bundln vlð árarnót, | er óglld nema kom- , In sé tll útgefanda ; fyrir 1. oktbr. og ’ sé kaupandt sknld- ; laus v!5 blaölð. Kemur út tvisvar i viku. Verðárg. 5 kr., erlendis kr. eða 2 dollarjborg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fvrirfram. Lausasala 5 a. elnt ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.