Ísafold - 29.12.1917, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.12.1917, Blaðsíða 1
Kemnr út tvisvar i viku. Verð Arg. t, kr., erlendis Vv kr. efta < dollar; borg- iat fjrir raiðjan júli erlendii fyTÍrfram. Laniaiala & a. eint. 1 ISAFOLD ísafoWarprentitniÖja Rltstjfiri: Úlafur BJGrnsson. Talslmi nr. 4J5 Uppsðgn (skrifl.) bnndin við iraradt, er ógild nema kam- in ié til útgefanda fyrir 1. oktbr. eg lé kanpandi ;&uld- lani við blaðið. XLIV. árg. Reykjavik, laugardaginn 29. des. 1917. 77. tölublað. • Bsynslan er sannleiknr. sagði »Bepp. og þótti að vitrari maSur. Beynsla alheims heflr dœmt Fordbila ah vera bezta allra bila, og alhoims dóm verðnr ekki hnekt. Af Ford- bilnm eru fleiri á ferh i heiminnm en af öll- am STirum blltegnndnm samanlagt. Hvað sannar það ? Það sannar það. Fordblllinn er beztnr allra Iblla enda hefir hann unnið sér öndveigissæti meðal allra Bila, hjá öllnm þjóbum, og hlotið heibnrsnafnið; V eraldarvagn. Fást að eins hjá undirritnðnm sem einnig selur hinar heimsfrægn DUNLOP DEKK og SL0NOUB fyrir allar tegnndir bila. F. Stefánsson, Lækjartorgi 1, M i n n i s 1 i s t i. AiþýOuféLbókftsafn Templaras. 8 kl. 7—9 tborgarstjóraskrifst. opin dak'l. 10 -12 og I- *I SæjarfógetaskriÝatofan opin v. d. 10—12 og 1— 5 $æjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 10—12 og 1—B Vandab&nki opinn 10—4. iJT.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 siöð. Alm. fundir fid. og sd. 81/s siöd. jandakotskirkja. Guösþj. 0 og 0 á helgom iandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. <andsbankiun 10—8. Bankastj. 10—12 -andsbókasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 ú&ndsbúoaOarfólagsskrifstofan opin frá 12—8 ^andftfóhirMr 10—12 og 4—5. anussiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnib opiB á sunnudögum kl. 12—2. *ó túrugripasafniö opib 1*/*—2»/* á sunnud. Pó^^húsiö opiÖ virka d. 9—7, sunnud. 9—1. iumáhyrgb Islands kl. 1—B. Ýtjórri.nrráögskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. ralsimi Reyk,iavíkur Pósth.8 opinn 8—12. ^ifilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 i'jóðmenjasafnið opib sd., l2*/»-ll/t Þióð3kja]asafnið opib sunnud., þriðjud. og fimtuiaga kl. i*— 2. Stjórnmála-hugleiiingar um áramótin Ef marka má orð stjórnarmálgagns- jns, hins eina biaðs, sem ekki klígjar við því að gerast hlnthafi í stjórnar- axirsköftunium — með því að verja þau — þá tnun hin sjálfsagða krafa um aukaþing iþegar í stað eiga erfitt uppdráttar hjá hinni þríhöfðuðu. Eftir því sem þýtur í þeim skjá (þ .e. Tímanum) virðist stjórnin ætla að reyna að þybbast wið og virða að vettugi þá stórbrýnu þjóðarþörf, sem nú er á aukaþingt Og vegna hvers ætlar nú stjórnin að þræða þá óheillabraut? Svarið, hið ómengaða, sanna, um- búðalausa er ekki nema eitt: Hún vill, hanga við völdin, lima sig við ráðherrastólana sem fastast, í trássi við guð og góða menn, í óþökk þjóðarinnar, og til skaðræðis fyrir hagsmuni hennar, en til aukningar á vandræðum hennar á þessum stórfeldu hættutímum. Axar-ska/íastjórnin, vandraðastjórn- in, óhajustjórnin, óstjórnin — öll hafaþessilýsingarnöfn dunið á stjóin inni, sem nú situr, jafnt í hópi hærri sem lsegri og enginn — utan hinna fljóttöldu hræða í klíkuhringnum .utan um xáðherrana reynir að hrekja þessar lýsingar bæði á athöfnum og athafnaleysi hinnar heillum horfnu, en þekkingarleysis- ogframkvæmdaleysis- þrungnu og jafnframt fálm-fullu Jandsstjórnar. Og sjálf verður stjórn- }n að sitja undir því þegjandi af því hún getur ekki móti mælt, að meiri- hluti hennar er staðinn að pvi að haja reynst opinberir ósannindamenn frarnmi jyrir allri pjóðinni 1 einu af mestu velferðarmálum hennar 1 þann svipinn — hér eigum vér við sykur- hneykslið, er ráðherrarnir, sem þá héldu um stjórnvölinn hér heima höguðu sér eins og krakkar, sem eru að ljúga sig undan flengingu. Þetta eina atriði út af fyrir sig, sú hin óafsakanlega ósvinna, mundi i öllum öðrum þingræðislöndum ekki að eins hafa kostað mennina ráð- herrasætin, heldur orðið til að af- höfða þá póiitiskt, gera þá ræka af stjórnmálavellinum. En hér á lindi virðakt þessir menn og lífvarðarsveit þeirra treysta svo mjög á andvaraleysi og tilfinniiga- skort hjá þjóðinni um, hver tak- mörk séu fyrir þvi, sem telja megi velsæmi í stjórnmálum, að »Tíminn« — og tíminn — muni fá brugðið hjúp yfir þetta og önnur pólitisk stór-afbrot þessarra herra, með þvi að láta Tímann drótta þvi að þeim, sem djöifung hafr i sér til þess að krefjast þess, að þessir þólitisku undir- málstyrflir verði látni standa þingi reikningsskap ráðsmensku sinnar, — að þeim gangi að eins til valdagræðgi fyrir sjilfa sig og annað þvi um líkt, og vænta svo þess, að timinn muni draga úr minni þjóðarinnar, svo að ef takast megi að tefja fyrir því, að aukaþing komi saman, verði færra geymt af axarsköítum stjóimrinnar og fleira gleymt. Um fyrra atriðið, aðdr-óttanir »Tím- ans< um löngunina að >komast i sætið«, er það fyrst og fremst að segja, að ansi má »ráðherra-feberinn« vera orðinn landfarssóttarkendur, ef þær eiga við rök að styðjast, þvi að bæði í Reykjavik og um nærsveit- irnar hittist naumast nokkur sá mað- ur, er hjáróma sé i þvi sameiginlega áliti — og því ekki óháværu — að hvað sem öðru líði, þá verði þjóðin þó og eigi heimtingu á að fá — hajari stjórn. Svona er það hér sunnanlands og >mér er sagt hið sama norðanlands og svona kvað það vera um allar jarðir«. Talandi vottur um þetta er t. d. þessi orð úr bréfi frá merkum manni í Húnaþingi til »privat«-manns hér í Reykjavík, dagsett io. des. Hann skrifar svo: »Voða-harðindi og ástand hið iskyggilegasta, eins o% tíðin o% ndtt- úran siu að hjálpa stjórn vorri til að eyðilegqja land og lýð*. Nei. Það er ekki til neins fyrir stjórnarmálgagnið >hið eina, eina* að ætla sér þá dul, að geta talið þjóðinni trú um, að valdagræðgi ein- stakra »malar-búa í Reykjavík*, eins og blaðið orðar það, sé ástæðan til aðfinninga við stjórnina. Til þess er mótblásturinn of mikill og al- mennur. Gildir einu, hvort talað er við gamla Heimastjórnarmenn, Langs- um-, Þversum-, Alþýðuflokksmenn — eða úr hópi >óháðra bænda«, sem komu