Ísafold - 29.12.1917, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.12.1917, Blaðsíða 2
ISAFOLD Svanurinn Og sannleikurinn. [Gestur hefir beðið ísafold fyrir eftirfarandi skýring lit af ummælum hr. Holgers Wiehe um samsöng »17. jvini« um daginn]. Honi boí qni mal y pense. »Svanurinn« er ekki »ágæt þýð- ing« eins og látið var um daginn í ísafold. Hann er þvi miður afleit, afbðkuð, óbriikleg, »þýðing«. Sannleikurinn er þessi: Sigfús kemur til Ges's með lagið hans J'i.rne- felts og sænska þýðingu (í sundur- lausu máli) á frumkvæðinu finska, sem lagið var gert við: Sigýús: Þú verður, Gestur, að þýða þetta fyrir mig; lagið er ágætt, eitthvað svo islenzkulegt. Gestur (lítur á kvæðið: Þýða — engisprettu, maur og mýflugu, á þúfu, nndir grænum lindivið — nei, góð- urinn, það er mér um megn — tek það ekki í mál Sigýús (raular lagið): Er það ekki laglegt? — á við lagið; mátt kveða hvað sem þú vilt, bara eitthvað í sama anda og lagið — þú skilur. Gestur (lágt): Lagið — sálin — alt annað mál — söngmálið — eina sanna Esperanto allra þjóða. — (Upp- hátt): Meir en svo, skil vel hvað þú ferð, og þ'ið væri reynandi að — dslenzka lagið. Bezt það verði eftir. Og hér gefur á að líta engisprett- una, og svaninn — allan sannleik- ann. Honi soi qui mal y pense. Engisprettan. (Orðrétt þýðing ár sænsknnni). Engisprettan söng sjilfri sér til ánægju nm fögnnð hjarta sins, raulaði glaðværn vlsnna sina, söng þar sem þúfan drýpnr af hnnangi, meðal ilmandi hnnangsblóma. Sólin skein & grænan lindiviðinn, 611 glitfögnr engjahlómin kinka kát til söng-varans, hlnsta hvernig söngnrinn gfymnr i grasinn. >Heyrðn, þvi ertn að ranla, latnr sl&ninn, »einlægt þinar ærslafnlln vfsnr; »farðn til vinnnnnar, þvi maginn »fylli«t ekki af heimsknm söngnm; •hóðstroka væri þér makleg, anlinn þinn«. Þannig nöldrar iðjnsamnr manr, þannig gömnl, ágjörn mýflnga ilskast út af fögnnði engisprettnnnar. Svanurinn. (Undir sama lugi og ,,Engisprettanu). Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvæði’ í kyrð og næði, átti heima’ á heiðarvatni, faimin undir og ofan á. Sólarljómi lék um svaninn, litlu blómin og grösin smá; grundir, móar, holt og hæðir heyrðu kvæðin og brostu þá. — »Hvað ert þú að kyrja þarna, kjáninn latur, um dægrin lðng? Farðu’ að vinna; fylli þína færðu aldrei af neinum söng; flengja þig og þvinga bæril« Þannig kvað hann krummanefur, klækjarefurinn þessu brá; yndi mega þeir aldrei ná. Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvæði’ f kyrð og næði, átti heima’ á heiðarvatni, himin undir og ofan á. Gestur, Tíðarfarið. Með jólunum gerði mikla hláku, aem haldist hefir óslit in að heita má síðan, til mikillar hagsældar, jafnt búand sem bæjar- mönnum og er hlákan sögð ná um land alt. Hjónaefnl: Guðmundur f>úrðarson bókhaldari (frá Hól) og jungfrú Ingi- björg Filippusdóttir (frá Gufunesi). Loftur Guðmundsson verksmiðju- eigandi (Sanitas) og jungfrú Stefanía Grímsdóttir. Mannalát. Björn Ólafsson gull- smiður frá Sveinsstöðum i Húna- vatnssýslu lézt aðfaranótt þorláks- messu eftir Ianga legu og þunga, kominn nokkuð á sjötugsaaldur (f. 21-/g, 1854). Var hann hinn sið- asti hinna kunnu Sveinsstaða-syst- kina, barna Ólafs alþingismanns og dannebrogsmanns, bróður síra Hall- dórs heit. á Hofi og þeirra systkina, barna Jóns prófasts