atvinnumálaráðherranum á þing — þá kveður undantekniugarlitið við hið sama: Almenn, afdráttarlaus játning eða þá röksamleg staðhæfiug um það, að leitun mundi á vorum dögum á stjórn, sem meiri þörf væri að losna við en þeirri, er nú situr. Og hvernig ætti líka annað að vera, þegar litið er á allan feril hennar. Fyrst í sögu hennar athajnaleysið bæði út á við (m. a. um útvegun á skipakosti, sending á fulltrúum vest- ur o. fl.) og inn á við (m. a. að láta ófriðarmálin danka í graut inn- an um önnur stjómarráðs-afgreiðslu- mál o. m. fl.) og síðau ráðleysið í athöjnum hennar, er henni loks, fyrir margfaldar áeggjanir blaðanna, varð nuddað á stað til að gera eitthvað. Leigur á skipum, kaup á skipum, kostnaður við óþarfar legur skipa at- hafnalaust á höfuum bæði vestan hafs (Escondido, Bisp o. s. frv.) og aust- an (Francis Hyde), ákvarðanir um skifting á vörum út um land og um flutningsgjald þeirra — alt þetta, ásamt mörgu fleira, sem æra mætti óstöðugan, ef upp ætti að telja — ber skýiaust sama vottinn um ráð- leysi og dugleysi, fálm og fum, og á stundum, svo sem á daginn kom á mótmælafundunum norðanlands i sumar, um óleyfilega hlutdrægui landsstjómarinnar. í þessu sambandi viljum vér beuda á, hvernig þessi stjóm hefir hagað sér gagnvart aðfinningum og heilræðum þeim, sem til hennar hefir verið beint. Fyrst skellir hún alveg skolleyrunum við (sbr. hegðun hennar í vetur og vor). En svo þegar húsbóndi hennar, alþingi, kem- ur til kastanua — þá vindur hún sér út úr aðfinmngunum með þvi að tjá það hátiðlega, að nú eigi að breyta þvi til batuaðar, sem aflaga hafi farið. Á því ól hún óspart á þingi um landsverzlunina. Það ætti nú að koma á hana svo fínu skipulagi, sem framast mætti verða, og voru þá ekki spöruð gullin loforð. Og þingið trúði og treysti — þrátt fyrir öll varnaðar orð. En viti mennl Það liður ekki nema örstuttur tími, unz alþjóð manna fær um það órækar sannanir, að þetta breytta, bætta fyrirkomulag, sem stjórnin lofaði og taldi þinginu trú um, að verða mundi allra meina bót, reynist svo, að enginn getur við unað, hia dðari villan miklu verri hinni fyrri. Hvað gerir stjórnin þá? Jú, hún er svo sem »hvergi smeik hjörs i þrá«. Hún lætur það, þegar hún sér öll sund lokuð fyrir sér, blátt áfram hrópað hátt til alþjóðar, fyrir munn málgagns sfns, að þetta, sem hún þaggaði niður með kvart- anir þingsins i sumar, sú breyting, sé alveg ómöguleg. En nú ætli hún sér að gera þá breyting um nýárið, sem reynast muni hið eina sanna hjáipræði. í sumar á þingi varð hún að leysa lífið með fögrum loforðum um bætur á fyrirkomulagi landsverzlun- arinnar. Efndirnar urðu slikar, að aldrei hafa kvartanirnar háværari orðið um, hve óhæfilegt það sé. Nú þurfti þvi sijórnin enn að leysa lifið mcð nýjum lofoiðum ; það var eitt ráðið til að reyna að tefja fyrir aukaþingi, og þá um leið væntan- legu falli hennar. En efndirnar munu rnenn eigi trúa i, fyr en á þeim verður tekið — eftir þá reynslu, sem þegar er fengin. Þessi Ioforð stjórnarinnar: »Eg skal aldrei gera það aftur. Eg skal lofa þvi að bæta mig og verða gott barn«, sem eftir á er fylgt af eng- um efndum, annaðhvort af viljaleysi, þekkingarleysi eða almennu getu- leysi, það stjórnar >system« er eng- in >borg á bjargi traust* fyrir hina íslenzku þjóð A slikum alvörutímum og þessum. Slíkum stjóruarbáttum þarf að stytta aldur. Og að þjóðfulltrúar vorir, mikill meiri hluti þeirra, séu nú búnir, eftir reynsluna á þessum siðustu og verstu timum, að sannfærast um þá nauðsyn, það viljum vér ekki draga 1 efa, enda mun það og aðalskýr- ingin átregðu stjórnarinnar að kveðja þá i-atnan. Hin skýringin, sem Timiun er lát- inn þylja lexíu um, að ómögulega megi taka þá 14 bændur eða svo, sem á þiogi sitja, frá búum stnum nú til aukaþingsfundar, hún virðist naumast frambærileg. Þeir menn, hvort heldur eru bændur eða aðrir, sem létu velja sig til þingsetu haust: ig 1916, máttu búast við því, að kallið kæmi til þingsetu á hvaða tima árs sem er, og þeir sem eigi geta hlýtt þvi, eru eigi hæfir til þess starfs, heldur verða að segja þvi lausu. Þegar jafnmikið er í húfi fyrir Dómasafnið 1916 (24 arkir) er komið út; með þvi er IX. heftinu lokið. Fæst á skrifsto'u ísafoldar og kostar kr. 4.80. land og þjóð, eins og nú er: Ján- inn að fara í strand, Jjármálapólitlk stjórnarinnar að sökkva landinu i óheyrt skuldafen, og sijórnin sjálj létt- vag Jundin Jrá stjórnnidlasjónarmiði og nieiri hluti hennar siðjerðislega merktur sem ósannindamenn, — þá mega vera ríkari ástæður en það, að eigi megi kveðja 14 búandmenn til þingsetu, — til þess, að hamla þvi að framfylgt verði jafn-óhjá- kvæn.ilegri, jafu-aðkallandi bjargráða- láðstöfun * og þeirri, að gefa þjóð- fulltrúum vorum tækifæri tii þess að koma saman þegar í stað á auka- þingi, til þess að framkvæma það, sem, eins og sakir standa, er að voru áliti, ef ekki hið eina, þá hið Jyrsta nauðsynlega: að bjarga við stjórnmdla-sjdljstaði voru í Jánamálinu og bjarga við efnálegu sjálfstaði voru og líjsnauðsynja-málum hinn- ar islenzku pjóðar með pví að létta aj henni Jmi pungbara fargi, sem landsstjórn vor hin núverandt, er Julltrúi Jyrir. ---------#1»----------- Landsverzlunin. Þar á að koma ný stjórn upp úr nýári. Það er gert fyrst nú, sem átti að gerast í fyrravetur. Landsverzlunarstjórarnir eiga að vera 3, og kváðu þessir skipaðir: Agúst Flygenring kaupm., Hallgrim- ur Kristjánsson framkvæmdarstjóri og Magnús Kristjánsson alþm. Þeir eru ekki öfundsverðir af því starfi, að eiga að bæta öll mistökin og »skakkaföllin« frá árinu sem nú er að enda. Leikhúsið. Konungsglíma Goðmundar Kamb- ans hefir verið leikin núna um jólin við hina mestu aðsókn. Verður leikritsins og rr.eðferðarinnar á þv nánara minst í næsta blaði. Látin er 15. þ. mán. að Hofsstöðum i Miklaholtshreppi húsfreyjan þar Knstjana Sigurðardóttir kona Hjörleifs bónda Björnssonar, en systir frú Solveigar heit. Eymundsson, frú Guðrún heit. Björnson (landlæknisfrú- ar) og þeirra systkina. Hún varð sextug að aldri, hin mesta myndar kona, vel virð af öll- um. Þau hjón eiga nokkur npp- komin börn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.