Péturssonar á Höskuldsstöðum og Elísabetar Björns- dóttur frá Bólstaðarhlíð, en þaðan er runninn mikill ættbálkur i landi hér, svo sem kunnugt er. Björn heit. var kvæntur Bigrlði Jónsdóttur (prests á Hofi i Vopnafirði) og eiga þau 2 börn uppkomin. Björn var mikill hagleiksmaður svo sem margir þeir ætt menn og Ijúfmenni. Annan dag jóla lézt hér í bæ Svanhildur Eiríksdóttir, kona Sig- urðar Eiríkssonar regluboða, eftir þunga vanheilsu um langt skeið. Hún varð 69 ára að aldri. —Nánara minst siðar. Skipafregn. í s 1 a n d fór héðan áleiðis til New-York á jóladagsmorgun, þvi að þá var hingað komið skevti til stjórnarráðsins um að útflutnings- leyfi væri fengið fyrir vörur þær, sem því var ætlað að flytja. G u 11 f o s s er ekki ráðið um, hvenær fari héðan. LagarfoBS kom hingað frá New-York í morgun. Hafði fyrst ætlað sér beina leið til Akureyrar, en varð að snúa frá við Horn vegna mikils hafíss. Hrakningar. Seglskipið Buthby, sem hingað flutti kartöflur fyrir landsstjórnina, sætti á leiðinni fá- dæma hrakningum. Fór skipið frá Khöfn þ. 19. okt., en kom ekki hingað fyr en á aðfangadag jóla. Er svo löng og ströng útivist einsdæmi. Áramóta-messur f dómkirkjunni: Á morgun kl. 11 síra Jóh. þorkela- son. Engin síðdegis-messa. Gamlárskvöld kl. 6. Biskupinn. Nýársdag kl. 11 síra Bj. Jónsson, kl. 5 síra Jóh. þork. Áramóta-messur í fríkirkjunnl i Beykjavík: A gamlárskvöld kl. 6 siðdegis sira Ól. Ól. A nýársdag kl. á hád. síra Ól. ÓI. í frfkirkjunni í Hafnarfirði á gamlárskvöld kl. 9 síðdegis síra Ól. ÓI. A nýársdag kl. 6 siðd. sira ÓI. Ól. Messað í þjóðkirkjunni i Hafnar- firði á gamlársdag kl. 6l/2, á Bessa- stöðam kl. 9, i Hafnarfirði á nýárs- dag kl. 12 á hádegi. Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. K.höfn 18. des. Brezkir verkamenn hafa birt upp- ástungu að breyttum friðarskilmálum. Kiihlmann, ntanrikisráðherra Þjóð- verja, teknr þátt í friðarsamningun- um í Brest Litouski. Bandarikin bjóðast til þess að senda Dönum þær vörur, er þeir þarínast sérstaklega til jólagjafa. K.höfn 19. des. Friðarhreyfingin hefir slegið mikl um óhug á Itali. Miðríkin eru ánægð út af því að sökt var kaupfaraflota í herskipafylgd. Maximalistar hafa sagt Ukraine strið á hendur. K.höfn 20. des. Gagnbyltingin i Rússlandi, gegn Maximalistum, færist norður á bóg- inn. Kaledin hefir Ðonhéruðin á sinu valdi. Sarrail hefir verið kvaddur heim frá Saloniki til þess að taka við af Guillomat. Sir Douglas Haig hefir skipt um herforingjaráð. Austurríkismenn hafa handtekið 2000 menn hjá Piave. K.höfn 21. des. Sú fregn kemur frá Ameríku, að það hafi heyrst að Þjóðverjar ætli bráðlega að hætta kafbátahernað- inum, og upphefja hafnbannið. Frá Petrograd er slmað, að Trot- sky hafi neitað að halda áfram friðar- samningum við Miðrikin, nema þau gengju inn á að semja frið án land- vinninga. Kósakkar hafa tekið Rostoc. Maximalistar sækja fram í áttina til Kiew. Friðarsamningarnir hafa verið til umræðu i austurríkska og brezka þinginu. Stjórnir bandamanna hafa viður- kent Paiz stjórnina i Portúgal. Khöfn, 22. des. Mikil líkindi eru til þess að íullkominn friður kom- 4 ist á milli Rússa og i>jóð- verla. Keisarinn heflr opinbej> lega geflð ríkiskanzlaran- um fult umboð til þess að láta Kuhlmann utanríkis- ráðherra undirskrifa frið- arsamninga við Rússa. Rúmenar hafa gengið í lið við Ukraine-búa gegn Maximalistum. Austurríkismenn hafa hrundið ákðfum áhlaupum II ala. Kaupm.höfn 23. des. Trotzky hefir skorað á banda- menn að taka þátt i friðarsamning- unum I Brest Litovsk. ítalir hafa náð aftur Asolone-fjall- inn. — Bandaríkin senda matvæli til Finn- lands. »Berliner Zeitung« segir að Vil- hjálmnr Þýzkalandskeisari ætli að bjóða öllum þjóðhöfðingjum Norð- nrálfunnar á ráðstefnu, sennilega I Brest Litovsk. Khöfn 23. des. Þjóðverjar eru að Ihuga friðarskil- mála þá, sem Rússar segjast vilja ganga að. ítalir hafa orðið að hörfa úr nokkr- um fjallastöðvum hjá Trentino og hafa mist 6000 menn, sem óvinirn- ir liafa handtekið. Bretar halda áfram sókninni i Gyðingalandi. Lenin er að reyna að koma á sundurlyndi meðal Maximalista. Varanleiki. Það eykur þolgæði Scripps-Booth bifreiðanna hversu tekist hefir, með vísindalegum tilraunum og nákvæmni, að gera þær léttar. Oþarfa þungi gerir ekki annað en að tefja fyrir, vagn- inn verður hastari og togleðrið slitnar að óþörfu. iScripps BBooéh er afar þægilegur og léttur I meðförum og Iéttur i snúningum og heldur ætið jafnvæginu. Ekkert af afli vélarinnar fer til að knýja áfram óþarfan, dauðan þunga. Fyrir því er nægileg ork.i ætíð fyrir hendi þótt vegur sé ógreiður eða upp í móti. Varanleiki og þægindi Scripps-Booth útvega þeirri bifreið stöðugt nýja og trygga vini. Nýja ö. tegundin af Scrippa-Rooth léttivagni hefir verið endnrbætt að afli með stækkaðri vél, að þægindnm með anknn sætarúmi, að fegaið með siðnstn og beztn gerð þak- skýlis, að hentisemi með því að setja >vacnnm< benzin- geymi aftnr i ank annara kosta, svo sem vatnsdæln og að fyrirbygt er að anr slettist k farþegana. Ný gerð af G fjögurra sylindra, þriggja farþega bifreið. Gerð D, átta sylindra, fjögurra farþega bifreið. Scripps-Booff) Corporation, Exporf Department 2 West 57ft) Sfreef, Tlew Uork, U. S. 7J. Til kaupmanna Miklar birgðir af ameriskum cigarettum eru nýkomnar i tóbaksverzlun R, P. Levi Samkvæmt fyrirmælum hinnar Islenzku landstjórnar og Fiski- félags íslands auglýsist hér með, að utanáskrift til min hér i New York er: Ær. %JfíaííR. (Blqjsson, 82 Beaver Streef New York, U. S. A. Khöfn 24. des. Friðarsamningarnir eru byrjaðir i Brest Litovsk. Kíihlmann utanrikis- ráðherra er aðalmaður Þjóðverja á ráðstefnunni, en hann er nú að íhuga málið grandgæfilega. Málið gegn Caillaux hefir verið upphafið. Mikil sprenging hefir orðið í Krupps-verksmiðjunni i Essen. Róstur miklar hafa orðið á þingi ítala. — Um jólin var mikið af rússnesk- um varningi á markaðnum i Berlin. Róstur miklar i Aabo. Sænska stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess að vernda lif sænskra þegna, sem þar búa. Maximalistar hafa þegar látið fjölda hermanna leggja niður vopn. í byrjun janúar mun friðarráð- stefnan verða flutt til Stockhólms og henni þar haldið áfram. K.höfn 26. des. Orlando segir að jafnaðarmenn- irnir itölsku séu föðurlandssvikarar. Það sé þeim að kenna að ítalski herinn hafi orðið að hörfa undan fyrir Þjóðverjum og Austurríkismönn- um. — Maximalistar hafa gengið i banda- lag við byltingaflokk jafnaðarmanna og hafa myndað samsteypuráðuneyti. Áusturrikismenn hafa handtekið 9 þús. ítali hjá Col del Rosso.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.